Vísir - 07.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 07.01.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 7. janúar 1946 V I S I R 5 Utanríkisráðtineytið lætur gera landkynning- arkvikmyndir. Viðtafl við fíjartaii EllikiflB áfliugi í Ameriku fyrir ís- ienzkum mennii Svo sem kunnugt er fór Kjartan Ö. Bjarnason kvilc- myndatökumaður til Banda ríkjanna í aprílmánuði í fyrra til þess aðallega að ganga frá hátíðarkvik- myndinni, sem hann tók ásamt Vigfúsi Sigurgeirs- sym ljósmyndara á lýðveld- ishátíðinni 1944. í viðtali við Vísi skýrði Ivjartan frá því, að ferðin liefði tekið lengri tíma en upphaflega var búizt við. Að- alástæðan fyrir því yoru ann- ir á vinnustofum, einkum á meðan stríðið stóð yfir. Þá voru og ýmsir örðugleikar á ])ví, aö setja tal og liljóma í filmuna. Þeir erfiðleikar stöfuðu af því að vélarnar, sem tóku myndina og talið, voru ekki samstilltar. — Hvernig gekk erindið? — Eftir öllum aðstæðum má segja að það hafi heppn- azt vel. Hjá því varð reyndar ekki komizt, að einhverjir smágallar væru á myndinni, en sem heild lield eg að hún liafi tekizt vonum framar. Eg var svo heppinn að eg komst að með mýndina á cinna beztu vinnustofu New- York borgar. Þá má og geta þess, að Jón Þórarinsson vann mikið og gott starf með þvi að skeyta tal- og liljóm- Iistaratriðin inn í myndina. Er liér eingöngu um íslenzka hljómlist að ræða, §n inn á milli er ágrip af því talaða orði, sem flutt var í sambandi við hátíðarhöldin. — Unnuð þér að fleiri verkefnum? — Jafnhliða hátiðarkvik- mvndinni vann eg að 'þvi að setja islenzka liljómlist og enskt tal inn i stuttar land- kynningarkvikmyndir, sem eg hafði tekið á talfilmur fyr- ir utanríkisráðuneytið. Þetla eru fyrstu tilraunir ríkisins lil að kynna land okkar, ,at- vinnuháttu og þjóð i gegn- um fræðslukvikmyndir i lit- um. Þetta er hinsvegar starf- semi, sem flestar menningar- þjóðir heims liafa tekið upp og talið sjálfsagða til að breiða út.þekkingu og auka kynni á Íöndum sínum. -— Þessar landkynningarmynd- ir eru væntanlegar hingað til lands mjög bráðlega. — Sýnduð þér eilthvað af íslenzkum kvikmyridum vestra? — Eg féklc tækifæri til þess að sýna nokkurar þeirra litkvikmynda, sem eg liafði tekið hér lieima, vestur i Washington. Eg sýndi þær einum færasta og strangasta kvikmyridagagnrýnanda Bandaríkjanna, sem jafn- framt er forstjóri landfræði- félagsins ]>ar i landi (Geo- graphical Sociely). Hann lét það álit i Ijós, að sumt af þessum myndum; (Þórsmörk, Öræfi og Vestmannaeyjar) væru með því allra bezta, sem hann hefði séð af 16 mm. landkýnningarmynd- um í lituin. Eftir að hann hafði séð filmuna bauð liann mér, ef eg kæmi seinna vest- ur og liefði tælcifæri til, að halda fyrirlestur í stærsta samkomusal Washinglon- horgar og sýna jafnframt ís- lenzkar litkvikmyndir. Salur þessi rúmar 8000 manns og þar komast færri að til fyrír- lestrahalds og kvikmynda- sýninga en vilja. Eg vona að eg fái einhverntima siðar tækifæri til að þiggja þetta hoð. — Urðuð þér yfirleitt var- ir við mikinn áhuga fyrir ís- landi, landi og þjóð? — Það er mér óhætt að segja. Margir þeirra, sem sáu kvikmyndirnar frá ís- landi óskuðu eftir að fá héð- an litkvikmynlir til sýninga. Eru það hæði félög, stofnan- ir og einstaklingar, sem eiga þar hlut að máli. Var sýnilegt á ÖIlu að Bandaríkjamenn hafa mikinri áliuga á að kynnast íslandi. j — Er mikið um nýungar og framfarir á sviði ljós- myndatækninnar vestra? ; — Tvímælalarist. Meðal annars gætir þessa mjög i allri litmyndatækni. Þeim, sem áhuga hafa fjæir lit- myndatöku má á næstunni lofa nýjum og hetri filmum en áður hafa þekkzt. Og inn- an skamms er það á meðfæri livers áhugamanns — jafn- vel þeirra sem taka með kassavélum — að taka lit- myndir. Ilvað kvikmynda- tækni viðkemur,fekk eg verk- lega reynslu og nýja þekk- ingu í ýmsu er hana varðar. — Hvaða verkefni bíða yðar svo hér lieima? —- Eg mun fyrst og fremst Vinna að þeim verkefnum, sem eg hafði ætlað mér að vinna á s. 1. sumri, en ekki gat af orðið vegna fjarveru minnar. Þessi verkefni eru kvikmynd af iðnfyrirtækj- um fyrir Félag íslenzkra iðnrekenda, laxveiðikvik- mynd, kvikmvnd fyrir Hafn- arfjarðarbæ og e. I. v. fleira. í þessu skyni fékk eg mér fullkompari og betri kvík- myndatæki en eg hntði áður notað. Fjársöfnun Rauða Krossins: i Búmar 40 þús. kr. hafasaínast. