Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 08.01.1946, Blaðsíða 8
•8 V I S I R Þriðjudaginn 8. janúar 1946 FU.NJDARSAL.UR, hentugur íyrir samkvæmi og spilakvöid, til leigu."Oppl. í síma 4923. (681 2 HERBERGI og cldhús ut- :.an við bæinn til leigu. — Uppl. í síma 4940. ______(158 HÚSNÆÐI, fæöi, hátt kaup :g;eta tvær stélkur fengið ásamt • atvinnu, óskandi aö önnur væri íalsvert y.ön matreiSslu. Uppl. Þingholtsstræti 35. (172 ÍBÚÐ. Barnlaus hjón óska •eftin'búö, einu herbergi og eld- diúsi. Ársfyrirframgreiösia. — Húshjálp kemur til greina. - - Uppl. í sima 6072._________(169 HERBERGI óskast gegn húshjálp strax. Tilbo'o' sendist WaSinu, merkt: ,,Strax — 500".________________________(___7 GOTT herbergi til leigu g'egn "húshjálp. Aðeins vönduð stúlka kemur til greina. Uppl. yíSimel 63, uppi. (173 ¦STÁ-L armbandsúr fannst fyr- ir nokkuru á vegiuum fyrir ot- an Austurhlið. Vitjist á Þórs- götu 18. _ (153 NÝ vélritunarnámskeið hefj- ast nú þegár. Sími 2978. Gecelie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæö, til vinstri. (86 KENNI vélritun. Einkatímar eða námskeiS. Nánari uppl. í síma 3400 til kl. 5. (59 SNÍÐAKENNSLAN byrjar 15. janúar. Upþl. í síma 4940. Ingi- björg SigurSardóttir. (157 mmm, SVÖRT peysufatasvunta tap- • a'ðist í Hafnarfirðr- á sunnud. Skilist Austurgötu 15, Haínar. firSi._________ (151 SÁ, sem tók í misgripum brúnan vetrarfrakka á dansæf- ¦ingu í Samvinnuskólanum síS- astliSinn laugardag, vinsamleg- -a.st hringi i síma 2438. (152 GLERAUGU töpuSust í gær, sennilega á Skeggjagötu. Skilist •á LögreglustöSinju________(154 HJÓLKOPPUR „Studeba- 'ker", tapaSist um hátíSarnar í "bænum eSa nágrenninu. Finn- andi vinsaml. hringi í síma .3620.______________________(159 GULLARMBAND tapaSist í ¦gær. Uppl. i sima 3597. (189 MERKTUR gullhringur íundinn. Uppl. í síma 4191. kl. 6—8 í kvuld. ______(161 SEDLAVESKI, merkl: Har- aldur Blöndal, tapaSist. Finn- andi vinsamlegast geri aSvart í síma 3028. (171 STÚLKA óskast. Gött kaup. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. Njálsgötu 23 (steinhúsiS) II. hæS.____________________(170 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og íljóta afgrei8slu. — SYLGJA, Laufásvegj 19. — Sími 265fi. BÓKHALD, endurskoðun, ikattaíramtöl ainiast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Síml 2170.________________ (707 STÚLKA, sem er vön ölhun liúsverkum og hefir veriS í Danmörku nokkur undaufarin ár, óskar eftir góSri .vist. Til- boS, merkt: „Dugleg stúlka", sendist blaSinu. (T4§ • RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili í nágrenni bæjar- ins. Sérherbergi og ölk-þæg- indi. Má haía hálfstálpaS barn. Simi 2437 kl. 5—7. (155 REGLUSAMUR miSaldra maSur getur fengiS fasta at- vinnu viS næturvörzlu í skrií- stofubyggingu i bænum. Um- sókn, merkt: ,.888" ásam' mynd, meðmælum