Alþýðublaðið - 22.08.1928, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Vandræði ,MorgunbIaðsins,
Ætlar það að birta skýrslu um tekjur Ólafs Thors
og Jóns Ólafssonar?
„Mgbl.“ er í standandi vand-
ræóum. Sýnishorn þau, sem Al-
þýðublaóið hefir birt af „launa-
greið’s lUm“ íhal dsstjórnarinnar,
hafa orðið til þess að opna augu
almennings fyrir fjárbruðlL hennr
ar og gegndarlausu hirðuleysi um
það, hvernig opinber, þýðingar-
mikil trúnaðarstörf eru rækt.
„Mgbl.“ og íhaldsblöðin hin
hafa gefið upp alla vörn fyrir
.stjórn s'ína. Sáu, sem og var rétt,
að athæíi hennar var óiverjandi
með öllu.
1 stað þess að reyna að verja
íhaldsstjórnina, tóku þau til þess
ráðs að játa óvirðingar hennar
með þögnirmi og reytia að telja
ahnenningi trú um, að núverandi
stjórn væri engu betri.
Dag eftir dag, viku eftir viku,
telur „Mgbl.“ upp sömu nöfnin:
Haraldur, Jón Bald., Héðinn, Sig-
urjón, Stefán, Erlingur, og fór-
ast svo yfir „fjárbruðli stjórnar-
innar“, að greiða þessum mönn-
um fé fyrir störf í þágu hins
opinbera.
Blaölð veit þó vel, að enginn
þessara manna er fastur starfs-
maður hjá ríkinu. Ef þeír taka
tíma frá aðalstarfi sinu til að!
rækja störf í þágu þess opin-
berp, verða þeir að fá aðra til að
gegna því af aðalstarfinu, sem
þeir ekki fá afkastað af þéim
sökum, og greiða fyrir. Enn frem-
ur \'eii blaðið, að laun þau, seín
þessir menn fá fyrir störf sín,
eru langt um iæ-gri en svo, að
íhal ds-beinhákaliarhi r hefðu viljað
líta við þeim á gullöld íhaldsins.
End urskoðendur Áfentgisverzlunar
fá nú 1000 krónur hvor, fengu
áður 2400 kr. á ári; ríkisgjalda-
nefndarmgnnirnir fengu liðlega 17
krónur á dag hver fyrir fuil-
komna vinnu. en bankaútíektar-
mennirnir sem svarar liðtega 100
krónuni á dag; Stcfán Jóhann
varð á ferðum sínum að eins
bl.“ vorkumvarlaust að vita. Um
hitt, hverjar tekjur Héðinn hafi
sem starfsmaður TóbaksvCTzlun-
axinnar og Olíuverzlunarlnnar, er
Alþýðublaðinu ókunnugt. En ef
að „Mgbl.“ bir,tir rétta skýrslu
um tekjur Jóns Ölafssonar, Ólafs
Thors, Jóns Þorlákssonar og
laun Magnúsar Guðmumlssonar
hjá Lárusi og Shell-ielaginu. þá
mun ekki standa á því að birta
rétta skýrslu um tekjui Héðins
i Alþýðublaðinu. Hefir Héðinn
lofaö að láta Alþýðublaðið fá
skýrsluna, jafnskjótt og „Mgbl.“
hafi birt hinar. Annars skal það
tekið fram, að það er „Morgun-
blaðs-sannieikur“, að Héðinn sé
umboðsmaður B. P. hér á landi,
Olíuverzlun í&lands ,en ekki hann,
hefir umboð fyrir B. P.
Alþýðublaðið hefir til þessa lát-
ið sér nægja að birta sýnlshorn
af launagreidfiliun úr ríkissjóöi.
Þar liggja fyrir opinberar skýrsl-
ur og þar á íhaldsstjörnin fyrst
og fremst að svara til saka.
En Alþýðúblaðið telur það al-
veg rétt, sem nú virðist vera orð-
in skoðun „Mgbl.“, að tekjur ein-
stakra fésýslumanna og atvinnu-
rekenda, séu mál, sem alian al-
nienning varðar stórlega. Meðferð
og skifting þjóðárauösins oghính-
ar daglegu og árlegu framleiðslu,
er mál, sem álía landsmenn varð-
ar — segja jafnaðarmenn.
Vonandi lætur nú „Mgbl.“ ekki
sitja við orðin tóm, heldur birtir
umbeðnar skýrsiur bráðlega. Eng-
inn vafi er á, aó verkafólkiö,
sem vinnur hjá Jóni Ólafssyni
og Ólafi Thors, daglega stritar
og hættir lífi og limum í þjón-
ustu þeirra, myndi þá daga lesa
„Mgbl.“ með athygii.
