Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 24.07.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 24. júlí 1945 V I S I R 3 Málmiðnaðarverkfallið hefir stór- lamað útfluthingsmöguleika Svía. ísl. sendiráðið s Stokkhólmi hefir verið önnum kafið sfríðsárin. Viðtal við fil. lic. Ástvald EydaL pyrir nokkru er kominn heim frá Stokkhólmi í SvíþjóS ÁstvaldurEydal fil. íic. Hann hefir stundaS nám í náttúruvísindum um langt skeiS á Norðurlönd- um og tekið mjög fjölþætt próf í þeim efnum. Nú á annað ár hefir Ey- dal unnið hjá sendiráði ís- lands í, Stokkhólmi, eftir að liann lauk prófi. Hann kann frá mörgu að segja frá dvöl sinni á Norðurlöndum slj'rj- aldarárin og fyrir þann tíma, en því miður verður ekki unnt að koma inn á það allt í stuttu viðtali. Ey- dal hefir skýrt tíðindamanni Vísis frá, ýmsu, er á dagana liefir drifið hin mörgu fjar- vistarár hans, og fer það við- i-al hér á eftir: Nám í Svípjóð og Noregi. -----Á fvrstu mánuðum slyrjaldar þeirrar, sem nú er fyrir skömmu lokið í Evrópu fór eg til Noregs og Dan- merkur til að ljúka þar við náiii mitt. Áður hafð'i eg stundað nám í náttúruvís- indum i Höfn um 8 ára skeið. Seinna' laulc eg magister- prófi i Sviþjóð i iandafræði, uppeldisfræði, jurtafræði. og jarðfræði. Siðan kenndi eg talsvert við sænska skóla. Jafnframt liafði eg með liöndum jarðfræðirannsókn- ir i Suður-Svíþjóð um nokk- urt skeið. Skilaði eg um þær rannsóknir alllangri ritgerð til Háskólans í Slokkhóhni og hlaut fyrir liana gráðuna fil. licentiat. Bólc um silcL. . . vafasamt, hvort ekki tekur jafnvel ár'fyrir þá að vinna það upp, er sjálft verkfallið orðið svo dýrt, að það mun vera nálega einsdæmi um verkföll þessarar tegundar. Nokkrir verkamenn liafa farið til annara starfa, en langflestir hafa þó beðið, i voninni um að verkfallið myndi leysast þá og þegar. Tajiið við það að láta verk- smiðjurnar sjáffar og öll þau tæki, sem þeim fylgja, ónot- uð, er líka mjög mikið. Stór- kostlegasta tapið er þá alveg vafalaust fólgið í því, eins og fyrr segir, að eyðilagðir liafa verið útflutningsmögu- leikar, sem ilhnögulegt er að bæta upp aftur, hversu vel sem á málum er lialdið. í svipinn er mjög almennur skortur á mörgum vöruleg- undum. Ýmis fyrirtæki, sem verzla með málmvörur, liafa i'gefið viðskiptavinum sinum þau svör, að ekki sé unnt að þau geli afgreitt fvrr en eft- ir 1—2 ár. Verkfallið og íslandsviðskiptin. — í sambandi við við- skipli Svía og íslendinga, liefir verkfallið haft víðtæk áhrif. Einna gleggst munu þó áhrif þess vera í sam- bandi við afgreif^slu íslenzku fiskihátanna, sem, eins og kunnugt er, hefir dregizt Jangt fram úr því, sem Upp- haflega var ge'rt rað fyrir. Gert var ráð fyrir, að um það hil þriðjungur ■ þeirra báta,sem pantaðir voru, yrðu tilbúnir í vor og kæmust til íslands fvrir síldveiðar. Vegna verkfallsins er alger- lega vonlaust um það nú. Vélar hátanna verða elcki til, þótt bátarnir kynnu að verða - Fyrir skömmu kom út: ]angt komnir sjálfir. Svip i Svíþjóð bók sú, er eg skrif aði um sildina. Áður hafði eg unnið áð rannsóknum i þeim efnum. Fjallar bókin meðal annars um sildveiðar og síldárverkun. Auk efnis hókarinnar' hefi eg ritað all- mikið um íslenzku síldina i sænsk hlöð og tímarit. Bók þessi, sem lieitir „Ha- vets Silver", hlaut mjög góða dóma í sænskum blöðum, og mun þar að auki vera eina bókin, sem Islendingur hefir ritað á sænsku. Efni hókar- innar er aðallega lielgað líf- fræði síldarinnar, lifnaðar- liáttum og næringargildi síldarinnar. Ennfremur nýj- ar og, gamlar vérkunarað- ferðir, sildarverzlun í liinum ýinsu Iönduin og saga henn- ar í stórum dráttum. Þá eru í bókinni kaflar um sildar- rétti og neyzlu síldar í ein- um 10 löndum. Járniðnaðarverkfallið. — Járniðnaðarverkfallið