Vísir - 18.07.1945, Page 6

Vísir - 18.07.1945, Page 6
6 VISIR Söngskemmtun Stefáns Islandi Minningarorð. Kún anc’aðist lcér í bænmn 10. júní s. 1. éftir langa sjúk- dómslegu. Hún var fædd 24. april 1893 í Straumfirði og dvaldi þar fyrstu bernskuár sín. Hún var dóttir bjónanna Guðrúnar Bergþórsdóttur og Syjólfs Þorvaldssonar stein- smiSs og fluttist hún meS þeim hingað lil bæjarins fárra ár.a gömul og dvaldi hér eftir það. Hún giftist eftirlifandi eig- inmanni sínum Sigurði Jó- hannssyni kaupmanni og var sambuð þeirra með ágætum. Þau eignuðust 1 börn en að- eins 2 þeirra er á lífi. Fyrst kynntist eg þessari ágætu konu fyrir mörgum árum og fann eg þá þegar að jvir var góð kona á ferð sem hún var. Ilún var hvers manns hugljúfi og vildi alla gleðja séni henni kynntust. Þessir ágætu eiginleikar liennar komu ]>ó bezt fram í umgengni heimilis hennar sem af bar, einnig í umönn- um barna sinna og eigin- manns síns og var hún slík að hún mun ávallt lifa í huga og hjarta ástvinanna sem nú standa eftir með sorg og söknuði í lijarla. Það er mikill skaði að þurfa að sjá á hak slíkum á- Enn mun mönnum í fersku minni söngur hans sumarið 1938, en þá söng hann síðast hér í bænum. Ilann fékk þá mikla aðsókn og ágætar við- tökur, því að hann er söng- maður eftir höfði fólksins. Síðan hefir hann verið ráð- inn við konunglega óperu- Ipikliúsið í Kaupmannahöfn, fyrst sem gestur og síðan 1941 hefir liann vcrið þar fastráðinn söngmaður. Mörg- um mun hafa leikið hugur á að heyra hann syngja aft- ur eftir öll þessi ár, því að aðgöngumiðarnir að fyrslu liljómleikum hans seldust upp á svipstundu, og eftir öllum sólarmerkum að dæma virðiát hann ætla að fá jafn- mikla aðsókn eins og áður. Slefán hefir viðhafnar- mikla og hljómmikla tenór- rödd með ljóðrænum hreini, sem þjálfuð hefir verið í it- ölskum skóla. Og enda þólt röddin sé dýrgripur, þá hcfir liún ein ekki gert hann að jafnaðsópsmiklum söngvara og hann er. Það á hann einn- ig að þakka persónulegum eiginleikum sinum, svo sem framgirni, fjöri og snerpu í söngnum. Það er persónu- leiki hans, sönggáfa og skap, sem gert hefir hann að góð- um söngvara, því að þessuin eiginleikum sínum á liann það að þakka, hvernig hann notar rödd sína i þágu söng- listarinnar, að hann með J>cim gefur verkefnum sín- um innihald. Eg geri ráð fyr- ir, að óperan sé J>að svið, sem hann sé sterkastur á, því að Iiann syngur óperulögin með glæsibrag og tilj>rifum. En hann er einnig konserlsöngv- arinn, sem gelur sungið smá- lög Idýtt og innilega, og ef til vill er hann minnisstæð- ur mörgum fyrir það, hvern- ig hann hefir sungið mörg slík lög. Mig minnir að röddin hafi áður verið inýkri og J>ekk- ari. Nú kom J>að stundum fyrir á dýpri tónunum, að jafnvel brá fyrir grófgerð^ um hljóðum, en í hæðinni ljóman röddin með sömu birtu og áður. Söngmaðurinn þurfti að syngja sig upp á fyrstu lögunum, en úr því fóru tilþrifin í söngnum að verða meiri, eins og við höf- um átt að venjast þeim lijá honum áður fyrr. Það mætli ýmislegt að söng hans finna. Iionum hætlir enn við að beita um of afli raddarinnar eða að „forcera“, eins og söngmenn kalla J>að. Ilann befir aldrei losað sig alveg við þennan söngmáta, en hann er á koslnað fegurð- arinnar, því að raddhljóm- urinn verður harðari, auk J>ess sem hann gæti orðið varhugaverður fyrir sjálfa röddina. Það er eitthvað í söng Ste-( fáns í ætt við söng þeirra manna, sem frægð