Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 8. janúar 1946 V I S I R SSQOOÖC^QQÍXXS&SOOQOÖOOCCOOÖOOOOQQOOCCQQOOOÖOQO^^ aupmenn og iinrekendur Nú um áramótin, er vörutalning hefir farið fram, er yður nauðsynlegt að leiðrétta~ tryggingar yðar í samræmi við talninguna. Munið, að eldhættan er alltaf fyrir hendi. Hafið einnig hugfast, að þó birgðirnar séu tryggðar, getið þér orðið fyrir óbætan- legu tjóni vegna rekstursstöðvunar. Hringið strax í dag til SJÓVÁ og leitið yður upp- lýsinga um rekstursstöðvunartryggingar. GLEÐILEGT NÝTT ÁR! — MEÐ NYJU ÁRI NÝJAR TRYGGINGAR. aglslands? Sími 1700. ÍQOöOOOQOQÖÖÖOÖQQQQaQQQOQQQQQQQQGQQQQQöQQftQQaOOQQQQeöQOQQÖQQC 3 herbe? gi og eldhús ásamt baði og öðrum þægindum, óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla kem- ur til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „3 herbergi". HERBERGI Prúður "og reglusamur maður óskar eftir hér- bergi. — Er í fastri at- vinnu . — Upplýsingar í síma 5606. — SœjafMjófHafkeMiHyafHaf — Orðsending frá SjáSfstæðisflokknum. LISTI Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik er D-LISTI. Utankjörstaðakosningar eru byrjaðar og er kosið í Hótel Heklu. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sem annast alla f^yrir- greiðslu við utankjörstaðakosningar er í Thörvaldsens- stræti 2. — Símar 6472 og 2339. Kjósendur í Reykjavík, sem ekki verða heima á kjördegi ættu að kjósa hið allra fyrsta. Kjósendur utan Reykjavíkur, sem hér eru staddir, ættu að snúa sér nú þegar til skrifstofunnar og kjósa strax. . . • Listi Sjálfstæðisflokksins — D — LISTINN. ® >*» æjastjórn í Hafn osnmg iröi. Við bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði, sem fram eiga að fara 27. þ. m., verða þrír/ listar í kjöri. Eru þeir listi Alþýðuflokksins, merktur A, listi Sjálfstæðisflokksins merktur B og listi Sósíalistafélags Hafnarfjarðar, merktur C. Á listana eru skráðir eftirtaldir frambjóðendur: A-Iisti: 1. Kjartan Ólafsson 2. Björn Jóhannesson 3. Guðmundur Gissurarson 4. Ásgeir G. Stefánssdn 5. Emil Jónsson 6. Þórður Þórðarson 7. Sveinn V. Stefánsson 8. Þorleifur GuðmUndsson 9. Þóroddur Hreinsson 10. Kristján Steingrímsson 11. Borgþór Sigfússon 12. Þórarinn Kr. Guðmundss. 13. Bergur Bjarnason 14. Valdimar Hannessön 15. Haraldur Kristjánsson 16. Steingrímur Bjarnason 17. Öskar Guðmundsson 18. Páll Sveinsson B-Iisti: 1. Bjarni Snæbjörnsson 2. Loftur Bjarnason 3. Stefán Jónsson 4. Þorleifur Jónsson 5. Guðjón Maguússon 6. Guðmundur Guðmundss. 7. Jón Mathiesen 8. Isleifur Guðmundsson 9. Júlíus V. J. Nýborg 10. Guðmundur E. Isaksson ll.Enok Helgason 12. Kristinn Magnússon 13. Ölafur Tr. Einarsson 14. Þorbjörn Eyjólfsson 15. Magnús Guðjónsson 16. Ólafur R. Björnsson 17. Þorvarður Þorvarðarson 18. Sigurður Kristjánsson C-listi: l.Kristján Andrésson 2. Alexander Guðjónsson 3. Sigríður E. Sæland 4. Ólafur Jónsson 5. Kristj. Eyfjörð Guðm.son. 6. Magnús J. Jóhannsson 7. Magnús Þórðarson 8. Grímur Kr. Andrésson 9. Pálmi Ágústsson 10. Gísli Guðjónsson 11. Jón Kristjánsson 12. Albert Kristinsson 13. Guðjón Sigurfinnsson 14. Jón Vídalín Hinriksson 15. Sigmundur Bjarnason 16. Sigurjón Vilhjálmsson 17. Kristinn ölafsson 18. Helgi Sigurðsson Yfirkjörstjórn. iOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOi Listi Sjálfstæðisnianna í Reykjavik ér U~IÍStí. »QOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOC3000000000000000000000000ÍK^OOOOOOOOOOOOO;OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCQOOOOOOOOOOOOCOQOO»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.