Vísir - 06.11.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 06.11.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 6. nóvember 1945 V I S I R 3 Skömmttm á lóðurbæti nauðsynleg í vetur. ey ©rat látil eg ill á, votviðrasvœðiiiu. ! ViStaí við Steingrím Steinþórsson búnaðarmálastjóra. Sumar það, sem nú er á enda, hefir verið all mis- jafnt hér á landi hvað veð- urfar snertir. Það hefir hinsvegar sín margvíslegu áhrif á höfuðatvinnuvegi landsmanna og afkomu þeirra er þá stunda. Vísir heí'ir haft tal af Stein- grími Steinþórssyni, búnað- annálastjóra, og innt liann eftir heyskap og ýmsu öðru er snertir sumarið og af- komu hænda. *■! Misjafnt sumar. — Síðaslliðið vor, segi’r Steingrímur, var bæði kalt og þurrt. Af þeim ástæðum var gras seinsprottið um Jand ailt. Sláttur byrjaði með seinna móti, sérstaklega hér sunnanlands. Svo að segja í sláttarbyrjun vildi svo illa til, að veðrátta breyttist mjög tii liins verra á stórum svæð- um landsins. Mátti heita að endalausar úrkomur væru allt sumarið á syæðinu frá Mýrdalssandi, um allt Suður- landsundirlendi, Borgar- fjörð, Snæfellnes- og Dala- sýsju. Á Vestfjörðum og í Ifúnavatnssýslum var veður- far breytilegt, en ekki mjög óhagstætt. Um Norðurland og Auslurland var fágæt ein- munablíða allt sumarið og alveg frain til þessa tíma. Nýting heyja. — Hev nýttust að vonum mjög illa á votviðrasvæðinu en norðan- og austanlands munu l:au hafa orðið óvenju góð. Töðufallið mun vcra i meðallagi á þeim hluta lands- ins, sem unnt var að nýla gras vegna óþurrka. Af út- heyi mun hafa aflazt með minnsía móti í snrnar. Eru tvennar ástæður til þess. í f'yrsta lagi sú, að grasspretta á óræktuðu landi var yfirleitt urfjár nuul vera i meðallagi miðað við síðustu ár. Hvað snertir liorfur í vetur er unnt að segja, að mikil hjálp er í því, livað liausl- veðráttan liefir reynzt góð. Iiver vika af veðráttu, sem verið að heita má um allt land, léttir mjög á fóðrunum hæði á nautgripum og sauð- fé. Vegna aflaliresls _ urðu síldarmjölshirgðir til innan- landsnota mun minni i ár en nauðsynlegt hefði verið. \rar þvi tekinn upp sá hátlur að úlhhita mjölinu til hænda eftir skönuntunarreglum. — Geri eg ráð fyrir, að ekki komi til skorts á fóðurhæti í vetur vegna þessa fyrirkomu- lags á úthlutuninni og einnig vegna þess að fiskimél er notað með síldarmélinu og einnig erléndur fóðurbætir, sem mikið er til af í landinu. Skortur verkafólks. — Skortur verkafólks i sveitum er hið mesta á- hyggjuefni. Hefir aldrei verið jafn fátt verkafólk á sveila- heímilum og nú og elcki neinar likur til að úr rætist í bráð. Víða eru vandræðin það mikil að bændur gela varla annað mjöltum eða öði’um nauðsynlegum störf- um við hirðingu og umsjá nautgripa og sauðfjár. Ræktunar- framkvæmdir. — Ræktunarframkvæmd- í ir urðu mildar á sumrinu, ef til vill einhverjar þær m'estu sem liér hafa verið í mörg ár. Verið er að koma i fram- kvæind stórfelldum áform- um um aukna ræktun, sem gerð er eftir áætlun, er bygg- ist á lögum er fyrii' skömmu ^oru gefin út um jarðrækt- ar- og húsagerðarsamþykkt- ir í sveitum. Er tilgangur þessarar áætlunar í stuttu máli á, að á sem skemmst- um tíma verði lokið við að ... ... fullrækta á ■sem ódvrástan mjog leleg og einmg hitt að háH Q með sem afkasta. liændur Iiafa ' ekki nein á að sturida útheyskap. tök Haíisti'ð oý'ópííékera. uínpírii^ l j *'K'aítstýÉðfáÍIhii: hcfir ýeiið'' iri.jog í)iild friam' ' iil þt'ssá. Iíefii*. 