og upplýs- ingunT um fyrri atvinnu sendist blaSinu fyrir íimmtudagskvöld iq. janúar. , (165. GÓÐ kona eða stúlka óskast hálfan daginn. Gott hcrbergi fyigir, Hvcrfisgötu 115. (167 STÚLKA óskast til húsverka. Sérherbergi. .Nánari uppl. í síma 5032. (160 STÚLKA óskast í létta 'vist. Sérherbergi. Hringbraut- 189. _____¦ (181 ÓSKA eftir afgreiðslustörf- um eSa einhverri þægilegri vinnu frá kl. I—6. TilboS, merkt: „X", sendist blaðinu fvrir fimmtudaa'skvöld. (149 3 Jarzan DG , FDRNKAPPINN ! (L.r\. y-Jurrouguó SAMKVÆMISKJÓLAR cru saumaSir. PantiS í síma 4940. Ingibjörg SigurSardóttir. (156 EG ANNAST um skatta- framtöl cins og aS undanförnu. Heima 1—8 e. m. Gestur GuS- niundsson, BergstaSastig 10 A. (182 UNGUR og rcglusamur maður ván'ur bifreiSaakstri óskar eftir atvinnu viS vörubií- reið eða sendiferS.a. — Tilboð scnd.ist ,afgr. blaðsins fyrir annaS kvöld, merkt: „(j.X.R.9". (183 KAUPUM fiöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl, - 1—5. Sími 5395. Sækjum. '_______(43 DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórúgötu 11. (727 KLÆÐASKÁPUR, armsról- ar og dívanar. Búslóð, Njáb- götu $ó. Sími 2874. '^79 STÚLKA óskast í lctta vist. Gott kaup. Sérherbergi. Karla- götu 24. Sími 2045. (185 SMURT BRAUB. „Uppl, í síma 4923. (782 JERSEY-buxur, meö teygju, fyrir börn og fullorSna. Prjóna- stofan iSunn, Fríkirkjuvegi 11, bakhús. (134 FERÐAGRAMMÓFÓNN, sem nýr, til sölu. Ennfremur ný- legur veti-arfrakki á 14—15 ára dreng og skíðasleði, meðal- stærð. — Ódýrt.'Bollagötu 8. _^____________________(£52 STÓRT ameríkanskt ferSa- koffort. innréttað fyrir föt, óskast ti} kaup.s. Uppl. í síma 3039. (162 SMÁIÐNFYRIRTÆKI ósk- ast keypt. Iíúsnæði þarf ekki aS fylgja. Tilboð sendist Vísi, merlft: ,,1'ðnaður", fyrir 12. þ. m.___________¦__________(164 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzhmin Venus. Sími 471-i. Og Verzlunin VíSir Lórsgí'ítu 2\j. Sími 4652. 1, ióó VANDAÐ þýzkt. orgcl i góðu ásigkomulagi er til solu af sérstökum ástæðum. llring- braut 69. Til sýnis kl. (>—8. — TIL SÖLU ný ká]>a á 11— T2 ára telpu. Mýrargötu 3. unpi. (174 — KARLMANNSREIÐ- HJÓL í góöu standi til sölu i SuSurgötu 10. Sími 3870. (186 KÁPUR, kjólar, skiSadrakt-. ir gott úrval, tökum saum úr tillögSum efnum. Saumastofan Hverfisgötu 49^____________(188 FRAKKAEFNI, ensk, 1. fl. nýkomin. Einnig seld í metra- tali. Klæi5averzl. H. Andersen & Sön, ASalstræti 16. (93 TRICO er óeldfinithreins- unarefni, sem fjarlægir fitu- ' ¦ 11 n»- allskonar óhrein- indi úr fatnaði yðar. Jafnvel fíiigeiSustu silkiefni þola hreinsun úr því, án þess aö upplitast. — Hreinsar eiunig b'-Mi -úr húsgögnum og gólfteppum. Selt í 41-a pz'. glosum á kr. 2.25. — Fæst í næstu búð. — Heildsölu !