Vísir - 08.01.1946, Síða 3

Vísir - 08.01.1946, Síða 3
Þriðjudaginn 8. janúar 1946 V I S I R 14 línubátar verða gerðir frá Reykjavík i vetur. Þrir bátar réru í fyrrinótt, en fengu sBsemt veður og' lítinn afia Vetrarvertíðin hér syðra er um það bil að hefjast núna. Gerðir verða út héðan frá Reykjavík 14 línubátar og nokkrir togbátar. Vísir hafði tal af Ingvari Vilhjálmssyni útgerðarmanni í morgun og tjáði hann blað- inu, að í fyrrinótt hefðu fyrstu þrír bátarnir róið. Þcir voru þessir: Jón Þorláksson, Hólmsberg og Jakob. Fengu þeir afar slæmt veður í róðr- inum, svo að afli þeirra varð mjög lítill. Sá fiskur, sem aflazt hef- ir að undanförnu á línubáta, gerða út frá Reykjavík, hefir eingöngu selzt hér í bænum og ekki fullnægt eftirspurn- inni, svo að um útflutnings- fisk af þeim bátum hefir ekki verið að ræða. Bátarnir eru nú sem óðast að búa sig undir vertíðina. Fæðiskaupesida- féBag stQfnað. Stofnfundur fæðiskaup- endafélags var haldinn að Hótel Röðli s.I. sunnudag. Var fundarsókn góð og umræður fjörngar. Voru fundarmenn einhuga urn fé- lagsstofnunina. Undirbún- ingsnefnd þeirri, sem liafði undirbúið fundinn, var falin bráðabirgðastjórn. Skal hún semja lög fyrir félagið, sem leggist fyrir næsta fundr Þessir menn voru starfandi í nefndinni: Páll Helgason, Jósef Thorlacius, Sigurður Sveinsson, Bragi Sveinsson, og Jón Gíslason. Listi sjálístæðis- manna í Hafnax- íiiðL Listi sjálfstæðismanna í Hafnarfirði uar ákveðinn fyrir helgina, og er B-Iisti. Á honum eru þessir 9 efslu menn: Bjarni Spæbjörnsson, Loft- ur Bjarnason, Stefán Jóns- son, Þorleifur Jónsson, Guð- jón Magnússon, Guðmundiir Guðmundsson, Jón Matliie- sen, ísleifur Guðmundsson og Júlíus J. V. Nýborg. FramboðsBIstar í Ólafsvík. Frá fréttaritara Vísis, Ólal’svík í morgun. Listar til hreppsnefndar- kosninga hafa nú verið lagð- ir fram bæði í Ólafsvíkur- hreppi og Neshreppi utan Ennis. I Ólafsvík komu fram tveir listar: Á lista • sjálfstæðis- manna eru þrír efstu menn- irnir þessir: Böðvar Bjarna- son smiður, Magnús Guð- mundsson sóknarprestur, og Guðbrandur Vigfússon verka- maður. — A lista frjálslyndra vinstri manna eru tveir efstu menn íistans þessir: Jónas Þorvaldsson skólastjóri og Guðmundúr Jensson formað- ur. — I Neshrcppi komu frám 4 listar. Þessir menn eru efstir á þeim: Sjálfstæðismenn: Kristján Gunnarsson skóla- stjóri, Björn Kristjánsson sjómaður, og Hjörtur Jóns- son verkstjóri. -— Listi Fram- sóknar: Friðþj. Guðmunds- son, Pétur Pétursson verzl- unarmaðurf ., pg . .^umarliði Andrésson (.ygr.kanyifjlir. ' — AlþýðuflokJkupnp^If,^! Jij'ijíúis ÞórarinssoúaVerkamg^vp’:, ;Qg Snæbjörn Einarsson verka- maður. -r- Sósíalistar og ó- háðir: Hjálmar Elíasson sjó- maðin-, Eggert Eggertsson yeiamaður, og Kristjón Jóns- son sjómaður. Fréttaritari. iívenfélagið á .Hellissandi 25 ára. Frá fréttaritara Vísis, Ólafsvík í morgun. Þann 5. þ. m. hélt Iívenfé- lag Hellissands hátíðlegt 25 ára afmæli sitt í húsi félags- ins. — Félagið var stofnað 6. jan. 1921 af Ingveldi Sigmunds- dóttur, þáverandi skólastýru á Sandi, og var liún í full 15 ár formaður félagsins. I tilefni afmælisins gaf fé- lagið barnaskólanunx á Hell- issandi stækkaða ljósmynd af frú Ingveldi, ásamt 1000 kr., er skyldi verja til þess að kaupa handavinnuáhökl fyr- ir. —: Núverandi formaður cr frú Jóhanna Vigfúsdóttir. Fréttaritari. Veðurstofan fSutt. ftiauðsyn á aukuu sfarfsliði vegna flugþjÓBiustunnar. . Veöurstofan er nú flutt í hin nýju húsakynni í Sjó- mannaskólanum og er tekin þar til starfa. Stóðu flutningar yfir allan síðari hluta desembermánað- ar og enn er ekki fyllilega búið að koma sér fyrir í nýju húsakynnunum. í Sjómannaskólanum fær Veðurstofan til umráða 1ýl herbergi, en af þeim eru 2 ljóslans og sum hinna með ófullnægjandi gluggum. 