'þa,ð'lihft mjðg' góð áhrif að inorgii leyti Ög' Iiætl að nokkuru fyrir rign- nigarnar á þvi svæði, sem votviðrin voru langdregnust. Uppskera garðávaxta er með langbezta móti. Er hún. að þessu sinni nokkuð jöfn yfir allt landið. Norðan- og austanlands erú garðávextir oft í Iiættu fyrir næturfrost- um, en að þessu sinni hafa þau ekki valdið neinum skenimdum. Á votviðrasvæð- inu hefir hinsvegar borið nokkuð á myglu og nokkur- lún öðrum jurtakvillum, en ekki eru teljandi brögð að þeim. 4 r Slútrun og horfur í velur. — Slátrun sauðfjár mun nú allstaðar lolcið að þessu sinni. Yfirleitt mun sauðfé hafa verið lélegra á hold en í fyrra, en þá var sláturfé með vænsta móti. Tala slát-1 mestum tækjum, nægilegt landrými fvrir livert hyggð- arlag. Framkvæmdir þesrára 'rækíunormála; eru .að inestu leyt í þönduin búnaðarsain- þandana pg miðar þeiíii vjél ýfram. Er ghncnnt . Jiijög ínikjlí áþugi ,fyfir .þé^sum málum in’eðal hænda,‘ segif húnaðarmálastjóri að lokum. dngasagua. Á kvöldvöku sem Árnes- ingafélagið hélt s. 1. föstu- dagskvöld í Oddfellowhúsinu skýrði Guðni Jónsson mag- ister frá því að framhald Ár- nesingasögu væri væntanlegt á næsta ári. Það bindi sögunnar, sem þá er væntanlegt f.jallar um Mosfellinga og Haukdæli og skrifar próf. Einar Arnórs- son það. Þar á eftir kemur svo fram- liald af jarðfræði og land- fræðilýsingu Guðmundar Kjartanssonar jarðfræðings, en jarðfræðisaga lians er fyrsta bindið í Árnesinga- sögu, og er fyrir nokkuru komið lit. Á lcvöldvökunni á föstu- dagskvöldið ávarpaði for- maður félagsins, Guðjón Jónsson, gesti, Hjalti Gcsts- son frá Hæli skýrði frá her- námi' Danmerkur, Guðm. Einarsson frá Miðdal sýndi kvikmyndin .af fjallaferðum, Sigurður Ólafsson söng ein söng og loks var stiginn dans lil ld. 1. Eiit strandgæzliiskipanna þriggja, sem keypt hafa ver- ið í Englandi, verður haft við Vestarland. í hlöðum að vestan, sem hingað Iiafa horizt, er skýrl frá þvi, að svo hafi um sam- izt milli rikisstjórnarinnar og slysavarnafélaganna fyr- ir vestan, að eilt skipanna verði notað sem björgunar- og gæzluskip fyrir Vcstfirði, en mjög mikil þörf liefir verið fyrir slikt.skip þar um slóðir’. Skip það, sem fyrir valinu verður, mun fara vestur skömmu eftir komuna liing- iíoslra sfjórr i Sfúeient@ráðl< Stúdentaráð það, sem kos- ið var á laugardag, liéll fyrsta fund sinn í gær. Kosið var í stjórn þess og var formaður kjörinn Guð- mundur Ásmundsson, stud. juris (Vaka), gjaldkeri Páll Tryggvason, stud. med. (\'aka) og IWignús T. ólafs- son, stud. med. ritari. Ilann er frá félagi róttælcra stú- denta. að. IHarkaðslok^iii - Framh. af 1. síðu. ið svo mikið af sínum skip- um úr herþjónustu, að stærstu skipin hafa verið lát- in losa afla sinn í HulU Ennfremur má henda á, að við höfuiri orðið að þoka fyrir Dönum og Svíum frá HuII og Grimshy, enda þótt islenzku skiþin hafi öll stríðsárin fært til Bretlands um 75% af fiski þeim, sem kom á brezkan markað. Nýlega liafa verið undir- skrifaðir samningar um liyggingu á 30 togurum í Bretlandi fyrir ísléndinga. Sýnir það Ijóslega, að við förum ekki með þá peninga sem fengnir