>irf,oir hjá CHEMIA h.f. — Simi 1977. ______ (65 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 NÝR herrafrakki (mcðal stærS) úr enskri lill, til sölu meS sanngjörnu verði. Efsta- sund 3. _____(175 BÍLKASSAR til sölu. Skó- verzluu B. Stefánsson, Lauga- veg 22. (176 SKERSTOKKUR óskast keyptur. Simi 2874. (178 9ati FÆÐI. — Fast fæSi selur matsalan, BergstaSastræti 2. — ~ (1 So o^mJwAKKORT Slysa- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitunv um land allt. —. í Reykjavík afgreidd í síma _<&97:______________ (364 HARMONIKUR. Kaupum Píanóharmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23._____________(55 HLJÓÐFÆRI. — Tökum at5 okkur a8 selja píanó og önnur hljóöfæri fyrir fólk. Allskonar viCgerCir á strengjahljóíSfær- um. VerzliS* viö fagmenn. — HljótSfæraverzlunin Presto, Hverfisgötu 32. Sími 4715.(446 JVr. 53 Kjarnorkumaðurinn ^/> ^ s^t a% ^ sii \ AS FOR THE. MOON'S LACK OF ATMOSPHERE, OURVISIT PROVESTHAT ASSUMPTION IWCORREC1 O&SEP-VE THE STRANGE, WEAVILM' SCEIMTEDAIR. MOST UUTERRESTRIAL. I MUST MAKE A NOTE OF (- EVERV ulTTLE BlT iHELPS-ÍLVEN THOSE fWIUD FLCVV2R JUICES SPREAD AROUND. BUT- I NOVA/iS AS ©OOD ATIME vou.' *^ HOW DARE VOU.' YOU- YOU STO\A/AWAY. „Eg he.fi einhversstaðar lesið, aS ekkert andrúmsloft væri á tunglimi," heldur frú Inga áfram. ,.En samt getum við andað. Erlu viss um aS þetta sé tungliS'?" „Getur nokkur eíazt, þegar lands- lagiS er svona," segir Axel pró- fessor, hvcrgi smeykur. „Hvað viðvíkur andrúmsloft- inu," heldur. Axel prófessor á- frani, ,.þá hefir þessi heimsókn okkar hingað afsanriað hinar fyrri kenningar um loftleysið. Finnur þú ekki, að andrúmsloftið hér er allt ö'ðruvisi en á jiirðinni'?" „Þetta virðist ætla að ganga vel," se^ir KJarnorkumaöujúnn við sjálfan sig, þar sem hann híð- ur á bak við einn hólinn. „Jafn- vel þessi lykt af blómunum ætlar að hafa tilællaðan árangur. Það er. bezt, að eg láti þau sjá mig." „Sælt.veri fólkið," segir Kjarn- orkumaðurinn, um leið og hann gengur út úr fylgsninu og ,Iram fyrir þau. „Kjarnorkumaðurinn!" hrópar Inga undrandi. „Hvernig vogar þú l)ér að laumast me'ð loft- skipinu mínu," hrópar Axel fok- reiður. Ni'i rann ljós upp fyrir Tarzan. Hann skildi strax, að einhversstaðar væri tvífætt ófreskja, sem legði það í vana sinn að ræna apaungum. Hann lofaði Gomi að aðstoða hann. Hann hóf þegar að fylgja þessum dularfullu fólsporum. Er Tarzan hafði farið eina dagleið, kom hann að ein- kennilegu húsi. Hann nam staðar við þunga eikarhurð, sem var harðlæst. Tarzan reyndi að opna dyrnar, en áranguslaust í fyrstu. Svo neytti kon- ungur frumskóganna hinna gifurlegu krafta sinna. Hann tók þóttingsfasl í hinn volduga lás og hann hrökk sundur. Um leið og dyrnar opnuðust, heyrð- ust hræðslu- og neyðaróp að innan. Hann sá standa i hnipri i einu horn- inu allmargar konur, klæddar litskrúð- uguiri skikkjimi. Hann starði sem þrumu lostinn á konurnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.