Vísir - 09.01.1946, Síða 5

Vísir - 09.01.1946, Síða 5
Miðvikudaginn 9. janúar 1946 VlSIR 5 :gamla bíö: Augu sáSarinnar (The Enchanted Cottage) Hrífandi og óvenjuleg kvikmynd, gerð eftir víð- kunnu leikriti Sir Arthur Wing Pinero. Aðalhlutverk: Dorothy McGuire Robert Young. Nt FRÉTTAMYND: Nurnberg-réttarhöldin, og Dynamo-knattspyrnu- flokkurinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verndið heilsuna. MAGNI H.F. Hið nýja Cream Deodorant stöðvar svita tryggilega Særlr ekkl hörundið. Skemmlr ekkl kjóla eða karlmannaskyrtur. 2. Kemur I veg fyrir svitalykt og er skaðlaust. 3. Hreint, hvltt, sótthrelnsandi krem, sem blettar ekkl. 4. Þornar þegar I stað. Má notast þegar eftir rakstur 5. Hefir fengið vlðurkenningu frá ran n só k n ar s tof n u n amcrískra * þvottahúsa. Skemmlr ekki fatnað. Notið Arrid reglulega. (öryggisgler) NÝKOMIÐ. Glerslípun og Speglagerð Hafnarstræti 7. St uwu vantar nú þegar. Austurstráeti 3. Félag austfirzkra kvenna heldur ansskemmtun í Þórscafé föstudaginn 11. þ. m. kl. 8,30. Briemkvartettinn leikur á undan dansleiknum. ASgöngumiðar fást hjá jóm Hermannssym úrsmið, Laugavegi 30. Samkvæmisklæðnaður. sýnir hinn bráðskemm tilega sjónleik: TE.IMGDAPABBI annað kvöld kl. 8. Leikstjóri: Jón Aðils. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Sími 9184. V estmannaeyingaf élagið: Skeifuntifuiicl heldur félagið föstudagmn 1 1. janúar n. k., kl. 9 e.h. að RÖÐLI. Yms skemmtiatriSi verSa, og dans á eftir. Nýjir félagar geta látiS innrita sig á fundinum. Allir Vestmannaeyingar sem staddir eru í bænum velkomnir. _________________ Stjómin. iamkvæmiskiólar !Bankastræti 7 Vegna þess aS eklo varS lokiS viS aS gnsja trén í kirkjugarSinum s.l. vor, ems og þörf var á, verSur verkmu haldiS áfram nú. — Eigendur reita, sem ekki vilja láta hreyfa tré sín og vilja heldur gera þaS sjálfir, ef þörf krefur, tilkynni þaS á skrifstofu kirkju- garSsins viS Ljósvallagötu. Opin daglega kl. 11—12 árdegis. Sími 4678. jr Eg uota allan þvott/1 FÆST I VERZLIfN simi A20& ík' 1 m go |pfr,« mt TJARNARBIO Ktt Unaðsómai (A Song To Remember) Stórfengleg mynd í eðli- legum litum um ævi Chopins. . Paul Muni, Merle Oberon, ' Cornel Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þj óðhátíðarnefnd lýðveld- isstofnunar sýnir i Tjarn- arbíó. kl. 3 og 4. Stofnun lýð- veldis á Isiandi Kvikmynd í eðlilegum lit- um . — Verð 5 kr. svalir og betri sæti, 2 kr. al- menn sæti. mm NYJA BIÖ MMM Lyklar himnaríkis. (The Keys of the King- dom) Sýnd kl. 9. Hauða krtunlan Spennandi Sherlock Holmes leynilögreglu- mynd, með: • Basil Rathbone. Nigel Bruce. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? Baldvin lónsson Málaflutningsskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala Vesturgötu 17. Sími 5545. SMÍÐA UR Birfd Maple (Hlynui) Oiegon Pine Kiossviðui o. fl. fyrirliggjandi. JÓN LOFTSSON h.f Austurstræti 14. — Sími 1291. BEZT AÐ AUGLtSA 1 VÍSl. (i r<’ i ■ góð tegund, allar stærðir. fyrirliggjandi. SJ. Ölafóóori & Éemköft Sima.r: 2090, 2790, 2990.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.