Vísir - 28.07.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 28.07.1945, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Laugardaginn 28, júlí 1945 Sjjónvarpið. Framh. af 2. síðu. séu snillingar á ýmsum svið- um, t. d. í leiksviðsútbúnaði, kvikmyndatöku, hljómlist og klæðaburði. Kosínaður. GerL er ráð fyrir því, mið- að við verðlag sem ríkir nú, að kostnaðurinn við sjón- varpið muni verða hvorki meira né niinna en 6000 krónur á hvérri mínútu, og er liaft fyrir augum fjögurra klukkustunda látlausar sýn- ingar hvern dag, en það verður samtals 1.4-10.000 kr. dáglega! Bretland. Ekki þykir rétt að ljúka svo við þessa grein, að ekki sé minnzt á Bretland og þann skerf, sem Bretar hafa lagt til þessara mála. Þeir hafa að undanförnu unnið all- mikið að þessum ináíum og eru nú komnir langt, enda hafa þeir komið upp sjón- varpsstöðvum, sem reyiidar hafa ekki vrið fyrir almenn- ing, en slíkt verður yæntan- lega hráðíega. Einn kunnur hrezkör kvikmynda- og sjón- varpsforstjóri lét liafa þáð nftir sér ekki alls fyrir löngu að gera mælti ráð fvrir, að sjónvarpsstöðvar liefðu starf- semi sína fyrir almenning innan fárra mánaða. Framh. af 6. síðy. lianil að fara þegar á fund Prescotts og krefja hann sagna. Ef Prescott ætlaði að skilja við konu sína, til að kvæn- ast Sally, þá væri ekki meira í þessu að gera. En ef liann væri að leika sér .... Prescott lók honurn alúð- lega, þegar hann lieimsótti liann daginn eftir, og bauð lionum að drelcka, en Bill kom þegar að efninu og sagði: „Eg elska Sallý,“ sagði liann. „Ilvað er ykkar í milíi.“ Prescott svaraði eklci, en ieiddi hann í þess stað inn í svefnherhergi sitt og að falaskápnum. Hann opnaði fataskápinn og við lilið nátt- fata lians hengu livítu sund- fötin, sem Saiíy liafði verið í, þegar Bill sá liana fyrst. „Þú ert of seinn, karl minn,“ sagði Prescott. Það var eins og Bill hefði verið rekinn kinnhestur. Reiðin sauð í hohum. Ekki vegna þess, að Sally liafði verið að daðra við Prescott, heldur vegna þess, að hann var slíkt litilmenni, að gorta af því við aðra. r,Þú ert lítilmenni og ó- þokki,“ öskraði Bill og rak hróður sínuni svo þungt liögg undir hökuna, að liann féll endilangur á rúmið. Síðan skundaði hann út. 1 Hann kenndi til í hand- leggnum eftir liöggið. Nei, Iiann kenndi ekki tih, liand- leggurinn var bara dofinn. Hann reyndi að hreyfa fing- lUrna, en gat það ekki. Hann gat lieldur ekki lyft liand- lcggnum eða heygt olnbog- ann. Handleggurinn lá bara við liíið hans eins og dauð- ur, ónýtur hlutur. Hann vissi, að liann ætti að opna augun, tilþess að aðgæta, hvað væri að liandleggnum, en þessa stundina fannst honum hezt að vita ekkert um það. En svo mikið var víst, að áfbrýði lians hvarf strax, þegar Prescott reyndi ekki að verjast. Bill sá ekki hróður sinn eða Sally eftir þetla, því að hann fékk skyndiléga skip- un um að halda til skips, en fyrsta hréfið, sem hann fékk var frá Prescott. Haiin skýrði Bill frá því, að eina sam- handið milli þeirra Sallyar og hans, væri að liann væri að útvega henni stöðu við út- varpsstöðina, sem liann starfaði við. Hefði liann tek- ið loforð af henni að kynn- ast engum manni svo mik- ið, að hætta væri á því, að hún yrði ástfangin í. honum, því að þá myndi framtíð liennar sem, söngkonu verða að engu. Að síðustu stakk Prescott upp á því, gð Bill sendi lienni línu við tæki- færi. Bill svaraði ekki þessu hréfi, en hanii skrifaði Sally. Hann liripaði aðeins nokkr- ar linur, því að liann var ekki viss um, hvers virði kossinn liefði • verið hénni: „Elsku Sally! Eg elskaði þig frá þeirri mínútu, sem eg sá þig fyrst. Eg mun allt- af elska þig. Víltu láta mig vita, ef þér er ekki alveg sama um mig. Bill.“ En síðan voru liðnir fjór- ir mánuðir, og.hann liafði ekkert hréf fengið frá lienni. Honum var því alveg sama, þött japanska leyniskyttan hæfði hann. En Samúel frændi hafði eytt miklu fé til að kenna lionum her- mennskuna, svo að liann niátti ekki leggjast fyrir og deyja þegjandi og hljóða- laust. Hann yrði víst að opna augun og lita í kringum sig. Þegar hann opnaði augun, sá liann að handleggurinn var í miklum umbúðum og reyrður fastur út frá honum. í næsta rúmi var maður með ekki óáþekkan umbúnað urn annan fótinn. Hann var í sjúkrarúmi, og að því er virtist, var liann alheill að öðru leyti en því, að liann var genginn af vit- inu, því að nú lieyrði hann rödd Sallyar aftur og hún söng, eins og síðast, þegar liann sá hana, sönginn um Bill, sem var pilturinn henn- ar. Maðurinn í næsta rúmi sagði brosandi við liann: „Þú ættir að lilusla á hana, þessa. Hún kann svei mér að syngja, þessi Sally Foster. Hún hyrjar alltaf á þessu lagi.