Vísir - 18.07.1945, Síða 8

Vísir - 18.07.1945, Síða 8
s VISIR Miðvikudaginn 18. júlí 1945 Údýr bústaður rétt við bæinn til sölu. — 2 herbergi og eldhús, mið- stöðvarhitun, skeljaður að utan. — Tilhoð, merkt: „Góður en ódýr“, leggist inn til Vísis. Þnrrkaðai kaitöílui. Verzl. Ingólfur, Hringhraut 38. Sími 3247. Nýkomnir FalEegir pelsar Indian lamb, Persian lamb, Kálfsskinn, Moldvörpuskinn og fleiri tegundir. Verð frá kr.' 644,00. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. CHRYSLER '38, í mjög góðu standi til sýn- is og sölu í dag og á morg- un í’rá kl. 2—6 í Veltu- sundi 1 (fyrir utan raf- magnsverkstæðið). 1EZT AÐ AUGLfSA 1 VlSL IAÐ vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 7. ágúst. Hafnarstræti 17 hefir nú opnað aftur eftir brunann. Húsakynnin eru nú ennþá vistlegn en nokkru sinni fyrr, og maturmn bæði jafn mikill og jafn góður og áður — að ekki sé nú minnzt á bless- að kaffið. Gerið svo vel að líta inn. Borðdúkar og servíettnr, mikið úrval. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. í.B.R. H.K.R.R. HANDKNATT- LEIKSMÓT ÁRMANNS (meS ellefu manna liSi) fer fram í ágúst- byrjun. Tilkynning um þátt- töku sendist í iB,ox 836 fyrir 25. þ. m. — Stjórn Ármanns. (379 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer næstk. laugardag aS Land- mannahellir og í Laugar. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 3 e. h. og ekiíS að Landmannahelli og tjaldaö þar. Á sunnudag gengiö í Laugar. Á mánudag gengiö á Loömund, síöan hald- i'ö heimleiöis um kvöldiö. Þátt- takendur hafi með sér tjöld, viðleguútbúnað og mat. Far- miöar hjá Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 3, til kl. 3 á fimmtu- dag. (377 RSKIN kona óskar eftir her- bergi meö eldunarplássi. Getur tekiö aö sér þvott einu sinni í mánuði. Uppl. í síma 5406. (379 ROSKIN kona óskar eftir herbergi í rólegu húsi. Gæti unniö létt verk 2 tímá á dag. — Uppl. í síma 5751 frá kl. 3—8 í dag.______ (384 ------------. UNG hjon óska eftir r—4 herbergja íbúö. Mikil húshjálp. Uppl. á Lindargötu 36, niöri. _____________________(388 HÚSGAGNASMIÐUR ósk- ar eftir vinnuplássi. Uppl. síma 3758- (374 FUNDIZT hefir umslag með peningum. Uppl. Hverfisgötu 69, veitingastofunni. (381 KETTLINGUR, hvítur meö svarta bletti :og skott tapaðist nýlega frá Hverfisgötu 101 A. Finnandi vinsamlega geri að- vart í síma 6334. (382 PENINGAR i hvítu úmsiagi töpuðust. Finnandi vinsamleg- ast skili þeirn til Ransóknar- lögreglunnar gegn fundarlaun- um. (392 KARLMANNS reiðhjól. slætt upp úr höfninni. Eigandi vitji þess. Skólavörðuholt 55. (386 ■ % Fataviðgerðin. Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 3187 (248 NOTIÐ ULTRA-sólar- sólarolía sundurgreinir sólar- -•eiiifp — ’iuaiJiiJods So ntjo ljósið þannig, aö hún eykur áhrif ultra-fjólubláu geisl- ana (hitageislana) og gerir þvi húöina eðlilega brúna, en hindrar aö hún brenni. — Fæst í næstu búð. Heildsölu- birgðir: Chemia h.f. (741 FLUGUVEIÐARAR! — Ágætir flugnaveiðarar. — Von. ’Sími 4448. (376 HÚLLSAUMUR. Plísenng- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 253°. (!53 Innrömmum myndir og málverk. Ramma- gerðin Hótel Heklu. 238 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLKU vaiitar i veitinga- salinn við Gistihúsið á Laugar- vatni. Uppl. í símá á Laugar- vatni. (352 VERKAMENN! 