Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 1
Sumáríri og sagnfræði. Sjá 2. síðiL Landhúnaðar- sýningin. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 8. janúar 1946 5. tbl* ardafiella- Blað Rauða hersins hefir ráðfzt all-harkalega á Tyrki fyrir það, hvernig þeir taka í landakröfur Rássa. : Útvarpið í Moskva hefir birt greiiiarkafla úr blaðinu og ei- þar einkum ráðizt á þingmenn, sem gagnrýndu Rússa í'yrir að gera kröí'ur til laiw'.i. í útvarpinu var m. a. þessi setning tekin upp: „Menn æítu að hafa það liug- fast, að hinir herskáu ræðu- mcnn Tyrkja létu ekker.t til sín heyra, meðan frelsisunh- andi þjóðir úthelltu blóði sínu í baráttunni við Þýzka- land Hitlers,.en nú : skaka þeir brandana." Brezka blaðið, News Chro- nicle segir, að mestu erfið- Jeikarnir í samhúð Rússa og Tyrkja muni ekki verða vegnaifli(sturhéraðanna, held- ur muni þeir verða í sam- handi við Dardanella-sund, því að þar muni Rússar gera óvægar kröfur, þegar endur- skoða eigj Montrcux-sált- málann á þessu ári. TundiuspiUir skýtui á bækistöðvai Indo- nesa. 1 gær kom til óeirða á Java aftur, í nánd við Sama- rang og skaut brezkur tund- ui'sþillir á bækistöðvar Indo- nesa þar. Dr. Sockarno leiðtogi Indo- nesa er fluttur með bæld- stöðvar sínar. inn á eyjuna vegna uppvöðsluscnu æstra þjóðcrnissinna. Einkaskeyti til Vís!s frá United Press. Það var skýrt frá því. i fréttum frá Róm í fyrsadag, að einn hinna 16 pólsku stjórnmálamanna er Rússar tóku höndum hafi sloppið til Italíu. ¦Maður þessi heitir Zbign- iew Stypidkowski og var 'hann einn þeirra 16 stjórn- málamanna, cr Rússar buðu til Moskva til skraí's og ráða- gerða eftir að Pólland var i'rjálst orðið. Pólvcrjarnir voru síðan handteknir og dregnir fyrir i'étt og sakað.ir um skemmdarstarí'scmi gegn Rauða hcrnum. Akæran var drottinsvik og fengu allir Pólverjarnir þunga dóma. Slypulkowski tókst að slcj)pa frá Póllandi og komst til Italíu. Mál hinna pólsku stjórn- málamanna vakti á sinni tíð feikna atliygli um hcim allan scrstaklega vegna þess að Rússar könnuðust lengi ckki við að hafa þ'á heyrt eða séð, þrátt fyrir að mennimir voru í haldi i höndum* þeirra sjálfra. Stypulkowski sat fjóva mánuði í fangelsi áður en honum tókst að sleppa úr landi og komast ¦-til ítalíu. T Æt- 9 'fiwz-w€ÞÍmmdi .VGwkfati í danska Mik mmíœaw*pin m*> fórlra Pá vw isiginn Heweg Larsen iekinn! a IMi, SiS¥leSB manna i Samkvæmt fréttum frá London í morgun er talið, að eilt verkfallið enn muni hefjast í dag í New York. Að þessu sinni eru það .starfsmenn símaþjónust- unnar í borginni, er gera æíla verkfall. Um 7000 sima- starfsmenn hafa ákveðið að hcfja verkfall í dag. Leikfélag Hafnarf jarðar sýnir hinn bráðskcmmtilega gíimanlcik, Tengdapabbi i í kvölrt fcl, 8. Leiksfjóri cr Jón Aðils. Ö, Rússíá. í Rússlaníii þar sem réttlœlið býr Og rcfirnir eru skornir, hann Aclam gamli er orðinn nýr og allir heilagir bornir. Ra.uður. F.rá frcttarilara Vísis. Khöfn, á laugardag. Fyrsta aftakan í Dan- daginn var og var þá Knud Flemming Helweg-Larsen tekinn al' lífi. ; Larscn var dæmdur til I ('auða 5. dcsember s. 1. og hljóðaði ákæran á morð, uppljóstanir á mönnum, cr Þjóðverjar vildu hafa hendur i hárinu á og þátttaka i stríð- j inu með Þjóðvcrjum. Ilel- , weg-Larsen var skráður í .Waffen SS-liðið þýzka. Þegar aftakan fór fram 5.. jaii. var aftökustaðnum hald- ið algcrlega leyndum og fékk engiun að vita hvar hann, var tekinn af