Vísir - 27.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 27.07.1945, Blaðsíða 1
Meðal ofsóttra stúd- enta í Noregi. Sjá 2. síðu. VIS Rauði Kross íslands fær gjafir. Sjá 3. síðu. I________ 35. ár Föstudaginn 27. júlí 1945 169. tblj Churchill fer settir úrslita kostir í Potsdam i 1 Skilyrðislaus uppgjöf eða borgir landsins verða Iagðar í rústir. gærkveldi var gefin út í Potsdam yfirlýsing, sem fól í sér úrshtakosti til Jap- ana um að gefast upp skil- yrðislaust eða verða ger- sigraðir. Yfirlýsing þessi var undir- rituð áf Truman, forestá Bandaríkjanna, Winston Churchill og Siang Kai-shek, leiðtoga Kínverja., í yfirlýsingunni er mcðal annars livatning til japönsku þjóðarinn.ar um að kasta af sér oki hernaðarstjórnarinn- ar og láta skynsemina ráða, áður en það væri orðið um seinan. Úrslitakostir. í yfirlýsingunni voru með- al annars úrslitakostir banda- manna til Japáns. Allir herir Japana eiga að leggja niður vopn og japanskt yfirráða- svæði á algerlega að tak- markast við sjálfar Japans- eyjar. Bandamenn munu liernema ákveðna staði um stundarsakir. Öllum striðs- glæpamönum verður tafar- laust refsað. Ný stjórn verði mynduð er vinni að því að eridurvekja. lýðræðisöflin í landinu. Skipist þeir ekki við og gangi að þessum úr- slitákostum þá verður loft- hernaðurinn gegn Japan aukinn frá því er liefir ver- ið og borgir þær, sem ekki hafa enn verið lagðar i rúsl- ir myndu verf.i það. Japön- um er bent á að þeir verði að ákveða sig strax því að öðr- um kosti vcrfyir ægilcgur lofthernaður háfinn gegn þeim, ægilegri en nokkuru sinni fyrr. — Doolittle á Okinawa. Atbugar staðvar 8. flug- hersins. Boolittle flugforingi hefir verið í eftirliísferð á Okin- awaeyju. Svo sem kurinugt er, ehfir hann tekið við stjórn áttunda flughersins og er hánn riú að alliuga bækistöðvar þær, sem Iianii fær í stríðinu við Japan. Doolittle riiun verða fengið nokkuð nf risaflug- virkjum tii stjórnar og sagði hann við blaðaménn, að þau mundu að líkindum geta hafið sóknina gegn Japán i næsta mánuði. i fil Potsdam. Hann sagði af sér í gær. Clement Attlee tekið vil íhi’óttahöil hersins. Eissstoa ílagðc íþróttabandalag Reykja- víkur hefir nú fekið við íþróttaholl ameríska hersins við Hálcgaland til eignar og umráða. Afhending íþróttahallar- innar fór fram um miðjan mánuðinn og mun iþrótta- handalagið hefja þar starf- semi sina um n. k. mánáða- mót. íþróttahöllin rúipar um 600 áh’orfendur við Stórai’ iþróttasýningar og keppnir, en 1200 áhorfendur við hnefaleika- og glímukeppni og aðrar mirini lýeppnir. Lítilsháttar breytingar hafa verið gerðar, eftir að eigendaskipti urðu á húsinu, aðallega á búningsherbergj- um og annarri aðstöðu fyrlr þátttakeridur. í höllinni eru 3 badmin- tonvellir eða 1 tennisvöllur, eftir ])ví sem óskað er. Seinna í siunar, eða með haustinu verður efnt til fyrstu mótarina í höllinni. .Verða þáð sennilega hadmin- ton-mót og hanndknattleiks- irióL Framvegis er liugsað að öll íþróttafélög innan banda- lagsins hafi , aðgang að íþróttaliöllirini fyrir æfingar sínar, sýningar og keppnir. hinn nýi forsætisráðherra Bretlands. WÍHston Churchill Leopold kallaðni iöðnrlandssvikari í belgiska þinginu. Sagður hafa samið við Hitler um aukin áhrif Þjóðverja meðal belgisku þjóðarinnar. Miklar umræður hafa far-1 kaþólskra hafa varið konung. ið fram í belgíska þinginu undanfarið um Leopold kon- ung. 