Vísir - 09.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 09.01.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 9. janúar 1946 V 1 S I R Fjölgun strætisvagnanna væntanieg. áa'inai* seaaa leiö ffóa*u streetiswíaz/neBraaÍB* mbm 1 saaiSi/eÞaa kan* Nýlega hefir Reykjavík- urbæ borizt tilboð frá Am- eríku um hentuga strætis- vagna. Hefir framkvæmd- arstjóri Strætisvagnanna, Jóhann Ólafsson, sótt um innflutnings- og gjaldeyris- leyfi fyrir 8 slíka vagna. Hér er aðeins um undir- vagna (grindur) að ræða, en yfirbyggingin verður smíðuð liér heima. Vagnar þessir eru líkir að stærð og burðar- magni og stærri strætisvagn- arnir, sem nú erli i gangi, eða 4—5 tonna vagnar. Hins- vegar eru þeir lægri frá jörðu og hafa ýmsa aðra kosti til að bera framyfir þá, sem hér eru til. Líkur eru til að vagnarn- ir fengjust afgreiddir úr verksmiðju í marzmánuði, ef gjaldeyris- og innflutnings- leyfi væri fyi’ir hendi, en það hefir ekki fengizt enn sem komið er. Nú eru strætisvagnarnir 23 að tölu, sem í notkun eru. Þar af eru 5 nýir, sem tekn- ir hafa verið i notkun á ár- inu, sem var að liða. Einn vagn hefir og verið keyptur af setuliðinu. Var hann feng- inn út úr neyð og verður að- eins notaður til ígripa, þegar mest er að gera. Margir strætisvagnanna eru orðnir gamlir og slitnir, þeir elztu jafnvel 12—13 ára gamlir, en meðalending og hæfilegur aldur er talinn 4—5 ár. Þess- ir gömlu vagnar eru því ekki aðeins orðin slitin ræksni, lieldur svara þeir á engan liátt þeim kröfum, sem fólk gerir til almenningsvagna. Tveir vagnar voru teknir lir notkun á árinu, vegna þess að þeir reyndust vera orðn- ir ónothæfir. Á árinu sem leið munu strætisvagnarnir hafa ekið saxntals 900—1000 þús. km. Áætlað er að hver Reykvík- ingur hafi farið að meðaltali 100 ferðir innanbæjar, en Reykvíkingar og Hafnfirð- ingar samanlagt 20 ferðir liver á milli Fjarðarins og Reykjavíkur. Ganga,28 vagn- ar nú á hverri klukkustund frá Lækjartorgi, eða allt að því aðra hverja mínútu til jafnaðar. Að því er framkvæmdar- stj'óri Strætisvagnanna, Jó- hann Ólafsson, tjáði Vísi, mun vera fyrirhugað, svo fremi sem nægjanlegur bif- reiðakostur fæst, að fjölga bæði ferðum og leiðum. Bær- inn stækkar ört, ný hverfi myndast á ái’i hverju og notkun almenningsvagnanna á milli úthverfanna og mið- bæjarins* eykst stórkostlega. Sem dæmi má geta þess, að nú er orðið eins erfitt að fullnægja fólksflutningunum úr Laugarneshverfinu og Kleppsholtinu með 4 ferðum á klukkustund, eins og það var með 2 ferðum á klst. fyr- ir einu ári. Á leiðinni Lækj- artorg, Njálsgata, Gunnars- braut og Sólvellir, eru svo miklir fólksflutningar, að á- stæða væri að fjölga ferðum og fara á 5—7 mínútna ' !A-. í •' *,u‘lOfÍf(ríP-í‘ iii' í v *ír'! i fresti. Þá hefir komið til mála að efna til hraðferða á milli Austur- og Vesturbæjar. Yrði ferðum hagað þannig, að viðkomustaðir væru fáir, en vagnarnir þeim mun fljót- ari í ferðum. Til þess að slík- um breytingum yrði komið á, þarf nauðsynlega að fjölga strætisvögnunum, enda brýn þörf á að það verði gert allrá hluta vegna. Og átta nýir vagnar