Vísir - 09.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 09.01.1946, Blaðsíða 4
V 1 S I R Miðvikudaginn 9. janúar 1946 VISIR DAGBLAÐ Otgef andi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símsfr 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Verklöll ibamiindaiL ^ferkamannafélagið Ðagsbrún mun hugsa sér ¦ að taka upp samninga um kaup og kjör félaga sinna nú upp úr næstu mánaðamótum og fara fram á vcrulegar kjarabætur þeim til handa. Lætur Þjóðviljinn í það skína, að verkamenn muni halda " fram málum sínum af kappi, en auk þess sem um heinar kaup- hækkanir verði að ræða, muni þeir jafnframt krefjast landsverzlunar, þannig að komið vcrði í vcg fyrir heildsalaálagninguna, og vör- nr þannig lækkaðar nokkuð í verði. Á það var bent hér í blaðinu í gær, að tæpast getur komið til mála að ljá máls á slíku, er stór- þjóðirnar hafa lýst yfir því, að þær muni af- nema ócðlileg verzlunarhöft og opinberan verzlunarrekstur. Verði efndir á slíku, sem •ckki ber að efa, getur smáþjóðunum alls. ekki haldizt uppi að auka stöðugt á viðskiptahöft hjá sér og koma á opinbcrum rckstri. Mönn- nm er mætavel Ijóst hér heima fyrir, að svo injög kveður nú að margskonar haftaí'argani í 'öllu viðskiptalífi, að segja má að landsvcrzl- nn sé eina skrefið i haftaáttina, sem enn er óstigið. Þótt hcildsalaálagningin væri afnumin með •öllu, hefði það scnnilega óvcrulcga þýðingíi um verðlag, enda cngar líkur fyrir að lands- verzlun tækist að gera heppilegri innkaup cn heildsalarnir. Yrðu hinsvegar mistök i slíkum innkaupum, gæti hæglega svo farið, að þau rcyndust þjóðinni dýrari en svo, að undir yrði risið. Reynsla sú, sem fékkst af landsverzl- nninni hér á árunum hvetur sízt til þcss, að slíkt óhcillaskrcf yrði tckið nú. Erlendu vör- urnar haí'a yfirleitt ckki hækkað tilíinnanlega 'i vcrði, en dýrtiðin í landinu stafar fyrst og frcmst aí' hinu, hve innlendi varningurinn er •dýr og þá landbúnaðarafurðir sérstaklcga. Slíkt kann ckki að stýra góðri lukku, en fari kaupgjald og framleiðslukostnaður 'síhækk- andi, aukast ckki líkur fyrir lækkun á inn- Jenda afurðaverðinu. Vel kann að vera, að verkamenn beri skarð- sui hlut fxá borði, mcð því að kaupgjald þeirra svari ekki til aukinnar dýrtíðar og lífsþarfa Sumarfirí og sagnfræoL — Framh. af 2. síðu. stöðugt á, og 6. sept urðu Bandaríkjamenn að yfirgefa norðurbakka árinnar. Brezku lierforingjarnir tóku sér að- albækistöð i húsi einu nyrzt í börginni. —¦ önnur sjóorusta. Morguninn 11. sept. var vígstaðan enn óbreytt, en þennan dag gerast mi.kil tíð- indi. Um hádegisleytið ráðast 14 bandarisk herskiþ með 86 fallbyssum á brezka flotann, sem taldi seytján skip ,með 95 íallbyssum. Átti þetta sér stað rétt fyrir utan mynni Sarranacárinnar. í 'sama mund gerði brezki landher- inn grimmilegt áhlaup i því skyni að komast suður yfh ána. — Orustan á vatninu var fádæma áköf og slóð að- eins bálfa ])riðju klukku- stund. Þá drógu Bretar upp hvít flögg á þeim skipum, sem enii flulu. Og þegar revknum svifaði frá, kom i ljós, að ekkert einasta mastur var' heilt, livorki á skipum Breta nc Bandaríkjamanna. — Orustan á landi var rfrjög mannskæð, einkum i liði Breta, og þegar lierforingi þeirra s&, að flolinn dró nið- ur gunnfána