Vísir - 18.07.1945, Side 5

Vísir - 18.07.1945, Side 5
Miðvikudaginn 18, júlí 1945 VISIR 5 KMMGAMLA BlOMMM Ofsóttur (The Fallen SpaiTow) Dularfull og spennandi amerísk kvikmynd. Maureen O’Hara. John Garfield, S^'iid kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Nýkomið: T résmiðaþvmgur, Pípuhaldarar, 5 stærðir, Rörsnittitæjki, Rörtengur, Skiptilyklar, 3 stærðir, Stjörnulyklar o. m. fl. A. Jóhannsson & Smith h.f. Sími 4616. N. L. F. í. Grasaíerð vérðnr farin upp í Borgar- fjörð laugard. 28. jiilí, ef nægileg þátttaka fæst. — Þátttakendur vitji upplýs- inga og taki farmiða á Skálhoft'sstig 7 — Mat- stofu félagsins — föstud. 20. og mánud. 23. þ. m. kl. 5y2 til 7 síðdegis. AUGLÝSINGA rEIKNINGAK VÖRUUMBÚniR VÖRUMIÐA RÓKAKÁrUR BRÉFIIAUSA VÖRUMERKI WT véRzlunar- 'IrjMVk' MER'KI, SIGLl. AUSTURSTRÆT! IZ. t Spofidragtir, Sporfibltxssur, SporfibuKur, Sportnefi. 1. B. R. H. K. R. R. Handknattleiksmót Ármanns (með 1 1 manna liði) fer fram í ágústbyrjun. — Tilkynning um þátttöku sendist í Box 836 fyrir 23. þ. m. STJORN ÁRMANNS. Þvottalaugarnar. Þvottahúsið verður eftirleiðis opið til almennmgsnota alla virka daga frá kl. 7 f.h. til kl. 10 e.h. Á sunnudögum verður opið kl. 8 f. h. til kl. 10 e. h. 16. júlí 1945. Bæjarverkfræðingur. Fasteigna & Verðbréfasalan (LÁRUS JÓHANNESSON hrm.) Suðurgötu 4. Símar: 4714, 3294. Aðstoðar við lántökur til skemmri eða lengri tíma og annast kaup og sölu fasteigna og verðbréfa. Hefur venjulega fyrirliggjandi liii'gðir af rílcis- tryggðum bréfum og skuldabréfhm tryggðum með veði í húseignum í Réykjavík. Þeir, sem vilja ávaxta fé sitt á tryggau liátt til skemmri eða lengri tíma ætlu -að láta oss vita og muu-i um vér ])á láta þá fylgjast með hvaða verðbréf vér höfum á boðstólum á hverjum tíma. Verðbréf seld til afhendingar og greiðslu síðar. Sérstök aíhygli er vakin á 5'/2% hlutdeildarskulda- bréfum (sérskuldabréfum), tryggðum með 1. veðrétti í nýjum húsum í Reykjavík (ekki yfir 100—120 krón- ur á rúmmeter), sem endurgreiðast samkv. útdrætti á 10—20 (venjulega 15) árum. IXIykomið: MH TJARNARBIÖ MK ■KMM NYJA BIO HKH Diaumadís (Lady in the Dark) Skrautmynd í eðlilegum litum. Ginger Rgers, Ray Milland, Warner Baxter, Jon Hall. Sýningar kl. 5, 7 og 9’. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI Vetraiæíintýri (“Wintertime”) Framúrskarandi viðburða- rík mynd. — Aðalhlutverk leika: SONJA HENIE, Jack Oakie, Cesar Romero, S. Z. Sakall, Helene Reynolds ö. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Cocusdreglar m i s 1 i t i r, nýkomnir í fallegu úrvali. Geysir K.f. V eiðarf æradeildin. Nokkrar íbúðir eru til sölu. Sumar lausar til íbúðar strax . eða 1. októbcr næstkomandi. Verð frá kr. 80.000,00 upp i kr. 210.000,00 eftir slærð. Enn fremur búðarpláss og verkstæðispláss. Upplýsingar gefur (LÁRUS JÓHANNESSON hrm.) Suðurgötu 4. Símar 4714, 3294. LOKAÐ vegna sumarleyfa til 15. ágúst. 3öt Lf. Þverholti 1 7. Zinkhvíta Titánhvíta Þynnir Síla- cq tnáÍHÍHtfartWtítfe/'jítíH FRIÐRIK BERTELSEN Símar 2872, 3564. Hafnarhvoli. Jarðarför konunnar minnar, Sigríðar Jónsdóttur, fer fram frá heimili okkar, Gestshúsuni, Hafnar- firði, fimmtudaginn 19. þ. m. og hefst með hús- kveðju kl. 1,30 e. h. Jarðað verður frá þjóðkirkjunni. Einar Ólafsson. Innilega þökkum við Ríkisstjórn íslands og öllum þeim mörgu vinum, sem við fráfall og ótför Guðmundar Kambans skálds auðsýndu okkur samóð, og heiðruðu minningu hans á svo hjartnæman og stórbrotinn hátt. Fyrir hönd fjarstaddrar konu, systkina og annarra vandamanna. Sibil Kamban. Gísli Jónsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.