er það minnsta, sem komizt verður af með. Óánægjuraddir hafa heyrzt um það, að hafa aðalmiðstöð strætisvagnanna við Lækjar- torg. En við því er ekki gott að gera á meðan cngan ann- an hentugan stað er hægt að finna. Strætisvagnarnir hafa venjulega 36—40 bílstjóra nú orðið í þjónustu sinni. Falla samningar við þá úr gildi 1. marz n.k. og hafa strætis- vagnabílstjórar sagt upþ samningum. Feambððslisti Sjáli- stæðismamaa á Eshi- Frá fréttaritara Vísis. Eskifirði í gær. Nú hefir verið lagður fram listi sjálfstæðismanna við hreppsnefndarkosningar hér. Sjö efstu menn listans eru þessir: Eiríkur Bjarnason, útgerðarmaður, Ingólfur Hallgrímsson, framliv.stj Eriðrik Árnason, hreppstjóri, Árni Jónsson kaupmaður, Hallgrímur Guðnason, af- greiðslum., Eyjólfur Magnús- son, útgerðarmaður og Bald- ur óli Jónsson tannsmiður. Bretar hafa eindregið neit- að því, að nokkur þekktur cða mikilsmetinn Breti liafi viljað semja frið við Þjðð- verja 10'tl, eða nokkurn tima meðan d stríðinu stóð. En það liáfði verið borið á þá, af bandamönnum þeirra, vegna skýrslu, er Hausliofer, aðalráðgjafi Ilit- lers í landvinningafræði, ætlaði sér að semja um þá menn í Bretlandi, er liann áleit að hefðti viljað frið Ýið Þjóðverja á árinu 1941. Innbrot var framið í nótt í verzlun Kron á Skólavörðu- stíg 12. Hafði verið farið inn um glugga á bakhlið hússins. Var rúða brotin og glugginn síð- an kræktur upp. Þjófurinn hafði að því loknu farið inn í bakherbergi við búðina og stolið [>ar . . . t.-r >nurn úr kassa. KEHNI vélritun. Einkatímar eða námskeiö. Nár.ari uppl. i síma 3400 til kl. 5. (50 SNÍÐAKENNSLAN byrj-.r 15 janúar. tJppl. í síma 4940. Jugi- björg SiguröardóUir. (J 57 SKRIFTARKENNSLA. ' — Námskeiö byrjar i næstu viku. Guörún Geirsdóttir. Simi 3680. STÚDENT tekur aö sér kennslu í málum. Uppl. í síma 4008, kl. 6—8 í dag og á morg- un. ‘ (214 Leiga. — FUNDARSALUR, hentugur fyrir samkvæmi og spilakvöld, til leigu. Uppl. í síma 4923. (681 DANSLEIKUR veröur í Nýju Mjólk- Lirstööinni Laugáveg 162, fimmtudaginn 10. janúar kl. 10 e. h. — Aögöngumiöar seldir á staön- um frá kl. 8,30 á fimmtudag. Allt íþróttafólk velkomið. MYM mASKÚLI, Á foreldrafondi s.l. snáiiiiáag söfnnðust 65 þus. kr. tli- skóia» byggingar Isaks JénssffiKésa’. Á foreldrafundi sem haldinn var í bænum s.l. mánudagskvöld var sam- þykkt að berjast fyrir byggingu skólahúss, sem yrði sjálfseignarstoínun, og bæri skólinn iþafn ísaks Jónssonar. Á sama fundi ákváðu foreldrarmr, er þar voru staddir aS gefa 65 þús. kr. til skólans. Fundurinn hófst með því, að ísak Jónsson flutti yfir- lit yfir gang málsins. Benti bann íTipphafi máls síns á það, að skólinn hefði fvenns- konar hlutverki að gegna. 1. Að gera tilraunir með kennsluaðferðir i lestri og veita aðra undirstöðu- fræðslu fyrir yngri börn. i 2. Að hæta að nokkru leyti úr þeirri vöntun, sem er á skóla fyrir hörn á aldrinuní 5—7 ára. Þá kvað ísak skólann lengi liafa skort viðunandi liúsnæði, og hefði undirbún- ingur um útvegun lóðar fyr- ir slfiólann verið hafinn fyr- ir 13/á ári. Til að liraða mál- inu, var lialdinn fundur ineð nokkrum stuðningsmönnum JÓLATRÉS- SKEMMTUN. fyrir yngri félaga og börn félagsmanná veröur haldin annað kvöld í Þórs-Café viö Hverfis- götu, og hefst kl. 4 e. h. Aö- göngumiðar eru seldir í Bóka- verzlun ísafoldar í dag og á morgun. SKEMMTIFUNDUR fyrir Í.R.