Vísir - 28.07.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 28.07.1945, Blaðsíða 2
2 V 1 SIR Laugardaginn 28. julí 1945 Htákmijftdfc um kelgma lÍ€Þllytt?ood MMtdÍB'býr sjfóiB’* r>ar,p aíhappi. Gamla Bíó. Hrawmurinn huns •lóéS', Gamla bíó sýnir um helg- ina ameríska söngvamynd, sem nefnist „Draumurinn lians Jóa“. Er þessi mynd iikleg til þess að ver'ða vin- sæl meðal þess fólks, sem iiefir gaman að heyra negra- músik. Mestmegnis eru það negrar sem leika, syngja og spila í þessari mynd og allir þeir, sem eru i aðalhlutverk- unum eru frægir leikarar eða hljómlistarmenn. Aðalhlut. verkin eru leikin af Ethel Waters, Rochester og Lena Horne. Þá má og geta þess, að hljónisveitarstjórinn heimsfrægi, Louis Arm- strong leikur stórt lilutverk i myndinni og auk þess Rex Ingram, Kenneth Spencer, Oskar Polk og Ruhhles. Duke Ellington og hljómsveit hans leika mörg iög og ætti slikt ekki að draga úr aðsókninni. Nýja Bíó. MuyprúöuE* tiOMBUB9. „Hugprúðar konur“ lieitir myndin, sein Nýja Ríó sýn- ir nú um Jielgina. Er þetta stórmynd, þar sem margar frægustu og beztu leiltlionur Hollywood lvoma fram. Með- al annara kvenna, sem leika i þessari mynd má nefna Lo- rettu Young, Geraldine Fitz- gerald, Diönu Rarrymore og Evelyn AnJters. Það er þó ekki svo að skilja að það séu einungis konur, sem leiki í myndinni, öðru nær. Margir þekktir leikarar. leika í myndinni, eins og til dæmis PiJlip Terry og David Bruce og fleiri. Eins og margar aðrar myndir, sem sýndar hafa verið Jiér að undanförnu er efnið í þess- íiri mynd tekið úr stríðinu og er fléttað inn í viðeigandi ástarbralli, axarsköptum og ýmsu öðru, sem of Jangt yrði upp að telja og myndi aðeins draga úr eftirvæntingu á- liorfandans. Tjarnarbíó. M*renni í heimiii- Þetta er gamanmynd um „ástand“ með tvíburum og ínisnæðisleysi, vinnukonu-í vandræði, brask ög gróða," •eftir beztu fyrirmyndum. Aðalhlutverkin leika Marj- orie Reynolds, Charles Rugg- les og Fay Bainter. Undanfarið hefir verið unnið sleitulaust að því í kvikmyndaborginni Holly- wood að undirbúa sjónvarpið, enda hefir það lengi verið Ameríkönum hugstætt efni að koma sjónvarpinu á stað og eru allar horfur á að slíkt megi takast innan skamms. Og vegna þess að Amerílva er allt.af fyrst og stærst þá er ætlunin vissulega sú, að stofnsetja alheimssendi- stöðvar strax í upphafi, sem sagt byrja á loppinum. Am- erikanar Jiorfa eklii í aurinn, þegar um slíkt framfaramál ér að ræða sem sjónvarpið er og nú þegar liafa þcir eytt óhemju fé til sliks. Flefir milljónum dollara verið aus. ið út til undirbúnings þessu framfaramáli. Mun þess elvlvi Jangt að híða, að Ameríkan- ar geti státað af því að eiga fyrstu almennings sjónvarps- stöðina. Árið 1920 var mik- ið byltingaár í sögu kvik- mýndátækninnar. Það var þá, sem tal var tekið inn á fjlmur. Þanga'ð til höfðu að- eins verið sýndar þöglar myndir, þar sem leikararnir urðu að sýra allan sinn leik með pati og bendingum, en gátu ekki talað liversu mikið sem þeim lá á. Ja — það var vissulega ekki svo lítil fram- för, þegar