Vísir - 18.07.1945, Page 1

Vísir - 18.07.1945, Page 1
r. Danir áforma reynsluflug hingað. Sjá 3. síðu. 35. ár Sanano Suner Hann er mágur Francos og var um skeið utanríkismála- ráðherra Spánverja. Franco Franco, einvaldur á Spáni, hélt í gærkveldi ræðu, þar sem hann lýsti sig fylgjandi því, að konungsstjóm yrði endurreist á Spáni. Franeo sagði í ræðu þess- ai-i, að arfgeng konungsstjórn væri sú stjórn, sem liæfði Spáni, en bætli við, að hún yrð iað vera sterk og það yrði að vera sterk og það yrði liún helzt ef Jiún væri í anda falangistahreyf- ingarinnar. Ekki var heyran- legt á ræðu Francos, að hann ætlaðist til með þessu, að dregið yrði neitt úr völdum spánskra fasista. Síldarleit haffn úr lofti. Þessa fyrstu viku, sem síldarflugið hefir verið starf- rækt í sumar hefir Stinson flugvél h.f. Loftleiða verið 50 klst. á lofti. Eins og kunnugt er hefir flugvélin aðsetur á Mikla- vatni fyrir norðan. Þó hefir árangurinn ekkj verið eins mikill og vænta mátti, því að flugskilyrði hafa ekki verið alltaf sem hézl, tíðar þokur og annað, sem hefir hamlað að full not hafi orðið af fluginu. Kristinn Olsen flugmaður er með vélina um þessar mundir, en Alfreð Eliasson mun fara norður hlnan skamms og taka við helmi. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefir aflað sér lijá Flugfélagi islands, er dc Havilland-flugvél félagsins nýbyrjuð í sildarlcit. HeLr hún bækistöð á Melge’-ðis- melum í Eyjafirði. Aðalflug- maður er Skúli Petersen, en iionum til aðsloðar Ilörðúr Sigurjónsson. Bandarískir hermenn uppræta japanska leyniskyttu, sem hefst við í skógarþykknum. Leiðangur fil SvaSbarða. Norðmenn ætla að senda leiðangur til Svalbarða á næstunni. Leiðangursmenn eiga að vinna að því að koma kola- námunum í lag aftur em Þjóðverjar eyðilögðu þær, áður en þeir Iiörfuðu á brott þaðan. VISIR Opið bréf HI „PoIitiken“. Sjá 4. síðu. Miðvikudaginn 18. júlí 1945 161. tbL r Astandsmál i PotsdðM hafin. Oslóarútvarpið skýrði frá því fyrir skömmu að í Berg- en hefði nýlega slegið í brýnu milli brezkra hermanna og nokkurra Norðmanna út af kvenfólki. Norðmenn i B.ergen eru j mjög óáriægðir vfir afskipt-1 um kvenfólksins af her- j mönnrnnim og vilja láta ( koma í veg fyrir að bað sæki 1 skemtmanir hernranna eða umgangist bá yfirleitt. Brezku hennennirnir lita hinSyegar svo á, að ekki géti gilt sama reg'a um j)á og gilt' um Þjóðverja og eru Iiin'r verstu yfir afskiptum Norð- manna í Bergen af þessum málum. Sums staðar befir meira að segja komið lil á- taka milli Norðmanna os brezkra bermanna, en ekki hefir þó verið skýrt frá að nein veruleg slys hafi af hlot- izt. Myrkvuit aflétt í Bietlandi. Öll myrkvun hefir verið afnnmin í Bretlandi. Það var tilkynnt í brezka útvarpinu í morgun, að götu- )jós í borgum Bretlands hafi verið látin loga í gærkveldi í fvrsta skipti siðan stríðið i Evrópu bófst. Sagði úl- varpið, að bæði í London og öðrum stórbæjum Bretlands vrði göluljós látin loga á kvöldin héðan í frá. Öslðárblöðin bafa rætt þetta mál og' segja að báðir aðilar eigi þaran sök á máli og víta þau Breta fyrir skort á dómgreind, en telja bins- végar að dómgreindarskortur Breta geti ekki verið nein af- sökun fyrir framkomu Norð- manna þeirra, sem hlut áttu að máli.. Hétfazhöld yfir í Belsen í