Vísir


Vísir - 09.01.1946, Qupperneq 1

Vísir - 09.01.1946, Qupperneq 1
I í i. Fjölgun strætisvagna. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 9. janúar 1946 6. tbl. Byrnes Byrnes utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom til Lon- don í gær til þess að sitja fund sameinuðu þjóðanna, er hefst á morgun. B'evin tók á móti honum og ræddust þeir lengi við, síðan ræddi hann \ ið ýmsa fulltrúa sem þingið eiga að sitja. Þingið hefst eins og áður hefir veriásskýrt frá, á morgun. Nokkra athygli hef- ir afstaða Bandaríkjanna til kjarnorkumálsins valuð, og hefir komið fram gagrýni á henni. Byrnes hafði áður en hann lagði af stað frá Bandaríkj- unum gefið yfirlýsingu um, að Bandaríkin myndi beita neitunarvaldi sínu í öryggis- ráðinu til þess að koma í veg fyrir samþykkt, er bryti í bág við hagsmuni Banda- ríkjanna í kjarnorkumálun- um. Byrnes mun halda fund með fulltrúum þéirra þjóða, er þátt taka i þinginu og skýra þá afstöðu Banda- ríkjanna til kjarnorkumáls- ins. Dc Gaulle er væntanlegur til Löridon meðan á ráð- stefnunni stendur, en ekki er þó enn vitað, hvénær liann kemur þangað. & imldewnohratailohhur &hal a mds hi&iinn. Vegna áhriía íiá Rússnm. bakferfusfrrd. lét Slf ekld itmna nm höfnðið. Forsefalaiist - í Finnlándi. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. . . Samkvæmt. fréttum. frá Helsingfors er almennt álitið að það geti tekið lang-an tíma þangað. til. forseti. verður kosinn í stað Mannerheims marskálks. Mannerheim marskálkur liefir verið veikur undanfar- ið og liefir af þeim sökum ekki getað sinnt störfum for- seta. Stjórnmálamenn í Finn- landi telja að vel geti liðið nokkrir mánuðir þangað til riýr forseti verði kjörinn vegna þess að nú standa yfir réttarhöldin í máli stríðs- glæpamanna Finna, og munu þau tefja fyrir kjöri forseta. Mannerheim marskálkur liggur sem stendur á Rauða- kross sjúkrahúsi og cr jafn- vel búizt við að þurfi að gera á honum uppskurð. Bandamenn byrjuðu fyrlr stríð að búa sig undir að verjast bakteríuhernaði: I nótt var gefin út sam- eiginleg tilkynning j London, Washingtön og Ottawa, þar sem frá því var greint, að vísindaittenn þessara þriggja þjóða hefðu þegar áríð 1936 byrjað samvinnu vegna þeirrarliættu á bakteriuhern- aði, sem talin var yfirvof- andi af hálfu Þjóðverja og .Tapana, ef heimsstyrjöld skylli á. Samstarf þetta var mjög mikilvægt, því að það leiddi til þess, að ýmis lvf fundust, sem verja menn fyrir ýms- um bakterímn. Rannsókn- irnar hafa liaft þann árang- ur, að allskonar heilsuverrid verður auðveldari og kostn- aðarminni eftir en áður. í MSÍeS tgVE'SB ■gyerkíaSL Frá fréttaritara Vísis í Kaupmanahöfn. Bakarar í Kaupmannahöfn ákváðu að gera verkfall frá 3. janúar vegna verðlækk- unnar á brauðum. . .... I Kaupmannhöfn er hér- umbil 1000 bakarar, og snéru þeir sér til Verzlunarráðu- ncytisins og töldu sig ekki geta unnið fyrir Jiað verðlag sem ákveðið hafði verið og mótmæltu stjórnarráðstöfun þessari á þeirn grundvelli. Þeir voru ekkert svar búnir að fá er síðast fréttist. Komi ekki svar frá ráðuneytinu um bót á þessu verður Kaup- mannahöfn brauðlaus. Ilpprelsii í fangelsl, Haninn hér að ofan lifði höfuðlaus í nokkrar vikur. Eig- andi hans ætlaði að höggva af honum höfuðið, en hitti svo illa, að hanli hjó ekki nema rúmlega helming þess af. Þegar hann sleppti hananum því nær höfuðlausum, hljóp hann eins og ekkert hefði í skorizt, en var þó auðvitað blindur. Þetta vakti mikla furðu og var haninn hafður til sýnis eins og hvert annað furðuverk. tjórn Rúmeníu ekki viöur- kend af Bretum og U.S.A. Ætla * aH átekta. biða jMkfim-tbatten á leið fil Endlands. Mounbatten lávarður lagði í morgun af stað frá Singa- pore og var ferðinni heitið til Indlands. Hann mun fyrst fara til Calcutta, síðar fcr hann til Delhi og ræðir