talmyndirnar tóku við af þeim þöglu. En ekki verður minni bylt_ ing í kvikmynda- og útvarps- heiminum þegar sjónvarpið nær augum almennings og ekki mun almenningur fagna neinni farmför eins mikið og þeirri. Leikarar undirbúa sig. Margir af frægustu leikur- um í Hollywood eru þegar farnir að undirbúa sig undir að taka þátt i sjónvarpsleikj- um, að því er sagt er. Til dæmis er það víst, að Bing Crosby, Betty Grable, Lau- ren Bacall og Greer Gar- son eru farin að vinna að því af kappi að undirbúa sig undir að leika í þessum sjón. varpsleikjum. Kvikmynda- framleiðendur hafa töllivert látið til sin taka þessi mál og standa nú í stöðugum rarin- sóknum á því hvernig bezt verði fyrirkomið tækjum og öðru sliku, þegar sjónvarps- sendingar hefjast. Einnig eru kvikmyndaframleiðéndur önnum kafnir við að undir- búa „stjörnur“ sinar áður en þessi nýjung ryður sér til rúms í heiminum. — Það eru engir sældardagar hjá leik- urum, leikstjórum og kvik- mvndaframleiðendum þegar einhverjar mikilsverðar nýj- urigar eiga sér stað á kvik- myndasviðinu, Mikið gróðafyrirtaéki. Kvikmyndaframleiðendur þykjast ekki í neinum vafa um það, að með sjónvarpinu sé á ferðinni mikil lekjulind og þess vegna er um að gera að vera vel á verði og láta ekki gróðann sér úr greip- um ganga. Það riður bagga- muninn að vera með þeim fyrstu í fyrsta „kapphlaup- inu“, segja þeir, sem vit hafa á. Þá er og víst, að ekki þarf að óttast að fólkið bregðist ekki vel við þessari nýjung, þvi engin ástæða er til að ætla annað, en sjónvarpið verði mjög skenmitilegt og vinsælt er fram líða stundir. Auk þess mun það veita ó- tæmandi fróðleik. Sýningarsvæði. Kvikmvndaframleiðendur, sem láta sig þessi mál mikið varða, eins og drepið hefir verið á hér að framan, liafa látið mæla út sérstakt svæði i Kaliforníu, þar sem fram- tíðar sjónvarpsstöðvum er ætlaður staður. Er unnið að því að smíða tæki sem náuð- synleg eru við sjónvarps- reksturinn og mun ætlunin að liafa þau tilbúin strax og 'timahært þykír striðsjns vegna. Reynslu- sýningar. Nú þegar h.afa farið fram nokkurar reynslusýningar og eru horfur á að þetta ætli að ganga .vel að koma þessu framfarináli á stað. Film- urnar, sem teknar hafa verið, eru gej’md.ar í sérstöku safni, sem komið hefir verið upp til þess að geyma þar ýmis- legt varðandi kvikmynda-' tæknina, sem síðar meir kann að verða mikils virði og tal- andi tákn um þi'óun kvik- myndatækninnar á þessum árum. Stærstu félögin auðvitað með. Eins og gefur að skilja þá eru það ekki sízt stóru kvik- myndafélögin sem láta sig þessi mál varða og forstjórar þessara stærstu kvikmynda- félaga Bandaríkjanna hafa mikinn áhuga fyrir sjón- varpinu. Af þeim félögum sem framarlega standa við þessar sjónvarpstilraunir má nefna Warner-bræðurna, Paramount, Metro-Goldwin- Mayer, Twentieth Century Fox og Iloward Iluges kvik- myndafélagið. Fegurð og góð rödd. Kvikmyndafélögin leggja ríka áherzlu á það, að þær „stjörnur“, sem taka eiga þáft í sjónvarpinu séu vand- anum vaxnar, þ. e. a. s. séu fallegíir, hrífaridi og hafi hreimfagra rödd. Nauðsyn- legt er að veður se gott, þeg- ar sýnt verður undir herum hiriini og mikla áherzlu verð- ur að leggja á það, að þeir menn, sem vinna að þessu, Framh. á 8. síðu. KROSSGÁTA nr. 30. SKÝRINGAR: Lárétt: 1. Lita. 4„ Veiða. 