Vísir - 18.07.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 18.07.1945, Blaðsíða 8
VISIR Miðvikudaginn 18. júlí 1945 Ódýr bústaður rétt við bæinn til sölu. — 2 herbergi og eldhús, mið- stöðvarhitun, skeljaður að utan. — Tilboð, merkt: „Góður en ódýr", leggist inn til Vísis. CHRYSLER '38. í mjög góðu standi til sýn- is og sölu í dag og á morg- un frá kl. 2—6 í Veltu- sundi 1 (fyrir utan raf- magns verks tæðið). Þurrkaðar kartöílur. VeizL Ingólfur, Hringbraut 38. Sími' 3247. Nýkomnir Fallegir pelsar Indian lamb, Persian lamb, Kálfsskinn, Moldvörpuskinn og fleiri tegundir. Verð frá kr.' 644,00. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. BEZT AB AUGLYSA í VÍSI. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 7. ágúst. S i/anur S^œiaœtióaeroin wíkii laæiióa inaar '# Haf narstrætí 17 hefir nú opnað aftur eftir brunann. Húsakynnin eru nú ennþá vistlegri en nokkru sinni fyrr, og maturinn bæði jafn mikill og jafn góður og áður — að ekki sé nú minnzt á bless- að kaffið. Gerið svo vel að líta inn. an 065 Borðdúkar og servíettur, mi ikið urva Glasgowbúðin. Freyjugötu 26. í.B.R. H.K.R.R. HANDKNATT- LEIKSMÓT ÁRMANNS (meS ellefu manna HSi) fer fram í ágúst- byrjun. Tilkynning um þátt- töku sendist i iB.ox 836 fyrir 25. þ. m. — Stjórn Ármanns. (379 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer næstk. laugardag aS Land- mannahellir og í Laugar. Lagt af staS frá Austurvelli kl. 3 e. h. og ekiS aS Landmannahelli og tjaldaS þar. Á sunnudag gengiS í Laugar. Á mánudag gengiS á LoSmund, síSan hald- i'ö heimleiSis um kvöldiS. Þátt- takendur hafi meS sér tjöld, viSleguútbúnaS og mat. Far- miSar hjá Kr. Ó. SkagfjörS, Túngötu 5,.til kl. 5 á fimmtu- dag. (377 RSKIN kona óskar eftir her- bergi meS eldunarplássi. Getur tekiS aS sér þvott einu sinni i mánuSi. Uppl. í síma 5406. (379 ROSKIN kona óskar eftir herbergi í rólegu húsi. Gæti unniS létt verk 2 tímá á dag. — Uppl. í síma 5751 frá kl. 3—8 í dasf. ___(384 —--------------------1------- UNG hjón óska eftir 1—4 herbergja íbúS. Mikil húshjálp. Uppl. á Lindargötu 36, niSri. _________________________(388 HÚSGAGNASMIÐUR ósk- ar eftir vinnuplássi. Uppl. síma 3758. (374 ^mfád a/auL FUNDIZT hefir umslag meS peningum. Uppl. Hverfisgötu 69, veitingastofunm. (381 KETTLINGUR, hvítur meS svarta bletti iog skott tapaSist nýlega frá Hverfisgötu 101 A. Finnandi vinsamlega geri aS- vart í síma 6334._________(382 PENINGAR í hvítu umslagi töpuSust. Finnandi vinsamleg- ast skili þeim til Ransóknar- lögreglunnar gegn fundarlaun- um. (392 KARLMANNS reiShjól. slætt upp úr höfninni. Eigandi vitji þess. SkólavörSuholt 55. (386 \^Wmta Fataviðgerðin. Geram viB allskonar föt. — Aherzla lögt5 á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími m87- (248 HÚLLSAUMUR. Plísenng- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-__________________ (153 NOTIÐ ULTRA-sólar- sólarolía sundurgreinir sólar- -•bj;Ij^ — auajJipods J§o njjo ljósiS þannig, aS hún eykur áhrif ultra-fjólubláu geisl- ana (hitageislana) og gerir því húSina eSlilega brúna, en hindrar aS hún brenni. — Fæst í næstu búS. Heildsölu- birgSir: Chemia h.f. (741 FLUGUVEIÐARAR! — Ágætir flugnaveiSarar. — \ron. 'Simi 4448. (376 HÚSGÖGNIN og verSiS er viS allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 83. Sími 3655.