Vísir - 07.01.1946, Side 4

Vísir - 07.01.1946, Side 4
4 n VISIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAUTGÁBAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Mánudaginn 7. janúar 1946 Enginn veit hvað átt heíur - %Jorrænum mönnum hefur frá upphafi vega ™ verið i blóð borið, að þola illa yfirgang og ikúgun. Þeir vilja bafa leyfi til að tala, hugsa og stárfa eins og frjálsir menn, og vera ^ _ íiðnjótandi þess persónulega öryggis, sem er u^u ai!!. hans alierh. meginstoðin undir þjóðfélagssldpan bins oWbeiWomlurTöTSÍ’ vestræna kynstofns. Skapgerð Islendinga er - ... álóiastjóri Við kynntumst fyrst í Menntaskólanum og urðum góðvinir, þótt skoðanir okkar féllu ekki allskostar saman. Þá gengum við stundum liér um götur bæjarins eða út um mela og móa og ræddum um menn og málefni og yfir- leitt allt milli bimins og j.arð- ar. Við vorurn síður en svo sammála, en mér fannst eg auðgast ávallt af viðræðum við Knút. Andagift bans var jjá jregar mikil, lífsreynslan máske ekki að sama skapi, en góðar gáfur og góð sál mót- Ilann gramur út af engu að min- um dómi, en átti alltaf eitt- bvað golt til mála að lcggja fynndist bonum liallað á rétt- an málstað í bverju etni, sem var. Hann var j)a jíegar of víðsýnn til að ala óvild í brjósti, en elskaði allt og alla. Þeim mun meiri urðu 'von- munu að lik-1 brigöi bans er út i lífið kom, 'eins og annarra goðra manna. I Nokkur ár liðu. Knútur þarin veg farið, að ])cim veitist erfiðara en ílestum öðrum þjóðum, að sætta sig við persónulegt ófrelsi. Einstaklingshyggjan og sjálfstæðisþráin eru svo sterkir þættir í eðli þcirra, að j)eir mundu aldrei geta lifað sem i'uglar í búri. Bæjarstjórnarkosningarnar, sem nú standa íjæir dyrum hér í Reykjavíl indum marka tímamót i íslenzkum stjórn- málum. Nú verður úr skorið, hvort sú stefnajvar U11) jrag ],;] ag útskrifast sem vill innleiða hcr austræna kúgun, befur úr guðfræðadeild báskólans, hér nokkurt gengi í framtíðinni. Ef kosn-|Þá hittumst ingarnar sýna alþjóð það scm flestum er orðið ljóst, að fylgi kommúnista er að hrynja i höfuðstaðnum, þá eru dagar þeirra taldir og þcir verða áður en langt um líður gersam Iega áhrifálausir í íslenzkum Því meira sem tap j>eirra verður við kosn- ingarnar, því fyrr bverfa áhrif Jieirra, sem legið bafa cins og mara á íslenzkum stjórn- málum síðan 1942. Skapádægur kommúnista hefur Jægar runnið upp. Það vita þeir sjálfir,! manninn i öllu dagfari. Et •en gengisleysi jjeirra verður fyrst opinberað 1)1 rann j)að J)á tyrsl upp við Jjessar kosningar. Það má næsta furðulegt beita að nokkur lslendingur skuli bafa greitt atkvæði Jjeim1 reyndi&t honum siðar oft og mönnum, scm vilja útrýma persónulegu frelsi j eiuatt erfitt viðfangs, þótt hvers cinstaklings í landinu, með því að liaun aJ<lrei ])að’ scm, .svipta landsmenn prentfrelsi, malfrelsi og|brj(-)stfoMenn skildu slundum atbafnafrelsi. Þeir vilja koma bér á soviet-j 0]-j-j svo viðkvæma sál í með- skipulagi, Jjar sem einn flokkur ræður öllu, I læti og mótlæti, ljóðin befir J)ar sem enginn má gagnrýna