Vísir


Vísir - 30.07.1945, Qupperneq 1

Vísir - 30.07.1945, Qupperneq 1
Kvennasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. Drengjameistara- mótið. Sjá 6. síðu. í_____ - 35. ár Mánudaffinn 30. júlí 1945 171. tbl. Japanar höfnuðu uppgjafartilboði bandamanna og hefjast nú skipulagðar árásir á iðnaðarborgir Japana. Bandamenn hafa tilkynnt Japönum, að ráðizt verði á 11 borgir og hafa sex þeirra þegra orðið fyrir loftárásum. FLÖCVELAR 0G HERSKIP RADAST Á JAPANSKAR BORGIR. iíínverjar sitja Elzta orustuskipið í 13 initrásum. Eitthvert elzta orustuskip Bandaríkjanna hefir aðstoð- að við innrás á 13 eyjar á Kyrrahafi. Skip þetta, Idaho, var statt við Island, þegar Japanar réð- ust á Pearl Harbor, en var komið vestur á Kyrrahaf 1 mánuði síðar. Síðan hefir það verndað flutningaskipa- flota, sem gert hafa innrásir á alls 13 eyjar, siðast JOkin- awa. Áður liafði það tekið þátt í árásunum á Guam, Pelelieu, Saipan, Kwajalein og fleiri eyjar. Sex haaðir alelda á svipstundn. Á laugardaginti var vildi það slys til i New York, að stór .sprengjiwél .villlist . í þoku ijfir borgina og flaug á Empire Statebggginguna. Empire State-hyggingin er 102 hæoir og er stærsta bygg- ing i heimi. Fjugyélin kom fljúgandi úr norðri og rakst á bygginguna við 78. liæð. Við áreksturinn varð spreng- ing í vélinni og urðu á skammri stundu 6 hæðir al- elda, en svo niikill kraftur var á vélinni að nokkur hluti hennar fór alveg i gegnum bygginguna og lenriti niður á verzlunarbyggingum í 42. stræti, sem eru fyrir sunnan italskur hers- höfðingi fyrir rétti. f Bari á ítalíu eru hafin málaferli gegn hershöfðingja sem réð áður fyrir borginni og umhverfi hennar. Er þetta fyrsta mál, sem hafið er í ítaliu fyrir glæpi gegn brezkum hermönnum. Hersliöfðingja þessum er gef ið að sök að hafa drepið brezkan höfuðsmann og gert lilraun til að myrða brezkan liðsfoi'ingja, Voru báðir þess- ir menn fangar ítala og glæp. irnir voru framdir seint á árinu 1941. Epipir.e State, og kom upp eídur i þeim einnig. . . Fjöldi fölks sem var á liæðunum fyrir ofan 78. hæð var alveg einangrað og koirist hvergi. i fréttum frá New York segir ennfremur að slökkvi- slarfið hafj verið irijög erfitt og hafi íekið þrjá stundar- fjórðunga að ráða niðurlög- um eldsins með öllum þeim beztu slökkvitækjum seni til voru. Ekkert var vitað með vissu um tjón á mönnum en er síðast fréttisi var húið að finna 30 lík þeirra sem voru á næðurium séni kviknaði i, en búist er við að enn eigi eftir að finriast fleiri lík þrátt fyrir að þetta var á laugardegi en þá er oftast miklu færri i byggingunni en ella. um borg. Kínverjar sitja nú um borg- ina Yung-su, sem er um 65 km. vestur af Kweilin. Við Yung-su höfðu Banda- rikjamenn flugstöð, þangað til Japanir liófu sókn sína í fyrrasumar til að uppræta flugstöðvar þeirra umbverf- is Kweilin og víðár. Fyrir sunnan Ivweilin eiga Kinverj- ar um 40 km. ófarna til borgarinnar. Háei faldi her- enasirs — dæiniS i fangelsi. Seytján ára gömul stúlka í Liibeck hefir verið dæmd í 9 mánaða fangelsi. Stúlka þessi gerðist brol- leg við þau fyrirmæli Breta, að enginn má skjóta skjóls- húsi yfir þýzka hermenn. Stúlkan hjálpaði þýzkum fallhlífarhermanni til þess að komast hjá handtöku um nokkurra vikna skeið. Setningii brezka þingsins irestað. Setningu brezka þingsins hefir verið frestað þangað til 15. ágúst. Setningu þingsins var frestað til þess að Attlee hefði betri tíma til þess að ljúka störfum sínum sem fulltrúi Bretlands á ráðstefn- unni í Potsdam. Ennfremur getur Attlee einnig lokið við að útbúa ráðherralista sinn og leggja drög að þ’eim framkvæmdum, sem flokk- urinn ællaði fyrst og fremst að beita sér fyrir. Hinir nýkjörnu