Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Þriðjudaginn 8. janúar .1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Féiagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Verður hert á fjöhumim? Samningur sá, er Bandaríkin og Bretland gerðu nýlega um lánsviðskipti, er talið vera stærsta sporið, sem erin hefur verið stig- ið í þá' átt, að koma á í'rjálsum viðskiptum í heiminum. Bráðlega verður svo haldin ráð- stefna um alheims viðskiptamál, og mun þar verða reynt að koma á skipulagi, er tryggir frjáls viðskipti milli allra landa í framtíðinni. Afkoma íslenzku þjóðarinnar. verður að xniklu leyti undir því komin næstu árin, að írjáls viðskipti geti tekizt landa í milli. Vér verðum því að vænta þess í lengstu lög, að ekki verði aftur horfið að hinni óhagstæðu og þunglamalegu vöruskiptaverzluri milli ýmsra landa, sem vér þurfturii að búa við fyrir stríð. I fimmtán ár höfum vér nú orð- ið að þola verzlunarhöft í mismunandi mynd- nm og væri því æskilegt, að nú færi að líða að þvi að hægt sé að taka upp hagkvæmari verzlunarhætti. Þegar breytt var lögunum um Viðskipta- ráð á síðasta þingi, var gert ráð fyrir því, að gefin yrðu frjáls að mestu lcyti viðskipti við þau lönd, er taka sterlingspund sem greiðslu. Þau lönd munu nú vera, auk Bretlands og sambandslanda þeirra (nema Kanada), þessi iönd: Noregur, Danmörk, Holland, Belgía, Frakkland og ef til vill Italia. Virðist það ekki geta leikið á tveim tungum, að rétt sé og sjálfsagt að leysa öll höft af verzlun við þessi lönd, eins og inneignum Islands er nú Mttað í Bretlandi. Væri þetta fyrsta skrefið til frjálsari verzlunar eri verið hefur. Nu hef ur hinsvegar heyrzt, að afturkippur sé kominn í þessar fyrirætlanir, og jaí'nvel búizt við að hert verði á verzlunarfjötrunum xneira en verið hefur. Engar nánari skýringar hafa verið gefnar i þessu efni, en talið er að afturkippurinn standi i sambandi við versn- and horfur á sölu freðfiskjarins. Þó að ekki hafi verið tryggð sala þessa fiskjar, virðist ekki ástæða til þess að nota það sem ástæðu til að herða nú enn á verzlunarfjötrunum. Innflutningsverzlunin mun vafalaust á þessu ári dragast talsvert saman sjálfkrafa, vegna Jverrandi kaupgetu, en meðan greiðslujöfn- nðuririn er við Bretland eins og hann er nú, «r skammsýni að losa ekki um verzlunina. Heyrzt hefur, að kommúnistar i ríkisstjórn- inni og utan hennar sæki það mjög fast, að berða sem mest á verzlunarhöftunum og fá sem mesta íhlutun í ráðstöfun innflutnings- rins. Þeir vilja útrýma allri frjálsri verzlun og koma á allsherjar ríkisverzlun, eins og er í Rússlandi, þótt reynslan afslíkri verzlun liafi ekki orðið þegnunum þar til mikillar ánægju. En væntanlega lætur viðskiptamála- ráðherra ekki kommúnista ráða nokkru um jæssi mál, því að soviet-verzlunarskipun hent- ar ekki skapgerð Islendinga. Krafa kommún- ista um landsverzlun, sem þeir hafa nýlega sett fjpm, brýtur algerlega í bága við það fviðskiptafrelsi, sem stórþjóðirnar vinna að ög hugsa sér að koma á. Ur því að slíkt verzlunarfyrirkomulag var ekki upp tekið á stríðsárunum, sýnist ekkert geta réttlætt að að því verði horfið núyen eðiilegra að