Vísir - 07.01.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 07.01.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 7. janúar 1946 V 1 S I R 7 EFTIR EVELYN EATDN 93 k sat þar inni með handavinnu sína í kjöltunni, ásamt Denise, sem sat skammt frá lienni og hrosti að aðförunum. „Þú ert eins og ung slúlka, frænka mín,“ hvislaði hún, „eins og ung stúlka, sem er ást- fangin." „Engar ungar stúlkur vita, hvað það er að vera ástfangin,“ svaraðí frú den Freneuse. „Það er nokkuð, sem er fyrir miðaldra lconur.“ Denise setti slút á varirnar. Hún elskaði frænku sína og liafði alltaf skilið ástaræfintýri hennar og de Bonaventure og þegar hún hafði verið yngri, hafði hún litið á það með heldur rómantiskari augum, en nú vissi liún af eigin reynslu, hvað það var að vera ástfangin. Maður varð að eiga ungan, laglegan elskhuga, fyrir alla muni ungan, áður en maður vissi. livað ástin var. Að gefa upp stöðu manns í landnám- inu og yfirgefa allt, aðeins til þess að eignast harn, sem öllum var illa við....Það fór hroll- ur um Denise. Það var eiginlega ekki ást, held- ur sterk löngun eftir einhverju æsandi og kitl- andi. Já, frænka iiennar var sannarlega dular- full manneskja. Hún hafði verið tvígift, og svo hafði þetta síðasla gerzt. Það var engin furða, þó að nunnurnar í klaustrinu liristu höfuðin og andvörpuðu. Ef til vill sáu þær fyrir livað verða myndi, sáu lengra fram í tímann en frú de Freneuse. Það var alltaf leiðinlegt að inigsa um það, sem verða myndi. í liundraðasta skipt- ið síðan Ráoul iiafði sagt lienni frá levndar- málinu og krafizt þagmælsku af lienni, hugsaði hún um hvað frænka hennar myndi segja, cf hún vissi það. Ef lil vill var það þess vegna, sem de Bonaventure var að koina, — til þess að segja Iienni, að konan sín væri komin og tvö af fyrri börnum lians með henni og þeim liefði verið tekið opnum örmum í landnáminu. „Hún Jeanne frænka mín,“ liafði Raoul sagt, „er ómöguleg. Ilún og þessi St. de Vincent mega elcki af hvor annari sjá. Þetta verður hræðilegt fyrir frænda minn. Hann er eins og vofa. Hann er hræddur um að einhver inuni segja henni allt af létta.“ skær, að Denise átti bágt með að horfa i þau. „Guð minn góður,“ bað lnin með sjálfri sér, „látlu augu hemiar ljóma ávallt svona mikið.“ En aðallega var það á valdi de Bonaventure að halda ljómanum í þeim. Ef liann varð að segja licnni það, þá mátti liann ekki láta það koma of óvænt, sökum stolts hennar, afbrýði- semi og áslar hennar á honum! De Falaisehjónin sögðu nú við’Denise: „Við könnumst ekki við.þennan hluta árinn- ar, ungfrú.“ „Nær ræktaða landið langt upp frá strönd- iimi ?“ Hún tök jjessari ábendingu, og svaraði: „Ef þér viljið ganga spölkorn þessa leið, þá getum við séð til þorpsins. Það er mjög fagurt á þeim slað.“ — Hin tvö sáu ekki, þegar þau fóru. De Bona- venture tók hana aftur í arma sér og kyssti hana áfergjulega. „Eg hcfi mikið að gera,‘ sagði hann, „meira en þú gerir þér í hugarlund. Eg reyni með öll- um brögðum að koma þér aflur í húsið þitt í landnáminu.“ „Ilúsið okkar,“ sagði lnin, „okkar, Pierre. Þú býrð þar ennþá, er það ekki?“ „Nci,“ sagði hann, „eg verð að dvelja i virk- inu. Það er betra fvrir mig að vera þar.“ - „Jæja? En þú kemur þangað, er það ekki?“ „Jú, oft,“ fullvissaði hann hana. „Það lítur alveg eins út og áður. Það er alltaf sami yndis- legi staðurinn.“ „Okkar!“ i 1 ý „Já, — olvkár. Leyfðu mér að virða þig fyrir mér!“ „Sérðu öll gráu hárin?