2 duglegir verkamenn geta fengið góða at- vinnu nú þegar. — Uppl. afgr. Álafoss. (356 MÚRARA vantar að Varma- hlíð í Skagafirði um óákveðinn tíma. Uppl. á skrifstofu blaðs- ins. (378 TVÆR stúlkur óska eftir velborgaðri vinnu nokkura tíma í viku. — Tilboð, merkt: „Blankar“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld. . (372 10—12 ÁRA telpa óskast til að gæta 2ja ára barns. Karen Ásgeirsson, Samtúni 16. (394 TVEIR reglusamir menn geta fengið fæði. Uppl. í síma 4674, kl. 11—12 f. h. .(395 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundið, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum. — HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. —- Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 83. Simi 3655._______(263 HAGLASKOT, cal. 12, mjög góð og á eina litla 50 aura stykkið. Von. Sírni 4448. (375 . .KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzlunin Venus. Sími 4714. ________________________(33° ÁGÆT 3ja hólfa gasvél til sölu á Mánagötu 1. (396 SVEFNSÓFI til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. Óðinsgötu 10. (393 2 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Laugavegi 27 B. (391 TIL SÖLU sófi, 3 djúpir stólar og 1 armstóll; sömuleið- is 2ja manna svefndívan. Uppl. í. síma 5592, eftir kl. 6 í kvöld. (39° LAXVEIÐIMENN! — Ána- maðkar til sölu. Bræðraborgar- stig 36.____________(389 NOKKURIR hestar af töðu til sölu. Uppl. í Bráðræði við Grandaveg.______________(387 BARNAVAGN óskast til kaups. — Sími 3050._(365 NÝR vandaður eins manns dívan ,með útsaumuðu teppi, til sölu. Uppl. á Laugavegi 8, uppi. _______________________(385 NÝLEG barnakerra til sölu á Bergstaðastræti 53. (383 TIMBUR til sölu. — Uppl. á Klapparstig 20, uppi, kl. 5 og 6 (380 eftir hádegi. GANGADREGLAR á kr. 19.00 pr. meter, tilvaldir í sum- arbústaði. TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. ______________________(251 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, Ýmsar fallegar gerðir. Verzl. Rín, Njálsgötu 23- (i59 ctfiAKS Ni. 24 TARZAN KONUNGUR FRUMSKÓGANNA Eftir Edgar Rice Burroughs. „1 öllum bænum látlu hánn fara. Þú mátt ekki' skjóta liann,“ sagði hinn óttaslegni faðir stúlkunnar. Strang hljóp að Braun, þegar hann miðaði Jjyssunni á Tarzan og greip í hendi Jians. Þegar Strang kippti i hönd Brauns, sviptist jakkinn frá brjósli hans og dag- blað hrökk upp úr jakkavasanum á jörð- ina. Tarzan var nú kominn úr skot- færi, svo að Strang sleppti B.ráun. Strang leit á dagblaðið, sem fallið hafði á jörðina við fætur hans, og varð meira en lítið undandi við það, sem hann sá þar. Á forsíðunni var mynd af manninum, sem hann hélt sig hafa myrt. Þegar Strang hafði lesið fyrstu lin- urnar, sein prentaðar voru á forsiðu dagblaðsins og séð hvers kyns vár, rauk hann upp í ofboðslegri liræði. Hann réðist af mikilli heift á Braun. I57& - AS THE MEAtM- IN<a OF -THE RBVEALINú HEAOLINE DAWNJED ON STR.ANÚ, HE ÍVENT BERSERK, SVLET HIM GOl" QROWLED THE REMORSEFUL FATUER. 5TRANQ FOUND HIM- SELF STARIN& AT LEFTY LOUIE'S PICTURE, SRALN'S COAT FLEW CPEN ANP A NEW5PAPER. FELL OUT. Conr 1044 Edíftr Rirr Burroiirhv tn« -T.m Drf l> t P.t Oft. Distr. by United Featurc Syndicate. lr,c.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.