hafa náð úti um heiminn., Eitt er víst, að miklum vinsældum á hann að fagna hér hjá okk- ur, því að náttúran hefir gef- ið honum undurfagra söng- rödd og Ijóðræna gáfu. Þcss vegna er lilýjan í söng hans. Viðfangsefnin verða ekki rakin Iiér, en J>ar skiptast á íslenzk og erlend sönglög, og J>ar á meðal auðvitað ói>eru- lög. Sum þessara laga cru gömul tromp frá fyrri söng- skemmtunum hans hér á landi og mun mörgum hafa þótt gaman að heyra liann syngja þau aftur. Fritz 'Weisshappel var við hljóðfærið og lejsli hlútverk undirleikarans vct af hendi. Viðtökurnar voru ágætar og strevmdu blómin upp tií hans á söngpallinn. Að Iok- um var söngmaðurinn hyiil- ur mc.ð húrrahrcg u'm. B. A. Hjónaband. í gær voru gefin saraan í hjóna- band af síra Garðari Svavarssyni, ungfrú Guðríður Þórhallsdóttir og Ilaukur Pálsson, húsasmiður. Ileimili þeirra, er, á Iíaðarstig 1G. gætis konum, en öll verðum við að hlíta því, sem okkur er ætlað. Ekki v.ar alltaf sólskin í lífi hennar, þar voru einnig dimmir dagar. Sorgin yfir missi sona sinna mun hafa haft djúp áhrif á líf hennar, enda þótt hún bæri harm sinn i hljóði, sem lienni sómdi svo vel. Son sinn Jóhann misstu J>au hjónin 29. des. 1931, fimm ára gamlan. Þó mun sá atburður hafa hafl djúp á- Iirif á líf hennar Jiegar sonur Jieirra, Ilalldór, fórst með Goðafössi 10. nóv. 1944, enda var hún J>á ekki svo sterk sem skyldi til að taka á móti slíku reiðarslagi. En liún vissi að einn er sá sem öll sár græðir og öll tár þerrar, og trúin á hann gaf henni aukið þrek og þrótt lil að bera þetta þunga áfall með sínum ágæta eiginmanni. Þannig var líf hennar skin og skúrir, en J>að ljós sem lifir í hjörtum vorum lýsir oss ávallt gegnum dimma daga lifs vors. Það er því að vonum að sorg og söknuður ríkir nú á heimili eftirlifandi eigin- manns og sonar hennar. En jafnvel sorgin gerir oss sterk og þegar minningin um hug- ljúfar samverustundir horf- inna ástvina brjótast fram EVÍÐSJÁe Peter J. Smitz, sem á orð- ið safn með 11.000 fullum eldspítnahylkjum, er orðinn skelkaður vegna orðróms ]>ess sem gengur um að elds- spítnaekta sé i aðsigi. 1 fljótu hragði virðist þetta harla undarlegt, en Smitz skýrir það með því, að hann sé ákafur reykingamaður, auk þess sem hann safnar eldspítnahylkjum,og hann er orðinn hræddur um að hann neyðist bráðlega til þess að ráðast á sínar eigin birgðir, sem sé safnið. En það væri honum verst við af öllu. Aðeins fullir stokkar. Nú væri þetta ekkert vandamál, ef hann safnaði tómum stokkum, en til allr- ar ólukku hafa aðeins fullir stokkar þótt hæfir til þess að eiga sæti í safninu. Smitz , segizt hafa fleygt eða gefið fleiri stokka en hann eigi, aðeins vegna þess, að þeir hafi verið að einliverju leyti ófullkomnir eða hann átti þá fyrir. Smitz er lyftumað- ur í Tollbyggingunni í Chi- cago og hóf þessa söfnun fyrir 10 áirum siðan. „Eg fór kvöld nokkurt í ilyfjabúð til þess' að kaupa mér tóbak og fékk þá um leið eldspítur, sem mérfund- ust fallegar. Þá hugsaði eg með sjálfum mér: eg ætla að geyma mér þessar, —■ og þannig byrjaði eg að safna eldspítum.