1 Landssímahúsinu hafði Veð- urstofan 0 herbergi, þar af eitt gluggalaust. Húsakynni eru hér öll stærri og rúmhetri en var á gamla staðnum. Hinsvegar var þelta liúspláss alls ekki ætlað Veðurstofunni í upp- hafi og fyrirkomulag því með nokkuð öðrum Iiætti en helzt hefði verið á kosið. Starfsfólk Veðurstofunnar er sem stendur 12 talsins. Hinsvegar hefir Veðurstofu- stjóri sagt i viðtali við Vísi brýna þörf á að fjölga starfs- fólki stofunnar, e'o1 i'T"> r j tilliti til unuar, sem t-or ! aó auka mjög siari'.emi hcnnar. Nerður þar iiæöi um aukin skrifslofustörf að ræða, aukna mótlöku og útscnd- ingu veðurskeyta. Þarf því að auka fölkshaldið i ýmsum starfsgreinum. Læknír í 40 ár. Ptlatthías Einarsson læknir á 40 ára starfsafmæli í dag. Ilann hóf slarf sill við St. Josepsspilalann hér i Reykja- vík fyrii' 40 árum og hefir unnið við hann siðan, auk þess sem liann hefir haft opna lækningastofu hér í bænum. Hann hefir verið yfirlækn- ir spítalans síðan 1924 og liefir hlotið svo mildar- vin- sældir í starfi sinu, að siiks eru engin dæmi hér á landi. övenfts miklir ntiilngar á 6, R7 |i i ti fesi 1B m Framboðlistar á BBönduósL Frá fréttaritara Vísis. Blönduósi í morgun. Lagðir hafa verið fram listar til hreppsnel'ndarkösn- ingar á Blönduósi. Fram komu tveir listar, annar frá Sjálfstæðis-, Fram- sóknar- og Alþýðuflokknum. Fimm efstu menn listans eru Steingrimur Davíðsson kenn- ari, Hermann Þórarinsson lögregluþjónn, Halldór Al- bertsson kaupmaður, Þor- valdur Þorláksson véls'mið- ' ur og Krislinn , Magnússon verzlunarstjóri. Hinn listinn var horinn franí af sósíalistum og nokk- urum fleiri. Hann skipa: Sigurgeir Magnússon lnis- gagnasmiður, Theodor Ivrist- jánsson verkamaður, Guð- mundur Agnarsson verka- maður, Eyþór Guðmundsson verkamaður, Páll Stein- grímsson verkamaður. Til sýslunefndarkosningar kom aðeins fram cinn listi, borinn -fram af Sjálfstæðis- Framsóknar- og Alþýðu- flokkunum og var hann því sjálfkjörinn. Hann skipa Páll V.’G. Kolka héraðs’lækn- ir og Ivristófer Iírislófersson Róðrar ern hú um það bil að byrja i ýnvmm ocrstiiöv- um á Yeslur- og siiðvesiiir- landi. Frá ólafsvik tru hálar byrjaðir að röa, og hafa þeirl fengið dágóðan afia í beini' róðrum,'scm farnir hafa ver- ið að undanförnu. Fjórirbát- ar róa frá Ólafsvik og leggja þeir afla sinn upp í frysti Imsið þar. óvenju miklir fólksflutn- ingar hafa verið á milli Norð- ur- og Suðurlandsins nú um hátíðarnar og í síðustu viku voru t. d. fluttir um 300 manns að norðan. S. 1. laugardag komu 170 manns að norðan með ferð- inni næstu áður, sem var um miðja vikuna, komu um 130 maflns. Það cr póststjórnin og Ii.f. Landleiðir -sem Iialda nppi áætlunarferðum á milli Sauðárkróks og Reykjavík- ur. Til þess hafa þau fjórar tihjólaðar herbifreiðar. Eru fjórar þeirra yfirbvggðar fvrir fólk og taka tvær 26 manns og ein 21 farþega. i Fjórða bifreiðin er ætluð fyrir póstflutninga. Þessar bifreiðar hafa haldið uppi ferðum i allt haust og eru tvær ferðir farnar í hverri viku. Hefir aldrei fallið ferð niður og aldrei þurft, enn sem komið er, að gripa til snjóbils. Fyrirlesiar Fiiövíkm Cluðmundss. Lúðvík GuðmundssoiVs skólastjóri, hélt fyrirlestur Gamla Bíó s.l. sunnudag. Fjallaðj, fyrirlesturinn um för hans á vegum Rau'öj Ivrossins til Evrópu s. 1. sum- ar. Lúðvik hóf mál sill á þvi, að lýsa tildrögum ferðar sinnar og erfiðleikunum, sem á því voru að komast utan. Hann komst þó að lokum til Þýzkalands. Hann