'Einn þingmanna hefir komizt svo að orði, að kon- ungur sé föðurlandssvikari, því að hann hafi gert banda- íag við Þjóðverja. Ber þing maðurinn konung þeim sök- uin, að hann hafi fallizt á það'við Þjóðverja, að auka hæri áhrif þeirra i Belgíu. Annar þirigmaður sagði, að konungur hefðihaft íæki- færi til þess að kómast úr fángelsinu á síðasta ári og ganga i lið með skærusveit- um, en hann hefði hafnað því, þar sem honum leið nógu vel í haldi hjá Þjóðverjum. Aðrir verja konung. , Margir þingmenn úr flokki Einn sagði m. á. að þólt kon ungur liafi farið iil íundar við'IIitler árið I -/ 41, bnfi ]>að ekki verið gert íil þess að gcra einskonar bandalag gegn bclgisku þjóðinni. Þvert á moliihefði konungur kraf- ,zt þesS, að Þjóðverjar 'sendu meira af matvæium lil íands- ms, lil þess að konia i 11já hungursneyð, og einn g, að belgiskir fangar fengju leyfi til að fara heim lil sn.. Yerjendur Lcooplds hafa cinnig sagt, að konungur hafi verið fús til aö ganga i lið með skærusveitum þeun. sem voru að hugsá um að ivjálpá honufn til að flýja, en honum hafi vérið gert það ómögu- legt með þvi, að Þjóðverjar liöfðu aukið varðhöld um hann um það leyti, sem þetta átti að gerast. Síld sést á Gríms- eyjarsnndL Engin síld söítuð enn. 1 gærkveldi og I nótt sást síld á Grímseyjarsundi og norður af Grímsey. Engin síld mun þó hafa veiðzt. Erin fréiriur mun hafa orð- ið vart síldar fyrir áustari Langanes, en ekki er kunn- ugt um hvort nokkúr sild hef- ir veiðzt þar. Er blaðið átti tal við Sigluf jörð í morgun hafði enn engin síld yerið söltuð þar. Blaðinu var tjáð, áð all- mikill stormur væri á svæð- inu vestan Siglufjarðar, og hamlaði hann veiðum. Hins ■vegar eru menn nú bjart- sýnni á að veiði muni liefj- ast á hverri stundu úr þessu, eflir útlitinu að dæma, eins og þ'áð er nú. BÖNNUÐ AFSKÍPTI AF FLUGMALUM. Yfiimaður alls flugflota Breta í Þýzkalandi,í5holto. Bouglas.. segir, að hann ætli, sér að leggja algert bann við því að Þjóðverj- ar háfi nokkuð með flug eða flugframleiðslu að gera. Brefar fá bækistöðvar i VBadivosfok. Lor.donarblaðið Bailý Tcle- graph segist hafa þaö eftir ábyggilegum heimildum að Rússar muni taka virkan þátt í slyrjöldinni gegn Jap- önúm. B’aðið segir að ýmislegt seni það liafi frétt frá fund- inum i Potsdam be.ndi ótví- rælt í þessa átt. Síðan bætir blaðið því.við að vegna þess að samningur Bússa og Jap- ana er ckki ennþá útntnninn geti verið að hjjálpin birtist í þeiiri mynd að Bretuni og Bandaríkjamöimum verði Ieyfðar bækistöðvar fyrir bernaðaraðgerðir síiiár gegn Japönum lijá Vladivoslok. Ætílee BBÍtfMÍitsH' bs ýjftE stjórei. ^amkvæmt fréttum frá Umted Press er almennt gert ráð fyrir því, að CKur- chill fari ekki til Potsdam, eftir ósigurmn í kosning- unum. Seffir ennfremur i fréttun- um í morffun, að Attlee, hinn ni’ji forsætiráðherra Bret- lands, hafi boðið Churchill að fara með til Berlínar, en Churchill hafi hafnað boð- inu. Attleé myndar stjórn. Er úslitin _ urðu kunn, í gærkveldi, og séð varð fram á að Verkamanuaflokkur- inn riiyndi fá lireinan meiri- lílútá í kosningunum _ og verða þess megnugúr að mynda lireina flokksstjórn. sagði Churchill af sér sem forsætisráðherra. Hann gekk á fund konungs í Bucking- hamliöllinni i gærkveldi og lagði lausnarbeiðni sína fvr- ir bann, sem strax féllst á hana. Skömmu síðar fór konúngur frain á það við Atllee,* formann Verka- mannaflokksins, að liann myndaði stjórn, og féllst ha'rin á áð gera það. Nýja stjórnin. Attlce verður forsætisráð- herra í nýju stjórninni, og er 'búizt við að hann leggi ráðherralista sinn. fyrir kon- ung siðari liluta dagsins. 'Undir eins og Atllee liefir myndað stjórn, mun hann fara, til Potsdam og laka við störfuiri Churchills sem þátl- takándi í ráðstefnunrii þar. Það hefir þess vegna komið Framh. á 8. síðu. I i7/ að •Bespum fp>iist sspp stresx. Oshima, sem var sendi- herxa Japan í Berlín, vill að Japan gefist upp strax. Hann hefir sagf í viðtall við blaðamenn og þvi liefir siðan verið útvarpað til Jap- ans, að liann óski þess, að land sitt konúst hjá þeim ör- lögum, sem Þýzkaland varð fyrir. Japan geti komizt hjá þeini, en aðeins með því að gefast þegar upp, en gera ekki þá vitleysu að berjást, unz yfir lýkur, eins og Hitíer lél Þjóðverja gera.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.