næsfa mánuði. Ákveðið hefir verið, að réttarhöldÍR í máli fanga- varðanna i Belsen-fangabúð- unum hefjist á næstunni. Var skýrt frá því i fréttum i útvarpi frá London í morg- un, að undirbúningi undir réttarböldin væri vel á veg komið og búast mætti við, að þau gætu hafizt um miðjan næata mánuð. Fólk það, sem er talið bera aðal ábyrgð á fangavörzlunni er 77 að tölu og eru af því 20 konur. Mál yfirfangavarðarins Josefs Kramer verður þá tekið fyrir ásamt málum samstarfs- manna hans. MSrýn þörí ftgrir «iý/« lötjrefjlustöð. l^ögreglustjórinn í Reykja- vík, Agnar Kofoed- Hansen, hefir tjáð Vísi, að meira hafi borið á ölvun hér í höfuðstaðnum í júní- mánuði og það sem af er júlí, heldur en dæmi séu til áður í sögu lögreglunnar. Iíandtökur vegna ölvunar á almannafæri skipta hundr- uðum, það sem af er þessum niánuði einum. Auk þess þef- ir lögreglau verið kölluð dag- lega og óft á dag til þess að stilla til friðar í lieimabúsum vegna ryskinga og slagsmála, sem lil er stofnað í ölæði. Lögreglustjóri sagði að öll húsakynni lögreglunnar væru yfirfull og langt fram yfir það. Svo væri fólk að kvavta undan skeytingarleysi lög- reglunnar af ölvuðum mönn- um. En eins og ástandið er nú j húsnæðismálum lög- reglunnar er eklci nokkur leið að skjóta skjólshúsi yfir aðra en þá, sem allra ómur- legast er ástatt um. Vegna þessa og vegna þess hvað lög- reglustörfin í bænum eru yf- irleitt orðin umfangsmikil, verður ekki bjá því komizt, að byggja nýja lögreglustöð í Reykjavík á næstunni. Hefir lögreglustjóri farið þess á leit við bæjarráð Reykjavík- ur, að það úthlulaði lóð að fyrirliugaðri lögreglustöð og fór sérstaklega fram á ióð við Arnarhólstún og Söiv- bólsgötú, beint sunnan sænska frystihússins, en það telur lögreglustjóri binn á- kjósanlegasta stað fyrir lög- reglustöð. Er nú beðið eftir fullnaðarsvari frá bæjarráði. 2. fundur hennar í dag. Truman kosinn forseti ráðstefnunnar. pyrsti fundur Trumans, Churchills og Stalins a ráðstefnunni í Potsdam var haldinn í gær. Þeir Church- ill og Stalin buðu Truman forseta að verða í forsæti á ráðstefnunni. Þessi fyrsti fundur ráð- stefnunar liófst klukkan 5 í gær eflirmiðdag, og fóru fram undirbúningsviðræður um þau mál, sem væntanlega verða tekin til meðferðar á. ráðstefnunni. Fundurinn. stóð yfir í bálfa aðra klukku- stund. Næsti fundur í dag. í morgun var svo tilkynnt, að búizt væri við því, að ann_ ar fundur yrði haldinn í dag og yrði þá haldið áfram við- ræðum um tilhögun ráð- stefnunnár. Engar daglegar tilkijnnmgar. Það liefir verið tilkvnnt, að ekki megi menn búast við því, að daglega verði filkynnt hvernig viðræðunum líði, heldur einungis gefnar út sérstakar tilkynningar, þeg- ar þurfa þykir. V tanríkisráðherrarnir undirbúa fundina. Utanríkisráðherrar Breta, Rússa og Bandaríkjamanna eiga að undirbúa störf ráð- stefnunnar, og koma til þess. á reglulega fundi daglega. Það liefir almennt valcið furðu, hve margir liáttsettir liersböfðingjar sitja ráð- stefnuna, og bafa sumir vilj- að leiða af þvi þá ályktun, að á ráðstefnunni verði með- al arinars rætt um styrjöld- ina gegn Japönum. Aðrir segja þó, að það þurfi elcki að vera, því að mörg mál hernaðarlegs efnis liggi fyr- ir lienni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.