Vísir - 28.07.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 28.07.1945, Blaðsíða 6
4 V I S I R f----------------------------------------v |____• ILatu.gaptdagssaígs) 'yiÍUlS --------2----------- CHARLES RDE: /íit 00 ejfaietiufir V _______________________________________✓ Kúla snart grein fyrir of- an hann og liann sá lítið lauf- hlað falla lil jarðar. Á næsta andartaki var hann lostinn Jjungu höggi í öxlina og hann lét fallast á jörðina, til þess að leyniskyttan styldi halda, að hann væri fallinn. Hann fann, að sér blæddi mikið, en hann mátti ekki lireyfa sig, ekki kalla á hjálp, J»ví að þá mátti liann eiga von á annarri kúlu. Svo fór hann að finna til mikils sárs- áuka .... Hann hlaut að hafa sofnað eða fallið í öngvit, því að allt í einu fannst honum sem langur tími hefði liðið hjá. „Sallv,“ sagði liann. „Já, Bill.“ Hann var seinn áð átta sig, en eflir nokkrar sekundur hrökk liann við. Þetta gat ekki verið rödd hennar. Hún var ekki þarna í frumskóg- nnum. Hún var þúsundir Icílómetra á dirott .... Það liafði gerzt tuttugu rmilljón árum fyrr, eða ef til vill aðeins fáum mán- uðum. Hann var á gangi á Fimmtú götu, heitur og sveittur og þráði þann dag, er herinn mundi ekki fram- ar segja honum fyrir um, hvar hann átti að eyða sumr- : :inu. • Hann beygði inn í hliðar- götu og' gekk inn í húsið, sem hróðir lians hjó i. Prqscott Jeiddist að húa utanhæjar, !ét konu sína og hörn um - það. Sjálfur hjó hann á efstu hæð i liúsi einu í Nevv York, einn, rétt eins og liann væri piparsveinn. Bill roðnaði alltaf, Jiegar lionuni varð hugsað til Joan, " konu Prescotts. Seytján ára gamall hafði Iiann verið hál- skotinn i henni og sagt lienni frá Jivi. Hún Iiló þá að lion- ..um, sagði, að han'n væri pela- harn og auk J)ess væri hún Jofuð hróður hans. Það voru auðvitað mörg á'r, síðan hann náði sér af þeirri ást, og nú vorkenndi hann henni fyrir að hafa gifzl Prescott. Hann lmgs- aði aldrei um annað en sjálf- »n sig, nolaði aðra eins og tafhnenn eftir því, sem hann- þurfti. Bill fór að velta því :íyrir sér, hvers vegna hann væri eiginlega að heimsælcja Prescotl. Ekki voru þeir svo Ýniklir vinir. En honum - fánnst þó rétt að kveðja hann, því að hann átli senn að fara til vígvallanna. Prescott var í sundbuxum, ..{iégar hann lauk upp fyrir Bill, og hann heyrði í renn- andi vatni úti á þaksvölun- unum. Prescott lieilsaði Bill eins og liann hefði aðeins verið að heiman í tiu mínút- ,;ur en ekki átján. mánuði: "„Viltu ekki fá þér steypihað,- - eða kannsk kaldart drykk hér inni fyrst?“ „Það er hezt að fá drykk- inn fyrst,“. svaraðf Bill. „Ertu einn?“ „Það er stúlka stödd hjá mér,“ svaraði Prescott kæru- leysislega. „Ivomdu út og eg skal kynna ykkur.“ Bill gekk á eftir honum út á þalsvalirnar. „Sally,“ sagði Prescott, „þetta er Bill bróðir minn, liðþjálfi í hern- um. Bill, þetta er Sallv Fost- er.“ Stúlkan sat i garðstól und- ir stórri sólhlif. Hún var í hvitum sundfötum. Hún var falleg, eins og þær stúlkur voru venjulega, sem Pres- cott valdi, en virtist þó geta hugsað öllu meira en þær flestar. „Halló, Bill,“ sagði hún. „Sælar, ungfrú Foster,“ svaraði hann. Það var eins og einhver ætlaði að kyrkja hann, þegar hann kom auga á liana. Hann gat ekki lýst því fyrir sjálfum sér, Iiversu fögur honum fannst hún. Bill settist í hekk rétt hjá stúlkunni. „Hafi þið þekkzt lengi?