Vísir - 19.07.1945, Side 1

Vísir - 19.07.1945, Side 1
r Merkileg grein um sjóslys. Sjá 2. síðu. Togarar frá Bret- landi og Svíþjóð. Sjá 3. síðu. 35. ár Fimmtudaginn 19. júlí 1945 162. tbl, THERADIUS OFATTACK HAS BEGOHE SMALIER... ” "' '/f THE DENSITÍ OF AIR DEEENSE HAS GROIVN! ■*» HlDWAYc 700 Ml ^ M ~ d h v* 4^ . .V yV *> 7 > X““ f / . \ \ 5. '>>> Ilringurinn um Japan þrengist. Eftirllt með vöm- verði og skömmtim í Bandaríkjunum næstu 1-2 ár. F. H. Guardia borgárstjóri New York-borgár spáöi því nýlega, að Bandáríkin vrði að halda áfram verðlags- eftirliti og vöruskömmtun fram yfir næslu eitt eða tvö uppskerutímabil í Evróptn Borgarstjórinn þéít því fram, að ef öllu matvæla- eftiriiti yrði hætt fyrir lok ársins 1946 eða jafnvel vorið 1947 þótt Kyrrahafsstyrjöld- inni væri þá lokið, ntyndi það skapa öngþveiti og bætti við, að þetta næði einnig lil baðmullar og ullarfatnaðar. Bandaríkjastjórn mun síð- ar ihuga livernig farið. verði með þær matvælabirgðir, sem til verða eftir stríðið og væntanlega verða þær birgð- ir þá seldar liæstbjóðanda. William H. Pittman formað- nr söludeiltlar WFA (War Food Administration) sagði jjó að matvælaráðuneytið myndi ekki verða alveg sam- vizkulaust í þessu tilliti, en áleit að stofnurium, sem helzt þyrftu j>eirra með, myndi gefinn forkaupsréttur. Floti Bándaríkjanaa œn 5 miíl'jón sjnálastÉir. Flotastyrkur Bandarikj- anna er alltaf að aukast, og samkvæmt því, sem tilkynnt hefir verið frá Wasington, er herskipafloti Bandaríkjanná orðinn nálægt 5 milljónum smáiesta. Petains fieijast De Valera var spurður að því i írska þinginu i gær, hvers vegna Eire hefði ekki sent fulltrúa á ráðstefnu samveldislandanna, sem ný- tega var Iicddin. De Valera svaraði j>ví, að Jjeim liefði ekki verið boðið og sagðist vel skilja það, því að fulltrúar Breta og annara samveldislanda hefði verið að ræða hermál. Réttarhöldin í máli Petain marskálks hefjast á mánu- daginn kemur. Búist er við að saksóknari rikisins krefjist þyngslu hegningar fyrir samvinnu hans við óvinina, en )>að er dauðadóinur. Fjórir fyrrver- andi ráðherrar munu bera vitni í máliriu, það eru Dala- dier, Herriot, Blum og Re- naud. Petain er sagður hinn brattasti þrátt fyrir háan ald- ur sinn. Leitinni að Liberator-flug- vélinni, sem var að flytjá brezka embættismenn af San Francisco-ráðstefnunni til Bretlands, er nú hætl. Ivviksögur gengu uni það, að einhverjum hefði verið bjargað af j>eim, er með henni voru, en það hefir síð- an verið borið til baka. Fyrsti leiðangnr þeirra á Kyrra- Flugmenn, sem áiður höfðu barizt á vígstöðvunum i Ev- rópu fóru í fgrsta meirihátt- ar leiðangur sinn á Asíuvíg- stöðVunum á mánudaginn var. Bækistöðvar þessara flug- manna eru á Okinawa, og þaðan flugu j>eir, er þeir gerðu árásir á Japan á mánu- daginn var. Hernám Þjóðverja í Noregi hefir kostað Norðmenn ná- lægt 12 milljörðum og 300 fmilljónum króna. Paul Reynaud Réttarhöldin í máli Quisl- ings inilriu fara fram seinast í þessum mánuði og ætla menn að )>au muni standa yfir í 8 daga. Frá Evrópa til Kyrrahafs. Nýlega kom fyrsti hópur hermanna til Manila frá Evr- ópu. Það voru 4200 Bandaríkja- riienn, sem áður höfðu barizt á ítalíu. Ongor maðor drokknar í Hann er einhver áhrifamesti maðurinn í stjórnmálum Frakka. | morgun kl. 5skeði það hörmulega slys, að ungur maður drukknaði hér í höfmnni. Slysið vildi til með j>eini hætti, að maður jiessi, sem liafði ællað úl i bátkænu, er lá við Ægisgarð, festi annan fótinn í bátakeðju og féll í sjóinn. Hékk höfuð haris nið- ur í vatnið, og gat hann enga björg sér veitt, enda var liann mikið ölvaður. Menn sem voru á ferð og sáu til ferða þessa manns og annars sem með honum var gerðu lögreglunni aðvart, )>ví þeir töldu ekkj ómögulegt, að þeir gætu farðið sér að voða