Vísir - 28.07.1945, Side 1

Vísir - 28.07.1945, Side 1
Gróðurhús á íslandi C * ' Q * oja D. siou. VÍSI Laugardagssagan. Sjá 6. síðu. \__________ 35. ár Laugardaginn 28. júlí 1945 170. tbL =02= NY STJORN MYNDtÐ I BRETLANDI Ge(a náð scr á íimin árum. Bandankjaþing ræðir iðnað Þjóðverja. Fulltrúadeild ameríska þingsins hefir rætt um mátt Þjóðverja til að koma fót- um undir iðnað sinn. Einn þingmanna lét svo um mælt, að þrír fjórðu hlutar þýzka iðnaðarins hefði ekki orðið liarðara úti en svo, að hægt væri að starfrækja hann 3—12 mánuðum eftir að við- gerðir byrjuðu. Annar sagði, að Þjóðverj- ar ættu svo mikið fé í öðr- um löndum, t. d. á Spáni, Englandi, Portugal, Banda- rikjunum, Tyrklandi, Argen- tínu og víðar, að þeir gætu hægelga náð sér fullkomléga á fimm árum, ef bandamenn hefðu ekki á þvi nánar gæt- ur, að þeir gætu ekki notað þetta fé. Nu&istuspjöll í F'ruhhlunili. Frönsk blöð sneiða að því er virðist alveg hjá því að minn. ast á að nokkur undirróður- starfsemi .nazista .eigi .sér stað í Frakklandi. Brezkir fréttaritarar segja þó að talsverð brögð séu samt að henni og hafi nazistar víða unnið tjón bæði á mönn- um og eignum. Margir þeir er höfðu samvinnu við Þjóðverja ganga ennþá lausir og vinna markvisst að þvi að tefja fyr- ir endurreisninni. Iíér birtist kort af Iíiushu, en borgir eyjarinnar hafa sem aðrar borgir Japans orðið mjög illa úti í sprengju- árásum flugvéla. Á þriðjudaginn var gerðu flugvélar á- rásir á Suo-haf milli Kiushu og Honshu og sökktu þar mörgum skipum fyrir Japönum. Skipaskortur til áramóta. Mikill fíuíningus til Kyrrahafsvígstöðv- X íirúlSur uö refhi i Téhhó- slóruhiu. Varúlfar gera allmikið várt við sig í Tékkóslóvakíu, seg- ir í fregnum frá Prag. Spellvirkjaflokkar þessir eru aðallega í Súdetahéruð- unum. Snemma í þessari viku drap einn þeirra tékkneskan liðsforingja og bílstjóra hans. Aðrir flokkar hafa reynt að brjótast inn í fangabúðir, þar sem SS-menn eru hafðir í haldi. Sló í talsverðan bar- daga við slíkar fangabúðir nýlega, en tékknesku varð- mennirnir gátu hrakið Þjóð- verja af hornum sér. Ibúarnir i héruðum þeim, ])ar sem varúlfarnir vaða uppi, eru flestir þýzkir, og er talið víst, að þeir sjái spell- virkjunum fyrir vistum og ýmsum nauðsynjum. „ í gær fórst sprengjuflug- vél í lendingu á eyju einni við strönd Skotlands. öll áhöfn flugvélarinnar fórst. Flugmennirnir voru 14 talsins og voru þeir allir frá Bandaríkjunum. anna. fjað er álit ráðamanna í Bandaríkjunum, að sá skipaskortur, sem undan- farið hafi verið, muni að mun minnka í lok þessa árs. En næstu mánuði er aftur á móti búizt við að skipakost- ur verði enn meiri en áður og jafnist að því lejdi til vandræðanna í desember síð- astliðnum. Þótt ekki sé búizt við miklum vöruflutningum til Bandaríkjanna frá Evrónu mun verða meira um flutn- inga frá austurströnd Suður- Ameríku. Kol og korn. Mörg. skip htaðin kolum og korni munu fara til Evr- ópu í júlí og ágúst segja op- inberar heimildir, og enn- fremur mun hergagnaflutn- ingur til Kyrmhafsins meira en jafnast á við hvað liann Shákkeppnin við Færeyiitga, Kl. 9 í morgun var enn ó- lokið simskákinni við Fær- eyinga. Þá stóðu leikar svo, að á fyrra borði voru Islendingar raunverulega búnir að sigra, eh á binu borðinu var staða okkar heldur betri. hefir minnkað til Evrópu síð- ustu mánuði. Beint frá Evrópu til Kyrrahafs. Beinir flutningar frá Evr- ópu til Kyrrahafs munu þarfnast um 5 hundraðshluta af kaupskipaflofa Bandaríkj- anna og ennfremur munu auknir flulningar frá vestur- slrönd Bandaríkjanna þurfa liðlega 2 millj. smál. skipa- stól. Herflutningar. Fjöldi skipa mun einnig fara til þess að flytja Kermenn og er ætlazt til að 100 „Vic- tory“-kip verði notuð til ]æss að flytja liermenn til Ivyrra- hafs. í sambandi við þá her- flutninga mun einnig þurfa um 2(K) skip af „Liberly“- gerð til þess að annast annan flutning því samfara. Nauðsynjar til Evrópu. Eftir heimildum frá sjó- fíutnmgadeild hermálaráðu- neytisins i Washington scgir að' á sama tima muni flutn- ingur á allskonár