“ Bill snéri höfðinu, lil þess að virða fyrir sér útvarps- tækið, sem var á borðinu á rnílli þeirra. Undir eitt liorn Jiess hafði verið stungið mörguni bréfum. Þau voru stíluð til hans, nieð fagurri kvenhendi. Maðurinn í næsta rúmi tók aftur til máls: „Hjúkrunar- konan opnar þau fyrir þig. Hún liefir verið að reyna að fá að lesa þau fyrir þig síð- ustu tvo dagana, en þú hef- ir ýmist ætlað að gefa henni á ’ann eða taka utan um hana og kyssa liana.“ „Eg þarf engra hjálp til að opna þessi bréf,“ sagði Bill og stakk einu liorninu á einu umslaginu upp i sig. „Ekki meðan eg liefi nokltra tönn í munninum.“ ’/fu/lé Æ.F.R. Æ. F. R. heldur Æskulýðsfylkingin í Reykjavík á morgun, sunnudag, kl. 3. DAGSKRA: Ársæll Sigurðsson segir ferðasögu frá SvíþjóS. Ársæll Pálsson leikari skemmtir. Ræða: Sigfús Sigurhjartarson alþm. Hnefa- leikasýmng: Flokkur úr Glímufélaginu Ármanni sýnir. Tölramaðui: sýnir. — Dans á palli til kl. 10. Ferðir með strætisvögnum hefjast kl. 1 frá Lækjartorgi. DöKKGRÁR karlmanns- hattur, merktur „P. S., var tekinn í misgripum í fala- geymslu Hótel Borg þ. 13. þ. m. óskast skilað strax á sama stað._____________(574 BÍLSYEIF tapaðist á mið- vikudagskvöld á leiöinni frá KolviÖarhóli til Reykjavikur. Skilist á Spítalastíg 5, uppi. STÚLKA óskast í sumarbú- staS. Þarf ekki aö laga mat eöa annast þvotta. Gott kaup. Uppl. i sima 1965,__________(561 Fataviðgerðin. Gerum viö allskonar föt. — Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187.____________(248 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-_________________(£53 BÓKHALD, endurskoöun, skattáframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._________________(707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. MAÐUR oskast til aö slá túnblett nú þegar. Uppl. í síma 3791- (569 NÝTT gólfteppi til sölu. — Stærð 2.75X2.75. — Uppl. á Kjartansgötu 5, uppi, (568 KAFFI- og matarstell til sölu. Laugarnesvegi, 82. .Tæki- færisverö. (5 67 LAX VEIÐIMENN! Ána- maðkiir til sölu. Stór, nýtíndur. Skólavörðuholti, Bragga 13 við Eiriksgötu. _______ (566 GOTT Rudge-hjól með hjálp- arvél, til sölu. Uppl. í síma 3681. frá kl. 6. (5Ó4 ALLT til iþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 ,W* STÓR stofa eða 2 lítil herbergi og eldhús óskast til leigu. Mikil húshjálp veitt. — Petrína Lárusdóttir, Skóla- yörðustíg' 24. (570 TOGARASJÓMAÐUR óskar eftir herbergi í austurbænum. Tilboð sendist til agr. blaðsins fyrir 1. ágúst, merkt: „Togara- sjóm.“______________(572 UNGAN mann vantar her- bergi. Þarf ekki að vera stórt. Tilboð, merkt: „Nokkur fyrir- íramgreiðsla“, sendist til afgr. fyrir miðvikudagskvöld. (573 GANGADREGLAR á kr. 19.00 pr. meter, tilvaldir í sum- arbústaði. TOLEDO. Bergstaðastræti 6í. Sími 4891. ÞAÐ BORGAR SIG, að ganga upp stigann og lítá á málverkin. LISTAVERK. Austurstræti 12. — Sími 3715. ____________(5££ SVÍNAFEITI — amerísk, bezta tegund. Hjörtur Hjartar- son, Bræðraborgarstig 1. Sími 4256._________________(217 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 83. Sími 3655. (263 Nr. 33 TARZAN K0NUNGUR FRUMSKÓGANNA fll.j Eftír Edgar Rice Burroughs. Tarzan gerði sér fljótlega grein fyr- ir þvi, að reipið var ekki svo langt, að það næði til jarðar frá fjallstopp- inum, og þess vegna skipaði hann Strang að klifra þangað upp, en sjálf- ur var hann kyrr á syllunni fyrir neðan. Þegar Slrang var kominn upp, með aðstoð apamannsins, kallaði Tarzan til dverganna: „Ivlifrið þið nú allir upp eftir reipinu, liver á eftir öðruni.“ Reykskýin höfðu nú umlúkt dvérga- hópinn, svo að Tarzan hafði misst sjón- ar á honum. Þegar allir dvergarnir voru kofnnir á reipið og höfðu gefið Tarzan merki um það, byrjaði hann að sveifla reip- inu fram og aftur eins og klukkupen- dúl. Dvergarnir áttu fullt i fangi með að halda sér föstum, en þeir vissu, að mikið var i húfi. Tarzan sagði Strang að vera viðlnin- um, því að nú ællaði hann að sveifla reipinu, með dvergunuin á, fram og aftur, þar til Strang næði i hinn end- ann. Ilann hjóst til þess að táka í endann uhi leið og hann sveiflaðist upp til lians.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.