þarna við höfnina, þar eð j>eir voru áberandi ölvaðir. Lög- reglan brá þegar við og kom á staðinn. Var maðurinn þá fallinn í sjóinn. Einn lög- regluþjónninn, Óskar ólason, kastaði sér j>egar til sunds og synti til mannsins. Gat hann von bráðar los.að liann með aðstoð Guðmundar Helga- staða sem hafði komið að í þessum svifum. Færðu þeír manninn upp á bryggjuna og byrjaði óskar þegar lífgunartilraunir á lionum, Einnig voru strax gerðar ráðstafanir til að ná í lækni. Kom næturlæknirinn inrian stundar og hélt áfram lífgunartilraununum. Var Síðan farið með manninn á spítala og haldið j>ar áfram lífgunartilraunum þar til kl. 10 í morgun, en árangurs- laust. Maður þessi var ungur, ekki nema tvítugur að aldri. Bandaríkjantenn yilrgefa bækislöðvar við Miðjarðarhaf. Bandaríkjamenn eru uni þessar mundir að búa sig undir að flgtja sig frá öll- um herbækistöðvum við Miðjarðarhaf. Aðeins 28 jmsund liermenn verða skildir eftir sem her- námsher á j>eim stöðvum, sem þess þurfa jiykir. Búizt er við að liægt verði að flytja j>á hermenn, sem fara eiga til annara vigstöðya fyrir lok desembermáriaðar. Astralíumenn sækja fram á Borneo. Tóku Marude í gær. Stratemeyer hershöfðingi tók í gær við yfirherstjórn flughers Bandaríkjanna í Kína. Frá Borneo-vígstöðvunum hafa þær fréttir borizt, að Ástralíumenn sæki fram og hreki Japani frá ströndinni. Ástraliuiuenn hafa nú tek- ið Marude 45 kílómetra frá ströndinni. Á Nýju Guineu sækja Ástralíumehn einnig fram og nálgast nú aðal varnarkerfi óvinanra inni á eyjunni. Béttaihöldamun í máli Haw Haw f morgun var minnst á réttarhöldin í máli William Joyce og sagt að þeim jTði frestað þangað til í septbr. Frekari rannsóknir j>urfa að fara fram til þess að ganga úr skugga um hvort liann sé Banadríkjamaður eða Breti. ÖEdungadeifdiii fók þessa ákvörðun í gær. Belgiska þingið kom sam- ari eftir að van Acker kom heim aftur úr síðustu för sinni til Salzborgar, fgrir nokkrum dögum. Van Acker las upp i bgrjun þingfundar bréf frá konunjcp', þar sem Leopold konungur segir, að hann muni ekki ætla sér að taka neina fullnaðarákvörð- un, fgrr en fram hafi farið kosningar i landinu. FÆR EKKI AÐ TAKA VIÐ VÖLDUM. Fulltrúadeild jringsina samþykkti síðan, að konung- ur fengi ekki að taka við- völdum aftur fyrr en báð- ar deildir jringsins hefðn sam jiykkt j>að. Þá sögðu ráð- herrar kajiólska flokksins af sér í mótmælaskyni. Málið hefir síðan verið borið und- ir öldungadeildina og liún einnig fallizt á j>etta. Hefir Leopold j>ó meira fylgi j>aiv vegna jiess að kaj>ólskir eru j>ar í meirihíuta. ÞAÐ, SEM UNNIÐ VAR AÐ. Van Acker-stjórnin, sent er að reyna að koma Belgiu á réttan kjöl, eftir undanfar- andi örðugleika, virðist vera ákveðin í j>ví, að láta ekki neinar deilur um konung- dæmið verða til j>ess að tefja fjTÍr því, að j>jóðin nái sér sem fyrst. En til þess að sam- eina j>jóðina um konungs- dæmið, átti að láta líta svo út, sem Leopold segði af sér af frjálsum vilja. Hann átti að afsala sér völdum lianda syni sínum 15 ára gömlum, Baudoin prinz. Það liefði aftur á móti þýtt, að Karl ríkissjóri hefði farið með völd næstu j>rjú ár, þangað til prinzinn yrði myndugur. MENN SKIPTAST í TVO HÓPA. Þeir, sem kunnugastir eru málunum segja, að j>að séu ekki margir, sem álasi Leo- pold konungi fyrir að hann skipaði herrium að leggja niður vopn 1940. En þeir, sem gagnrýni hann íyrir }>að atriði, séu leiðtogar núver- andi stjórnar Belgíu og svo bandamenn. Aftur á móti hefir konungur skapað sét* óvild meðal almennings fvr- ir síðara lijónaband sitt. Belgar eru siðafastir og urðu fyrir miklum vonbrigðum, er konungur gekk að eiga Mary Lillian Baels, konu af borgararættum, og við það missti liann mikið af fyrri hylli sinni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.