valdbafana, Ibíinn tekið með sér í gröfina. þar scm andstæðingar stjórnarinnar eru geymdir í fangelsi, þar sem enginn getnr látið í Ijós skoðanir sínar og J)ar sem öryggi •oinstaklingsins er ekki til. Það cr ekki ólíklegt cað Islendingum mundi finnast vera orðið þröngt fyrir dyrum þegar nokkur bundruð kommúnistar væri komnir í öll embætti lands- við eitt sinn förnum vegi, tókum tal sam- an og sátum vakandi eina vornótt. F.f lil vill kynnlist eg bonum j)á bezt. Fyrst deild- um við fast um margvísleg stjórnmálum. Imál. Síðar barst viðræðan að ' listum og sér í lagi skáld- skap. Þá lét Knútur mig beyra nokkur ljóð, sem liann bafði ort, og voru þrungin j)éim eldmóði, sem einkenndu fyrir mér, að Knútur var öllu öðru l'rekar skáld af guðs náð og skáldið í lionum Skólaárin Iiurfu á bak og biirt. Knútur gerðist prestur og gegndi j)ví starfi um nokkur ár. Hann felldi sig ekki við J)að starf og fannst hann ])aj* bundinn í báða skó. Líf bans var of ljóðrænt, út- | Jjráin of sterk til J)css að bann felaði troðnar slóðir ins og farnir að framkvæma austræna lýð- Upp í prédikunarstólinn. Því ræðið og j)á „breinsun“ innan J)jóðfélagsins, I lét Iiann af prestskap og sem því er jafnan samfara. Aðeins einum flokki, kommúnistaflokknum, yrði leyft að starfa í landinu,, og ef farið væri að eins og gert b'efur verið í Austur- Evrópu, sem ckki Jjarf að efast um, J)á verða •öll andstæðingablöð bönnuð. Aðalforgöngu- menn borgarlegu stéttanna mundu settir í :fangabúðir, svo að borgarana skorli alla for- ustu. Allur landslýður yrði að varnarlausum, •ófrjálsum cinstaklingum í höndum pólitískrar yfirstéttar, sem réði yfir lögregluvaldi lands- :ins, dómsvaldi, lagasetningu, öllum vinnu- kratti J)jóðarinnar og auðuppsprcttum. Þegar flokkurinn a ])cnna bátt befði komið ár sinni dyrir borð, J)á bugsaði bann um J)að eitt að halda valdi sinu með Jiví að mola miskunnar- laust alla mótstöðu um Icið og bún gcrir jvart við sig. Einstaklingurinn getur aldrei orðið annað <en þræll rikisvaldsins Jiar sém svo er búið íið bonum. Slíku valdi vilja Islendingar aldrei vcrða ofurscldir. Enginn veit byað átt befiu’ fyrr en missjfc beftir Tl fluttist liingað til Reykjavík ur í óvissuna, J)ótt Iiann væri kvæntúr maðiir og ætti eina dóttur barna. Kona bans, Ingibjörg Jónsdóttir, var skjól bans og skjöldur í bá- skólanum og allt upp frá Jiví. Dóltir þeirra Hildur er nú 15 ára að aldri og var auga- steinn lians. Á skókiárummi ruddi Knútur sér brautina sjálfur. Hann vann fyrir sér með kennslu, en las jöfnum höndúm, enda átti bann aldrei átta stunda vinnudag. Fengi bann fárra stunda svefn var bonum Jiað nóg. Allt bans erfiði mótaði lífs- viðborfið. Ilann trúði á mátl sinn og megin, en ekki hjálp- arsnautt bjartarúm arinara. Blásnauður að fé bjóst.bann ásamt konu sinni, til utan- farar. Hann átti Jiess éngan köst að kaupa sér far með l'l.