Vísir - 30.07.1945, Page 8

Vísir - 30.07.1945, Page 8
8 V I S I R Mánudaginn 30. júlí 1945 „George ,, N ewf o u n dla n d “ og Framh. af 1. síðu. V“ og beitiskipið ame- ríska orustuskipið „Massa- chusett“ og beitiskipið „Ouincy“. Um sama leyti gerðu svo sprerigjuv.élar sejn bæki- stöðvar sínar böfðu með flotanum liarðar árásir á nágrenni Tokyo. Árásir tilkynntár áðar. Samkvæmt því sem áður hefir verið sagt i fréttum tilkynntu bandamenn Jap- önum fyrirfram að árásir yrðu gerðar á 11 japanskar íiorgir á næstunni og enn- fremur að 6 tilhefndar borgir yrð u fyrir árás.um nú um helgina og voru þær borgir meðal þeirra sem gerðar voru árásir á á laugardaginn. ðfttazt um gÚEfimí- ekumar á Malakka- skaga, Bretar eru byrjaðir undir- búning' til að endurreisa gúmmírækt á Malakkaskaga eftir stríð. Þeir gera ráð fyrir því, að Japanir muni liöggva hvert gúmmítré á skaganum eða eyðileggja gúmmíekrurnar á annan hátt, þegar þeir verða að gefast upp þar og ætla því að gera ráðstafanir til að bæta tjónið og hefja nýrækt. Hefir verið myridað félag gúmmíræktarmanna í þess- um tilgangi. Malaklcaskaginn framleiddi tvo fimriitu lduta alls gúmmis í heiminum fyrir stríð. HESSIAN Húsastriga, tvíbreiðan og olíuhreinsaðan, fáið þér ódýrastan í V eggf óðurs verzlun Victors Kr. Helgasonar. Sími 5949. Hverfisgötu 37. m HANDKNATT- ÆIKSSTÚLKUR! 'Efing í kvöld kl. 8.30 á Háskólatúninu. — Meistara-, I. og II. fl. æfing í kvöld kl. 7.30 á íþrótta- vellinum. — Eftir æfinguna verSur fundur í V.R. Stjórnin. Meðan Attlee og Bevin eru í Potsdam munu helztu þing- anenn verkamannaflokksins undirbúa lagafrumvörp, sem lögð verða fyrir þingið er það kemur saman. SKÁTAR! Stúlkur — piltar. Farmi'ðar í Land- mannalaugafefðina um helgina verða seldir á Vegamótastíg í kvöld kl. 8— 10. NauSsynlegt er aS alllir, sem hafa skrifaS sig á lista og ætla aS verSa meS, vitji fármiSa sinna. — Ferðanefndin. (548 ■ LÍTIL ÍBÚÐ óskast leigð til næsta vors fyrir reglusöm barn- laus hjón. Há leiga og fyrir- framgreiðsla yfir tímann. Til- boð, rnerkt: „BankamaSur", sendist blaSinu fyrir miSviku- (577 KÍKIR í leSurhylki tapaSist sunnudaginn 22. þ. m. á leiSinni um Þingvelli, Grímsnes til Reykjavíkur. Skilvís firmandi geri vinsaml: aSvart í sírna I275 tícgn fundarlaunum. Árni Einarsson. (580 REGLUSÖM HJÓN, sern bæSi vinna úti, óska eftir rúm- góSri stofu, helzt í austurbæn- um. Húshjálp kemur til greina. Tilbo.S, merkt: „Skrifstofu- fólk“, óskast sent blaSinú fyrir í. ágúst. (578 GRÁBRÖNDÓTTUR kettl- ingur (högni) er i óskilum. — Uppl. í síma 2923. . (588 : ULLARHÁLSKLÚTUR meS frönsku munstri tapaSist á Hótel Borg í gærkveldi. ■— Finnandi vinsamlegast hringi í síma 3966. Fundarlaun. (596 GÓÐ STOFA óskast til leigu hjá rólegu fólki. Fyrirfram- greiSsla eftir samkomulagi. — TilboS, merkt: „Gjaldkeri", sendist Vísi sem fyrst. (579 HJÓLKOPPUR af Chrysler, lítiS 'eitt beyglaSur, tapaSist í gær í austur- eSa miSbænum. Vinsamlegast skilist í Verzl. Brynju, Laugavegi 29 eSa Berg- staSastræti 86 gegn íundar- launum. (595 SÁ, sem getur útvegaS 15 þúsund kr. lán getur fengiS 2' herbergi. TilboSum sé skilaS til afgr. blaSsins fyrir kl. 6 á þriSjudag, merkt: „15 þúsund“. (S82 SÁ, sem getur útvegaS 10 þús. kr. lán, getur fengiS herbergi meS ræstingu. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nafn sitt og heimilisfang á afgr. blaSsins fyrir •kl. 6 á þriSjudag, rnerkt: „10 þúsurid". (583 STÚLKA óskast í sumarbú- staS. Þarf ekki aS laga mat eSa annast þvotta. Gott kaup. Uppl. í síma 1965. (561 Faftaviðgerðin. Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögC á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 LÍTIÐ herbergi til leigu nú þegar. Nokkur f.yrirfram- greiSsla. Uppl. í síma 5516 eftir kl. 5- ' (59i STÚLKA, sem sníSur kjóla, óskar eftir herbergi og eldhúsi eSa aSgangi aS eldunarplássi. -— Uppl. í sírna 3093 kl. 15—17. (599 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530- (x53 BÓKHALD. endurskoSun. NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast í verksmiðju. —■ Uppl. í síma 5600. (593 TIL ...SÖLU bandsög, raf- magnsbor, glervaskur nýr, barnavagn og olíuofn. Mjóa- hlíS 16. (602 TIL ,SÖLU Wilton-gólfteppi, stærS 3.20X3.65 m., sérstaklega fallegt. TilboS sendist blaSinu fj-rir miSvikudagskveld, merkt: „Gólfteppi'j,._____________(60 [. BARNAKERRA til sölu. — Leifsgötu 2$, uppi._(600 TVENNAR dömusíSbuxur sem nýjar og nýr, ljós úlster- frakki (svagger) meSalstærð, til sölu mjög ódýrt. Spítalastíg x, annari hæS. (59S LAXVEIÐIMENN! Ána- maSkur til sölu á MeSalholti 12, vesturendanum, uppi, eftir kl. 6 í kvöld. (59° TIL’ SÖLU notaS timbur, hurSir og gluggar, þakjárn, trétex, kolaeldavél o. fl. Grettis- götu 30 til kl. 7._____(587 3 KÝR til sölu. A. v. á. (597 DRENGJAHJÓL lítiS, til sölu. VerS 200 kr. Sími 3014. (58i Sigurgeir Sigurjónsson hasstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. GARÐASTR.2 SÍMU899 — Jptli — REGLUSAMUR skrifstofu- maSur óskar eftir fæSi, helzt í þríváthúsi. — TilboS, rnerkt: ,,Ómatvandur“, sendist afgr. blaSsins fyrir 2. ágúst: (584 UNG, reglusöm stúlka óskar .eftir herbergi. Getur litiS eft- ir börnum 1—2 kvöld í viku. TilboS, merkf* „Reglusöm“, sendist blaSinu fyrir mánaSa- mót. (576 — £etya TÚNSLÆGJA til leigu aS Hólum viS Reykjavíkurveg í SkerjafirSi. Margrét Árnason. (594 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæS, til vinstri. (Enginn sími). (591 SILFURHRINGUR meS grænum steini ásamt mjóum gullhring tap&Sist á Hótel Bprg aSfaranótt sunnudags. — Finnandi vinsamlegast geri aS- vart í síma 2039 eSa 5639. (589 skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707 ALLT til íþróttaiSkana og ferSalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á yandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. TELPA, 9—10 ára, óskast á sveitaheimili í surnar til aS gæta barns. Sími 10,36. (575 SAUMASKAPUR. Tökum aS okkur kjólasaum og barna- fatnaS. JófríSarstöSum viS Kaplaskjólsveg. ' (585 TVO kaupamenn vantar á gott sveitaheimili nálægt Reykja- vík. Uppl. í Liósafossi, Lauga- vegi 27,____________________(586 DUGLEG kaupakona óskast 3ja vikna til mánaSartíma. Þor- valdur -SigurSsson, Leifsgötu 4. (592 GANGADREGLAR á kr. 19.00 pr. meter, tilvaldir í sum- arbústaSi. TOLEDO. BergstaSastræti 61. Sínxi 4891. ÞAÐ BORGAR SIG, aS ganga upp stigann og líta á málverkin. LISTÁVERK. Áusturstræti 12. — SímiÍ37i5. HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviSjafnan- legur bragSbætir í súpur, grauta, búSinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 SÍTRÓNUR, þurrkaS græn- meti og gróft hveitiklíS. — Hjörtur Hjartarson, BræSra- borgarstíg 1. Sími 4256. ' (3S5 SHERLOCH HOIM með í sumarfríið . Tvær spennandi leynilögreglusðgur í sömu bókinni - Nr. 34 á aðeins TARZAN KONUNGUR FRUMSKÓGANNA ÍHiF Eftir Edgar Rice Burroughs. Tarzan sveiflaSi reipinu, með dverg- unum á, fram og aflur, með meiri og meiri hraða. Reipisendinn nam alltaf hærra og hærra við fjallsbrúnina og Strang vissi, áð bráðlega mundi koma að þvi, að á krafta báns reyndi a)l- yerulega. Apamaðurinn stóð, sterkur og örugg- ur á syllunni og jók sífellt hraðann á „pendúlnum“. Allt í einu kallaði hann til Strangs, sem stóð uppi á fjalísbrún- inni. „Vertu viðbúinn, Strang, nú er þessu senn lokið — og hana nú ....“ Og það var engin smáræðissveifla, sem konungur frumskóganna setti á „pendúlinn" núna, og það þurfli sann- arlega ekki að bjóða öðrum en heljar- jnennum að frainkvæma það, sem hann gerði, og allra sízt í þessu tilfelli, — svo mikið var víst. Strang lét heldur ekki standa á sér að gera allt, sem í hans valdi stóð, til að bjarga dvergunum vinuin gínum. Hann var því viðbúinn, þegar konung- ur frumskóganna sveiflaði þeim á reip- inu upp til hans og í einni svipan ....

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.