Vísir - 28.07.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 28.07.1945, Blaðsíða 5
Laugardaginn 28. júlí 1945 V 1 S I R tmXGAMLA BÍOMMK Dranmnrinn hans Jóa (Cabin In The Sky) Amerísk söngvamynd Rochester, Lena Horne, Ethel Waters. Duke Ellington og hljómsveit. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. RAKARI utan af landi óskar eftir atvinnu í haust. TilboS sendist blaðinu, merkt: „RAKARI“. Voigtlánder-Bessa MYNDAVÉL 6x9, með Voigtar-anastig- mati 1:4,5, til sölu. Verð 1000 krónur. Uppl. á skrifstofu. Vísis. oíioeoooaoooooöoöoooooíiös «./ 3Í, | 1-2 herbergi I « óskast nú þegar fyrir g I? hreinlegan iðnað. Má g « vera í kjallara og hvar | « sem er í bænum. Til- g boð, merkt: ,,Góð um' | ^engni“, sendist afgr. | Vísis fyrir mánudags- kvöld. « v# « > f « « « « « 300000000000000000000000 GLERVARA mikið úrval nýkomið. tt n i y H j í v i H Flugnaeitur Flugnaeiturs- sprautur fyrirliggjandi. A ' ~ '«■? C|(T EldridansarniríGT-húsinuíkvöldkl. 10. a 3 " Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Fiðlusnillinguzinn k uóc, kemur í næsta mánuði og heldur þrjá opinbera hljómleika. >— Listamaður- inn stendur hér við í fáa daga og má panta aðgöngumiða fyrirfram á alla þrjá hljómleikana. Aðgöngumiða er aðeins hægt að panta Bókabúð Lárusar Blöndal. Sími 5650. V. R. V.R. verður haldinn að Hótel Borg Iaugardaginn 28. júlí 1945. Hefst kl. 10 e. h. Húsinu lokað kl. 11V2 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg, suðurdyrum, í dag kl. 5—7. NEFNDIN. rmn 1. hljómleikar í Listamannaskálanum á miðvikudags- kvöld kl. 8,30. ROY HICKMAN með aðstoð Dr. Urbantschitsch. Söngvakvöid. Aðgöngumiðar afhentir meðlimum í Helgafelli, Aðalstræti 18. — Nýir með- limir skrifi sig á lista þar. í TJARNARCAFÉ í kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 5—7. UU TJARNARBIÓ MM Þrennt í heimili (3 Is A Family) Sprenghlægilegur amerísk- ur gamanleikur. - Marjorie Reynolds, Charlie Ruggles. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI SMK NYJA BIO KMX Hngprúðai konur (Ladies Courageous) Skemmtileg mynd með Loretta Young, Diana Barrymore, Phillip Terry. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. 2 stálkur geta fengið atvinnu við saumaskap nú þegar. Aðeins stúlkur, sem eru vanar lérefta- og Iagersaum, koma til greina. Saumað er á nýjar rafmagnsvélar. — Leggið tilboð inn á afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld, merkt: ,S T R A X — 1 9 4 5“. IÞansieihur verður haldinn í Hveragerði Iaug- ardaginn 28. júlí kL 1 0 e. h. Úrvals hljómsveit. Veitingahúsið. M.s. LAXFOSS fer til Borgarness í dag kl. 3 e. h. og á morgun kl. 9 árdegis. H.F. SKALLAGRIMUR Sími 6420. Það tilkynnist ættingjum og vinum, að móðir mín, tengdamóðir og systir, Guðrún Súlvason, andaðist í Winnipeg 21. þ. m. Steinunn og Halldór R. Gunnarsson. Guðrún Jónasson. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, Baldvins Björnssonar gullsmiðs, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 30. júlí kl. 1,30 e. h. Martha Björnsson og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.