Vísir - 07.01.1946, Blaðsíða 1
Landkynningar-
kvikmyndir.
Sjá 3. síðu.
Ymsar innlendar
smáfréttír.
Sjá 3. síðu.
36. ár
Mánudaginn 7. janúar 1946
4. tbU
- ífm
• /
m ¦ a ht
Hann hefir nú verið dæmdur
til dauða af herforingjarétti
í Manila. Dóminum hefir
hann áfrýjað til hæstaréttar
Bandaríkjanna.
Fiugvél og skip
E
1 Kanada er verið að reyna
nýja gerð flugbáta, sem hægt
er að breyta í skip.
Flugvél af þessari gerð
vegur 13,5 smál. og nefnist
Burnelli. Ef nauðlent er á
sjó, er hægt að losa vængina
á augabragði, en búkurinn
er þannig smíðaður, að hann
heldur vatni ekki síður en
skipsskrökkur, og er flugvél-
in bó að öllu leyti gerð eins
og landflugvél. 1 henni er
diesel-vél, sem er í sambandi
við skrúfu, sem hægt er að
renna aftur úr búknum, ef
með þarf, svo aðhægt er að
sigla siálfum búknum eins
og venjulegu skipi.
Framleiðendurnir telja
flug'vél þessa mjög örugga,
o" er hún það, ef hún bregzt
ekki þeim vonum, sem þeir
gera sér um hana. Hún getur
til dæmis flogið uoo á tæp-
le<*a 300 m. braut, þrátt fyr-
ir þyngd sína.
Ný brauðskömmtim hefir
verið tekin upp i Frakklandi
og vekur hún mikla óánægju
almennings.
í París segja blöðin, að
það sé óeðlilegl, að skammt-
urinn sé aðeins 300 gr. á da.«
bjá þjóð, er'lifi aðallega á
brauði. Bakarar virðast ekk-
evt skeyla um þessi riýju
skömmtunarlög og afbenda
þeir brauð án skömmtunar-
seðla. Mikið hefir einnig ver-
ið gefið út af fölsuðum
brauðseðlum. Sitms staoar
befir fólk ráðizt inn i
sk ömm tun arskr if s tof ur og
eyðilagt birgðir af skömml-
unarseðlum, til þess að £era
skömintunina erfiðari. Marg
visleg mólmæli bafa einnig
komið fram á amian hátt.
ir synj
akröfum
e •
Þjoðnýting at-
vinnuífrirtækja
Pólska stjórnin hefir á-
kveðið að þjóðnýta helztu
I atvinnu- og framleiðslutæki
! l)jóðarinnar.
Framleiðslutækin, sem
| tekin verða eignarnámi, til
jþess að koma-áætlun stjórn-
i arinnar í framkvæmd, verða
í' flestum tilfellum bætt.
jHinsvegar telur sjtórnin, að
, um y3 hluti þeírra tækja, er
i sljórnin ætlar að gera upp-
I tæk án bóta, hafi verið í eign
, Þjóðverja, og þess vegna
I ckki ástæða til að láta bæt-
ur koma fýrir.
Sifp
Allsherjarþing sameinuðu
þjóðannxi verður sett cftirt
þrjá daga i London.
¦ Þingið verður sett í Lon- j
don fimmludaginn 10. þ. m.
Eulltrúar flestra þeirra-
þjóða, er þingið munu sitja,
eru komnir til London. Byr-
nes, utanríkisráðb. Bandá-
ríkjanna, leggur af stað á-
leiðis tiJ London i dag. Og
sendinéfndir Pólverja og
Tékka eru væntanlegar í dag
eða á morgun.
Fyrsta málið.
Á fyrsta fundi sameinuðu
þjóðanna mun Attlee, for-
sætisráðberra Breta halda
ræðu. — Er búizt við, að
bann muni gera það að
tillögu sinni, að fyrsta mal-
ið, sem tekið verði fyrir,
verði að gera ráðstafanir til
þess að bjarga fólki því, er
verst er statt í Evrópu. Be-
vin utanríkisráðherra Brcta
mun að likindum einnig
balda ræðu á fyrsta ' fund-
inum og koma með tillög-
ur um niðurröðun þeirra
mála, sem tekin verðafyr-
ir á þinginu.
faeim.