sína, fyrirskip- aði hann undanháld til Kan- ada. Þá voru tvö þúsund mcnn fallnir af liði hans. Þannig lauk annari tilraim EngltMidinga til þess að ná undir sig Chániplaindalnum. — óbrevttir hermcnn, sem fallið höfðu, bæði 'úr liði Englendinga og Bandaríkja- manna, voru j'arðaðir á eyju einni i' valninu og þar hefir seinna veri'ð reist mikið minnismcrki. Allir foringj- arnir voru hins vegar grafnir i Plattsborgarkirkjugarði. Friður. Með friðai'samningunum, scm undirritaðir voru í des- cmber 1814 lauk hinu síðasta slríði, sem enskumælandi þjóðir bafa liáð hvor gegn aimari og leiddi jafnframt til enda hernaðarsögu Cham- plainvatnsins eftir að á því böfðu risið fiinni ófriðaröld- ur, á tímabilinu 1689 til 1814. — Eg minntist hér að ofan á hús það, scm brézku herfor- ingjarnir höí'ðu aðalbæki- þeirra, cn þa eru tvær lciðir til að bæta hag stor; sína í dagana 6. til 11. Jpeirra. ömiur sú, sem kommúnistar hyggjast scptcmber. Það stendur enn nð fara, en hin að 'auka á kaupmátt krón-'á sínum gamla slað í norður- unnar, þannig að kaup vcrkamanna sc raun-(JaSri _^H>!a.dnnai;."S SL?íá -N-crulcga hækkað á þann hátt. Koma vcrður 1 veg fyrir óeðlilega verðþenslu öllu öðru frek- =ítr, cn verðþenslan verður ekki lækkuð nema })ví aðeins að innlenda afurðaverðið lækki og Jvá framleiðslukostnaðurinn sérstaklega. Einn- ig mælti minnast þcss, að mcðan byggingar- Jiostnaður er svo óhóflegur sem raun er á, ;gctur húsalciga í nýjum húsum aldrei svarað til kaupmáttar þeirra, sem lægst hafa launin, íii verður gcysiþungur skattur á þeim, ncyð- ;ist þeir til að taka slikar íbúðir á leigu. Fái kommúnistar að ráða, má gera ráð fyr- :ir að verkföll og vinnudeilur séu framundan. J'il slíkra ráða cr oftast gripið í kosningiím, j'ú þess að fáj hræringar á hugi manna og "Lvelja þá til baráttunnar. Verkföll af hálfu .kommúnista koma því engum á óvart. Kaup- liækkanir i'rá því sem nú er ráða enga bót á Jiag verkamanna, nema skamma stund, hækki unnlenda afurðaverðið og aðrar nauðsynjar áð sama skapi. Slíku böli á að afstýra og ÍJTggj'a þannig sómasamlegt framfæri. . cign ríkisins og var gert að sögulegu hiin.jasafni árið 1936. Á koparpiötu. sem fcst er á útidyrahurðina, stendur þessi áletran: Kent Dc Lo*rd Housc (Hús lávarðarins af Kcnt). Á onnari kopaplötu, sem reist er á slöng innan við garðshliðið slendur: Head ' Quartcr of British Officcrs. Battle of Platts- biu'gh scpt. 1814. (Aðal- stöðvar brezkra hcrí'oringja i orustunni um Plalfsborg, scptcmbermán. 1814. — Skamml sunnar cr stcinsúla mikil, áletruð og í'lúruð, og er luin reist til niinningar um ]>á, sem létu líf sill fyrir Bandaríkin í Jiessari orustu og öðrum á svipuðum slóð- uni. Fleiri niinjar ófriðarins má sjá þarna víðsvegar, þó ekki verði talda hrér. —¦ Eg dvaldi í Plattsborg dag- ana 20. til 28. júlí og notaði tímann til þess að kvnra mcr - • u sögu staðarins_og virða fyrir mér hina sérkennilegu fegurð landslags og gróður. Fagur þótti mér álmviðurinn, sem viða myndar hvelfingar yfir strætin svo það er eins og maður sé á gangi um gotnesk súlnagöng. Qg ef það er vindur, þá fyllist loftið ann- arlegum kliði, og það dunar í trjálundi og laufin í'alla. Jafnvel um hásumar falla laufin, þegar vindurinn er á