-inga iog gesti þeirra veröur um kvöldið á sama stað, og hefst kl. 9,30. Skemmtiatriöi, dans. Stjómin. skólans úr bópi foreldra, ]iann 7. febr. 1945 í Grænu- borg. Þar var kosin nefnd tii að vinna að málinu með ísak, og var hún skipuð þessum mönnum: Sveinn Bened,iktsson, framk.stj., form. nefndar- innar; Einar Olgeirsson, al- þmgism.,- Felix Guðmunds- son, framkvslj., Gunnar E. Benediktsson, lögl’r.,, sr. Jak- ob Jónsson, Othar Ellingsen, verzlunarslj. og Sigurður Tiioroddsen afþm. Fyrsla verk nefndarinnar var að útvega lóð, og sam- þvkkti bæjarráð, að gefa skólanum kost á stórri og einkar lientugri lóð á horni Flókagötu og Lönguliliðar. Yar því boði tekið. Arkitektarnir Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Einarsson tóku að sér að gera teikningu að búsinu. Teikningin var fullgerð i maílok og fékkst þá sam- þykkt af byggingarnefnd. 1 binu fyrirlmgaða skóla- húsi eru 7 kennslustofur, auk handavinnustofu og rúmar slcólinn 400 börn með þvi að þrísetja stofurnar. Samkvæmt áættun var gert ráð fyrir, að byggingar- kostnaður yrði um kr. 1.200.- 000,00. Ennfremur var gert ráð fyrir, að reksturskostn- aður skólans yrði fyrsla ár- ið um kr. 288.000,00, miðað við það, að í skólanum væru i’úmlega 400 börn. En rekst- ursbálli reýndist verða um 112 þúsund krónur, þrátl fyrir það, að liverju barni var ætlað að greiða kr. 45.00' á mánuði. Gert var ráð fyr-1 ir, að reksturshallinn fari j Jækkandi, þegar frá liði.. j Nefndinni þótti augljóst, j að ekki væri kleifl fyrir ein-1 slakan mann að bera svo viðamikla stofnun uppi fjár- hagslega. Samkomulag varð um, að leita lil bæjarstjórnar um fjárhagslega aðstoð, miðað við það, að skólinn yrði gerður að sjálfseignarstofn- u n. En málið var þá ekki nægi- lega undirbúið, svo að bæjar- ráð sá sér ekki fært að veita því stuðning að svo stöddu. Yar nú aðgerðuni i málinu frestað, þar til nú. Að lokum tók ísak það fram, að skólinn væri ekki aðeins i búsnæðisvandræð- um, lieldur liefði hann á síðastliðnu ári verið rekinn með um 7 þúsund króna halla. Og þar eð liann nyti nú einskis styrks, og liefði aldrei notið, mundi liann ó- hjákvæmilega verða að leggjast niður á næsta vori, ef eigi greiddist úr málinu, og befðu foreldrar Verið kvódd á þennan fund lil að Framh. á 6. síðu Jólatrésskemmtun félagsins veröur n. k. laugar- dag. — Aðgöngumiöar verða seldir frá kl. 1 í dag í verzk Hamborg, Laugaveg 44 og Óli og Baldur, Framnesveg 19. Frjálsíþróttamenn- Æfing í kvöld kl. 9 í íþrótta- húsi Í.B.R. — Fjölmennið. —■ Stjórn K.R. Lítill, en góður í óskast lil kaups. Uppl. í síma 3896. Bamiaus hjózt óska eftir 3ja til 4ra hcr- bergja íbúð. Get útvegað smíði við tréverk, ef óskað er. Uppl 1 símá 6322 kl. 5—-7. MisIIftt léreft og hvítt laka-Iéreft;. Vezzlunin Regio Laugaveg 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.