Vísir - 06.11.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 06.11.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 6. nóvember 1945 V I S I R IMMGAMLABÍÓMM^ Einkaritarinn (Government Girl) Olivia de Havilland Sonny Tufts Anne Shirley Sýnd kl. 5 og 9. mámmmmmmmmm Svarfir tífuprfónar. Kttasaoujbúolít Freyjugötu 26. BÚÐ 4 herbergja rúmgóð íbúð í nýju húsi í Austurbæn- um er til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Baldvin Jónsson hdl., Vesturgotu 17. Sími 5545. VINNA. Stúlka vön erf- iðisvinnu getur fengið atvinnu í TOLEDO Bergstaðastr. 61 Sími 4891. Svartir; tífuprjónar. VerzL Holt h.f. Skólavörðustíg 22G. Lestur, stílar og tal- æfingar. Sérstök á- herzla lögð á vandað- an framburð. Upplýsingar á Njálsgötu 23. Sími 3664. Nýtt íslenzkt ® leikrit: 99 UPPSTIGNING 66 eftir H. H. Frumsýning á flmmfudag (8. þ. m.) klukkan 8. Fastir áskrifendur og gestir vitji aðgöngumiða sinna á morgun (miðvikudag) kl'. 4—7. NB. — Sækji áskrifandi ekki miða sína á þeim tíma, verður litið svo á, að hann óski ekki að hafa þá frámvegis. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um ÞÖRSGÖTU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DagbláSið Vísii. Skagfirðingafélagið heldur skemmtifund í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8,30. Þar flytur dr. Magnús Sigurðsson ræðu, Loftur sýnir hátíðarkvikmynd, og auk þess verða gömlu ^og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar í Flóru og Söluturninum. STJÖRNIN. íl TRAFIBERPtATTA^. orer' MLPLÓTUR iB !trafiberplatta1 . hefir þegar hlotið þá viður- M" « "^" kenningu, að betri þilplötur ii ' ^ séu ekki á markaðinum. rpiatTa] þilplötur eru harðájj-í'ljps- ag brúnum '* mdi áferð. 1M ¦—;.«. ». /a um og brúnum lit, þær ,þaf a • u i ;e a -. gijá£-- i L i "L íftSKSfc5 ög kosta: "-þilþlötur 'eiii fyriríiggjandi Stærð 4x8 kr. 19,00, Stærð 4x5 kr. 11,35. Verð lægra í heildsölu gegn leyfum, eða beint frá verksmiðjunni. Sýnishorn á skrifstofu okkar. , H.F. AKUR Hafnarhvoli. — Sími 1134. un f jarnarbiö m Kvöld éítir kvöld. (Tonight And Every Night). Skrautleg dans- og söngva- mynd í eðlilegum litum frá Columbia. Rita Hayworth Lee Bowman Janet Blair Sýning kl. 5—7—9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? . M NÝJA BÍÓ Claudia Amerísk kvikmynd er sýn- ir fallega og skemmtilega hjúskaparsögu ungra hjóna. Aðalhlutverkin leika: Dorothy McGuire Robert Young Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÖLLUM þeim, sem heiðruðu okkur með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 25 ára hjúskaparafmæh okkar, þökkum við mnilega. Stokkseyri, 29. okt. Í945. Vigdís og Erlendur. Bezta tegund af Mii&kaffi ávallt fyrirliggjandi. j-^óroui' J^i/emáóon Cv Lo kJ. Símar 37Q1 og 4401. Jarðarför Jóns Kr. Jónssonar frá Eskifirði fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 7. nóv- ember kl. 2 e. h. — Húskveðja hefst frá heimili hans, Njarðargötu 35, kl. 1. — Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna, Svava Jónsdóttir. Öllum þeim, sem veittu mér margvíslega hjálp og sýndu mér samúð við fráfall móður minnar, Guðnýjar Jónsdóttur, séndi eg míriar hjartans þakkir. Svava Jónsdóttir, Víðimel 35. ^ Mitt alúðarfyllsta hjartans þakklæti votta eg .mínum ástkæru vinum og.vandamönum, nær og fjær, fyrir ógleymanlegar kærleiksfórnir, sanna vínáttu í raun og innilega samúð auðsýnda við; i firáfall og útför míns elskaða sonar, ;, : . i Brynjólfs Vilhjálmssonar. .; ! Guð á himnum, sem nöfn ykkar þekkir, auðgi ykkur æðstu blessun sinni og undirlyki hamingju og friði og gefi ykkur að lokum himnesku launin í éilífri gleði. Sigríður Hansdóttir, Traðarkotssundi 3. SOQOOOCOOOraiOO^iCOOOÖOOOOOOOOOOSOOGOOOOOOOOOCOQOOOCOOOOOCOOQOCOOOOOOOOOCOOöeo;^^ F, S. Meíiiidalltir Fundur verður haldinn i Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismamia, miðvikudaginn 7. nóv., kl. 8,30 í Kaup- þingssalnum. Fundarefni: Stjórnarskrármálið. Frummælandi Gunnar Thoroddsen prófcssor. Fulltrúum Sjálf- stæðisflokksins i Stjórnarskrárnefnd boðið á fundinn. Ungir sjálfstæðismenn velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Stjórn Heimdallar. QOOO^ÍOQOQQQQQOQOOOQQÖQQQQCOOQÍl'QQQQQQQQQQQQOQQGQQQQQQQOOOCCOOCCQOOGQOOOQQQQQCiíiOO JVIW<WMM>MM%JVVÍWS|UUUW%1:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.