lifi. Hinn dauðadæmdi maður fékk þó að kveðja fjölskyldu sina áður en honúm var ekið á aftökustaðinn. Lögrcglan sá um aftökuna. Dauðadómnum var full- nægt af átta manna lögreglu- svcit og var hvcr og einn lög- reglumanrvinna með svarta grímu fyrir andlitinu. Þeim var ekið til aftökustaðarins hverjum í sinum bíl og frá aflökustaðnum aflur, að af- lökunni k*kinni hverjum í sínu lagi. Lögreglumennirnir tóku grimurnar aldrei ofan meðan á "áftökunni síóð og háru grimurnar alll til þess er þeir voru farnir burt. Þessi ráðstöfun var gerð til þess að þeir gætu ekki þekkt hvorn annan, nc nökkur þekkt þá heldur. yrifÖryggis- Nefnd sú, sem send var til Bandaríkjanna til þess að atíiuga stað fyrir væntanlegt aðsetur .öryggisráðs. sam- einuðu þjóðanna, hefir þegar athugað nokkra staði. Þeir hafa sérstaklega hug á þrernur stöðum. Einum skammt frá Ncw York, öðrum hjá New Jersey og þeim þriðja um 30 km. frá Boston. Engin ákvörðun hef- ir ennþá verið gerð um hver verður fyrir valinu. Fjíugmálaráðstefna Breta og Bandaríkjamanna hefst á Bermudaeyjum á næst- unni. erwt — a£ stað i gaíi'- Það var tilkynnt opinber lega í Washington í morgun að Byrnes, utanrikisrúð herra, hefði lagt af stað til Bretlands i flugvél í gær- kveldi. ¦ Áður cn hann lagði af stað, gaf bahh út þá tilkynningu, að Bandaríkin myndu óhik- að bcila neilunarvaldi sínu í öryggisráðinu til þess að koma í veg fyrir að hags- munir þeirra yrðu fyrir borð bornir í sambandi við kjarn- orkumálin. Frá fréttaritara Vísis í Kaupm.höfn. ikil óánægja ríkir í Dan-« mörku vegna þess hve semt gengur að víkja mönnum úr ábyrgðarstöð- um, sem sannir voru acW samvinnu vi^ Þjóðverja. Hjú ýmsum opinherumí stofnunum gerir starfsfólk- ið núverkfall, þegar því þyk- ir núg komið með seinlætið. Verkföll þessi eru aðeins- gerð í mótmælaskyni, til þess að knýja frain einhverj- ar aðgerðir af hendi stjórn- arvaldanna. Verkfall hjá Ríkisútvarpinu. Þegar verkföllunum hjái dönsku; Ríkisjárnbraulunum. og sjúkrahúsunúm lauk, virðist nú vera yfirvofandl verkfall hjá Ríkisútvarpinu. Hljómlistarmenn Ríkisút- varpsins danska hafa hótað því að gcra verkfall vegna þess, að 4 meðlimir hljóm- sveitar útvarpsins, semi dæmdir voru af starfs- mannadómstól og vorU að- eins lækkaðir i tign, vegna í'ramkomu þeirra við Þjóð- verja, en fá samf að slarfa áfram við útvarpið. Voru fylgjandi nazistum. Meðal þessara manna er t. " d. hljómsveitarstjórinn, Martelius Lundquist og fyrsta fiðla hljómsveitarinn- ar, Otto Fessel. Allir þessir. menn voru sannir að því, að hafa umgengizt Þjóðverjti. mikið og auk þess sýnt í hví- velna samúð með þeim. Þeir þáðu heimboð hjá nazistum og gerðu sér dælt við Loh- man, nazistann, sem Þjóð- vcrjar settu yfir útvarpið. Verkfall, r[ þeir koma aflur. Hljómlislarmenn útvarps- ins ha'fa ákveðið „sitdown strike", ef þeim verður leyi't að stunda atvinnu sína við úlvarpið áfram. Ennþá, hef- ir ekki komið til þess, cn samkvæmt niðurstqðum starfsmannadómsins, mega, þeir laka aftur upp vinnu,. sína þar,-cn hafa einungisi verið lækkaðir í stöðimni. Á myndinni sést bandarískur hermaður vera að selja rússneskum hermanni únð sitt, en Rússar eru mjög áf jáðir í armbandsúr bandarískra hermanna. Þýzk stúlka stendur hjá og horfir á. Á svörtum markaði ,ganga úrin kaupum og sölum frá $200 og upp úr. Verkamannablaðið Daihrj Worker er 1(5 ára um þessar. mundir. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.