“ spurði hann, þó ekki væri til annars eh að fá að lieyra rödd hennar aftur. „Aðeins þrjár vikur,“ svar- aði hún. „Mér finnst hann dásamlegur.“ „Auðvitað,“ sagði Bill og gerði sér upp hros. „öll Sla- de-ættin er dásamleg. Eg er líka dásamlegur, en á annan hátt en Prescotl.“ „Það er eg líka sannfærð um,“ svaraði hún án þess að hrosa. „Þið eruð líkir. Það er yður sagt til hróss. En hann hefir aldrei minnzt á yður.“ „Þeir eru svo utan við sig, þessir útvarpsmenn,“ sagði Bill. „Og svo er liann auð- vitað hræddur um að eg laki yður frá. honum.“ Hann hló, því að hróðir hans hafði aldrei óttazt samkeppni af Iians hálfu. Sally brosti litið eitt, en þó ekki eins og lienni fynd- ist þelta fyndið hjá honum. Bill fafínst allt í .einig að ef Prescott kæmi ekki strax út til þeirra, þá mundi hann kvssa slúlkuna. En Prescott köm einmitt á samri stundu út úr ihúð- inni, og þau fóru að rabba um ekki neitt. Bill þóttist sjá, að hún elskaði Prescott og honum varð enn erfiðara um andardróttinn. Og liann elskar hana,“ sagði liann við sjálfan sig. Prescolt fór að skvampa í lauginni, sem komið hafði verið fyrir á svölunum, og þá sagði Bill: „Má eg hringja til yðar einhvern tímann?“ Það var heimskulegt að spyrja svona, úr því að Prescott var ann- ars vegar, En hanrt gat ekki annað. „Eg held, að þér æltuð ekki að gera það,“ sagði hún. „Eg vinn af kappi og tek mér sjaldan fri.“ Þrem dögum síðar, þegar liann Var orðinn þreyttur ‘a að segja við sjálfan sig, að hann væri fifl, leitaði lianu að nafni liennar í síina- skráni. Orlofið hans var á enda eftir viku eða fyrr, og hvérs vegna var hann að þessu, úr því að liann yrði að Iiætta í miðju kafi? Og hvaða von gat liann gerf sér, úr því að hún var vinkona Slades liins mikla? Klukkan fjögur fann liann númerið, * og liringdi hálf- tíma síðar. En enginn svar- aði, og loks er liann liringdi í fjórða sinn, eftir klukku- tíma, heyrði hann rödd hennar. Honum var svo mik- ið niðri fyrir, að liann var alveg óðamála: „Sæl, Sally. Þetta er Bill.“ Svo hætti hann við í flýti: „Þér vitið, önnur útgáfa Slade-ættarinnar. Hvað seg- ið þér um að horða með mér í kvöld og dansa einhvers staðar.“ Hún hló að ákafanum í honum. „Eg sagði yður, Bill, að eg liefði mikið að gera og færi ekki út á kvöldin.“ „Nema með Prescott?“ „Nema með Prescott.“ Hann langaði til að þeyta símatækinu út í liorn, en í þess stað taldi hann í flýti upp að tíu og sagði svo: „En á sunnudaginn', ])að er á morgun? Eigum við að fara þá út á Jones-baðströndina? Njóta sjávar og sólskins. Eta pylsur og því líkt góðgæti? Þangað fer Prescott aldrei með vður.“ Honum fannst hún brosa í símann, þegar hún sagði: „Eg vil gjarnan koma nieð yður.“ Þau óku í opnura bíl út á baðströndina og létu and- varann leika um sig á leið- inni. Bill sagði lienni, að liann hefði aldrei áður farið með stúlku þangað. Hún hafði farið einu sinni áður með manni — Prescott —- og hann liafði haft allt á horn- um sér, svo að liún liafði i rauninni verið staðráðin í því, að fara ekki þangað aftur. „Alllaf er Prescott nærri, hvar senr maður er,“ sagði Bill. „Eg þykist vita, að yð- ur þyki mikið til um liann.