ú.tningalestum, erlendis, jcn liið pgr^óinilega frclsi..!bafði rbéðiajól uricðferðis^og Góðviðri. Lundúnabúar bjuggust til að fara á skauta, þegar Rcykvíkingar gengu um létlklæddlr í vorblíðu! Það er sannarlega saga til næsta bæjar. Hér er sífelld blíða og varla gerir frost að næturlagi — hvað þá á degi — vikuin saman, um sama leyti sem við lesum um kulda annarsstaðar, í langtum suðlægari löndum, sem ættu að hafa hlýjuna okkar, mcð- an við byggjum við kuldann þeirra, til þess að 'öllum núttúruiögmálum væri fullnægt. Það er óhætt að segja, að margt er skritiö í Har- móniu og margt öðru vísi en maður liugsar sér ]iað. Koiaskortur Eg er svo sem ekki að kvarta yfir og klæðleysi. hvað hér lilið hefir verið um kulda og nepju, eða óska þess, að umskipU verði á þessu. Nei, fjarri fer því. En mér varð allt i einu hugsað til fólksins á megin- landi Evrópu, sem verður að lieyja baráttu við hungur og kulda, — á varja spjör utan á sig , . , , „ , | eða kolablað> lil að orna sér við, ef það þá á !^e!ml"™/e.rfyndlf ,hann bak yfir höfuðið. Veslings litlu börnin, sem lagi sv o | yerða að liafast við í rústum, ofurseld sjúkdóm- [Um-og skorti, sem þáu híða aldrei bætur. Það ! er hryllileg hugsun'. Mann langar til að bægja henni á hrott, en það er erfitt, þegar hún er | einu sinni búin að gera vart við sig. Hún geng- ur alltaf aftur. lél bjólin snúast mn Dan- niörku, Þýzkaland o.g Aust- urríki fyrir eigin fötafli. Um ])að skrifaði bann bók er var ritfær í bezta sem bann sýndi -enn betur síðar. Kerðaðist bann á sania bált um Bretlandseyjar og írland. Á þessum árum bafði Ivnfútur belgað sig kennslu, svo sem bann bafði gert að nokkru leyli á báskólaárum sínum. Féll Iiún honum bet- ur í geð, en önnur störf, sem lionum buðust, enda var liann áslsæll af nemendum og vcl metinn af kennurum. Líf o'g fjör mótaði kennslu- stundir Iians eins og allt dag- far. Viðkvæmnin varð Ivnúti á- vijlt fótakefli, einkum er í móti blés og bann varð fyrir ómaklegum árásum. Slikt Jioldi liann illa, taldi bann vera um ósanngirni að ræða eða skynsemiskort, en nóg er um bvorttveggja og engin annars bróðir í lcik. Hann var lireinn í lmid og kunni illa undirferli og bakmælgi. Hann gaf sig nokkuð að stjórnmálum um skeið, cn var of góður maður til að vinna ])ar verulega fremd, með ])ví að skríða í duftinu og kaupa sér bylli misvitrá og marglyndra forystu- nianna. Ilann kaus Jiví beldur að belga sig ritstörfum og lét Jar mikið eftir sig lig'gia og var einbver vinsælasti út- varpsfyrirlesari. Jafnframt gegndi bann kennslustörfum og var skipaður skólastjóri við Gagnfræðaskóla Reykvík- inga, er prófessor dr. Ágúst H. Bjarnason lét þar aI' störf- Þrettándinn. Nú eru jólin búin. Það var þrett- ándinn í gær. Nú fara menn að leggja niður allar viðhafnarkveðjur. Það var liringt oft til mín, þegar eg var að tala um „rest- ina“, milli jóla og nýárs. Sumir voru argir út í þá málleysu, aðrir héldu, að það væri kann- ske of mikið gert úr þvi, hvað margir töluðu svona, en voru mér sammála i því, að rélt væri að reyna að kveða hana niður. Voru menn yfir- leitt á einu máli um að réttast væri að segja „gleðilega hátið", þótt margir vildu heldur láta segja „gleðileg jól“ áfram. * Engin Eg saknaði einnar