fór fyrst til Frankfurt. Lúðvík hvað ástandið i Þýzkalandi vera ógurlegt. Allt samgöngukerfi landsins í rústum; ekki hægt að kom- asl leiðar sinnar nema í eig- in farartækjum og þar fram eftir götunum. Lauk Lúðvík máli sinu á, að livetja til þess að íslend- ingar gæfu lýsi til þcirra harna, sem við mestan skort eiga að búa á því svæði sem hann fcrðaðist um. Fyrirleslur þessi var mjög eí'li r tek tarverður. Margt manna hlýddi á hann og rann allur ágóði af honum lil Rauða Kross íslands. Fyrirfram- kosningar. Eins og skýrt var frá í Vísi á laugardag, hófst fyrir- framkosning við bæjar- stjórnarkosningarnar dag- inn eftir, sunnudag. Kosið er í Ilótel 'ems og sagt var hér Heklu, i blað- inu, í tikrifstofu borgarfógeta i hásinu, og er hún opin dag- lega kl. 10—12 f. h. og kl. 2 —-6 og 8—10 c. liád. ' Listi SiáSfstæÖis- manna á Seyðis- Frá frétfaritara Vísis. Seyðisfirði í morgun. Frapaboðslisti Sjálfstæðis- manna við bæjarstjórnar- kosningarnár hér er fram lomir.n. Niu beztu menn listans eru: Theodor Blöndal banka- sljóri, Jónas Jónsson fram- kvstj., .Jón Vigfússon bygg- ingafulltrúi, Gísli Jónsson fulltrúi, Úlfar Karlsson skó- smiður, Benedikt Jónasson kaupmaður, Jón B. Sveins- son forstjóri og Otló W. Magnússon bifreiðastjórj. Komu fiaust ar að moka [)() alímiklar fannir i g voru þáer svo mikl- ekki þótli vi'ðht að þær. En lierbílarnir hafa samt komizt yfir bæf. enda fara þær yfir snjó ef hann er ekki mjög laus og þurr. Um hátí'ðarnar voru fólks- flutningarnir svö miklir, a'ð taka var'ð sumarflutninga- hifreiðar lil aðstoðar hinum. Urðu bílarnir að aðstoða þá og draga þar scm verst var, en lra'ð voru aðeins stutlir spoltar. Ú Austfirðingar, takið eftir! Fétag austfirzkra kvenpa lield- ur hina árlegu dansskeinnituii sína á Þórscafé næstk. föstudags- kvöld 11. þ. in, Skora'ð er á alla ,Aijistfii'Í5inga og' aðra að fjqþ menna og taka inc'ð ser gesti. — Nánar auglýst siðar. Meðal skeyta þeirra, scm forseía íslands bárust um áramótin voru þessar kveðj- ur: „íslendingafélagið í Kaup- írnnnaJiöfn flytur yður, herra forseli, og allri ís- lenzku þióðinni hugheilar óskir um farsælt og hlessun- arríkt ár.“ •— . „Vcstra hcil í vorum brjóstum vakir norræn glóð. Bróðurhugir brúa Iiafið, blessa land.og þjóð. (i . . Richard Beck.“ Reykjavík, 4. janúar 1916. Gjafir í Barnaspítaiasjóð Hrings- ins: Kr. 1000.00 (Eilt liúsund) frá S. .1. Kr. 1000.00 (eitt þúsund) frá luisasmíðaineistara Snorra Hall- dórssyni og frú. Kr. 1000.00 (eitt þúsund) fiá „Fjallafarinn“. — 1 Áheit: Frá G. Ó. 100 kr. Frá Búra 110 lcr. Frá Elísu 10 kr.. — Áheit ! afh. Verzl. Augustu Svendsen: ! „óþelckt hönd“ 70 kr. N. N. 50 kr. j S. K. 5 kr. B. F. 50 kr. Jón Krist- ! mundsson 50 kr. — Fyrir hönd félagsins færum við gefendum. kærar þakkir. — Stjórn Hringsins BEZT AÐ AUGLYSA1VISI K.F.U.K. FYRSTI fundurinn á |iessu ári ev í kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristnibobi talar. Allar konur velkomnar, ungar og gam lar._________________ TEMPLARAR! Allir þeir templarar sem lagt hafa fram vinnu til Jaðars sið_ astliðiö ár, eru vinsamiegast beönir að gefa sig fram í síiua 1980 miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 8—10 e. h. Stjórn Jaðars STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld kl. 8,30 í G.T.-hú,sinu. Systrafundúr. — Inntaká. Kaf'fidrykkja. Upp- lestur, söngur d. fl._(184 F> —16. — Skíðaskálinn verð- ur vigður um næstu lielgi. Far- seðlar óskast sóttir fyrir fimmtudag -týt Guðnuindftt Hanssonár eða Péturs .Nikitlás- sonar. Fjölmennið. (177 )Hu l

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.