8. Þjálfa. 9.. For. 10. Skútur. 12. A fæti. 13. Fugl. 15. Eldstæði. 17. Völd- in. 20. Dey. 22. Birta.. 24. Fiskur. 25. Guð- 20. Barnaleikfang- 27. Manns. Lóðrétt: 1. Döpur. 2. Mjólkurmats. 3. Sloppinn. 5. Sig. 6- Geym. 7. Eldstæði- 11. Höfuðstóll. 12- Beitir. 14. Styð. 16- Margs. 17. Með tölu. 18. Brúka. 19. Rélt- ur. 21. Á armi. 23. Fugl. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 29. Lárétt: 1. sekk. 4. efra. 8. áta. 9. ras. 10. larf. 12.. tákn. 13, letja. 15. róa. 17. fjara. 20. gára. 22. alls 24. glæ. 25. mat. 26. saga. 27. magi. Lóðrétt: 1. sáld. 2. eta. 3. Karl. 5. fráa. 6. rak. 7. asni. 11. ferja. 12. tjara. 14. tóa. 16. eggs. 17. fræg. 18. Alma. 19. isli. 21. áta. 23. lag. BRIDGE Ráðningarnar á Rridge- vo.ru hér í blaðinu 7. júli birt_ þrautum þeim, sem hirtar ast nú hér. I. A A D 7 ¥ 9 6 4 3 ♦ A 7 3 * Á D 7 A K 5 4 3 ¥ G 10 ♦ 10 8 5 * K 6 3 2 A 2 ¥ ÁKD8752 ♦ K 6 4 2 A 8 Suður spilar sjö lijörtu og vinnur þau. útspilið er lígul— drottning. A G 10 9 8 6 ¥ — ♦ D G 9 * G 10 9 5 4 Suður tekur fyrsta slaginn með tígulkóng, trompar sið- an út fimm sinnum. Þegar svo er komið á Vestur ann- anhvórn svarta gosann aðeins annan. Segjum að Vestur hafi gefið frá laufinu svo að hann eigi nú eftir aðeins gos. ann og tíuna. Suður lætur þá út laufáttuna og tekur með ásnum í Norðri. Norður læt- ur síðan út laufdrottninguna. Láti Austur kónginn, tromp- ar Suður og þá er laufsjöið orðið fríspil. Þvi næst spilar Suður út spaða og norður •fær á ásinn, lætur síðan út laufsjöið, og þá verður Vest- ur annaðhvort að lienda frá spaðanum eða tiglinum..- Heridi liann frá laufgosan- um, lætur Norður út spaða- drottningu og það fer á sömu leið og laufið, að sjöið verður fritt, og tigulásinn er eftir í blindum til þess að komast inn á og nota fri- laufið. Reyni Auslur að verja tígulinn í upphafi, missir liann valdið á kóngunum, svo slíkt er vonlaust. A Á D 9 r*v ¥ Á K D G ♦ D G 10 9 8 6 («-*"** * — K 8 6 3 N. A G 10 7 5 4 2 5 4 3 2 V. A. ¥ — ♦ 7 5 4 3 2 K D 9 8 3 S. A G 4 A . ¥ 10 9 8 7 6 ♦ Á Iv * Á 10 7 6 5 2 Útspil er laufkóngur. Hér vinnur Suður einnig sjö lijörtu: Strax áður en gefið er í úr blind þarf að ákveða, hverp- ig spilið skuli spilað, því rangt íkgst í fyrsta slaginn getur orðið til þess að sögriin tapist. Hariri gefur tígulséxið i og lekur með ás heima. Síðan Jætur hann út tromp ög blindur á slaginn. Spaða er. spilað út frá blind og t'rómpar lieima. Suður spilar trompi og hlindur á þann slag. Hann spilar út spaða- drottningu og trompar heima. Hann spilar enn- trompi til blinds og gefur síðan tigulás og tigulkóng. ofan á Iijartaás óg spaðaás hjá blind, en þá éru allir tígl- arnir friir og Suður slendur ekki fyrir lengur. Beztu úrin frá j BARTELS, Veltusundi. j Sími 6419.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.