Vísir - 27.07.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 27.07.1945, Blaðsíða 3
Föstudaginn 27. júlí 1945 V 1 S I R 3 Rauði Krossinn gefur R.K. eignir sínar hér á landi. Fyrsta vörugjafasendingin komin á leið til Frakklands. Fraíiska utanríkisráðuneyfið og fEelri aðilar þakka fyrir fijálpiua Rauði krossinn fær 3 nýjar siúkrafiiifreiðir afi fuilkoiiiiiiisfu gerð. Ilmeríski Rauði Krossinn hefir gefið Rauða Krossinum íslenzka allar eigmr sínar hér, að undan- skildum bifreiðunum. Hefir Vísi borizt tilkynn- ing um þetta frá Rauða Krossinum hér. Nýlega lipfir Rauða Krossi íálands b'orizt hréf frá for- stjóra Ameriska Rauða Krossins liér á landi Mr. Nel- son R. Kraemer. í bréfinu er tilkynnt, að samkvæmt tillögum hans liafi Améríski Rauði Kross- inn ákveðið að afhenda allar eignir sinar hér á landi, að hifreiðum undanteknum, Rauða krossi íslands tiþeign- ar óg umráða. Er hér um að ræða stór- feílda gjöf af allskonar inn- anstokksmunum, er notaðir voru i hinum ýmsu bygging- um Ameríska Rauða Kross- ins hér á landi. Er afhending muna þess- ara þegar hafin og mun lialda, áfram sinám saman, er her- inn flytur af landi hurt. Er þetta í annað skipti sem ameríska þjóðin lætur í ljós vinarlnig sinn til, ísiendinga með þöfðinglegri gjöf lil Rauða Kross íslands. Ejns og kunnugt er, hefir á undanförnum árum verið liér tiífinnanlegur skortur sjúkrahiffeiða, enda um tínia ófáanlegar erlendis. Fyrir milligöngu Ameríska Rauða Krossins liefir Rauði Ivross íslands nú kevpt og fengið hingað til lands tvær stórar sjúkrabifreiðir af fullkomn- ustu gerð. Voru hifreiðirnar fluttar hingað til landsins af Ameríska Rauða Krossinum. Ennfremur er væntanleg á næstuuni 3. sjúkrahifreiðjn. Er hún gf söniu gerð og hin- ar fyrri og sendir Ameríski Rauði Ivrossinn hana Rauða Krossi Islands að gjöf. Munu tvær hifreiða þessara væntanlega verða notaðar hér í hænum og umhverfi Iians, cn sú þriðja send út á land. Frá þvi liefir áður verið skýrl, að í fyrra mánuði fór Lúðvíg Guðmundsson skóla- stjóri utan á vegum' Rauða Kross fslands, i því skyni að í;;era tilráun lil að hafa upp á Islendingur á ráð- stefnu bókaétgef- enda. > og aðstoðá nauðstadda Is- lendinga á meginlandinu. Samkv. fréttum sem hórizt hafa frá Lúðvig, var hann ■þann 19. þ. m. staddur í Par- is, og gerði þá ráð fyrir að fara þ. 21. til Frankfurt am Main í Þýzkalandi. Má því fastlega gera ráð fyrir því, að liann sé í Þýzkalandi nú, en mjög örðugt mun iiú vera að fá leyfi til að ferðast uni landið. Vestur-lslendingar fagna 17. |úní. íslendingafélagið í Van- couver fór í skemmtiferð þ. 17. júni i tilefni af þjóðhátið- inni. Fyrir milligöngu L. H. Thoriakssonar vararæðis- manns íslands þar í horg hafa ríkisstjórninni borizt kveðjur félagsins og heilla- cskir í tilefni dagsins. Ivvpð- ast íslendingar stoltir af þeim framförum sem orðið hafa á fyrsta ári lýðvéldisins og þ.eirri' viðurkenningu, sem ís- land hefir hlotið. (Erá rikisstjórninni). ísfendsngur vrnnur Hstaverðlaun. Pennell-sjóðurinn i Wash- ington hefir fvrir nokkru veitt Halldóri Péturssyni