Vísir - 19.07.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 19.07.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudágirin 19. júlí 1945 VI'SÍR 5 ðfsóttur (The Fallen Sparrow) Maureen O’Hara. John Garfield, Börn innan 14 ára fá ekki aðgáng. Svnd kl. 9. Cowboy-mynd með JOHN WAYNE. Hæningjar á þjóð- braut með LLOYD NOLAN. Báðar þéssar mýridir sýndar kl. 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. HEBBERGl OG ELDHÚS óskast til leigu strax eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í sima 5817 rriilli kl. 6 og 9. N ý WESTINGHOUSE bónvél og gólfþvottavéL hentug fyrir gistihús og samkomusali o. fl. til sölu i Tjarnargötu 5B, efri hæð. Ve'rð 1550 kr. FORÐ '34. 5 rnanna, til sölu og sýnis á horni Skúlagötu og Vitastígs — cfíir kl. 6 á íriorgun. ISfÞrðijf mearB Tómata UVl ^dóiandi: Söngskemmtanir í Gamla Bíó föstudag 20. cg mánudag 23. þ. m. Við hljóðíæríð: Fritz Weisshappei. Pantaðir aðgöngumiðar sækist í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar fyrir kl. 1 dagana, sem sungið er. ATH. -— Allir aðgöngumiðar hafa þegar verið pant- aðir á báðar söngskemmtanirnar. Eybíng tundurdufla. Ráðuneytið beinir þeim eindregnu til- mælum til allra skipa, sem hafa skot- vopn meðferðis, að skjóta niður öll tundurdufl — rekdufl —, er kunna að verða á leið þeirra. Skipaútgerð ríkisins mun, e'ftir föng- um, aðstoða við útvegun skotfæra, og . veita allar nauðsynlegar upplýsingar, sem að þessu lúta. SAMGÖNGUMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 18. júlí 1945. Húseign í smíðum Húseignin Hjallavegur 35, scm verður 2 íbúðir, 3 herbergi og eldhús, og 4 herhergi og cldlnis, cr til sölu í því ástandi, sem hún er nú. Ymis konar byggingarefni fylgir. Eigriin verður sýnd í dag (fimmtudag) kl. 5—7. Upþlýsingar géfur ÍJaiteigna Js? \JeÁlt'éfaSalan (LÁRUS JÖHANNESSON hrm.) Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. Okkur vantar Duglega konu á bárnáheimilið í Menntaskólaselinu í Reykjakoti — til smáþvotta o. fl. Enn freriiur varitar okkur þvottakonu á barnaheimilið í Reykholti. Frekari vitneskja í skrifstofu Rauða Krossins í Hafnarstræti 5 (Mjölkurfélagsnúsið). Sími 4658. Sumarclua íamefiJ. MU TJARNARBIO KS (Lady in the Darlt) Skrautmynd í eðlilegum litum. Ginger Rgers, Ray Milland, Warner Baxter, Jon Hall. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Amerísk Karlmannaföt Telpudragtir Verzlunin VALHÖLL, Lokastíg 8. NÍJA BIO Vetraræfintýri (“Wintertime”) Framúrskarandi viðburða- rík mynd. — Aðalhlutverk leika: SONJA HENIE, Jack Oakie, Cesar Romero, ST'nd kl. 9. Kátir vom karlar (Pardon My Sarong) Ein skemmfilegasta mynd- in, sem til er með ABBOTT og COSTELLO. Sýnd kl. 5 og 7. Lögtök Eftir kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og á hans ábyrgð verða LÖGTÖK látin fara fram til trygging- ar ógreiddum útsvorum til bæjarsjóðs Reykjavíkur fynr ánð 1945, er féllu í eindaga 15. þ. m. vegna vangreiðslu útsvarshluta, skv. 28. gr. a-lið útsvars- laganna, svo og til tryggingar dráttar- vöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Reykjavík, 18. júlí 1945. Bozgarfógetinn. Til §öln Með mjög sánngjörnu verði er til sölu: Ca. 150 bekkir tilvaldir í samkomuhús, ca. 50 trébúkkar, nokkur borð og beddar, bíla-yfirbreiðslur úr sterku neti, emaileraðir stálvaskar, miðstöðvarofnar, olíuofnar, mahognyskáp- ur o. fl. — Þeir, sem sinna vilja þessu, leggi nöfn sín og símanúmer í umslag á afgreiðslu blaðsins, merkt: „1000“. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og- amma, líigileif Magnúsdóttir, .ýerðúr jarðsungin föstudaginn 2Ó. júlí n.k. frá Frí- kirkjunni. Athöfnin hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Hól, Kaplaskjólsvegi, kl. 3,30. Friðleifur Friðriksson, Halldóra Eyjólfsdóttir, Kárlotta Friðriksdóttir, ögmundur Elínmundarson, Valtýr Friðrikssoh, Svava Tryggvadóttir, Ása Friðriksdóttir, ólafúr Éinarsson og barnabörnin. Okkar kæra móðir, Krístín Ólafsdóttir frá Nesi, verður jarðsungin frá dómkirkjunni föstudaginn 20. júlí kl. 2 Vz. Blóm og kransar afþakkast. Én ósk hinnar látnu var, að ef einhver vildi minnast hennar, væri Barnaspítalasjóður Hringsins látinn njóta þess. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Systkinin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.