Jámbmutarmálið.
Ábugi íhaldsins,
koma í Ijós, þegar það hafði
orðið að láta af völdum. Betra
hefði verið, að það hefði sýnt í
verkum sínum, meðan það för
með völd, að það hefði áhuga
fyrir einhverju öðru en því að;
koma upp herliði, hækka tolia á
alþýðu, iækka skatta íhailds-efna-
manna og draga úr almermri
fræðslu og styrktarstarfsemi.
Ef ihaldsflokkurinn hefði haft
áhuga á að koma járnbrautarlagn-
ingu í framkvæmd, hefði honum
verið það í lófa lagið rneðan
hann fór með völd í landinu og
hafði öll ráð á alþingi. En ' þá
bar ekki mikið á áhuganum fyrir
því máli. Þá var haam að berjast
fyrir tekjuskatt&lækkun togaraeig-
enda, afnámi einkasalanna og rík-
islögreglu. Það voru hans áhuga-
mái, — og svo að spara — barnu-
fræðsiuna og berklavarnimar.
Áhugi þeirra Jóns Þorlákssonar
og Magnúsar Guðmundssonar fyr-
ir bættum samgöngum við hér-
uðin austanfjalls sýn'di sig í því,
að þeir fengu samþ. heimildarlög
fyrir ríkisstjómina til að veita
Titan sérleyfi til að virkja Þjórsá
og byggja jámbraut austur. Sjálf-
ir höfðu þeir enga trú á því, aö
félag þetta hefði nægilegt fjár-
magn til virkjúnarinnar og járn-
brautarlaginingaTininar, (hiu’abref
þess voru þá seld á 3 krónur
hvext hundrað), enda var það alls
ekki tilgangurinn.
Tilgangurinn var sá eiran, að
blekkja bændur austan fjails og
aðra, sem eru þvi fylgjandi, að
járnbraxit verði lögð austur, og
að fyrirbyggja, að ríkissfóður
hrindi þessu nauðsynjamáli í
framkvæmd. Meðan sérleyfið var
gildandi, var ekki htegt að taka
málið upp á öörum grundveldi.
Þetta sáu þeir klóku menn. Bezta
xáðið til að tryggja það, að ekkert
yrði gert í málinu fyrst um sinn,
var að veita Titan sérléyfið. Þess
vegna fengu þeir lögin sett og
samþykt.
Svona var áhugi íhaldsíns þá
í þessu máli.
Svipaður er hann enn.
hálfdrættingur á við stjórnarráðs-
Lítið ber nú á hinum svoköll-
KnattsDifíiumót Reyhjavíkur.
fulltrúann, sem íhaldsstjórnin
sendi út og lét halda fullúim
iaunum á meðan, og svona mætti
telja í það óendanlega.
Alt þeíta sér „Mgbl.“ og veit’
og svo leiðist því líka, sem von
:er til, að tönglast alt af á sömu
nöfnunum dag eftir dag. Grípur
það þá ttl þess óýndisúrræðiS
að bæta viö nýjum. sem,, það
„telur liklegt" að eitthvað hafi
verið „rétt að“, eins og það orð-
ar það. Er þá lítið hirt um sann-
leikann, eins og oftar á, bænum
þeim.
Síðasta úrræði blaðsins er svo
það að spyrja, hve mörgum
meðalverkamannsárslaunum tekj-
ur Héðins samsvari.
Héðinn helir 600 króna Iauin á
ári af opi.iberu íé' sem meðUnvux
yfirskattanefndar. Þetta er „Mg-
uðu ritstjórum „Mgbl.“. Tvíbur-
amir Magnús og Pétur Jakobs-
son sjá nú aðallega um hlaðið,
nema dagbókina og auglýsitógarn-
ar. Skriíar Magnús einkum urn
siðferbi, járnbrautarmálið og sósí-
alista, en Pétur um Menningar-
sjóð og peninga, sem kreistir séu
undan „blóðugum möglum“ sprútt-
salanna. Gott er hans hjartalag.
Nýlega ‘fræddi „Mgbi.“ lesiend-
ur sína á því, að íhaldinu fag
því sjálfu væri mikið áhugamál
að! „leysa járnbrautarmiálið“ eins
og blaðið orðar það, en ólukikans
forsætisráðherrannn hefði Iagt
„stein í götu járnbrauita'rinin;ar“(!)
með því að veita ekki Tiían sér-
leyfið.