auka á jviðskiptafrelsið svo sem frekast er unnt. frjóðhátíðamefnd r Sfnfnun lýðveldis á Islandi. „Plaug þá stundum f jaðralaus feðra vorra andi." Þjóðhátíðarnefnd efndi til frumsýningar á kvikmynd- ihni „Stofnun lýðveldis á ís- laridi" á laugardaginn var og bauð þangað allmörgum gestum. Formaður nefndar- inna'r, prófessor dr. Alex- ander Jóharinesson, ávarp- aði sýningargesti og gat þess að hér væri um' svo merki- lega sýningu að ræða, að hún myndi téndra glóð ættjarð- arástar í hjörtum óborinna kynslóða og verða þeim hvatning til að vernda sjálf- stæði þjóðarinnar. Bjugirust endis ófullnægjandi, ættu þær að geí'a nokkra hug- myndu um hátíðahöldin í heild, og hafa sézt hér marg- ar einstakar myndir, sem taka þessuiri að öllu fram, að svo mikln leyti, seni sam- anburður á þar við. Hljóðupptakan var ein- hver sú hörmulegastal, sem beyrst og sézt hefir, bæði að því er samstillingu og bljóm snertir. Hafði ¦vilur maður orð á því, eftir sýninguna, að ræðumenn og upplesar- ar ætti að leggja lögbanri við sýningunni þessa vegria1 og fara' í skaðabólamáí fyrir menn því almennt við miklu „álitsspjöll". Þeir, sem hlát er sýningin hófst, jafnvel 'þótt vitað væri, að skilyrði til riryndatöku væru' afleit fyrri dag hálíðahaldanna, — þess þáttarins, er fram fór á Þingvqllum, Sýningin bófst á nokkr- um ljómandi fallegum lands- lagsmyndum, en þó ekki betri en gerast og gengur i venjulegum litmyndabók- um, og var þar aðeins einn þáttur mjög afhyglisverður, þ. e. a. s. myndirnir frá Mý- vatni. Hinar voru venjuleg- ar landslagsmyndir, en þó belzt til einhliða. Þá hófst sýning á för Þjóð- hálíðarnefndar til.Rafnseyr- ar, með varðskipinu Ægi, — einskonar „lueida interval- lum" í lii'i nefndarinnar, — Ijós augnablik, sem hvorki voru heil né hálf. Var því næst horfið inn i þingsalina og biriar myndir aí þing- niönnum, en ríkisstjórnin gleymdist. Voru sumar þess- ar anyndir hálfgerðar „anda- myndir", meira og minna ó- Ijósar, að öðru leyli en þvi, að lestina rak prýðileg mynd af Ásgeiri Ásgeirssyni og þvi næst myndir af öðrum full- trúum úr Þjóðhátíðarnefnd, og voru' þær beztar. Þá var horfið að hátíða- höldunum, er hóí'ust með þvi að blómsveigur var lagður við stytlu Jóns Sigurðsson- ar, að morgni 17; júní, pn því næst haldið til Þingvalla. Myndirnar gáfu nokkra hug- mynd um hátíðahöldin, eri voru tíndar úr ýmsum átt- um. Kom þai- m. a. fram „andamynd" af Ieikfimis- sýningu — vafalaust óbeppi- legasta þætti hennar, sem unnt var að kvikmynda, — ekki sízt með tilliti tíl þess bakgrunns, sem sveitin bar í og ljósmyndarinn hefir val- ið sér. Fyrst var þó sýnd at- höfniri að Lögbergi, er lýð- vcldið var lýst stofnað, og forsetakjörið að nokkru leyti, en ekki á svo eftir- minnilegan hátt, sem raun sýndi á sínum tíma, sem varla er heldur vdh. Voru fleslar þessar mynd- ir ckki afleitar, væru þær teknar ein og ein út af fyrir sig, en sem kvikmynd voru þær algjörlega ófullnægj- andi. Hefir ljósrii}'ndarinn þá afsökun, að veður var vont, og má því ef til vill teija furðu, hve inörgum sómasamlegum myndum hann hefir'náð á stöku stað. Myndirnar, se_m teknar voru síðari daginn, — i góðu veðri