eru á brezkum fiskmarkaði iil nnnarra þjóða, til þess að hyggja togara fyrir og með þessum höfum við lag't grundvöll að vinsamlegum' viðskiptum í ffamtiðinni. Eri eins og all- ir sjá, er og verður okkur nauðsynlegl, að okkar lilut- ur verði ekki fyrir horð bor- inn og að við fáum að landa fiski i Hull og Grimsby á- fram eins og viu hÖfuiii gerí undanfarna áratugi. Vonandi tekur íslenzka ríkisstjórnin mál þella til rækilegrar athugunar, og samningar gerðir við brezku stjórnina sem allrafyrst, fyr- ir framtíðina, sem báðum aðilum eru liagstæðir. ErlÍMgiar @©ii líinbrot i Svíþjóðarbáta. Um s. 1. helgi var broíist inn í tvo mótorbáía sem standa uppi í skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar. Bátar þesir eru Svíþjóðar- hátar og nýkomnir Iiingað til lands. Stolið var 2 útvarpstækj- um, Zeiss-sjónauka, og tölu- verðu af hnífapörum úr rvð- frju sænsku stáli. Truman hefir sent öld- ungadeildinni brezk-amer- iska olíusamninginn til stað- leslingar. Auk þeirra gjafg sem Efr lingi Pálssyni yfinlöp-egíu- þjóni bárust í afitue.lishófi. Iians s. 1. 1 augard ag ouá, yn. h. geta eftirtaldra gjafgg i sem! vinir Erlingsfærðu honum heim. Málverk af Þingvöllum eftir Matlliias Sigfússon frá Tryggva Óeifssyni útgerðar- stjóra, útskorinn borðlampi eftir Guðm. Kristjánsson frá Jóni Þorsteinssyni íþrótta- frömuði, íslenzkan fálka gerðan af Guðm. Eirarssyni frá Miðdal frá starfsfólki skrifstofu lögreglustjóra, flaggstöng úr silfri með silki- fána Ármanns frá Glimufé- laginu Ármann, styttu gerða af Ásmundi Syeinssyni frá Marteini Gíslasyni, víkinga- skip, gert og gefið af Guðm. frá Miðdal. Allt eru þetta hinir dýrmætustu gripir. Ennfremur barst Erlingi fjöldi ágætra bóka frá Jóna- tan Hallvárðssyni hæstarétt- ardómara, Gústav A. Jónas- syni skrifstofustjóra, Stein- grími Pálssyni forstöðu- manni, Þórði Guðmundssyni1 fcekmn © ' o Fgrir nokkuru var vélhát- urinn Svcinur frá ísafirði tekinn að ólbglegum veiðum. Var hann ’við dragnóta- veiðar á Súgandafirði, er hann var tekinn. Var cig- andi hátsins dæmdur í 8500 krppa. I(.s^kl til Fiskvciða- sjóðjs,' ,ten ýef^ai^æri gepð uppljæk^pg audvírði ^þeirra lá'tio renna 'tiÍ'Fisyeij^f irnborar: sléttir venjul. 1 mm. —131% nnn., mcð */2" legg 14 mm. —25 nun., koniskir 14 mm.—24 mm. VERZLUN 0. ELLÍNGSEN h.f. form. Ægis, ennfrcmur fjöldi hlóma. Skátaforinginn, dr. Ilelgi Tómasson læknir heimsótti Erling og færði honum frá Bandalagi íslenzkra * skáta heiðursmerki skáta fyrir utanfélagsmenn. Allt á sama stað. Höfum fyrirliggjandi i heildsölu hið vel þeklcla hlettavatn, vax-bón og fljótandi bón. H.f. Egill Vilhjálmsson. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sírni 4951. Fíkjui, v*- Klupparstíg 30. Sími 1884. j Alm. Fasteignasalan (Rrandur Brynjólfsson lögfræ&ingur). Bankastræti 7. Sími 6063. Baldvln Jónsson Málaflutningsskrifstofa Easteigna- og verðbréfa- sala Vesturgptu 17. Sími 5545. hringunum frá i. SmiimOB Hafnarstræti 4,, If ítiA í U 'iUJ|'í’3V0<uh .i[ri ;-! ■. N v s k o t i n BJÚFfi Lækkað verð. FISKBÚDIN Hverí'isgötu 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Þurrkaður og pressaður Saltfiskur alltaf fyrirliggjandi. FISKBÚÐIN Hverfisgötu 123. Simi 1456. Hafliði Baldvinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.