“ Og svo bætti liún við: „ó, Pierre!“ „Eg veit það, — eg veit j>að,“ sagði hann og þrýsti lienni enn fastar að sér. „ó, ástin mín, en hvað það er leiðinlegt.“ Ilann kinkaði kolli lil hcrhergisins, þar sem írú de Freneuse hafði farið imi. til þess að lofa þeim að vera eiríum augnablik. „Vill liann ekki, að hún komist að því? En Raoul, hún kemsl að því, fyrr eða seinna.“ „Það er einmitt það, semi hann óttast, og þú. Denise, verður að hjálpa honum til þcss, að hún komist ekki að þvi. Við vorum ekki fyrr koninir til landnámsins, er „Profond“ kom með hana innanborðs. Eg vildi óslca að þú hefðir séð framan í frænda minn. Þessi digra, slulta kerling gekk í land með svip á andlitinu, sem virtist bera þess vott, að hún ætli „allt lieila skíttið“, og hún hefir liagað sér eftir því siðan. Frændi minn lítur þannig á þetta, að ef liarín laki þessu með jafnaðargeði og láti ekki á neinu bera, að minnsta kosli á yfirborðinu, þá mun ráðherrann leysa Louise úr útlegðinni. Hann myndi leggja allt í sölurnar til þess.“ Denise hafði verið að hugsa um þetta og hvort stundin væri nú komin, er frú de Fre- neuse ætti að fá að vita hið sanna, og livað mundi gerast eftir að dé Bonaventure og de Falaisehjónin, sem voru^ rfieGÍ jhonum, kæmu inn i húsið. Kveðjurnáy milli DeniSe og de Falaise voru ekki sérstkleg hlýjar, en frú de Freneuse lá i faðmi de Bonaventure. Andlit hennar nam við öxl lians, — augun voru lokuð og dreymandi hros á yörunum, og liún byrjáði að stama afsökunarorðum til de Falaise pg bað þau að afsaka þetta. Augu liennar voru svo Eg verö þreyttur á stúlkum, sagöi Tommi. Þær þurfa alltaf aö vera á þessum handsnyrtistofum, til þess aö fá rauöar hendur. Einmitt þaS, svaraöi kærastan hans. En karl- mennirnir fara bara á „barana" og fá þar rautt nef. Veiztu, aö eg slapp nauSulega frá bráöum bana í nótt. . ;, ': j j ^ Þú segir ekki satt, Jú. SvolerSis er þaS, aS eg vakna einhverntíma i nótt iog sé eitthvaS hvítt í herberginu. Eg þrif byssu mína og skýt á þaS. Þegar eg kveikti ljósiS, sá eg aö þaS var skyrtan mín. Þetta kalla eg ekki aS sleppa nauSulega. Jæja, hugsaSu þcr ef eg hefSi nú gleyrnt aS fara úr skyrtunni ? ♦ Gömul kona hafSi veriS kynnt fyrir lækni, sem einnig var prófessor viS háskóla. Á eg aS ávarpa ySur sem ,lækni‘ eSa ,prófessor‘ ? O, alvcg eins og þér viljiö, sagöi hann, en í raun og veru er eg líka kallaSur ,gamla fífliS'. Einmitt þaS, sagSi gamla konan. En þaS hlýtur aS vera íólk, sem þekkir ySur, sem ávarpar ySur þannig. * Fallega stúlkan: Þér hljótiS aS vera mjög hug- rakkur. Voru þér ekki hræddur aS fara einn inn í eldinn til þésp'aS bjarga níér? . !*. í BrunaliSsmaöurinn: Nei, en eg þurfti aö slá þrjá mcnn niöur áöur, sem voru aS keppa viö mig. t BAHDARIKIH OG GRÆNLAND. Islands) með tilliti til varna Panamaskurðsins. Og við getum staðið okkur við að greiða gott verð fyr- ir Grænland. Við getum stungið upp á einhverju verði af handahófi, til dæmis 50 milljónum. Það' er næstum sjö sinnum meira en við greiddum fyr- ir Alaska. Og þó er það minni upphæð en kostn- aðurinn við að koma upp Pcntagon-byggingunni í Washington fyrir hermálaráðuneyti Bandaríkjanna. Höfuðverðmæti Grænlands er Iandfræðileg lega þess með tilliti til flugferða. En landið hefir einnig hernaðarlegt gildi, eins og augljóst varð, er Banda-: ríkin kornu sér þar upp flugstöðvum vegna flutn- inganna loftlciðis til Grænlands og með tilliti til varna Norður-Atlantshafs. Við höfðum áform um að koma