Alþýðublaðið - 15.05.1920, Side 1

Alþýðublaðið - 15.05.1920, Side 1
GrefiÖ út af A-!þýðuílokknum. 1920 Laugardaginn 15. maí 108. tölubl. JFriSor við £iihá. Khöfn 13. maí. Frá Kovno er símað, að friðar- samningar milli Lithá og Sovjet- Rússla.nds séu byrjaðir í Moskva. Slaðamaiiiiajnnðnr í §elsfegjors. Khöfn, 13. maí. Blaðamenn frá Norðurlöndum halda^fund í Heisingfors 25.—28. júní. Kiev og Oðessa. Khöfn, 13. maí. Frá Londþn er sfmað, að það sé nú opinberlega staðfest, að Ukrainebúar hafi tekið Kiew og Qddessa. JíýH rikjasambanð. Khöfn, 13'. tnaí. Frá Reval er símað, að Pól- verjár séu nú að reyna aó fá Eist- lendinga tii að ganga í ríkjasam- band, er stofnað verði í Warsjá. í því verða Finnar, Pólverjar, Rúmenar og Eystrasaltsiöndin (Eistland, Lithá og Latvfa) [Senni- lega er bandalag þetta stofnað til að berjast gegn Rússum, og eigi ólíklegt að það sé gert að undir- iagi Frakka.) frá Snssnm. Khöfn, 13. maí. Sá orðrómur berst frá Moskva, að Sovjet-stjórnin hafi látið taka fasta íoringja samvinnufélaganna. Fulltrúarnir í London hafa frest- að að gera út um verzlunarsanm- ingana við Krassin (verzlunarfull- trúa Rússa). Jntti steypt. Khöfn, 13. maí. Socialistar og alþýðuflokkurinn hafa steypt Nitti af stóli, að því er fregn frá Róm hermir. frá €yrarbakki. Á þriðjudaginn komu barna. kennararnir á Eyrarbakka hingað gangandi. Höfðu verið rúmlega einn dag á Ieiðinni. Hitti Alþbl. skólastjórann, Aðalstein Sigmunds- son, að máli og spurði hann frétta. Sagði hann það með tnerkustu atburðum þar á stáðnum, að ný- lega hefði verið stofnað þar ung- mennafélag með 43 stofnendum. Gengst þetta unga félag fyrir því, að sundnámskeið verði haldið á Eyrarbakka í sumar, og er það í fyrsta skifti, sem sund er kent þar. Ennfremur hefir knattspyrnu- flokkur tekið til starfa innan fé- iagsins. Er þetta gleðilegur vottur þess, að ungir menn á Eyrarbakka séu að vakna til meðvitundar um það, að félagsskapur ungra manna og íþróttaiðkanir eru eitt skilyrði þess, að þeir geti orðið nýtir menn í þjóðfélaginu. Og er grunur vor, að Aðalsteinn eigi ekki lítinn þátt í þessari félagsstofnun. Annað markvert var það, að i Eyrbekkingar eru að koma á hjá sér raflýsing, En sá ljóður er á því fyrirtæki, að nota á mótor til þess að framleiða Ijósin; en fróðir menn hafa sýnt og sannað, að rafmagn framleitt með mótor er alt að því 2/3 dýrara, en það sem framleitt er með vatnsafli. Er það að voru viti illa ráðið, þegar lagt er í svona fyrirtæki, að taka ekki vatnsaflið fram yfir það afl, sem kaupa verður dýrum dómum eldi til frá útlöndum (í þessu falli olfu, eða behzfn). En á Eyrarbakka vill einmitt svo vel til, að ekki eru nema um 15 km. að Selfossi, þar sem Öifusá fellur í stríðum straumi. Hefði þvf, að öllura lfkindum, ver- ið hyggilegast af þeim Eyrbekk- ingunum, að fá aflið þaðan, jafn- vel þó dregist hefði eitt til tvö ár og orðið upphaflega nokkuru dýr- ara. En ekki tjáir að tala um orðinn hlut, en leitt er þó til þess að vita, ef þetta „nýmóðins patt- patt“, eins og kunnur níiaður komst að orði, verður til þess að draga úr virkjun fossa hér á landi. /. prnumganiar í Vin. Eftirfarandi grein er eftir dansk- an mann, er dvaiið hefir í Vín, og þýdd úr Social Demokraten: »KvöId eitt fór eg ótilkvaddur, ásamt Sige, héraðsfógeta og með- stjórnanda í málmiðnaðarsamband- inu í Vín, inn á nokkur verka- mannaheimili í borginni. Margt hryggilegt bar fyrir augu okkar. Fyrir mér urðu vesalir öreigar, enda þótt verkamenn þessir væru í ýmsum iðnfélögum. Við erum komnir inn í saman hangandi húsaraðir, þar sem eru 127 eins herbergis íbúðir, og lifa þar og líða Soo manns; okkur verður litið inn í eina af þessum svo nefndu »neyðaríbúðum«; það er eitt herbergi, og rúmmál þess 5X6 metrar. í því eiga 10 manns

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.