hefir liaft mjög víðtæk áhrif í Sviþjóð. Tjónið af því er talið ómetanlegt í alla staði. Verkfall þetta mun vera lengsta verkfall síðan 1916. Auk þess sem það hefir skað- að útflutningsmöguleika uðu máli greiðslumöguleika um af- Svía á öðrum málmvörutegundum á næstunni. Virðist þar vera um að ræða erfiðleika, sem ekki rætist úr fvrst um sinn. / íslenzka sendiráðinu. — Eins og eg sagði í upp- hafi, vann eg á íslenzka sendiráðinu í eitt og hálft ár, eftir að hafa lokið prófi. Sendiráðið átti talsvert ann- ríkt yfirleitt. Það var eina sendiráðið á Norðurlöndum, sem raunverulega hafði beint samhand við heima- landið, en mikið var hins- vegar af löndum, bæði í Dan- mörku og Noregi, sem þurftu margskonar aðstoðar við. Var hæði peningum og alls- konar erindum að sjálfsögðu komið áleiðis til þeirra fyr- ir milligöngu sendiráðsins .i Stokkhóhni. Var yfirleitt leitast við að hraða slíkum fyrirgreiðslum af forráða- mönnum sendiráðsins eins og unnt var í hvert sinn. íslendingar í StolckhólmL — Alls munu uin 120 ís- lendingar vera í Svíþjóð. Allmargir þeirra komu nú Svía svo mikið, að mjög erheim með Esjunni, og enu aðrir eru orðnir sænskir rík_ isborgarar. Flestir ’íslending- anna eru í Stokkhólmi. Þeim líður yfirleitt vel og hafa ekki vitað neitt verulegt af styrjöldinni, fréniur en raun- ar aðrir þeir, er dvalið liafa í Svíþjóð stýrjaldarárin. Svíar og fólk af íslenzku hergi brotið, hefir gifzt taJs vert mikið saman. Má af þvi marka, ef til vjll, hversu ís- lendingar og Svíar eiga vel saman. Annars njóta íslend- ingar mikilla vinsælda með- al Svía, og eru námsmenn- irnir íslenzku þar sízt und- anskildir. Njóta þeir yfirleitt mikils trausts í Svíþjóð og liafa i fjölmörgum efnum ldotið þar góða fvrir- greiðslu. Stúdentafélag lief- ir einnig verið starfandi i Stokkhólmi að imdanförnu með allmiklum hlóma. Lgðveldisstofnunin. í sambandi við lýðvéldis- stofnunina hér heima í fyrra, var allmikið rætt um sam- bandslit íslendinga við Dani í sænsku blöðunum. Kenndi þar ýmsra grasa, eins og oft vill verða,ef aðilar ræða mál, sem þeim er ekki nógu kunn- ugt. í sambandi við þessar umræður, sendi sendiráðið í Stokkhólmi frá sér allýtar- lega greinargerð um málið, þar sem getið var helztu raka og ástæðna fvrir sambands- slitunum af liálfu íslendinga. Var þessari greinargerð yfir- leitt mjög vel tekið af öllum þorra sænsku blaðanna, og var skrifað af mun meiri skilningi um sambandsmál- ið og áífstöðu íslendinga í þeiin efnum af sænsku blöð- unum eftir það. Má i það heila tekið segja, að sænsku blöðin voru að öllu saman- lögðu mjög vinsamleg í garð íslendinga í flestu, er við- kom samningsslitum Dana og íslendinga, eftir að um- ræður hófust um málið i blöðunum fyrir alvöru, og athygli þeirra liafði verið vakin á röksemdum íslend- inga i þeim efnum. Smjóar í fgöll M í?'* •• nd Æmsjím sélei«. shipÍM i höfst s-£ö íe&mel* 1 nótt snjóaði mikið í fjöll við Siglufjörð og víðar norð- anlands. Hvass sformur og hellirigning hefir verið á norðvesían síðan um miðjan dag í gær. Framkvæmdarstjóri ríkis- verksmiðjanna á Siglufirði tjáði Vísi þessi tíðindi í morg- ! un. Engin sild hefir borizt á land þennan sólarhring. öll skip, sem þess hafa átt kost, hafa leitað til hafnar annað livort á Siglufirði eða Rauf- iarhöfn. Munu um 20 skip ! vera á Raufarhöfn, en all- miklu fleiri liggja á Siglu- firði. Þau skip, sem elcki hafa , náð til hafnar, hafa leitað vars við land meðfram norð- urströndinni. Um 11-leytið í gærkveldi heyrðist til skipa, bæði á Húnaflóa og Skagafirði, sem voru á leiðinni í var undir landi. Var veðrið orðið svo slæmt þá, að engin leið var talin að fara í báta, þótt síld hefði sézí, en engar fréttir hafa horizt