Vísir - 07.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 07.01.1946, Blaðsíða 8
8 VISIR Auglýsingar, sem eiga að blrt» ast í blaðinu sam- dægurs, »verða a<* vera komnar fyr» ir kl. 11 árdegis. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8.. — Sími 1043. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. ÆFXNGAR í DAG-: Kl. 2—3 : Frúarfl. Kl: ó—7 Okl Boys. Kl. 7—8 I. fl. kvenna. Kl. 8—9 II. kvenna. Kl. 9—io I. fl. karla. NÝ vélritunarnámskeið hefj- ast nú þegar. Sími 2978. Cecelie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæS, til vinstri. (86 KENNI vélritun. Einkatímar eSa námskeiS. Nánari uppl. í sima 3400 til kl. 5. (59 ... 6ARÐASTR.2 SÍMM899 ÍÞRÓTTAÆFINGAR í íþróttahúsi í. B. R. byrja aftur í dag, mánudag 7. þ- ín, „,•_.. Mánudagur: Kl. 15,30—16,30 K.R. Kl. 16,30—17,30 K.R. Kl. 17,30—18,30 T.B.R. Kl. 18,30—19,30 U.M.F.R. Kl. 19,30—20,30 K.R., Kl. 20,30—21,30 K.R. Kl. 21,30—22,30 Skátar. ÁRMENNINGAR! — W^ y Iþróttaæfingar hefjast KwW aS nýiu í kvöld, mánu- fíP' clag 7. þannig inu: Minni salnum Kl. 8—9: Fiml., Kl. 9—10: Hnefaleikar. Stóra salnum: Kl. 7—8: Frjálsar íþróttir. Kl. 8—9: I. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10: II fl. kvenna, fiml. MætiS nú strax á 1. æfing- una! Stjórn Ármanns. jan. og, verða í íþróttahús- trengir. ^Jc arzavi DG FDRNKAPFINN Itr C-í/n. i5urrouqlió TAPAZT hefir kvenarm- bandsúf síSástlidið föstudags- kvöld á Leifsgötu <og Baróns- stíg. Finnandi er vinsanilega beSinn aö hringja í síma 2637. Fundarlatm. (141 BUDDA meS 75 kr. (seSlar) í óskilum í ÞorsteinsbúS. (124 SVART karlmannsveski tap- aSist á almennings salernunum í Bankastræti 2. þ. m. meS 500 kr. í ásamt fleiru, t. d. 2 aS- göngumiöum aö jóla- pg nýárs- fagnaSi K.F.U.M. íog K. Finn- andi er vinsamlegast beSinn aS skila því gegn ítmdarlaunum á lögreglustöSina- ¦ eSa Efsta- sundi 42, Reykjavík. (129 LINDARPENNI, merktur: Valborg Gísladóttir, hefir fundizt. Vitjist á skrifstofu At- vinnudeildar Háskólans. (130 SÁ,.sem tók hjóliS viS' Vest- urgötti '20, er beSinn aS skila því strax,. ef hann vill ekki fá óþægilega heimsókn, því aS þaS sást til hans. (131 •Mmmi: SAUMAÐAR kápur og dragtir úr tillögSum efnum. Bragagötu 32. VöndttS vinna. Leiga. STÚLKA óskast í vist. Bar- ónsstíg 59, III. h. (92 VIDGERDIR á dívönum, allskonar stopþuSum húsgögn- um og bílsaátum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. fgjgfff NOKKRAR stúlkttr óskast i verksmiSjuvinnti. Gott kaup. Uppl. í síma 4536. (142 GET bætt viS nokkrum á- byggilegum mönntim í mánaS- arþjónusttt. Sími 5731. (143 VANUR verzlunarmaSttr um fimmtugt, óskar eftir verzlunar- störfum. —¦ TilboS, merkt: ,,2500" sendist Vísi. . (95 SNÍÐ kjóla, zig-zag ' og perlusaum. — Dyngjuveg 17. Kleppsholti.__________ (125 LAGHENTUR tmglingspilt. ur óskast. Uppl. í síma 3459 og 5712, cftir kl. 7.___________(135 STÚLKA óskar eftir aS komast í vist allan'daginn á góSti barnlausu heimili til 14. maí. Óska tippl. á kaupi og fl. TilboS, merkt: ..Strax" . sendist blaSinu fyrif þriSjudagskvöld. _____________036 STÚLKA óskast til húsverka hálfan eöa allan daginn. Her- bergi á staSnum. Hallveigarstíg 9, I. hæS, til hægri. ' (137 FUNDARSALUR, hentugur fyrir samkvæmi og spilakvöld, til leigu. Uppl. i síma 4923. (681 HERBERGI til letgu. Árs- fyrirframgreiSsla áskilin. Til- boS sendist Vísi fyrir miSviktt- dagskvöld, merkt: „Eitt ár — 384". ______________(132 fáií Mánudaginn 7. janúar 1946 JERSEY-buxur, meS- teygju, fyrir börn og fullorSna. Prjóna- stofan iSunn, Fríkirkjuvegi 11, bakhús. (134 PEDOX er nauSsynlegt i fótabaSiS, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúS- um .og snyrtivöruverzlunum. f4f» FÆÐI. Matsalan BergstaSa- stíg 2 selttr fast fæSi. ('47| TEK AÐ MÉR: Bókhald, uppgjör, verS- útreikning og skattaframtöl. Kenni Bókfærslu. Óli Valdimarsson, Skarp- héSinsgbtu 4. Uppl. kl. 8—10. T138 BARNAVAGN. — GóSur barnavagn til sölu á Ffamnes- veg 55, III. hæS. \7erS aSeins ]8o kr.