loftleiðis yfir hafið þúsundum sprengju- flugyéla og flugleið er annað og meira en tvær endastöðvar. Það verða að vera loftskeytastöðvar, birgða- og veðurstöðvar, og eins margar millistöðv- ar og frekast er unnt. Fyrsta flughöfnin í Grænlandi var byggð i Nar- sarsuak, nálægt Farewell-höfða á suðuroddanum. Skilyrði til að koma upp flugstöðvum á ströndinni. voru slæm og flugvöllurinn er á ísbreiðu, og erii lcnt upp í móti, en rennt niður á við, þegar flogið- er af stað. Það er langt í frá eins góð tilhögun og j æskilegt væri. 5000 feta bá fjöll umkringja fjörð- inn. Þokur eru tíðar. Stundum skellur á hvassviðri. Slíkir erfiðleikar mega þó ekki vaxa mönnum í' augum. Það verður að sigrast á þeim. Þarna cr bara ein rennibraút og hefir það reynzt nægilegt, því að þarna blæs alltaf vindur af sömu átt. Flugmönnunum finnst það léttir, frekar en hitt, að fljúga upp í móti í lendingu. Stöðin er búin öll- um nauðsynlegum tækjum og herinn hefir notað líana stöðugt og allt gengið vel. I framtíðinni, með enn fullkomnari radar-tækjum en enn eru til, ættu. j að verða full not að stöðinni í póst- og farþega-j flngferðum. Það má vitanlega færa í tckjudálkinn, að -suður- j oddi Grænlands er í rauninni ekki heimskautaland. t Það er ckki mikill munur á lofthita og nyrzt i Nýja-Englandi (nyrzt í austurstrarídfylkjum Banda- ríkjanna), og snjór er minni á vetrum. Fjöllin cru þó jafnan snævi þakin allan veturinn, en fannfergi er ekki við Narsarssuakfjörð. Þcssu veldur sjávar- hitinn og sjórinn frýs aldrei þarna. Jakar, sem mynd- ast, þegar skriðjöklar siga í sjó fram, eru á reki, scm að líkum lætur, cn höfnin er auð, nema þegar ísbrciðan frá austurströndinni kemst fyrir höfðann og öll sund fyllir milli skerja og eyja, og lokar þannig snndinu, sem siglt er um inn í höfnina, einn eða tvo mánuði árlega. Á sumrin cr landið autt, sólar nýtur lcngi, blónrín vaxa og það er nægur lax i í ánum. Ameríska herliðið í Narsarssuk var algerlega ein- ; angrað, þótt það væri ekki langa lcið frá Julianc- j haab, danska kaupstaðnum á suðurströndinni. I sam- ræmi við hina föðurlcgu umsjá Dana fyrir Græn- lendingum, var allt samneyti við þá bannað. Græn- ; lcndingar eru nefnilega óvanir ýmsum sóttum og veikindum, scm herja hvíta kynstofninn, og gætu hrunið niður, ef þeir bærust til Grænlands. Og hann hefir ckki vanizt siðmenningarháttum hvílra manna. Jafnvel í úthvcrfum aðal-„borgarinnar“ klæðast þeir ; skinnfötum sínum, sýsla um skinnbáta sína og vcið- r arfæri. Þcir klæðast skinnfötum allt árið um kring, þegar norðar dregur. Eskimóar ferðast um meðb hundasleða sína á isnum, allt eftir því hvar veiði- : von er bezt. Þeir fiska og skutla og setja gildrur i fyrir refi. Strendur Norður-Grænlands að vestanverðu eru ekki langt frá eyjum, sem tillieyra norðurbyggðum Norður-Ameríku. Snemma í styrjöldinni vanhagaði Bandaríkjalier- j inn um stöðvar fyrir orustuflugvélar og var konríð upp mörgum þeirra i Kanada, á Baffin-ey og Is- landi, og tvcimur var komið upp á Grænlandi, næst- t um norður undir lieimskautsbaug. önnur er að vest- anverðu, i Straumfirði syðra, hin á austurströnd- inni, nálægt Angmagsalik. Um skeið horfði svo, að við yrðum að verja' ■ Grænland. Orustan um Nqrður-Atlantshafið gekk | ekkr bandámönrírím í vil, óg á íslándi liorfði ekki vcl, vegna loftárása- og kafbátahættu. Það var kröft- uglcga sannfærandi staðreynd, að fyrsta várnarlína |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.