Vísir - 07.01.1946, Síða 1

Vísir - 07.01.1946, Síða 1
Landkynningar- kvikmyndir. Sjá 3. síðu. Ymsar innlendar smáíréttir. Sjá 3. síðu. 36. ár IVlánudaginn 7. janúar 1946 4. tbl. — ífatnaAitœ — a nv Hann hefir nú verið dæmdur til dauða af herforingjarétti í Manila. Dóminum hefir hann áfrýjað til hæstaréttar Bandaríkjanna. S Ný brauðskömmlun hefir verið lekin upp í Frakklandi oy vekur hún mikía óánægju almennings. í París segja blöðin, að það sé óeðlilegt, að skammt- urinn sé aðeins 300 gr. á dag lijá þjóð, er lifi aðallega á brauði. Bakarar virðast ekk- ert skeyta um þcssi riýju skömmtunarlög og afhenda þeir brauð án skömmtunar- seðla. Mikið befir einnig ver- ið gefið út af fölsuðum brauðseðlum. Sums staðar befir fólk ráðizt inn sk ömm tunarskr ifs tof ur i og synj akröfum Flugvél og skip AiIsherjarþing sameimiðu þjóðanna v'erður sett eftir þrjái daga í London. j 'Þiugið verður selt í Lon-; don fimmtudaginn 10. þ. m.j Fulltrúar flestra þeirra eyðilagt birgðir af skömriit- j er munu sitja,' unarseðluiri, til þess að gera skömmtunina erfiðari. Marg visleg mótmæli bai'a einnig komið fram á ann.au liátt. at- vinnuíyrirtækja Pólska stjórnin hefir d- kveðið að þjóðnýta helztu atvinnu- og framleiðslutæki 1 Kanada er verið að reyna nýja gerð flugbáta, sem hægt er að breyta í skip. Flugvél af þessari gerð vegur 13,5 smál. og nelnist þjóðarinnar. Burnelli. EI nauðlent er aj Framleiðslutækin, sem sjó, er hægt að losa vængina j (ekjn verða eignarnáirii, til á augabragði, en búkurinn þess ag koina-áætlun .stjórn- er þannig smíðaður, að hann j arjnnar j framkvæmd, verða heldur vatni ekki siður en j fiestum tilfellum bætt. skipsskrokkur, og er ílugvél-j Hjnsvegar telur sjtórnin, að um þejrra tækja, er m þó að öllu leyti gerð eins og landflugvél. 1 henni er diesel-vél, sem er i sambandi við skrúfu, sem liægt er að renna aftur úr búknurri, ef með þarf, svo að’hægt er að sigla siáífum búltnum eins og venjulegu skipi. Framleiðendurnir telja flug'vél þessa mjög örugga, o-- er hún það, ef hún bregzt ekki þeim vonum, sem þeir gera sér um liana. Hún getui til dæmis flogið unn á tæp- le/Ja 300 m. braut, þrátt fyr- ir þyngd sína. stjórnin ætlar að gera upp- tæk án bóta, liafi verið i eign Þjóðverja, og þess vegna ckki ástæða til að láta bæt- ur koma fyrir. býst borgaiastyrjöld eru komnir til London. Bvr- nes, utanrikisráðh. Bandá- ríkjanna, Ieggur af stað á- leiðis til London i dag. Og seiidinéfridir Pólverja og Tékka eru væntanlegar í dag eða á morgun. Fijrsta málið. Á fyrsta fundi sameinuðu þjóðanna mun Attlee, for- sætisráðherra Breta halda ræðu. — Er búizt við, að hann muni gera það að tillögu sinni, að fyrsta mál- ið, sem tekið verði fyrir, verði að gera ráðstafanir til þess að bjarga fólki þvi, er verst er statt i Evrópu. Be- vin utanríkisráðlierra Breta mun að likindum einnigj halda ræðu á fyrsta' fund- imun og koma með tillög- ur um niðurröðun þeirra mála, sem tekin verða íyr- ir á þinginu. Appelsíneim tar. Listi iiiaMiia á Sigliifiiröio Samkvæmt fréttum frá Filipseyjum, eru btíndarísk- ir hermenn, sem þar eru, mjög óánægðir, vegna þess að dráttur he.fir verið á því að þeir yrðu sendir lieim. Þúsundir bandarískra lier- manna hafa af þessum sök- um haldið bópfundi og mót- Samkvæmt fréttum Sviþjóð; býr Franco, etn- ytíldur Spánar, sig undir borgarastyrjöld í landinu. Yiifa li©iaaa®it , Sc"n' l. ícéti !,cssari’ « bann hafi stuðmng um 40 þúsund þýzkra lierinanna, er hann Iiafi fengið að láni hjá þýzku berstjórninni og hafi orðið eftir í landinu. Aðstaða Francos virðist vera mjög erfið sem stendur, og reynir liann nú eins og hann getur, að liðka aðstöðu sina, meðal annars með þvi að hjóða Don Juan konungs- tign. Franco befir þó sett mælt ]ivi, að það drægist, áð ;kdyrði fyrir konungdómi þeir verið sendir heim. Her- á Spáni, l! d. það, að hann lögreglan skarst í brátt í Jiafi áfram yfirstjórn Iiers- leikinn, áður en til alvar- jns, Samningar um það al- legrar uppreisnar kom, og , jðj ]iafa ekki tekizt ennþá. voru margir ir fastir. bermenn tekn- Á Java virðist allt með kyrrum kjörum stendur. Níu Evrópuþjóðir bafa gert með sér bandalag og ætla að stofna félag, er á að liaía það að markniiði að vera semauka kolaframleiðsluna I álfunni. Frá