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið 'hefir fengið fr'á Rauða kros'si íslands, neríí- ur fjársöfríunin til bág- staddra íslerídinga erlendis, nú rúmum fjörutíu þúsund krónum. \ Síðustu gjafirna, sem bor- izt hafa eru þessar: N, N. 20 kr. Starfsfólk lijá Eddu og Tímanum 340 kr. Starfsfólk hjá Slippfélaginú li.f. 425 kr. A. J. L. 200 kr. Áður uppgefið kr. 40914.53. Alls kr. 41899. 53. Rauði krossinn hefir beðið blaðið að færa gefendunum alúðar þakkir sínar. Listar Slokkaima á tsafizði. Frá frétlaritara Vísis. ísafirði i gær. Allir stjórnmálaflokkarn- ir hér hafa nú lagt fram lista sína til bæjarstjórnar- kosninganna. Á lista Sjálfstæðismanna eru þessir menn efstir: Sig- urður Bjarnason alþm.j Baldur Johnsen héraðslækn- ir, Sig'urður Iialldórsson rit- stjóri, Marselius Bernliards- son skipasmiður og Guð- björg Bárðardóttir frú. Á lista Alþýðuflokksins eru þessir fimm menn efstir: Hannibal Valdimarsson skólastjóri, Ilelgi Ilannes- son kennari, Grímur Krist- geirsson rakari, Birgir Finnsson framkvæmarstj órj og. Guðmundur Guðmunds- ’son skipstjóri. Á lista kommúnista erú þessir efstir: Haraldur Guð- mundsson skipstjóri, Haukur Helgason bankafulltrúi Ivi’istinn Guðmundsson af- greiðslumaður, Halklór Ól- asson, ritstjóri og Jón Jóns- son klæðskeri. Fyrsta fréttakvikmyndin, sem borist hefir hingað tií Iands, frá réttarhöldunum í Niirnberg, er sýnd þessa dag- ana í Gamla Bíó. í myndinni sjást allir af nazistaforsprökkunum, sem handteknir hafa verið og er sýnt er hver á fætur öðrum neituðu öllum ákærum um stríðsglæpi, sem á þá voru bornar. Göring orðinn svo horaður þegar myridin er tekin, a'ð hann er vart þekkjanlegur. LISTI SJÁLFSTÆÐIS- MANNA Á PATREKS- FIRÐI Frá fréttaritara Vísis. Patreksfirði í gær. Sjálfstæðismenn á Patreks- firði hafa ákveðið framboðs- lista sinn við væntanlegar hi eppsnef ndai’kosningaf. Nú verður hreppsnefndar- mönnum fjölgað úr 5 í 7. Efstu menn listans eru Friðþjófur Jóhannessou út- gerðarmaðui’ Ásmundur Öl- sen oddviti, Olafur Kristjáns- son netagerðarmaður, Odd- geir Magnússon bókari, Bjarni Guðmundsson héraðs- læknir, Árni Bæringsson bíl- stjóri, og Gunnlaugur Kristó- fersson verkamaður. Hósnæðisfleysi i Mew Vorflc. Aðalræðismaður íslands i New York hefir beðið þess getið, að mjög erfilt eða jafn- vel ómögulegt sé að panta hótelherbergi fyrirfram í New York, vegna hótelvand- ræða. Er þvi þýðingarlaust að síma aðalræðismanni eða skrifa beiðnir af þessu tagi, og er yfirleitt ekki hægt að gera neitt, fyrr en ferðafólk- ið er til borgarinnar komið, því að herbergi fást eigi leigð, fyrr en um leið-og flutt er út úr þeim, eða síðari liluta dags. (Fréttatilk. frá rikis- stjórninni). Skemmtun á Seyðis-> firði. Frá fréttaritara Vísis á Seyðisfirði, á laugardag. — Theodór Árnason, fiðlu- leikari, hélt hér fjölsótta kvöldskemmtun í gærkvöldi. Var húsfyllir og tóku menri listamanninum með afbrigð- um vel. Aðaldagskrárliðir voru fiðluleikur, uppleslur, endurminningar frá gömluni dögum, ferðafrásagnir og fleira. Hyggst Theodór að dvelja liér á Seyðisfirði iim skeið. ?i3 Vi’ð leyfum okkur hér með að tilkynna, að við höfum opnað viðgerðarverkstæði á Hverfisgötu 49, Reykjavík, og verða þar framkvæmdar viðgerðir á öllum tegundum voga og mælitækja. Hr. vél- s'tjóri Árni Guðmundsson veitir verk- stæðinu forstöðu, en hann er nýkonrinn frá Englandi, eftir að hafa kynnt sér. framleiðslu flestra tegunda voga og mælitækja hjá firmanu W. & T. Avery Ltd., Birmingham. Á sama tima vann hann að og kynnti sér uppsetningu, stillingu og viðgerðir allra þeirra teg- unda voga, sem verksmiðjan hefir sent hingað til lands undanfarna áratugi. Með opnun þessarar viðgerðarstofu, teljum við tryggt, að gamlir og nýjir viðskiptaménn verksmiðjunnar, geti fengið þá þjónustu og ]iað öryggi, sem W. & 4'. Avery Ltd., Veitir viðskiptavinum sínum víðsveg- ar um heim, með viðgerða- og eftirlitsstöðvuin sínum. Einkaumhoðsmenn fvrir & T. AWERY Solio Foundry, Birmingham. 0LAFUR & C0. H.F. Sími 1370 (Þrjár línur). Hafnarstræti 10—12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.