“ „Já,“ svaraði liún hros- andi. Ilann leit ekki af veginum. „Þykir yður leilt, að vera að fara þetta með mér?“ „Ekki enn. Ilaldið þér, að mér muni leiðast?“ Hún hló ög hann setti lilátur henn- ar á sig, svo að liann gæli látið liana hlægja fyrir sig í hyert skipti, sem hann lang- að til. „Gefið mér einn dásam- Iegan dag,“ sagði hann upp- hátt, óvart, „og þá er mér sama um allt, sem á eflir kemur.“ Hún varð alvarleg við þesi orð: „Farið þér til vígstöðv- anna, hráðlega?“ Haiin kinkaði kolli: „En þér þurfið ekkert að reyna að skemmta mér samt. Ef þér hafið gaman af þessari ferð okkar, þó er eg ánægð- ur. Þannig liggur nú í þessu.“ Nú varð aftur myrkur, og það var eins og einhver væri að stinga í handlegginn á lirnuri og gefa lionum sprauiu. Svo hirti, og birtan varð enn meiri en á bað- slröndinni daginn góða." Þá sagði liann allt í einu við Sally: „Eg geri ráð fyrir því, að eg sé alltaf afbrýðissamur gagnvart Prescott. Eg liélt, að það liefði elzt af mér, en afhrýðin vaknar af nýju afli í hvert skipti, sem eg sé hann.“ „Eg held, að það sé hezt að við tölum ekki. meira um þetta, ef mér ó ekki að leið- ast,“ sagði hún. Þau felldu niður talið og fóru í þess stað að gera að gamni sínu. Veðrið var un- aðslegt og mikil liressing í því að synda í sjónum, stinga sér í öldurnar, sem ultu að landi ineð þungum gný. Sal- 1}: var hetur synd en Bill og einu sinni, þegar liann var | að reyna að ná hérini, tók hún að sýngjai „Hann Bill er pilturinn minn.“ Á eftir fengu þau sér hress- ingu í veitingastað á strönd- inni og þá spurði Iiann: „Hvað vinnið þér?“ Hún leit á liann alvöru- gefin. „Eg liélt, að þér vissuö það,“ sagði hún. Hann liristi liöfuðið: „Þér liafið aldrei gefið yður tíma lii þess.að segja mér það.“ „Eg ætla að verða útvarps- söngkona, auðvitað,“ sagði hún. „Eg er alveg óþekkt ennþá, en Prescott — —“ Hún þagnaði slcyndilega. „Eg gleymdi því. Við ætluðum ekki að minnast á liann framar í dag.“ Hann horfði fram hjá henni og sagði ekki orð. Ef hann gæti bara várað halia við honum. Hann sá fyrir hugskotssjónum meira én titg' ungra, „óþekktra“ stúlkna, sein Prescott Iiafði lofað frægð og frama. Hann lof- aði þeim hverju, sem yar, meðan þær voru fagurlega vaxnar og snolrar í andlit. En það var meira við þessa stúlku en fagurt andlit og Ííkami. Harin gat ekki gert sér grein fyrir, livað það var, en hún þarfnaðist ekki hjálpar frá neinum. En, liann gat ekki aðvarað hana, án þcss að virðast af- hrýðissamur, svo að liann sat hara þögull- og hugleiddi, hversu langt þetta væri kom- ið. Honirin fannst sígaretlan vond á bragðið svo að liann henti henni frá sér og tók stóran sopa af kaffi. En þá tók einhver kaffið fró lion- um og sagði: „Ekki drekka of mikið. Þá verðiír -yður illt.