Vísir - 07.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 07.01.1946, Blaðsíða 6
C V I S I R Mánudaginn 7. janúar 1946 Frá Happdrætti Háskóla íslands i HappdrættisumbOðið, er var á Laufásveg 61 og aug- lýst var á Bergstaðastræti 83, verður á Laufásveg 58 umboðsmaður Kristinn Guðmundsson, kaupmaður. AUGLÝSING um Bágsnarksver^ á fiski o. fl. Samkvæmt fyrirmælum x'íkisstjórnarinnar tilkynnist eftirfarandi: 1. Lágmarksverð á öllum fiski, livort sem hann er seldur í skip til útflutnings, i hraðfi’ystihús, eða til annari'ar hagnýtingar, skal frá kl. 12 á miðnætti þann 5. janúar vera sem liér segir: Þorskui', ýsa, langa, sandkoli: óíiausaður hausaður kr. 0,50 pr. kg. — 0.65 Karfi: óhausaður hausaður — 0.15 — 0.20 Keila, upsi: óhausaður hausaður — 0.26 __ 0.35 — — Skötubörð — 0.32 Stóxkjafta, langlúra: — 0.65 Flatfiskur annar en sandkoli, stórkjafta og langlúra — 1.40 Steinbítur (í nothæfu ástandi óhausaður) -—- 0.26 — — Hrogn (í góðxi ástandi og ósprungin) — 0.50 Háfur • — 0.15 II. Landssamband fiskkaupaskip skxdi ísl. útvegsmanna ákveður taka fisk Íiverju sinni. III. Dtflutningsleyfi á nýjum ísvörðum fiski og frystum fiski eru bundin þvi skilyrði að framan- greindum ákvæðum sé fullnægt. Reykjavík, 5. janúar 1946. mnin.cjanejiicl utannliii/iJiólipta UNGLSNGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um MELANA SELTJARNARNES Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VÍSIR Eigendur einkabifreiða! Hafið þér athugað að tryggja farþeg- ana í bifreið yðar? Ef ekki, þá gerið það strax í dag. A morgun getur það venð um seinan. Trygginguna fáið þér hentugasta hjá oss. — Kynnið yður skilmálana. Hvergi jafn -ódýr tryggmg, Ferðáfóik! Ferðizt ekki án ’ þess að hafa slysa- tryggt yður áður. Óhöppin geta komið fyrir hvenær sem er. Hjá oss fáið þér hentuga ferðatryggingu, ódýra örorku- og dánartryggingu. i i t j Bezta öryggið gegn afleiðipgum slysa er slysatrygging. j Leitið upplýsinga hjá oss í SÍma 1074. Slysatryggingadeild. BEZT m áUGLÝSA 1 VÍSI. Frysfihus fll sölu Tilboð óskast í frystihús Fiskimálanefndar,, ,,ls- björmnn“ (við Tjörnina), vélar og frystiáhöld: a) Atlas-frystivél, York-frystivél, Sabroe-frystivél, Hraðakælir með dælu og mótor. b) 4 hraðfrystitæki. Auk annarra tækja við hraðfrystingu fisks, og önnur verkfæri og áhöld. Allar nánan upplýsingar hjá Fiskimálanefnd, Tjarnargötu 4. Tilboðum sé skilað fynr 12. janúar næstkom- andi. Áskiljum oss rétt til þess að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Sœjartfréttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1033. Barnaskólarnir taka aftur til starfa á morgun eftir jólaleyfið. Börnin eru beðin að mæta til kennslu samkvæmt stundaskrám. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukertnsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörv- ar). 20,55 Tónleikar (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithöf- undur). 21.20 Útvarpshijómsveit- in: Þjóðlög. — Einsöngur (frú Nína Sveinsdóttir): fslenzk lög. 21.50 Casals leikur á cello (plöt- ur). 22.00 Fréttir. létt lög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Hull. Fjallfoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Kaupm.höfn. Selfoss er í Leith. Reykjafoss kom, í gærmorgun frá Leith. Buntline Hitch er i Reykja- vik. Span Splice fór frá Rvík 31. f. m. til New York. Long Splice kom til Halifax 3. þ. m. Empire Gallop kom frá New York í gær. Anne fór frá Rvik 3. þ. m. til Kauþm.hafnar og Gautaborgar. Baltara er í Boulonge. Lech byrj- ar væntanlega að ferma í Leith nú eftir helgina. Balteako er á leið til London. Á morgun: Sumaiín 09 sagnfiæðL Eins og skýrt var frá í Vísi fyrir jólin, er Guð- nxundur Daníelsson rithöf- undur kominn aftur til Iandsins. Meðan hann var vestra, birtust í Vísi nokkrir ferðaþættir eftir hann og þóttu þeir með afbrigðum skemmtilegir. Nú er blað- ið búið að fá fleiri þætti hjá honum og birtast þeir þessa viku og næstu, með- an þeir endast. Hinn fyrsti birtist á morgun og heitir: SUMARFRf OG SAGNFRÆÐI. KnMqáta nt. /SS Skýringar: Lái’étt: 1 Rjúfa, 6 fæðu, 8 tveir eixxs, 10 fæddi, 11 landi, 12 lireinsa, 13 endiixxörk, 14 brodd, 16 bæjarnafn. Lóðrétt: 2 Orðflokkur, 3’ landi, ,4, tveir eins, 5 gerð, 7 lxlátux’,.. 9 kenniixg, 10 úr- þvætti, 14 sérhljóðar, 15 læknii’l Ráðning á krossgátu nr. 184: Lárétt: 1 Fetil, 6 kol, 8 ós, 10 Fa, 11 fasanar, 12 al, 13 Ti, 14 tal, 16 gárar. Lóðrétt: 2 Ek, 3 togárai’, 4 il, 5 rófan, 7 Pai’ís, 9 sal, 10 fat, 14 tá, 15 La.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.