skemmlunar, sem brenna. maður hefir oftast fengið á þrettánd- anum undanfarin ár. Það var enginn álfadans og, engin hrenna. Mér finnst vanla mik- ið á, að jólunum hafi verið lokið sömasamlega, þcgar átl'arnir hafa ekki dansað og.sungið suð- ur á velli umhverfis háan og gildan hálköst. íþróttafélögin hafa oft haft forgöngu i þcssu máli, en nú virðast þau ekki hafa verið „inte- resseruð“, eins og það hcitir á reykvísku. Það cr vonandi, að áhuginn vcrði meiri næstu árin. * Ballið Nú má segja, að ballið sé byrjað fyrir byrjað. alvöru — eða kosningaslagurinn, eins og réttara mun áð kalla það. í gær var mönnum gefinn kostur á að fara að kjósa fyrirfram, ef þeir eru utan kjörstaðar síns eða sjá fram á, að þeir verði það, þegar hinn stóri dagur rennur upp. Þá verða að líkindum nokk- ur luindruð húin að kjósa hjá borgarfógetan- um í skrifstofunni, sem komið hefir vcrið upp til þess i Hótel Iiekhi. Það má segja, að það hús hafi verið til margs notað, siðan það hætti að vera hótel. um. Áður bafði liann undir-1 * buið sig starfann við erlenda ^ Ráðhúsrabb. „Gellir“ liefir sent mér smápistil haskola. Orkaði Jiað ekki tví- út af ráðhúsrahhi í hlöðum og á mælis meðal nemenda og öðrum kennara, að í skólastjóra starfinu var Knútur maður á réttum slað. rctlur Lífið er slundum styltra, en'gert liefir verið ráð fvrir, en dauðinn er velkominn gestur allra góðra manna. Hann kemur þeim aldrei á crivirl. En ckki skil eg Jiað, Knútur, vinur minn, 'að fjör Jiitt og kraftur Iijaðni út og verði að engu: „Sízt vil eg tala um svefn við þig. Þrcyttum anda er Jiægt að blunda og þannig bíða satlli funda. Það keniur ekki mál við mig. Flýt J)ér, vinur, í fegri bcim. Krjúptu að fótum friðar- bpðans og fljúgðu á vængjum morgunroðans meira að starfa guðs um geimf vetlvangi. ti rili Pistiliinn er dálítið gam- ansamur, ,og ætla eg að hirta hann, þótt liann sé jafnframt dálítið pólitiskur, — eg hafði nefni- lega Imgsað niéi’ að skipta mér ekki af pólitík- inni 'fyrir kosningarnar, því að spámcnnirnir eru jafnan á liverri hiindaþúfu á slíkum tím- um. En hér kemur „Gellir“: „Vesalings krata- broddarnir okkar.sjá ekkert nema ráðhús, hvert sem þeir lita um þessar mundir, einlóm ráðliús — jafnvel suður í Hafnarfirði. Þar fannst þeim það slíkt þjóðráð að hyggja hióhús, að þeir breyttu nafninu óðara í ráðhús. Brauð Þeir sáu það, kratarnir, að þeir höfðu og Ieikir. ekki veið svo vitlausir, gömht róm- versku keisararni.r til forna, þegar þcir huðu lýgnum .ijpp, á hrajuð og leiki, til þess að leiða athygli diáns-frá vamlamálum dagsins. Og'þeir — kratarnir — þöttúst hafa fundið ráð- ið .til að vinna hyili manua, eins og keisar- arnir —hara hyggja ráðhús (ies: bíó), þá værí allt í lagi. Og língur krati, tilvonandi flokks- foingi, var fenginn til að semja hrandára: Eng- in náðliús, þara ráðhús!- En iiann athugaði bara ekki, að þáð er svo stutt í hraunið í Ilafnai- firði.’ Við Reykvíkingar ’höfum ekkert hraun, og fyrir bragðið eignumst vrð bæði ráðhús>p,g. jiáþ-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.