Vísir - 30.07.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 30.07.1945, Blaðsíða 5
Mánudaginn 30. júlí 1945. .V I S I R 5 HaKGAMUBlÖKKK Draumurinn hans Jóa (Cabin In The Sky) Amerísk söngvamynd Rochester, Lena Horne, Ethel Waters. Duke Ellington og hljómsveit. S^ming kl. 5 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Framdekk með felgu af Studebaker- vörubíl, tapaðist á föstu- dag á leiðinni Reykjavílc —Þingvellir. — Þeir, sem kunna að hafa fundið dekkið, geri svo vel og geri aðvart á skrifstofu Jóns Loftssonar h.f., sími 1291. Hvítt Kadettatau, mislit flúnel og léreft. VERZL. 2285 GLER nýkomið: Búðarrúðugler, Opalgler, hvítt og svart, Rúðugler, 2, 3, 4, 5 og 7 mm enskt og amer- ískt. Pétur Pétursson Glerslípun & Speglagerð. Hafnarstr. 7. Sími 1219. Ungur verk- íræðingur, nýkominn til landsins, óslíhr eftir göðu herbergi til leigu sem allra fyrst. Marteinn Björnsson, Lækjarbvammi, sími 1922, á dagjnn sími 1200, ATHUGIÐ! Ungur, laghentur piltur vill komast að sém hús- gagnasmíðanemi nú strax eða í haust. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudags- kvöld, mcrkt: „Ungur“. Sumarkjólaefni rósótt og röndótt, nýkomin. <LÍb>ijnffja k.j. Laugaveg 25. m til söln m Eldri gerð í góðu lagi. JLJpplýsmgar á Bollagötu 8 eftir kl. 6. Getum útvegað smíði á nokkrum tog' urum frá einni elztu og þekktustu skxpasmíðastöð í Englandi, sem byggt hefir fjölda botnvörpuskipa undanfarna áratugi. Afgreiðslutími tiltölulega stutt- ur, ef samið er strax. Nánari upplýs- ingar gefnar væntanlegum kaupendum. þéríur £>• Co. k.jj. Flugnaeitur Flugnaeiturs- sprautur fyrirliggjandi. BtYHJ/IVÍK Málarapenslar 1 fjölbreyttu úrvali fást í V eggf óðursverzlun Victors Kr. Helgasonar. Sími 5949. HverfiSgötu 37. STÚLKUB. KONUR. Stúlka eða miðaldra kona, sem áhuga hefir fyrir mat- artilbúningi, getur komizt að nú þegar. Einnig önnur við uppþvotta í eldhúsi. — Uppl. á skrifstofu Café Höll, Austurstræti 3. RIFFILL, Remington, 16 skota cal. 22, til sölu. Uppl. Bröttu- götu 3B, 1. hæð, eftir kl. 7 í dag. Bollapör nýkomin, kr. 2,40 parið. Verzl. Ingólfur, Hringbraut 38. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9 - Sími 1875 Klapparstíg 30. Vélamaður óskasi Vélamann vantar strax á bát, sem er í flutningum. Hátt kaup. Tilboð, merkt: „Vélgæzla", sendist afgr. Vísis. 3ÓKBANDS- SHIRTINGUR í l'jölbreyttu úrvali nýkominn i V eggf óðursverzlun Victors Kr. Helgasonar. Símj 5949. Hverfisgötu 37. KK TJARNARBIO KK Þrennt í heimili (3 Is A Family) Sþrenghlægilegur amerísk- ur gamanleikur. Marjorie Reynolds, Charlie Ruggles. "r'— ' ' "***•* ÍTÆ Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI NÍJA BlÖ KKK Liðþjálfinn ósigrandi (“Immortal Sergeant”) Spennandi og æfintýrarík mynd. Aðalhlutverk leika: Henry Fonda, Maureen O’Hara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tilkynning Hiii atvimnwleysis- shrtíwB iwtfjfu. Atvinnuleysisskráning, samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7 hér i bænum, dagana 1., 2. og 3. ágúst þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram á af- greiðslutínlanum kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Reykjavik, 30. júli 1945. Borgarstjórinn í Reykjavík milli Kirkjugarðsstígs og Skothúsvegar verður lokuð fyrir bifreiðaumferð frá og með mánudegi þ. 30. júlí, meðan viðgerð götunnar stendur yfir. Lögreglustjórinn í Reykjavík. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSL Skrifstofa félagsins, Skálholtsstíg 7, II. hæð, er opin kl. 9,30 til 12 f. li. og kl. 4 til 5 e. h. alla virka daga, nema laugardaga kl. 9,30—12 f. h. Þeir, sem þurfa að fá reikninga áritaða, eru vinsamlega beðnir að koma með þá til skrifstofunnar á nefndum tíma. — Skrif- stofusíminn er 6479. F. li. stjórnarinnar, 'Uri&ffelr So luemiáon Minningarathöfn um manninn minn, Jens Figved, fer fram á Eskifirði þriðjudaginn 31. júlí kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda, Guðrún Figved.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.