“ Stokkar hvaðanæfa. Síðan hefir Smilz safnað um 15.000 eldspítustokkum af venjulegri gerð hvaðan- æfa úr veröldinni, en þar að auki á hann kringum 2000 stokka af ýmsum stærðum pg gerðum, sem gefnar liafa verið út í sérstökum tilefn- um, og eru sumir þeirra allt að 35 sm. langir og óvenju- lega breiðir. Hann á einnig stokka frá Þýzkalandi af öll- um gerðum. Meðal stokka þeirra, sem Smitz á, eru tveir, sem gefn- ir voru út með áletruninni: „Munið Pearl Harbor“. Á endann á eldspítunum er þrykkt myrnl af japönsku andliti. Gjafir í Barnaspítalasjóð Hringsins. Minningargjöf um frú Sigrúnu Briem iækni frá embættisprófs- bræðrum hennar (árið 1940) kr. 1000.00 (eitt þúsund krónur). — Áheit: 10 kr. frá Friðmundi. 10 kr. frá El.su litlu. 10 kr. frá Birtu. 10 kr. frá Goffa. 5 kr. frá G.ó. — Fjársöfnunarnefnd móttekið frá Muninn h/f., fsafirði: Mb. Morgunstjarnan 420 kr. Mb. l)ag- stjarnan 1G5 kr. Mb. Pólsljarnan 55 kr. Samtals G40 kr. — Kærar þakkir til allra gefenda frá stjórn Hringsins. gefa J>ær oss aukið Jirek til að bera allt mótlæti, með styrk frá lionum sem gaf okkur lifjð. Og trúin á J>að sem biður oss fyrir handan höfin, í hinni tryggu, blíðu böfn, og J>að að við hittumst öll aftur, J>ar sem eilíft líf biður oss, mildar allar sorgir, og l>eiTar öll sorgartár. Blessuð sé minning henn- ar. Albert S. ólafsson. Miðvikudaginn 18. júlí 1945' Sœjarþéttit Næturlæknir er í Láíknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður e,r i Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast bst. Bifröst, sími 1503- Eldur. KI. 19,35 í gærkveldi var slökkviliðið kallað að Freyjugölu 3. Þegar á staðinn kom, reyndist vera eldur i rusli í porti þar. Var hann slökktur strax, án þcss að nokkurt tjón á mannvirkjum J'J’ði. Útvarpið í kvöld. KI. 19.25 Hljómplötur: óperu- lög. 20.25 Útvarpssagan: „Jóns- messuhátið“ eftir Alexander Kiel- land (Sigurður Einarsson). .21.00 Hljómplötur: Þingeyingakórinn syngur (Ragnar H. Ragnars stjórnar). 21.20 Upplestur: Kvæði (Óskar Magnússon frá Tungu- nesi). 21.40 Hljómpíötur: Pancu Borcea Carlig leikur á cimbalum. 22.00 Fréttir. Dagskárlok. Frá Náttúrulækningafél. fslands. Eins og undanfarin sumur, ætl- ar fél. að gangast fyrir grasaferð,. sem jafnframt sé skemmtiferð fyrir þátttakendur. Af óviðráðan- legum ástæðum er orðið mun á- liðnara sumars heldur en áður hefir verið. Nú er ferðin áætluð um síðustu helgi þessa mánáðar, dagana 28. (kl. 2 e. h.) til 30. júlí, og lieitið upp í Borgarfjörð, í efstu grös. Fargjald verður lítið eitt hærra en i. fyrra, af þvi að kostnaðarliðirnir hafa hækkað. Var þá 110 kr. — Ferðin er aug- lýst hér i hlaðinu í dag. Veðrið í dag. í morgun var vestan kaldi á annesejum norðanlands, en ann- ars hæg vestanátt norðanlands og austan. Hiti víðast 10—14 sfig. Grunn lægð yfir norðaustur Grænlandi á hægri hreyfingu austur eftir. Veðurhorfur í dag. Suðvesturland og Faxaflói: Vestan gola og skýjað. Breiða- fjörður, Vesturland og Norður- land: Veslan gola eða kaldi, skýj- að við strendur en viða léttskýj^ að í innsveitum. Norðausturland, Austfirðir og Suðausturland: Hæg vestan átt og bjartviðri. KR0SSGÁTA nr. 90. Lárétt: 1 Afturelding, 7 fljótið, 8 ilát, 9 tónn, 10 bók- stafur, 11 menn, 13 enda, 14 tónn, 15 J>jálfa, 16 sjór, 17' bráðinn. Lóðrélt: 1 Eldi, 2 greinir, 3 frumefni, 4 vonda, 5 verk- færi, 6 þyngdarein., 10 neyta, 11 fiskurinn, 12 karl- kyn, 13 setlu saman, l t'gæl'a, 15 óður, 16 fangamark. Rtiðning á krossgátu nr. 89: Lárétt: 1 Bergmál, 7 ris, 8 ana, 9 ár, 10 aga, 11 úri, 13 örk, 14 ær, 15 óra, 16 krá, 17 óklókar. Lóðrétt: 1 Brák, 2 eir, 3 R.S., 4 magi, 5 ána, 6 la, 10 ark, 11 Úral, 12 frár, 13 örk, 14 æra, 15 Ú.Ó., 16. K.K.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.