ferð. „Hvernig skyldi það þá verða í haust?" hugsa eg. — Eg heimsótti einnig nokkrar af menningarmi'ðstöðvum þessarar litlu borgar: Bókar- safnið, ritstjórnarskrifstofu aðalblaðsins, Kennaraháskól- ann o. s. frv. Sumarnámskeið stóð yfir i kennaraskólanum og þar var cg setlur i það em- bætti að segja krökkunum frá íslandi. Liklega hafa þau haldið að eg skrökvaði flestu áí því sem eg sagði, að minnsta kosti fannst þeim ]:að mjög ótrúlegt. — Líður að lokum. Æ, hvaða andskoli er eg annars orðinn hátíðlegur og þar með leiðinlegur, mínir elskanlegu. Þarna hefi eg set- ið og skrifað blaðsíðu eftir blaðsiðu um það, hvernig Indíánar, Fransmenn, Eng- lendingar og Ameríkumenii hafa flogizt á- í illu hér á landi allt frá því'-að sögur hófust. — Slundum bcf eg slaldrað við í starfinu, lagt aftur augun. eins og Guð- mundur i Múla segir að Helgi á IIvoli geri, ]iegar hann sé að skoða sjúklinga, og kallað ykkur fram í hugskotið, þar sem þið siljið með Visi í höndunum og cruð að lesa. „Mikið gróflega gctur mað- urinn annars verið fróður i hisloriu," hcyri cg ykkur tauta í bálfum hljóðum. „Það liggur við,"að bann Guðhrandur iirófessor Jóns- son megi vara sig á honum." Jú, þetta var einmitt það seni cg beið eftir, bcbe, að vei-a líkt við mikla' menn. — En nú skal eg segja ykkur alveg eins og er: — Þegar eg bý til hisloriskar greinar, þá fer eg að þvi nákvæmlega eins og mínir góðu vinir, — hinir sagnfræðingarnir, — eg þýði þær upp úr einhverjum bók- um og smelli 'inn í þær einni og einnj stórvilurlegri at- hugasemd frá cigin brjósti, lil dæmis: jamm, svona gekk ]:að til. — Neðst set eg svo mitt blessaða nafn: Guðmundur Daníelsson. (Hreinskrifað í New Or- leans dagana 10.—15. sept. Ljósa- Eg var um daginn á ferð i leigubíl. Var dýrð. meSal annars ekið um Hringbraut sunn- an HljómskálagarSsins. Kemur þar á móti okkur bifreið með. mikil og skœr ljós. Sá eg; að ökumaður minn „blikkaði" hana óspart, til aS fá hana til að lækka ljósin, en það kom fyfir ekki. Bílstjórinn, sem með mig var, sá sig að lokuni neycldan til að nema staðar, þvi að hann sá ekki vitund fram fyrir sig, vegna ljósbjarmans frá hinum' bílnum og vildi ekki ciga á hættu að aka úl af eða jafnvcl á einhvern mann, scm kynni að vera þarna á gangi. Gamla. Það er engin ný bóla, aö menn láti sagan. sér litlu skipta, þótt þeir blindi þá, sem á móti koma með Ijósum bíla sinna. Það er enginn sérstakur flokkur bílstjóra sem þetta gerir, heldur munu allir eiga fulltrúa i þeim hópi, annað hvort einn eða fleiri — bæði einkabílstjórar, leigubílsljórar og vörubílstjór- ar. En það eru kærulausir -t>g hugsunarlausir menn, sem þetta gera. Hvernig geta þeir vitað þegar bíJl kemur á móti þeini og bíJstjíjrinn í 'lionum er blindaður, nema árekslur veröi. milli þeirra og manntjón hljótist af? Alvarlegt Mönnum kann i fljótu bragði að hirðuleysi. sýnast það skipta litlu. máli, þó að bílar deyfi ekki ljós sín, þegar þeir mætast, en það er hin mesta vitleysa. Spyrjið einhvern Jjilsfjóra, livort hann teJji það ekki geta valdið stórslysi, ef Jiann blindast, þótt ekki sé ncma andartak. Þeim mun meiri ástæða er tíl að undrast það, að til skuli vera menn i þeim hópi, sem taka ekki slikt tillil til annarra veg- farenda. Enginn