hér í Reykjavik, — máttu yfirleitt heita góðar, en alls- Lýðveldis- Stofnun lýðveldis, • á íslandi fór hátíðin. fram fyrir rúmlega halfu öðru ári. Við það tækifœri var tekin kvik- mynd af helztu atríðum hátíðahaldanna, svo og undirbúningi að nokkuru leyti. Til þess að niyndin yrði sem bezt úr garði gerð, var húii send vestur um haf, þar sem gengið var frá henni ,til sýningar. Og'þegar hún nú kemur' heim aft- ur, finnst mörgum, sem það hafi verið gengið alveg frá hehni. Hún hefir verið sýnd nokkur- um sinnuin og menn eru a einu máli um það, að því minna, sem um hana er sagt, því betra fyr- ir alla aðila. * Kostir og Því verður ekki neitað, að i' mynd- gallar. inni eru fallegar landslagsmyndir, þótt þær geti vart talizt hátiðinni viðkomandi. Einnig eru margar góðar myiidir af liinum almennu hátiðahöldum her i Reykjavik og á Þingvöllum. En þrátt fyrir það. skoriir mikið á, að myndin fullnægi þeim kröfum, sem gera verður um myndalöku af hinum sögulegu athöfnum og þeim mönnum, sei/ þátt tókú í ;i ;í! |n |)(.. y þeim, en^amáþar enginhlutdrægni-komalil laust hlegið hátl, við sam- frein,a:. E,n þv" nuð"r e\e^ iæSt að ganf „i, x ¦ iMi x ^ framhja þeirn slaðreynd, að þarna er ekki anburð a.tilburðum og orð- ,!.,¦, •* , c • r hlutdrægnislaust unnið. um myndarnmar, ef um jafn i hátíðlega sýningu hefði ekki verið að ræða og stofnun Bezti Einn bezti Þátlurinn i myndinni, lýðveldis á íslandi. þátturirin. að þvi er persónulegar myndir Um lit myndarilinar __ snertir, eru þær myndir, sem tekn- og þá sér í iagi hópmynd- ar eru { sameinuðu Alþingi lö. júní 1944, þar irnar fleslar, — er það að sem mJ™& er tekin af hverjum þingmanni og sesiá að íriest ber bar á ^iest vei sert. En það vekur talsverða furðu, fjóÍubláum eyðimerkurlit- að svo virSist, sem klipptar hafi verið burt um, með kaktusrauðum myndirnar af ráðherrunum, því að þarna cr húfnakollum á stöku stað til ekki sýnd mvnd af neinum þeirra, þó að þeir tilhreytingar. Skal ekki um nafi aS sJálfsögðu vérið viðstaddir á Alþingi dæmt, hvort' slíkt sé nauð- l)enna si>gulega dag. Verður ekki séð, hvaS svn miðað við 'leknisk" slí^1' veldur, nema hér sé pólitisk hlutdrægni skilyrði, en skelfing er þetta aö verki> °§ væri siikt mJ°8 óviðeigandi við leiðigjarnt, þegar það setur l)etta iæMíséri. mót sitt á myndina í beild. * Þessi tilraun lil' kvik- Athöfnin að Þá er aðalathöfnin að I^ögbergí.. myndagerðar er vafaláust Lögbergi. Þai- er myndin stórgölluð, og það góðra gjalda verð, en hún| svo að furðu sætir. Er því mynd- er svo viðvaningsle"', að in sem sogl'leSt Plagg að þessu leyti mjög lítils hvergi gætir þar listrænna virði- Ejósmyndararnir virðast ekki ráða yfir tilþrifa __ að því er bezl' l)eirri kunnáttu og tækni, sem nauðsynleg er verður séð við f}-rstu sýn, __ in að gera niyndina vel úr garði. Myndin - af og geta eftirkomendurnir'þvi athöfni'nni á Lögbergi er öll sundurtælt og vafalaust sagt með fullum flaustursleg. Enginri ræðumaður fær að segja heila setningu. Hvorki forseta sameinaðs þings, sem stýrði athöfnihni, né hinum nýkjörna for- seta landsins, er gefið það rúm i myndinni,. er þeim hæfði. * óskýrar Engin skýr og