Samkvæmt fréltum frá
Filipseyjum, eru bríndarísk-
ir hermenn, sem þar eru,
mfög óánægðir, vegna þess
að dráttur hcfir verið á þvi
að þeir yrðu sendir heim.
Þúsundir bandariskra her-
manna bafa af þessum sök-
um haldið bópfundi og mót-
mælí því, að það drægist, að
þeir verið sendir beim. Her-
lögreglan skarst í brátt í
leikinn, áðiir en lil alvar-
legrar uppreisnar kom, og
voru margir bermenn tekn-
ir faslir.
si vn
boigaiastyijöld.
Samkvæmt frétlum frá
Svíþjóð, býr Franco, ein-
valdur Spánar, sig undir
borgarasiyrjöld i landinu.
Segir i fi'étt þessari, að
bann hafi stuðning um. 40
þúsund þýzkra bermanna,
er bann bafi fengið að láni
hjá þýzku berstjórninni og
I hafi orðið eftir í landinu.
¦ Aðslaða Francos virðist vera
mjög erfið sem stcndur, og
reynir hann nú eins og hann
getur, að liðka aðstöðu sina,
meðal annars með því að
Jijóða Don Juan konungs-
lign. Frarico befir þó sett
skilyrði fyrir konungdómi
á Spáni, t. d. það, að bann
íiafí áfram yfirstjórn hers-
ins. Samningar um það at-
riði bafa ekki tekizt ennþá.
Appdsínunia
Með skipinu Empire
Gallop, sem kom frá
Bandaríkjunum í gær,
!com sending af appelsín-
nm til Innflytjendasam-
bandsins.
Er appelsinur þessar
voru pantaðar, var gcrt ráð
fyrir að þær kæmu Innííað
fyrir jól, en .af þvi gal ekki
orðið sökum flutnings-
crfiðleika.
Voru pantaðir lOþúsund
kassar, en þcssi sending
er eittbvað minni. Að svo
stöddu cr ekki bægt að
segja neitt um verð á app-
elsinunum.
Á Java virðist allt vera
með kyrrum kjörum sem
stendur. . ,„
Níu Evrópnþjóðir hafa
gert með sér bandalag oö
ælla að stofna félag, er á að
bafa það að markmiði að
' auka kolaframleiðsluna i
I álf unni.
Listi Sjál£-
maiiBm á
SíjglnfiriH
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í morgun.
Listi Sjálfstæðismanna við
bæjarstjórnarkosningarnar
hér, 27. janúar, var birtur í
gær.
Níu efstu menn listans cru
þessir: óli Herlervig, bæjar-
stjóri, Pétur Björnsson
kaupmaður, Hafliði Helga-
son skrifsfofustjóri, Aage
Schiöth lyfsali, Egill Stefáns-
son kaupmaður, Signrður
Kristjánsson forstjóri spari-
sjóðsins, Árni Ásbjarnarson
bústjóri, Páll Erlcndsson
fulllrúi, Einar Krisljánsson
framkvæmarstjóri.
í blaði framsóknarflokks-
ins á Siglufirði var skýrt frá
því nýlega, a"ð Frárnsókn og
óháðir bcí'ðu saina lista í
bæjarstjórnarkosningunum
en fj'lgdu stefnuskrá fram1
sóknarflokksins eingöngu.
Siðasta sunnuda'g ársins
1945 voru skírð í Siglufjarð-
arkirkju, af sóknar]ircstin-
um, scra óskari Þorlákssyni,
17 börn. Mun það vera fjöl-
mennasta skírnarathöfn,
sem fram héfir farið i Siglu-
fjarðarkirkju.
B. J. E.
Vegfr ennþá iærir.
Leiðir eru ennþá færar til
Sauðárkróks, vestur í Dali,
til Stykkishólms og austur
um Suðurlandsundirlendið.