þá við Aucki- leck hershöfðingja. í fangelsi einu á ítalíu gerðu fangarnir uppreisn í gær og tókst þeim að yfir- buga fangaverðina. Þeir höfðu einhvern vcg- inn konrist yfir skolvopn, án, Jiess að nokkra skýringu sé liægl að gefa á því með hvaða ; hætti Jiað hefir verið. Þeir handtóku tvo dómara sem voru þar við yfirheyrslur. Þegar fangarnir voru um það bil að komast út úr fangeis- inu kom lögreglan á veltvang og úmkringdi það. Síðan hóf hún skotliríð á fangelsið og eftir nokkra stund gáfust fangarnir upp. Tveir fangar létu lífið í viðureigninni og nokkrir særðust. Einkaskeyti til Vísis frá Uni- ted Press. — Samkvæmt fréttum frá Bukarest hefir stjórnmála- öngþveitið þar í landi verið að nokkru leyst. Sendinefnd þríveldanna, sem fór til Rúmeníu, liefir fallizt á að Romniceanu úr flokki frjálslynda þjóð- flokksins og Hatsieganu úr flokki hænda verði skipaðir ráðherrar í stjórn Groza. Þeir verða ráðherrar án sérstakra stjórnardeilda. Með Jiessari ráðstöfun er ákvörðun Rússa um stjórn á hreiðari grund- velli komið í framkvæmd. Fkki vikurkennd af Bretum og U. S. A. Stjórnarmyndún Jiessi í Rúmeníu hefir aðallegá verið að forlagi Rússa og eru Jieir ánægðir með hana. Hinsvegar er ekki talið líklegt að Bretar og Bandarikjamenn viður- kerini hana þegar í stað. Munu veslurveldin ætla sér að bíða með að viðurkenna hana Jiangað til útséð sé um hvort skihnálarnir um mál- og iirentfrelsi verða haldnir. Ennfremur vilja þau sjá hvernig kosningarnár fara fram áður en þau viðurkenna stjórnina. Samkvæmt fréttum frá London i morgun, er sagt, að rúmenska stjórnin ætli að láta kosningar fara fram sem fvrst. var skýrt frá því í fréttum í morgun frá London, aS þýzki Sósia- listaflokkunnn á hernáms- svæði Vesturveldanna vildi^ enga samvmnu viS miS- stjórn flokksins, sem er á. hernámssvæSi Rússa. Einkaskcyti til Vísis frá Uniled Press. . .Á héraðsfundi sósíalista- flokksins, scm lialdin var í Ilannover, var gerð ályktun um að slíta öllu sambandi við miðstjórn flokksins, sem hefst við á hernámssvæðf Rússa, og báiru þeir það fyr- ir sig, að elcki væri hægt að slarfrækja flokkinn í sam- ciningu, meðan kýzkaland væri ekki ein held. Getur klofið fiokkinn að fulhi. Þessi ákvörðun sósíal- deinókrala á hernámssvæði Vesturveldanna, getur orðið til Jæss, að Sósíaldemókrata- flokkurinn 'í . Þýzkalandi klofni að fullu og öllu. Á- kvörðun Jiessa taka sósíal- istar i Vestur-Þýzkalandi til þess að geta betur unnið að stjórnmálalegri framtíð landsins. Méðan Þýzkaland er skipt. Sósíalistarnir í Vestur- Þýzkalandi telja ógerning að starfrækja flokkinn í lieild, ineðan erfiðleikarnir cru eins miklir og nú, á að hafa samband milli her- námssvæðanna. Meðan sam- einað Þýzkaland er ekki til, er ekki hægt að búast við sameinuðum stjórnmála- flokki um gjörvallt landið. VeFfkféélI éfH í €rriIklíI»íi«IL Mikið er um verkföll í Grikklandi þessa dagana og er algert verkfall í tveim borgum. Verkfalli rafvirkja'hefir Jió verið aflýst eftir að fulltrúar Jjcirra höfðu rætt við ráð- lierra. Víðsvegar um landið erú J)ó víðtæk verkföll og horfir víða til stórkostlegra vandræða vegna þeirra. E.A.M.-samhandið liefir sett fram þá kröfu, að mynd- uð verði stjórn í Grikkalndi með þátttöku allra flokka. liitler vildi taka af lífi brezkii liermenn. / réttarhöldunum i Núrn- berg í gær kom það í Ijós,. að Hitier hafði 1942 fyrir- skipað að drepa alla víkinga- hermenn Breta. Flugvél með 17 brezkum vikingasveitarmönnum lenti í Noregi það ár, og fórust Ó hermannanna i lendingu, en þeir 11, sem ko.must af, voru handteknir, og tóku Þjóð- Wrjar þá af lífi daginn eft- ir. Menn Jicssir voru allir f einkennisbúningum og nutu. J)ví sömu réttinda og aðrir hermenn. En samkvæmt skipan Hitlers voru Jieir teknir af lífi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.