af þvi, að síldar hafi orðið vart á þeim slóð- um, l'rekar en austar á mið- unum síðasta sólarhring. Menn eru yfirleitt ekki mjög hnuggnir yfir þessu ó- veðri, því þeir íelja, að eftir að því slotar muni geta ræzt úr um síldveiðina. Yfirborð sjávarins hefir verið óvenju- heitt undanfarið eða um 11 stig. Er það talið allt of heilt | iil að síld vaði, eiida hafa [skipin varla orðið vör við vöðusíld, heldur aðeins stökk- síld á strjálingi. Meðalhiti til jað síldin geti vaðið af þeim sökum er talinn þurfa að vera | um 8 stig. Gera menn sér al- jmennt vonir um að yfirborð jsjávarins muni kólna við jietta illviðrakast og að síld- in muni af þeim sökum vaða meira hér eftir en til þessa. manna urvaís- kariakórs tiS Norðurlanda. Setsn hsssse£ ish kísrieskós'es VÍSi ÍÚ SÖMtfj£i€*9&Bl-£329€B v£Ö sigriiiðu Rn©ð Frá frétlaritara Visis. Vestmeyjnm í morgun f gær og fyrradag fór fram bæjarkeppni í frjálsum íþróttum milli Hafnfirðinga og Vesímannaeyinga. Keppn. inni lauk í gær og sigruðu Vestmannaeyingar með 146 stigum. Hlutu þeir 12.271 stig, en Hafnfirðingar 12.133 slig. Keppnin var ákaflega tvísýn og hörö, fyrri daginn unnu Hafnfirðingar með 165 stig- um, en Vestmanmeyingar unnu það upp í kringlu- og sleggjukasti seinni daginn. í dag fara Hafnfirðingarn- ir i hoði Sigurjóns Ingvars- sonar skipstjóra í kringum Eyjarnar. Þeir munu fara N ý i r k a u p e n d u r Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Samands ísl. karlakóra var haldinn í Félagsheimili verzlunarmanna föstudaginn 29. júní s. 1. Fundarstjóri var Björn E. Árnason, endur- skoðandi. Formaður sambandsins, Ágúst Bjarnason, gaf skýrslu um störf þess á liðnu starfs- ári. Höfðu 4 söngkennarar starfað meira og minna á vegum sambandsins, en jió Iiefh’ hvergi nærri verið liægt að veita eins mikla söng- kennslu og æskilegt hefði verið. Var það einróma álií fundarmanna, að þá fyrst yrði söngkennslumálinu komið í viðunanlegt horf, er sambandið hefði 2 fast- ráðna söngkennara, sem störfuðu alll árið. Nrar fram- kvæmdaráði falið að reyna ýmsar leiðir til úrbóta og einnig var skor.að á Tónlist- arfélagið að ráða söngkenn- ara að Tónlistarskólanum liið allra fyrsta. Á fundinum var samþykkt svohíjóð.andi. tillaga frá Söngmálaráði: „Aðalfundur Sambands ís- lenzkra karlakóra haldinn 29.1 júní 1945. sámþýkkir, að sambandið gangisl fyrir! söngför ca. 40 m.anna úr-! valskarlakórs til Norðurlanda á komandi vori, eða síðar jiegar ástæður leyfa. Skulu aðalmenn fram- kvæmdaráðs og söngmálaráð annast framkvænidir sam- eiginlega á þtnn hátl, sem ráðin koma sér saman um. Ileimilar fundurinn fram- kvæmdaráði sambandsins að verja til fararinnar alll að kr. 10.000.00 úr sjóði þess, auk þess, sem ráðin fari þær aðrar fjáröflunarleiðir, sem færar þykja, til þess að stand- ast straum af kostnaði farar. innar. fyrir rímar 111 þús. i si. vsku. Frá því að Vísir birti yfir- Iit um sölu á ísfiski í Eng- landi, hafa verið fluttar út 1847 smálestir fiskjar, fvrir sai^itals 64.348 pund st., eða í íslenzkri mynt fyrir um rúmar 1.600 þúsund krónur. Af þessari úpphæð fluttu íslenzkir togarar isfisk út fyrir 53.774 pund, en færevsk fiskiskip fyrir afganginn, eða rúmlega 10 þúsud pund. —■ Sala togaranna cr scm hér Óli Garða seldi 192 smál. fyrir 4433 pd., Skinfaxi seldi 175 smál. fyrir 8128 pd., Haukanes seldi 174 smálestir fyrir 10.423 pd., Baldur seldi 196 smál. fyrir 3739 pd., Bel- gaum seldi 191 smál. fyrir 7877 pd., Faxi seldi 195 smál. fyrir 5418 pd., Júní seldi 193 smál. fyrir 8602 pd. og Ilaf- steinn seldi 193 smál. fyrir 5124 pd. 84 ára verður á morgun ekkjan Bjarg- hildur Magnúsdóttir frá Eyrar- bakka, nú til heiniilis á Njáls- götu 43. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.