þingmenn neðri-deildar munu samt koma sainan á miðvikudag- inn kemur eins og áformað var til þess að kjósa forseta deildarinnar. Myrtu banda- ríska flucpenn 1 Darmstadt í Þýzkalandi eru um það bil að hefjast málaferli gegn nokkrum íbú- um borgarinnar fyrir morð á bandarískum flugmönnum. Hinir ákærðu eru 11 íbúar í Darmstadt, og cru nokkrar konur þar á meðal. Ákæran er, að þetta fólk hafi myrt nokkra bandaríska flugmenn, sem neyddist til þess að nauð- lerida hjá borginni. Telja sumir, að flugmenn- irriir hafi verið grýttir i hel. Eiollendingar kaupa Jilbúín" sjúkraskýli Sænsku samtökin „Svensk Tráhusexport“ hafa selt Hol- lendingum 300 sjúkraskýli. Hvert skýli er um 30 m. á lengd, en gölfflöturinn er 200 fermetrar. Eru þau vönd- uð, þar sem þau ciga að koma í staðinn fyrir sjúkraliús, er ' eyðilagzt hafa eða skcmmzt mikið. I „Svensk Tyáhusexport“ eru 17 fyrirtæki, sem fram- leiða „tilbúin" timburhús. — (SIP). Tillögur de Gaulle felldar. Ráiðg jafarsamkundan franska Jiefir hafnað tillög- um de fíaulte um bregting- ar á stjórnarskránni. Umræður um þetta mál voru all lieitar og er sagt að de GauIIe Iiafi liótað að segja af sér ef samkundan sam- þykkli ekki tillögur hans. Tiliögur de Gaulle um brey.t- ingar á stjórnarskránni voru felldar með 210 atkvæðum gegn 29. Ymsar aðrar tillögur sem de GauIIe bar fram voru til umræðu og voru einnig felld- ar meðal annars bvort de Gaulle skyldi vera ábýrgur fyrir ráðgjafarsainkundunni eða ekki. Brézki 8. herinn hefir ver_ ið leyslur upp sem skipulagt hernaðarlæki. 1000 spreugi- kiílum skotið á Hamamatsu. Mörg japönsk herskip eyöi^ lötfö. 0rezk og bandarísk her- skip og flugvélar gerðu mjög harðar árásir á ýmsa. staði á Japanseyjum í gær og í fyrradag. Árásum í gær eins og laugardagsáárásunum var aðallega bcint gegn leifum japanska flolans og flota- höfnum á Honshu. í laugardagsárásinni gerðu. fjölda margar flotaflugvél- ar árásir á herskip Japana þar sem þau lágu í höfn í Kure. Meðal annara skipa er talið að orustuskipið Ise liggi nú á sjávarbotni i. höfninni í Kure og orustu- skipið Haruna er strandað. í gær skutu herskip þandamanna yfir 1000 smá- lestum af sprengjukúlum á. borgir á Japan og enn- fremur gerðu flugvélar liarðar árásir á Tokyo og nágrenni hennar. Skotið á Hamamatsu. Herskip Breta og Bandá- ríkjamanna skutu á borg- ina Hamamatsu á Honsliu og var mikið tjón talið af árásum þessum. í árás þess- ari tóku þátt ým#s stærstu Iierskip bandamanna svo sem brezka orustuskipið Framh. éNS. síðu. Austfirðir fullir af síld. Mikil vcíði í nött og morgun. Mikillar sildar hefir orð- ið vart í nótt og morgun á svæðinu frá Norðfjarðar- horni að Langanesi. Fréttaritari Visis á Norðfirði tjáði blaðinu laust fyrir hádegi, að mörg skipanna væru að fá góð köst út af fjörðunum í morgun og í nólt. Línu- veiðararnir Magnús og Gunnvör voru búnir að fá mjög stór köst, Hafði Magnús leslað um 400 mál kl. 9 i morgun og ált samt ritjög mikið eftir i nót- inni. Gunnvör var þá með 200 mál. Mest af sildveiðiflolan- um er nú komið til Aust- fjarða. Hafa skipin orðið vör mikillar síldar út af fjörðunum og eru nú í óða önn að veiðuíu. Sild hefir sézt á flestum fjörð- unum og má heita að þeir séu fullir af síld. í gær komu 3 færeysk skip til Seyðisfjarðar með frá 700 til 1000 mál. Höfðu skip- in veitt síldina á Héraðs- flóa. Þetta er talin vera mesta síld sem sézt hefir fyrir Austfjörðum áriun sam- an. Sildinni er landað á Baufarhöfn að meslu leyti. Verksmiðjan á Seyð- isfirði er þegar yfirfull enda getur hún ekki af- kastað nema fremur litlu magni á sólarhring. Sprengjuflugvél rekst á Empíre State Building í New York.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.