fréttaritara Yísis. Siglufirði í morgun. Listi Sjálfstæðismanna við bæjarstjórnarkosningarnar hér, 27. janúar, var biríur í frá gær. i NiU efstu menn bstans eru þessir: öli Hertervig, bæjar- sljóri, Pétur Björnsson kaupmaður, Ilafliði Ilelga- son skrifstofustjóri, Aage Scliiöth lyfsali, Egill Stefáns- son kaupmaður, Sigprður Kristjánsson forstjóri sjiari- sjóðsins, Árni Ásbjarnarson bústjóri, Páll Erlendsson fulltrúi, Einar Kristjánsson framkvæmarstjóri. í blaði framsóknarflokks-1 ins á Siglufirði var skýrt frá því nýlega, að Framsókn og óháðir hefðu sama lista í bæj ars t j órnarkosningunum en fylgdu stefnuskrá fram- sóknarflokksins eingöngu. Síðasta sunnudág ársins 1945 voru sldrð í Siglufjarð- arkirkju, af sóknarprestin- um, séra óskari Þorlákssyni, 17 börn. Mun það vera fjöl- mennasta skírnaCátliöfn, sem fram héfir farið í Sfglu- fjarðarkirkju. B. J. E. Með skipinu Empire Gallop, sem kom frá Bandaríkjunum í gær, kom sending af appelsín- um til Innflytjendasam- bandsins. Er appelsínur þessar voru pantaðar, var gert ráð fyrir að þær kæmu bineað tyrir jóípen rif því gal ekki orðið sökum flulnings- erfiðleika. Voru pantaðir 10 þúsund kassar, en þessi sending er eitthváð minni. Að svo stöddu cr ekki hægt að segja neitt um verð á app- elsinunum. Vegsí ennþá lænr, Leiðir eru ennþá færar til Sauðárkróks, vestur í Dali, til Stykkishólms og austur um Suðurlandsundirlendið. Er það alveg einsdæmi hvað vegir k.aldast opnir um þetta leyti árs, enda liefir tíðarfar verið óvenju milt til þessa og lillar fannir. Um nýárið var farið á bif- rcið á milli Akureyrar og Húsavíkur og mun það einn- ig vera fátítt um þetta leyti árs. öElum ÚSSð ® SkíðaSerðir. Um helgina efndu ýms fé- lög til skíðaferða, en stærsti hópurinn mun hafa verið frá Ármanni. Dvöldu um 60 manns í Jcsefsd.al um helg- ina. Á Kolviðarlióli og Þrym- heimi voru um 50 manns. Frá Skíðafélagi Reykjavikur fóru um 20 manns og álílca hópur frá K. R. Töluverður snjór er kom- inn, skíðafæri víða sæmilegt en þó nokkuð misjafnt. Fengu löiidiit eftii* JjJéöar- ísAvæði 11120. porsætisráðherra Tyrkja, ' Sarajoglu, hefir svarað kröfu Rússa til landa, sem nú heyra undir Tyrki. Einkaskeyti til Visis frá United Press. Það er upphaf þessa málsr að tvcir háskólakennarar frá Georgíu settu þá kröfu fram fyrir mánuði síðan, að Tyrkir skiluðn Rússum aft- ur löndum, er þeir fengu eft- ir fyrri heimsstyrjöld frá Rússum. Tyrkir fengu lönd þessi - eftir almenna atkvæða- greiðslu, sem var yfirgnæf- aridi í hag Tyrkjum. Lönd þessi höfðu áður tilhevrt Tyrkjum, en komust uridir yfirráð Rússa 1878. Af þeini 87 þúsurid .48 atkvæðum, sem greidd voru i þjóðarat- kvæðagreiðslunni, greiddu 85 þúsund 24 atkvæði með því að Iiverfa undir yfirráð Tyrkja aftur. Eitt þúsund 924 greiddu atkvæði gegn þvi eða með Rússum, en, að- eins 140 sátu lijá við at- kvæðagreiðsluna. Landamærahéruð. Löndin sem deilt er um eru landamærahéruðin Kars og Ardalian, er liggja á landamærum Georgiu og; Tyrklands. Rússar lögðu þessi lörid undir sig 1878 en þjóðaratkvæðið 1920 sýnir Ijóslega liverjum íbúarnir vilja heldur lúta. Rússar bera ofbeldi á Tyrki. Því liel'ir verið haldið fram i rússneskum blöðum, að Tyrkir liafi tekið löndin með ofbeldi meðan Rússar vorn sem veikastir eftir fyrri lieimsstyrjökl. Þessu svaraði Sarajoglu með þvi að vitna i þjóðaratkvæðið og mirintí ennfremur á það að Tyrlcir hafi verið ákaflega veikir eftir styrjöldina svo þeir hefðu alls ekki megnað, að laka neitt af öðrunx mcð of- heldi á þeim árum. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk frá Mann- talsskrifstofunni í rnorgun, eru 28.657 manns á kjörskrá í Reykjavík. Þó er þetta ekki endanleg tala, þar sem engar kærur eru teknar með, cn nú scm stendur er uiiriið úr þeim, og heildartölu kjörskrár breytt jafnóðum. Drottningin. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn áleiðis til fslands síðast Iiðinn laug- ardag kl. 10 f. h. Skipið mun liafa viðkomu: í Færeyjum á leið sinni liing- að til lands og var það vænt- anlegt þangað í kvöld. andlega þangað í kvöld. Fr Kaupmannaböfn voru 13 farþegar lil Færeyja og ís- lands. i Hingað mun Drottningin væntanleg á fimmtudag. ,W S:

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.