Vísir - 07.01.1946, Síða 8

Vísir - 07.01.1946, Síða 8
B VtSIR Mánudaginn 7. janúar 1946 J sexn eiga að birv- ast í blaðinu sam- dægurs, verða vera komnar fyr» ir kl. 11 árdegis. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8.. — Sími 1043, Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. ÍÞRÓTTAÆFINGAR í íþróttahúsi í. B. R. byrja aftur í dag, mánudag þ. m. Mánudagur: Kl. 15,30-16,30 K.R. Kl. 16,30—17,30 K.R. Kl. 17,30—18,30 T.B.R. Kl. 18,30—19,30 U.M.F.R. Kl. 19,30—20,30 K.R.x Kl. 20,30—21,30 K.R. Kl. 21,30—22,30 Skátar. ÁRMENNINGAR! — P* 0 U íþróttaæfingar hefjast immj- að nýju í kvöld, mánu- | dag 7. jan. og, verSa þamiig í iþróttahús- inu: Minni salnum: Kl. 8—9: Fiml., drengir. Kl. 9—10 : ITnefaleikar. Stóra salnum: Kl. 7—8: Frjálsar íþróttir. Kl. 8—9: I. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10: II fl. kvenna, fitnl. Mætið nú strax á 1. æfing- nna! Stjórn Ármanns. 3 2 arzan □ G FDRNKAPPINN £ftir ÆFINGAR í DAG: . Kl. 2—3: Frúarfl. Kl. ó—7 Old Boys. Vvly/ ~—|C’ kvenna. Kl. 8—9 II. kvenna. Kl. 9—10 I. fl. karla. SAUMAÐAR kápur og dragtir úr tillögðum efnum. Bragagötu 32. Vönduð vinna. STÚLKA óskast í vist. Bar- ónsstig 59, III. h. (92 NÝ vélritunarnámskeið hefj- ast nú þegar. Sími 2978. Cecelie Helgason, Hringbrant 143, 4. hæð, til vinstri. (86 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stopþuðum húsgögn- um og bilsaftum. — Iíúsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. NOKKRAR stúlkur óskast i verksmiðjuvinnu. Gott kaup. Uppl. í sima 4536. (142 KENNI vélritun. Einkatímar eða námskeið. Nánari uppl. í síma 3400 til kl. 5. (59 GET bætt við nokkrum á- byggjlegum mönnum í mánað- arþjónustu. Sírni 5731. (143 X í':" 1 VANUR verzlunarmaðtjr um TAPAZT hefir kvenarm- bapdsúr síðastliðið föstndags- kvöld á Leifsgötu iog Baróns- stíg. Finnandi er vinsamlega heðiun aö hringja í síma 2637. Fundarlaun. (141 fimmtugt, óskar eftir verzlunar- 'störfuin. —• Tilboð, merkt: „2500“ sendist Vísi. . (95 SNÍÐ kjóla, zig-zag ‘ og perlusaum. — Dyngjuveg 17. Kleppsholti. (125 BUDDA nieð 75 kr. (seðlar) i óskilum í Þorsteinsbúð. (124 SVART karlmannsveski tap- aðist á almennings< salernuuum i Bankastræti 2. þ. m. með 500 kr. i ásamt fleiru, t. d. 2 að- göngumiðuni að jóla- og nýárs- fagriaði K.F.U.M. log K. Finn- andi er vinsamlegast beðinn að skila því gegn ítmdarlaunum á lögreglustöðina • eða Efsta- sundi 42, Reykjavík. (129 LAGHENTUR unglingspilt. ur óskast. Uppl. í síma 3459 og 5712, eftir kl. 7. (135 STÚLKA óskar eftir að komast í vist allan daginn á góðu barnlausu heimili til 14. ínaí. Óska uppl. á kaupi og fl. Tilboð, merkt: ,,Strax“ . sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. ' ^ (136 STÚLKA óskast til húsverka hálfan eða allan daginn. Her- bergi á staönum. Hallveigarstíg 9, I. hæð, til hægri. (137 LINDARPENNI, merktur: Valborg Gísladóttir, hefir fundizt. Vitjist á skrifstofu At- vinnudeildár Háskólans. (130 TEK AÐ MÉR: Bókhald, uppgjör, verð- útreikning og skattaframtöl. Kenni Bókfærslu. Óli Valdimarsson, Skarp- héðinsgötu 4. Uppl. kl. 8—10. Áj 38 SÁ, sem tók hjólið viö Vest- urgötu 20, er beðinn að skila þvi strax,. ef hann vill ekki fá óþægilega heimsókn, því að það sást til hans. (131 52 Kjarnorki Leiga. FUNDARSAIiUR, hentugur fyrir samkvæmi og spilakvöld, til leigu. Uppl. í sima 4923. (681 HERBERGI til leigu. Árs- fyrirframgréiðsla áskilin. Til- boð sendist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Eitt ár — 384"-______________________O32 JERSEY-buxur, með- teygju, fyrir börn og íullorðna. Prjóna- stofan Iðunn, Frikirkjuvegi 11, bakhús. (134 