nauðsynja- vörum til Evrópu aukast gifurlega. Kolaútflutningur Bandaríkjanna er áætlaður frá byrjun júli til 1. septem- ber muni nálgazt 1.200.000 smál. og ennfremur er búizt við að mjög mikið verði flutt út af korni i heilum skips- förmum. Innflutningur. Evrópa getur ekki séð af miklu lil útflutnings sem stendur svo skipin fara mörg með litinn farm til baka. Helzti úlflutningur frá lönd- um Evrópu verður viðar- kvoða frá Svíþjóð, frönsk vín, tyrkneskt tóbak og króin. Seiur ítjúhru 10.000 sjúh- umu föngum. Svíar hafa tekið við mikl- um fjölda sjúklinga úr þýzk- um fangabúðum og ætla að hjúkra þeim til heilsu. Er þarna um að ræða tín þúsund mjög sjúka fanga frá fangabúðunum í Belsen og Buchenwald. Sænsk spítala1- Svíþjóðar frá Lúbeck, en þar skip fluttu fangana yfir til befir Rauði Kross Svía sett á stofn móttökustöð, sem er stjórnað af sænskum lækn- um. Þetta er annar flutningur- inh af þessu tagi til Svíþjóð- ar í vor, því að sne'mma í maí vor-u um 20.000 Danir og Norðmeím, sem verið höfðu fangar, sendir til Sví- þjóðar til hressihgar. (SIP). JLeon fílum eiinur getjn Pctuin. Réttarhöldunum í máli Pe- tains marskálks er ekki enn lokið. 1 gær var Leon Blum leidd- ur sem vitni í málinu gegn marskálkinum og var fram- burður lians á svipaðan veg og annarra málsmetandi stjórnmájamanna í Frakk- landi. Hann átaldi Petain fyr- ir framkomu hans í sambúð- inni við Þjóðverja og taldi hann tvímælalaust hafa unn- ið til refsingar. Blum sagði, að Petain hefði borið aðalábyrgðina á því að helztu stjórnmálamenn Frakklands hefðu ekki farið úr landi og haldið áfram bar- áttunni í Afríku. Ákveðið hafði verið, að farið yrði frá Bordeaux, en Petain lagðist á móti því. Sendiherra Japana í Ánk- ara fremur sjálfsmorð. Japanski sendiherrann í Ankara, höfuðborg Tyrk- lands, hefir framið sjálfs- morð. Segir í fréttunum, að hann hafi skotið sig og konu sína. Þau hafa setið í haldi siðan Tyrkland sagði möndulveld- unum stríð á hendur. Nöín helztu ráð- herranna birt í gærkveldi. h\\\ee iei tii Potsdam í dag. ^jlement Attlee Iagði seint í gærkveldi fram ráð- herralista sinn yfir helztu ráðherraembættin í nýju stjórninni. Attlee sat í gær á fundi í fimm klukkustundir með helztu þingmönnum verka- ntannaflokksins, og að þeint fúndi loknum voru birt nöfn helztu ráðherranna. Ráðherralistinn. Clement Attlee verður fór- sætisráðherra og enn fremur landvarnaráðherra. Ernest Bevin verður utanríkismála- ráðherra,, Hugh Dalton fjár- málaráðherra.og kcmur það í hans hlut, að áætla framhig Breta til styrjaldarinnar gegn Japönum. Sir Stafford-Cripps. er verzlunarmálaráðherra, og er það hans verk meðal ann- ars að sjá um að breyta fram- leiðslunni í friðartímafram- leiðslu að stríðinu loknu. Herbert Morrison verður varaforsætisráðherra og er jafnframt formaður þing- flokks verkamanna. Arthur Greenwood verður innsigliS- vörður konungs og sir Wil- liam Jowitt fer með dóms- málin. Attlee fer til Potsdam. I mórgun var enn frertHir tilkynnt, að Clement Attlee mundi leggjá í dag af stað til Potsdam, til þess að h'álda afram viðræðunum við Tru- man forseta og Stalin mar- skálk. Með honum í föfinni verður vÆntanlega utanríkis- ráðherrann nýi, Ernest Bévin, og að líkindum einnig An- thony Eden, en talið er að hann muni þiggja boð Attlee um að sitja á ráðstefnunni. Eden er talinn nauðsynlegur á Potsdamráðstefnunúi vegna kunnugleika á störf- um hennár. Hersýning b BrússeL I dag verður haldin mikil hersýning í Brússel á vegum Breta. Hersveitirnar, sem leystu borgina undan oki Þjóðverja, munu standa að hersýning- unni. Nóg síld — við Skoíland. Við Skotlandsstrendur er nú meiri síldveiði en dæmf. eru til um langan aldur. Skipin fylla sig mjög fljót- lega og verður oft mikið af aflanum ónýlt, af því að eng- in leið var að sjá fyrir svona. rnikla veiði og gera ráðslaf- anir til að taka við hennu Skip, sem voru á veiðum L fyrradag, fengu svo stórar torfur í næturnar, að þær sukkn og nam tjónið samtals. mörgum hundruðum punda,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.