viJI verða vaJdur að sJysi og menn munu ekki heldur vilja lenda i sJysi sjálf- ir, örkumlasl eða biSJj bana. Bannað. Það er bannað í lögregJusamþykkt- Inni að hafa ljós á bilum, sem geta bJindað þá, sem á móti koma. Um það-segir i 42. gvoin lögrcglusamþykktarinnar, að „ljós á bifreiðuin, sem aka um bæinn, niega ekki vera svo s'.erk, né þannig stiJlt, að þau villi veg- fiirendum sýn." En það vill oft brenna við, að bílstjórar taki það ekki hátíðlcga, scm um þetta er sagt, enda mun ekki vera tckið svo hart á þessum yfirsjónum, að það sé mönnum, veru- leg hvöt eða aðhald til að .bœta ráð sitt. En það ætti að vera aJJra hagur, að þcssi ósómi sé gcrður útlægur af götuni og vegum. iýf békavöjiðiií við ndsbókasafnið. Ásgeir Hjararson sagn- fræðingur hefir verið skipað- ur bókavörðnr við Iiands- bókasafnið í stað Hallgríms heitins Hallgrímssonar báka- varðar. Ásgeir er fæddur að Skelja- brekku í Borgai'fjarðarsýslu, sonur Hjarlar Snorrasonar alþingismanns og Ragnheiðar JJirfadóttur konu hans. Ásgeir slundaði nám í Mcnntaskólanum í Beykja- vík, en framhaldsnám við háskólami í Osló. Las hann sagnfræði og ensku sem aðal- nánisgreinar og lauk meisl- araprófi 1937. Síðan hefir Ásgeir lengst af verið kennari við Verzhmarskóla íslands. Ásgeir vinnur að samningu stórrar Mannkynsscigu og cr 1. bindið af henni koniið út á vegúni Máls og mcmiingar. Vertíðin. Vetrarvertíðin er um það bil að hefj- ast. Bálar eru að byrja að róa, bæði hér i ReyJqavík og annars staðar, sigía út á mið- in og færa þaðan björg í bú. Utan af landi ber- ast fregnir um, að bátar, scm stunda ætla veiðar frá verstöðvum hér við Faxaflóa ^é lagðir af stað þaijgað e.ða um það bil að leggja af stað. Smám saman fjölgar bátunum, sem á miðin leita og aflinn vex að sama slíapi, sem á land er lagður, til neyzlu innanlands eða til útflutn- ings í einhveri mynd — ísaður, hraðfrystur cða jafnvel niðursoðinn. Allt gefur það þjóð- inni arð, skapar verðmæti, sem Íuin á að lifa af. * Gúð eða lé- En spurningin, sem allt veltur á, leg- vertíð. er hvort þessi vertið verður g(')ð eða lclcg. Það er ekki sízt mikil- vægt fyrir vélbátaútgerðina, þótt það giídi auð- vitað fyrir allan útveg okkar. En vtiliátarnir bafa ckki haft eins góða afkomu undanfarið og önnur skip. Og þessi vertíð verður þung á nieta- skálunum. En það er niargt, sem ræður þvi, hvort vel fer eða ekki. Það er ekki nóg, til dæmis, að fiskur sé í sjónum, cf ekld verftur hægt að veiða hann til dæmis sakir ógæfta. Og niargt flcira kemur til greina, sem s.iómennirnir vita svo milílu betur um en við, scm í landi liggjum. * Góðviðri. Eg liitti í gær gamlan sjómann og spurði hann, hvað hann hcidi um útlifið á vcrtíðinni. „0, eg veit svei mér ckki," sagði hann. „Það er svo skrambi margt, sem taka verður í reikninginn. En mcr hcfir bara verið meinilJa við góðviðrið undanfarið. Það er eins og verið sé að safna illviðrum lil vcrtiðar- innar. En hvað um það — þeir róa af cnn.meiri Jvrafti en áður i vctur." Eg trúi gamla mannin- um. Hann veil Iivað hann syngur, þvi að hann þekkir sina —þeir láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna og draga fiskinn, þrátt fyrir illviðri pg stórsjó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.