____________________1 M-0 SKÍDASLEÐI til sölu. Uppl. kl. 7—8. Háteigsveg 13, kjai!- ara'._________¦¦_____________ (144 TIL SÖLU: Sem nýr dívan. ferSagrammófónn meS yíir 100 mh")ggóSum plötum ög 7 lampa Philipps viStæki, ódýrt á Berg- staSastræti 45, milli kl. 4—9 í kvökl._____________________(146 N-ÝR pels, ryksuga, barna- grind og barnar.óla tib sölu. — Úppl. i sima 2585.________(145 SMURT BRAUÐ. Uppl. i sima 4923._________________(782 ÚTVARPSTÆKI til sölu, milli 4—8 á Laugaveg 53 A. — Simi 4461._________________(133 GREIÐSLUSLOPPAR, kvenkápur og kjólar saumaSir, Hallveigarstíg 2. Til viStals kl. 4—7 daglega, 2. hringingar. — (139 BARNAFÖT af ýmsum stærSum. Mjög lágt verS. — Laugavegi 72. (112 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5; Simi 5 3y 5 • Sæk-jum._____________(43 DÍVANAR, allar stærSir, fvrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan,' Bergþórugöttt II. (727 SAÖMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fliota afgreiCslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.^______________________(707 HARMONIKUR. Kaupum Píánóharmonikur. Vérzl. Rín, Njálsgötu 23._______________(55 HLJ6ÐFÆRI. — Tökum a8 okkur aíS selja píanó og önnur hljóöfæri fyrír fólk. Allskonar viSgeríSir á stfengjahljóSfær- um. Verzliö viö fagmenn. — HljóSfæraverzlunin Presto, Hverfisgötu 32. Sími 4715.(446 SMURT BRAUÐ. Uppl. til kl. 3 í síma 4923. (782 2ggF» HÚSGÖGNIN og verSið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (59 i¥#y 52 Kjarnorkuniaðurinii tfa $k ^ °* $• ^ue „Kæra Inga," segir Axel pró- fessor, „eg held satt að segja, aS við séum þegar lent, eða hvaS finnst þér? Guð veit hvar við er- um niður koniin." „Jæja, þá eruð þið komin heilu og hóldnu á jörð- ina," segir Kjarnorkumaðurinn. „Nú er bezl að maður feli sig og horfi á hvað fram fer, þegar þau koma út úr loftskipinu," held- ur Kjarnorkuniaðurinn áfram. Þcgar hann hefir látið loftskipið niður, hleypur hann á bak við einn hólinn og biður þar. Fyrst kemur Axel prófessor út. I „í nafni sijórnar Bandarikja „Við höfum þá lent á tunglinu | N.-Ameríku," heldur Axel pró- eftir allt saman. Já, það er eng-I fessor áfram, „geri eg kröfu til inn efi á því, þetta landslag tek-ialls þessa lands og allra gæða, ur af allan efa," segir Axel pró-1 sem það kann yi'ir a'ð búa." Axel fessor, urn Ieið- og hann stígtirU-r heliltir en ekki rogginn. „Ó, út úr loftskipinu. JAxt'i. þú ert (ii'isumiegur," hróp- I ,1 fnga. Um leið og apinn ætlaði að renna krumlunum um háls Tarzans, snéri konungur frumskóganna sér eldsnöggt til hliðar og réðst þegar á móti þess- unr óvæntá gesti. i'Xíki höfðu þeir átzt lengi við, er út- séð var limj hvof myndi sigra í þess- um ógnarlega bardaga. Tarzan náði taki á Gonii, svo hann gat hvorki beitt kjafti né klóm. . „Segðu mér eitt, karl minn," sagði Tarzan, „hyenær byrjuðu apar að gera árásir a& ástæðufausu." „Eg áleit þig þánn, sem stelur afkvaanuurt okkarj' sagði Gqmi. „Eg skal'sýna þér dálítið." beir Tarzan og Gomi hol'Sti ckki far- ið lengi, er þeir rákust á einkennilegt fótspor í jarðveginum. Gomi benti á það og sagði: „I>etta er fótspor ver- unnar, sem eg er að leita að."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.