“ Hann langaði alll í einu til að fara að synda aftur. Hon- um var svo heitt. En svo varð honuni kalt og sárs- aukahríðar fóru um líkama hans, unz hann sofnaði allt í einu .... Á heimleiðinni stöðvaði hann hílinn, svo að þau gætu horft á tunglið koma upp. Áður en liann vissi af því, var hann búinn að taka um axlir lienni og kyssa hana. Hún kyssti hann á móti fyrst, andartak. En, þótt hún hætti að kyssa liann, snéri hún sér ekki undan. Ef hún hefði hara látið hann kyssa sig, þá helði liann -ekki gert frekar í þessu, En af því að hann hugsaði sem svo, að ef til vill liefði hún viljaö láta hann kyssa sig, þá ákvað Framh. á 8. siðu. Laugardaginn 28. júli 1945 Sœjarfcéttir Næturlæknir á iLæknarvarðstofunni, sim 5030, Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540, í nólt, en aðra nótt Aðalstöðin, sími 1383. Helgidag-slæknir er Alfreii Gíslason, Viðimel 61, simi 3894. Næturvorður í Reykjavíkurapóteki. Hús fyrir starfsfólk á Kteppi. Á síðasta bæjarráðsfundi var samþykkt að verða við þeirri umsókn húsameistara ríkisins, að láta af hendi tilteknar leigu- lóðir undir hús, sem i ráði er að hyggja fyrir starfsfólk geð- veikraspítalans á Kleppi. Þess- ar lóðir eru í Kleppsholtinu ekki alllangt frá spítalanum. Rafmagnsstjóra hefir nýlega verið heimilað að ráða tvo nýja starfsmenn til hráðabirgða. Hafa þeir verk- fræðingarnir Ingólfur ÁgústssOn og Jón Sætran verið ráðnir. til þessara starfa. Ólafur Helgason hefir verið skólalæknir við Miðbæjarskólann undanfarin ár, en nú fyrir nokkru var starfs- tími hans útrunninn. á bæjar- ráðsfundi var saniþykkt að heimila horgarstjóra að endur- nýja starfssamninginn við ólaf, svo að hann verður væntanlega áfram skólalæknir við Miðbæjar- skólann. Messa í dómkikjunni kl. 11 f. h. Síra Sigurhjörn Á. Gíslason prcdikar. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Sam- söngur. 20.30 Útvarpstrióið: Ein- Jeikur og tríó. 20.50 Upplestur Og tónleikar: a) Karl ísfeld rit- Isljóri: Smásaga ejftir Steplien Vincenl Benet. b)' Sigurður Ein- arsson skrifstofustjóri: Kyæði eflir Steindór Sigurðsson. c) Ým- is lög. 22.00 Fréttir. 22.05 Dans- lög til 24.00. Mulningur og sandur. Á síðasta hæjarráðsfundi var sanjþykkt eftirfarandi ve.rðlag á mulningi frá sandnámi bæjarins við Elliðaár: Loftamulningur úr kassa*40 kr. pr. kbm. og úr bing 35 kr. pr. kbm. Veggjamúlningur úr kassa 35 kr. pr. kbm. og úr hing 30 kr. pr. kbm. Ennfremur þetta verð frá sandnáminu: Loftamöl 40 kr. pr. khm. Veggja- möl 35 kr. pr. kbm. 'Annað verð- lag helzt óbreytt. Heimilisblaðið, 6. tbl., er nýkomið út. f þessu blaði er in. a. framhald frásagn- arinnar um „íslandsferð fyrir 100 árum“, eftir þýzku ferðakonuna Ida Pfeiffer, Þáttur um nýjungar í vísindum og tækni og fleiri frá- sagnir, framhaldssagan „Máður- inn frá AIaska“, þátturinn „Blað- að í gömlum blöðum“, skrítlur, krossgáta, myndir o. fl. — Er blaðið fjölbrcytt og læsilegt að vanda. Blaðið Verkstjórinn er nýkomið út, fjölbreytt og skemmtilegt að vanda. Helzlu greinarnar i ritinu eru þessar: Áhyggjur verkstjórans, eftir Felix Guðmundsson, Eramkoma verk- stjóra við undirmenn, eftir Stu- art Chase, Ferjumenn eftir Stefán Vagnsson, Minning Jóhannesar Grímssonar, Handbók verkstjóra, Boulder Dam, Rögnvaldur Jóns- son sextugur, Jóhann Hjörjeifs- son, Gúðjón Ó. Guðjónsson, Þeir fluttu hafnirnar með Ser, Fyrsla þing Verkstjórasambands íslands, Frá Verkstjórasambandi Skag- firðinga og Austur-IIúnvetninga, Reglugerð, og fleira fróðlegt og merkilegt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.