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eöa líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- um .og snyrtivöruverzlunum. (38* Jœii FÆÐI. Matsalan Bergstaða- stíg 2 selur fast fæði. (147 BARNAVAGN. — Góöur barnaýagn til sölu á Framnes- veg 55, III. hæð. Verð aðeins 180 kr._____________' J_4° SKÍÐASLEÐI til'sölu. Uppl. kl. 7—8, Háteigsveg 13, kjall- ara. (144 TIL SÖLU: Sem nýr divan. ferðagrammófónn meö yfir lOO' injög- góðum plötum og 7 lampa Philipps viðtæki, ódýrt á Berg- stáðastræti 45, milli kl. 4-—9 i kvöld. (146 N-ÝR pels, ryksuga, barna- grind og barnaróla til sölu. —- Uppl. i síma 2585._ (145 SMURT BRAUÐ. Uppl. í síma 4923. ___________(782 ÚTVARPSTÆKI til sölu, milli 4—8 á Laugaveg 53 A. — Simi 4461.__________(i33 GREIÐSLUSLOPPAR, kvenkápur og kjólar saumaðir, Hallveigarstíg 2. Til viðtals kl. 4—7 daglega, 2. hringingar. — (139 BARNAFÖT af ýmsuni stærðum. Mjög lágt verð. •—- Laugavegi 72. (112 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5: Sími 5.U5- Sækjuni.__________(43 DÍVANAR, allar stæröir, f y r i r 1 i gg j a n d i. H ú s gagn a v i n n u . stofan, Bergþórugötu II. (727 SAlJMAVELAViÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fliota afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegj 19, — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.__________________(707 HARMONIKUR. Kaupum Píanóharmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23,___________055 HLJÓÐFÆRI. — Tökum aö okkur að selja píanó og önnur bljóðfæri fyrir fólk. Allskonar viðgerðir á stt-engjahljóöfær- um. Verzlið við fagmenn. — Hljóðfæraverzlunin Presto, Hverfisgötu 32. Sími 4715T446 SMURT BRAUÐ. Uppl. til kl. 3 í síma 4923. (782 jcgp HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655- (59 Kjarnorkumaðurinn j-, sv , su.. IN THE NAME OF THE MlfáA OH, GOVERNMENTOF THE. PROFESSOR- UNITED STATES OF AMERICAÁ YOU' R.E I UAY CLAIM TOTHIS WONDERFUi.’. „Kæra Inga,“ segir Axel pró- fessor, „eg held satt að segja, að við séum þegar lent, eða hvað finnst þ'ér? Guð veit hvar við er- uni niður komin.“ „Jæja, þá cruð þið komin heiiu og höldnu á jörð- ina,“ segir Kjarnorkumaðurinn. „Nú er bezt að maður feli sigr Fyrst kemur Axel prófessor út. i „í nafni stjórnar Bandaríkja og horfi á hvað fram fer, þegar!„Við höfum þá lent á tunglinu j N.-Ameriku,“ heldur Axel pró- þau k'oma út úr loftskipinu," heid-1 eftir allt saman. Já, það er eng- fessor áfram, „geri eg kröfu til ur Kjarnorkiimaðiirinn áfram. jinn efi á því, þetta landslag tek-ialls þessa lands og allra gæða, Þegar hann hefir látið loftskipið i ur af allan efa,“ segir Axel pró- i sem það kann yl'ir að búa.“ Axel n'iður, hleypur hann á bak við fessor, um leið' og hann stígur! < r hHiiur < 11 ekki rogginn. „ó, einn hólinn og biður þar. I út úr loftskipinu. j Axel, þú ert <iá -:amlegur,“ hróp- I ar Itlga. Um leið og apinn ætlaði að renna krumlunum um háis Tarzans, snéri konungur frumskóganna sér eldsnöggt til hliðar og réðst þegar á móti þess- um óvænta gesti. Iíkki höfðu þeir átzt lengi við, er út- séð var um, hvor myndi sigra í þess- um ógnarlega bardaga. Tarzan náði taki á Gomi, svo hann gat hvorki beitt kj'afti né klóm. . „Segðu mér eilt. karl minn,“ sagði Tarzan, „hyenær hyrjuðu apar að gera árásir að ástæðulausu." „Eg áleit þig þann, sem stelur afkvæmum okkar.“ sagði Gomi. „Eg skal 'sýna þér dálítið.“ Þeir Tarzan og Gomi höfðu ckki far- ið lengi, er þeir rákust á einkennilegt fótspor í jarðveginum. Gomi benti á það og sagði: „Þetta er fótspor ver- unnar, sem eg er að leita að.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.