verðlaun fyrir myndina: „Eigliting Horses“, er hann sendi á hina árlegu mynda- sýningu, er haldin er í bóka- safni Bandarikjahings til minningar um einn frægasta di'áltlistarirann Bandáríkj- anna, Pcnneli. Flestir þekktustu drátllist- armenn Bandarikajnna sendu myndir á þessa sýningu. Af um 1100 myndum, er hárust sýningarnefndinni voru að- eins 335 myndir valdar úr til sýningar, og af þeim lilutu 35 verðlaim. Tvær af mynd- um Halldórs Péturssonar voru teknar á sýninguna og er það í sjálfu sér mikill lieið- ur, því að ekki má sýna nema tvær mvndir ef tir hvern tista- mann. Er þetta í sjálfu sér mikil viðurlcenning á liæfi- leikum Halldórs. Myndasýningin liófst þúnn 1. maí og steridur vfir til 1. ágúst. (Frá rikisstjórninni). íslenzkum bókaútgefend- um hefir verið boðin þátt- taka i ráðstafnu, sem nor- rænir bókaútgefendur ætla að halda í Stokkhólmi 13.— 14. sept. næstkomandi. Er þelta fyrsta ráðstefna norrænna hókaútgefenda síð- vin fyrir stríð og vegna þess hve þá var mikil samvinna milli íslenzkra hókaútgef- anda annarsvegar og annara útgefenda á Norðurlöndum hinsvegar, má telja víst að hoði þessu verði tekið. S æ n s k a r flskikörf ur úr galv. vír, komnar aftur. ESi' ÍE'ik bíl—~ StgÓWEEBSE Á ESE&E— f&wöiEwmtá Beeese Félög bifreiðastjóra hér í bænum, Hreyfill og Þróttur, hafa komið sér saman um álit og tillögur til úrbóta í umferðarmátunum, þar eð þau telja hið nýbirta álit hinnar stjórnskipððu nefnd- ar ekki vera neina lausn á þessu vandamáli. Tittögur hifreiðastjóranna eru 15 lalsins og fjalla Um ýinsar úrbætur á umferðar- málunum hér, svo sem um umferðarfræðslu, bætta gatnalýsingu o. s. frv. Eru bifreiðastjórar ó- ánægðir að ekki skyldi vera leitað álils þeirra, og þeir engan mann eiga í hinni stjórnskipuðu nefnd, því að lielztu vandnmál nefndar- innar livila þó ekki livað sízt á þeim. Þessi mál varða svo mjög almenning, að þess má vænta að tillögur liifreiða- stjóranna veki liann til um- hugsunar og stjórnarvöld til aðgerðn. Vísir mun síðar hirta lielztu tillögur og niðurstöð- ur hifreiðastjóranna. Fyrstn Irétfir irá Einari Kristjáns- syni. Einar Kristjánsson óperu- söngvari hefir dvalið í Þýzka- landi styrjaldarárin, samkv. fréttum, er nýlega hafa bor- izt af honum. Hann syngur um þessar mundir fyrir brezka lierinn í Norður- Þýzkalandi. Einar er kýícntur grískri konu og eiga' þau 'hjón tvær dætiir. Einajr 'hxun hafá í hyggju að koma 'hingað licim séinna í sumar, cí kringum- stæður leyfa. FiÉnta söngskemmtuti Stefáns IslandL Óperusöngvarinn Stefán Is- 4andi hefir nú alls háldið 4 söngskemmtanir hér i bæn- um. 1 livert sinn fyrir troð- fullu husi og við mikinn fögnuð áheyrenda. Islandi hefur fimmtu söng-.. skemmtun sína í Gámla Bíó í kvöld, á sama tíma og: áð- ur, kl. 7,15. Er úlselt á þá liljómleika. Enn frérrt'ur er uppselt á söngskemmtunina, er verður næstk. máiuidag. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Hafnarhúsið. — Sími 3400. Skrifstofutimi 10-12 og 1-6 Ueildarmðurstöðutölur frönsku söfnunarinnar, þær sem nú liggja fyrir, eru rúmlega 60 þús. kr. í .peningum, auk allra ann- arra gjafa. Pétur Þ. J. Gunnarsson, stórkaupmaður, sem er fram- kvæmdarstjóri söfnunarinn- ar, hefir tjáð Vísi, að auk þeirra rúml. 60 þús. króna, sem þeg.ir tiafa safnazt, sé vitað um 10—15 þús. krón- ur, sem eftir er að skila. Þá liefir og borizt mjög mikið af fatagjöfum og lýsi. Nýlega hefir verið sent á- leiðis til Frakklands fyrsta gjafavörusendingin. Vcö'u það nokkur föt af lýsi, 30 stórir fatakassar, 300—400 pör af aýjuni skófatnaði, all- mikið af ullarteppum, kodd- um og sápu. Er Norður- Frakkiand nú nær aiveg sápulaust. Sending þessi mun nú vera stödd í Englandi, en erf- iðar samgöngur eru eins og sakir standa milli Englancis og Frakklands. Hinsvegar mun tilk-ynning um gjafirn- ar liafa tiorizl til Frakklands, því að Iiingað liafa horizi þakkarhréf bæði frá utanrík- isráðuneytinu franska og frá borgarstjóranum i Avra- nclie". Er þar látið í ljós mikið þakklæti fyrir þann hlýliug og góðvilja, sem ís- lendingar hafi sýnt með þessari söfnun og þess jafn- framt gefið að h'rýn nauðsyn tiafi verið á þessari hjálp. Þá liefir og horizt liréf frá Frakklandi þar sem íslend- ingar eru eindregið beðnir að halda hjálparstarfsemi þess- ari áfram vegna hins hága ástands, sem nú ríkir í F rakklandi. Fjársöfnunarnefndin liér liefir nú ráðgert að efna til kirkjuliljómleika til ágóða fyrir • frönsku söfnunina. Mun Páll ísölfsson tónskáld laka aö jsér að sjá um þessa litjómleika með aðstoð ann- arra ágælra liljómlistar- manna. 'Ekki er enn ákveðið live- nær liljómleikar þessir verða lialdnir. Síntskúk ís'smsb- iiiii W'mnsfjgesw Símslcákirnar við Færeyj- ar fara fram í kvöld í Lista- írannaskálanum svo sém áveðið var. —A 1. borði munu tefla Ásmúndur Ás- geirsson, Guðm. S. Guð- mundsson og Óli Valdimars- son. — á 2. horði Baldur Möller, Árni Snævarr og Egg- crt Gilfer. í Listamannaskál- anum verða einnig sýninsa- vegghorð og munu skák- meistararnir mag. Magnús G. Jónsson og mag. Guðmund- ur Arn’augsson skýra gang skákanna, ef til vill ásamt fleii’um. Svo sem áður liefir verið sagt gela síniskákirnar ekki liafizt fyrr en kl. 10 og verða því til gamans lefld fjöllefli á undan sem þeir Ás- mundur, Baldur, Guðmuncl- ur og Árni tefla við 10 menn liver. Þátttaka i fjölteflinu er frjáls og ekkert þáttlöku- gjald. Hefst það kl. 8 e. li. Sjö sldp œeð síld lil Baidaihafnar I morgun. Síldín veldd austan Langaness. 1 morgun konm 7 skiji með sílci til Raufarhafnar. Voru þau með dágóðan afla sum þeirra. Síldin var öll veidd austan Langaness í nótt og í morg- un. Sáu skipin talsverða síld, en torfurnar voru yfirleitt heldur þunnar og litlar. Veíðiveður á þessum slóð- um var sæmilegt í nótt og það, sem af er deginum. Eng- in síld hefir enn verið sött- uð á Raufarhöfn. KápiiS' Kjólaverzlunin Garðastræti 2. Sími 4578. Ktapparstíg 30. Sími 1884 nýkomin, kr. 2,40 parið. Verzl. Ingélfur,- Hringbraut 38. Kaupum allar hækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzluiv Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. KAUPH0LLIN er xniðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.