____________(263 HAGLASKOT, cal. 12, mjög góS og á eina litla 50 aqra stykkiS. Von. Sími 4448. (375 Innrömmum myndir og málverk. Ramma- gerSin Hótel Heklu. 238 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170- (707 STÚLKU vaiitar í veitinga- salinn viS GistihúsiS á Laugar- vatni. Uppl. í sima á Laugar- vatni.____________________(352 VERKAMENN! 2 duglegir verkamenn geta fengiS góSa at- vinnu nú þegar. — Uppl. afgr. Álafoss. (356 MÚRARA vantar aS Varma- hlíS í SkagafirSi um óákveSinn tíma. Uppl. á skrifstofu blaSs- i"s.______________________(378 TVÆR stúlkur óska eftir velborgaSri vinnu nokkura tíma í viku. — TilboS, merkt: ,,Blankar" leggist inn á afgr. blaSsins fyrir fimmtudags- kvöld. . (372 10—12 ÁRA telpa óskast til aS gæta 2ja ára barns. Karen Ásgeirsson, Samtúni 16. (394 é/ulii wm TVEIR reglusamir menn geta fengiS fæSi. Uppl. í síma 4674, kl. 11—12 f. h. .(395 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 EF ÞID eruS slæm í hönd- unum, þá notiS „Elíte Hand- Lotion". Mýkir hörundiS, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúSum og snyrtivöruverzlunum. — ..KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzlunin Venus. Sími 4714. _____ ______________(33° ÁGÆT 3ja hólfa gasvél til sölu á Mánagötu 1. (396 SVEFNSÓFI til sölu. Tæki- færisverS. Uppl. ÓSinsgötu 10. (393 2 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Laugavegi 27 B. (391 TIL SÖLU sófi, 3 djúpir stólar og 1 armstóll; sömuleiS- is 2ja manna svefndívan. Uppl. í. síma 5592, eftir kl. 6 í kvökl. ________________________(39° LAXVEIÐIMENN! — Ána- maSkar til sölu. BræSraborgar- stíg 36-__________________(389 NOKKURLR hestar af töSu til sölu. Uppl. í BráSræSi viS Grandaveg. (387 BARNAVAGN óskast til kaups. — Sími 3050_____(365 NÝR vandaSur eins manns dívan ,meS útsaumuSu teppi, til sólu. Uppl. á Laugavegi 8, uppi. (385 NÝLEG barnakerra til sólu á BergstaSastræti 53. (383 - TIMBUR til sölu. — Uppl. á Klapparstíg 20, uppi, kl. 5 og 6 eftir hádegi. (380 GANGADREGLAR á kr." 19.00 pr. meter, tilvaldir í sum- arbústaSi. TOLEDO. BergstaSastræti 61. Sími 4891. _________________(251 ALLT til íþróttaiSkana og ferSalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, Ýmsar fallegar gerSir. Verzl. Rín, Njálsgötu 23- (159 Ni. 24 TABZAN KONUNGUR FRUMSEÓGANNA Eftir Edgar Rice Burroughs. SRA^iJS COAT FL5W OPEbl ANP A NIFWSPAPéR FELL OUT. 5TRAW6 FOUND HIM- SELF $TARlNö AT LEFTY LOUIB'S'PÍCTURE. Conr 1M« túlftf Rifr Diitrnurh' ln -Tni Rn U S Pil Off. Distr. by United Feature Syndicale. Irr. „1 öllum hænum láttu hann fara. I>ú mált ekki' skjóta hann," sagði hinn óttaslegni faðir stúlkunnar. Strang liljóp að Braun, þegar hann miðaði ijyssunni á Tarzan og grcip í hendi Aans. Þegar Strang kippti í hönd Brauns, sviptist jakkinn frá brjósti hans og dag- blað hrökk upp úr jakkavasanum á jörð- ina. Tarzan var nú kominn úr skot- færi, svo að Strang sleppti Braun. Strang leit á dagblaðiö, sem fallið hafði á jörðina við fætur haus, og varð meira en lítið. undandi við það, sem hann sá þar. Á forsiðunni var mynd af manninum, sem hann hélt sig hafa myrt. Þegar Strang hafði lesið fyrstu Hn- urnar, scm prentaða,r voru á forsiðu dagblaðsins og séð hvers kyns var, rauk hann upp í ofboðslegri bræði. Hann réðist af' mikilli heift á Braun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.