Það er leiöinlegt, að áhugi í-
haldsins fyrir þessu og öðXum
framfaramálum . skuli þá fyrst
Kappleíkurinn i gærkveldi.
K. R. (Blið) vinnur Val (Alið)
með 3:2.
K. R.-ingar völdu mark þann-
ig, að þeir áttu að sækja á móti
golunni. Leikurjinn hófst með á-
kafri sókn hjá Valsmönnum, og
virtust þeir leggja alt kapp á'
sóknina, en K. R. mest á vörn-
ina. Þó voru 3 framhexjar K. R.
tilbúhir við miðlínuna að gera
árás, ef þeim barst knötturinn,
og • var þá þunnskipuð varnar-
fylking Vals. Komust K. R.-ingar
nokkrum sinnum í mjög hættu-
legt færi við mark Vals, en hitn-
ir ágætu bakverðir Vals-manna ,
eyðilögðu að jafnaði upphlaupin.
Lá nú boltinn oítast á vaiiar-
helmingi K. R.-inga, og yar oít
skotið að marki þeirra, en bolt-
inn fór oftast fyrir ofan og utan.
Samt reýridi nokkuð á mark-
mannisnm, sem stóð sig allvel, þótt
mjög megi telja hættulegt að nota
svo mikið hnefana, sem hanin ger-
ir. Valur fékk nokkrar hornspyrn-
ur á K. R., og úr einni ‘þ-eirra
varð mark. Agnar Breiðfjörð
spyrnti, og var spyma hams mjög
fimleg. Boitinn fór við þversláma
á markimu og beint í horniö.
Kom enginn við hamn nema ;
markmaðurinn, sem að eins snerti
hann með gómunum. Gerðist nú
leikurinn fjörmikiil á báða bóga,
en varnarlið Vals hætti sér nú
fuli framariega í sókniinni. Guö-
jón Ölafsson, miðframherji K. R.,
stóð ætíð við miðiínu, tilbúirift:
að gera upphlaup, þá er boitinn
bærist honum. Þá er fór að líða
á þennan hálfleik, náði Guðjón
í boitann, og voru þá engir fyrír
innan Guðjón nema bakverðir
Vals, og þeir mjög framarlega.
Snnorri hugðist að hlaupa á Guð-
jón, en þá spyrnti Guðjón knett-
inum langt inn fyrir báða bak-
verði og hljóp í loft upp. Lentl
hann á hinu breiða baki Snorra,
svo að hainn féll. Náði Guðjón
nú knettinum að nýju, og er hamn
ko'm nær markinu, spyrnti hann
knettinum til Björns Þórðarso-nar,
er skaut í markið mjög fallega.
Endaði svo fyrri hálfleikur án
þess fleira gerðist sögulegt.
1 síðari hálfleik sótti K. R,
undan golunmi — og mátti þá
segja, að leikurinn væri fjörmeiri
og skemtilegri en áður. Var nú
sókn á báðar hliðar. Áður ,en
langt leið á1 leik, skoraði Agnar
Brejðfjörð nrark hjá K. R. Viar'
það mjög fallega skotið, utah
vítateigs, vinstra megin, og efst
í hornnið á markinu hægra meg-
in. Er Agnar rnjög liðlegur og'
góður knattspyrnumabur. og viss-
astur virtist hann á að skjóta á
markið af Valsmönnum. Héldu nú
flestir, að Valur mundi sigra, en
sv*o varð samt ekki, því þá er
fór að líða á leikinn, skaut Guð-
jón knettinum af afli mikiu í
maridð hjá Val. Hýrnaði nú yfix
K. R.-ingum. Var sótt og varið
á báða bóga af inestu leikni, en
eigi leið á löngu áður en Krist-
ján Gestsson náði boltanum og
skaut honum að liði Valsmanna.
Viggó Þorsteinsson skallaði iiánn
laglega í horn marksins, og end-
aði leikurinn með þvi, að ekki
voru fiejri mörk gerð. Vann því
K. R. (B-lið) Val (A-lið) með 3:2.
Þess skal getið, að Valsmenn
voru að eins 10 um hálftíma af
seinni hálfleik. Meiddist Haildór
Árnason úr liði þeirra, en ekfci-
kvað meiðslí hans vera alvariegt.
K. R. menn voru 10 um 15 ntín-
útna skeið, og var það Sigurður
Jafetsson, er gekk úr vegna
þreytu, er stafaði af gömlum
meiðslum.
I kvöld kl. 7 keppa Víkingur
og B-Jið Vals.
■ ' 9- o. cj.