Er það alveg einsdæmi
Iivað vegir haldast opnir um
þetta leyti árs, enda hefir
liðarfar verið óvenju milt til
þessa og lillar fannir.
Um nýárið var farið á bif-
rcið á milli Akurcyrar og
Húsavíkur og mun það einn-
ig vera fátitt uni þetta leyti
árs.
SkíðaferðiL
Um helgina efndu ýms fé-
lög til skíðaferða, en stærsti
hópurinn mun hafa verið frá
Ármanni. Dvöldu um 60
manns í Jósefsdal um helg-
ina.
Á Kolviðarhóli og Þrym-
heimi voru um 50 manns.
Frá Skíðafélagi Beykjavikur
fóru um 20 manns og álíka
hópur frá K. R.
Töluverður snjór er kom-
inn, skiðafari víða sæmilegt
en þó nokkuð misjafnt.
ium
d m U S^ Sl d ©
Fengu löiidiii.
efilfi* þ|4»ðar-
aá&mmM* 1920.
porsætisráðherra Tyrkja^
- Sarajoglu, hefir svarað.
kröfu Rússa til landa, sera
nú heyra undir Tyrki.
Einkaskeyli til Vísis
frá United Press.
Það er upphaf þessa máls^
að tvcir háskólakennárar
frá Georgíu settu þá kröfu
fram fyrir mánuði síðan, að~
Tyrkir skituðu Rússum aft-
ur löndum, er þeir fengu eft-
ir fyrri heimsstyrjöld frá
Rússum.
Tyrkir fengu lönd þessi -
eftir ahnenna atkvæða-
greiðslu, sem var yfirgnæf-
andi í hag Tyrkjum. Lönd
þessi höfðu áður tilheyrt
Tyrkjum, en komust undir
jfirráð Bússa 1878. Af þeim
87 þúsuiid 48 atkvæðum, sem
greidd voru i þjóðarat-
kvæðagreiðslunni, greiddu
85 þúsund 24 alkvæði með
því að hverfa undir yfirráð
Tyrkja aftur. Eitt þúsund
924 greiddu atkvæði gegn
því eða með Bússum, en, að-
eins 140 sátu hjá við at-
kvæðagreiðsluna.
Landamærahéruð.
Löndin sem deilt er uirr
eru; landamærahéruðin Kars.
og Ardahan, er liggja á
landamærum Georgiu og
Tyrklands. Bússar lögðn
þessi lönd undir sig 1878 en
þjóðaratkvæðið 1920 sýnir
ljóslega hverjum ibúarnir
vilja heldur lúta.
Rússar bera
ofbeldi á Tyrki.
Því hefir verið baldið fram.
i rússneskum blöðum, að
Tjn-kir hafi tekið löndin með
ofbeldi meðan Bússar voru
sem veikastir eftir f}rrri
heimsstyrjöld. Þessu svaraðí
Sarajoglu með þvi að vitna í
þjóðaratkvæðið og minntí
ennfremur á það að Tyrkir
hafi verið ákaflega veikir
eftir styrjöldina svo þeir
hef'ðu alls ekki megnað, að
taka neilt af öðrum með of-
beldi á þeim árum.
2BM1 á kjörekrá.
Samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið fékk frá Mann-
talsskrifstofunni í morgun,
eru 28.657 manns á kjörskrá
í Reykjavík.
Þó er þetta ekki cudauleg
lala, þar scm engar kærur
eru teknar með, en nú scm
stendur er unnið úr þeim, og
heildartölu kjöfskrár breytt
jafnóðum.
Dronning Alexandrine fór
frá Kaupmannahöfn áleiðis
til fslands síðast liðinn laUg-
ardag kl. 10 f. h.
Skipið mun hafa viðkoniu
í Færeyjum á leið sinni hing-
að til lands og var það vænt-
anlegt þangað í kvöld.
andlcga þangað í kvöld. Fráj
Kaupmannahöfn voru 135>
farþegar til Færeyja og Is-
lands. i
Hingað mun Drottningiu
væntanlcg á fimmtudag.