nákvæm mynd er iek- myndir. in af þeim, þar sem þeir eru að fram- kvæma þau embættisverk, sem mest- an svip settu á athöfnina. Myndirnár af at- höfninni, þegar fulltrúar hinna erlendu velda báru fram heillaóskir sinar og viðurkenningu á lýðveldinu, eru allar hinar aumlegustu, illa gerðar og flausturslegar. Þáttur utanríkisráð- herrans í þessari annari merkilegustu athöfn dagsins, er þvi næst alveg klipptur út, frá því sem var í frummyndinni, áður en hún var scnd lil Ameríku. Úrklippur eru svo miklar, að mynd- in er því nær óþekkjanleg í þcssum kafla. rétli,að ekki hafi vérið fjöðr- unum fyrir að fara á flug- inu. Vafalaust Erii þarna ýmsar ágætar ljósmyndir inn á milli, sem' vert væri að halda til haga, en kvik- myndun hátíðarhaldanna sjalfra er eymdarbasl. Loks skal nefnt eilt dæmi upp á vankanta myndarinnar. Let- ur hennar er gult og ber í bláan bimin með skýjafari. Sterkhlátt og gult eru ljós- ar mótsetningar, en þegar gulur litur ber í „hvit ský", eða réttara sagt hvítan lit, — rennur það út í eilt, og gulir stafir á hvitum grunni mega heita ólæsilegir, með þvi að litirnir hverfa út i eitt. Er óskiljanlegt, að sMkir Gestir. Engin nálæg og skýr mynd er tekin af hinum erlendu sendiherrum cSa öðr- Framh. á 6. síðu. oru og sátu á þingpöllunum. Þá er heldur eng- in af palli ])ingmanna og engin af ríkiss'tjórn- inni, ])ótt margar slíkar myndir hafi verið tekn- ar og voru í myndinni upphaflega. Og þetta eru ekki einu dæmin, því að margt annað er þessu líkt i myndinni, en þetta ætti að nægja að tína til aS þessu sinni. Mikílvægasti þátturinn. ,barnasjúkdómar" skuli,11111 erlenðum og innlendum gestum, er boSnir hafa smitað myndina. Væri mynd þessi dægur- fluga, sem liði yfir Reykja- vík, Akranes og aðra bæi, cins og „raketlusprengja", sem gleymdist, væri ekkert við þessu að segja, en með því að bún á að geymast fyr- ir alda og óborna, vekja æll- jarðarást og sjálfstæðisþrá og vet'ða sem varanlegur, lýsandi kyndill, er ekki unnt að þegja við slíkum ósköp- um. Jafnframt mætti svo á það minna, að myndin geym- ir að sumu leyli kosli, en að öðru leyti áberandi mis- fellur í sambandi við hátíða- höldin, enda ér óhætt að full- yrða, — þótt ekki sé lengra út í þessa sáhna farið, — að hljóðupptakan verðúr ekki hið eina, sém vekur bros á vörum komandi kynslóða, Auðvitað átti ekki sízt að vanda til myndarinnar af athöfninni a'ö Lögbcrgi, þvi að hún hefir vifanlega mest gildi frá sögulcgu sjónarmið'i. En einmitt þessi kafli mynriarinnar er verst úr garði gerður og veldur þár hvorttvcggja, ófullkomin myndataka og einkennileg klipping frummyndarinnar, scm hátiðarncl'nd iiel'ir að likindum sagt fyrir um og bér því ábyrgð á. Það er iika um klippinguna að scgja, aS hún virð- ist benda til þess, að frekar hafi verið reynt að hafa myndina sem styzta en scm Icngsta, þóít atburðurinn sé svo merkur, að fjórum sinnum lengri mynd hefði ekki sýnt hann nóg- samlega. — En þi-játt fyrir þessa áberandi galla, er myndin þó betur gerð en ógerð, en scm söguleg heimild stendur hún langt að baki bók- inni, sem gefin var út um lýðveldishátiðjna..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.