Vísir - 09.01.1946, Side 6

Vísir - 09.01.1946, Side 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 9. janúar 1946 Smurt brauð! SKANDIA, Vesturgötu 42, hefir á boðstólum flest- ar tegundir af dönsku smurðu brauði, „kalt borð“, kalda smárétti, ýmsa síldarrétti. — Sendum. SKANDIA, Vesturgötu 42. Sími 2414. Nokkrar stúlkur vantar til fiskflökunar í ísbirninum. Talið við verk- stjórann. — Sími 3259. Zkl '?una lanefn áfgreiðslumaiiir Ungur, duglegur og reglusamur maður óskast til afgreiðslustatlrfa nú þegar. Upplýsingar á sknfstofunm, Laugavegi 15. oCadvicf dClo/T háseta og landmenn vantar á bát sem rær úr Grindavík í vetur. Upplýsingar um borð í vélbátnum Sægeir við verbúðarbryggjurnar í dag, óg í síma 1996 eftir kl. 8 næstu kvöld. » Amerísk BAÐK með öllu tilheyrandi. ^4. CCinaráion Ú7> Cdunl — &œjarAtjórnai‘kcAnto<fapnar - Orðsending frá LISTI Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík cr D-LISTI. Utankjörstaðakosningar eru byrjaðar og er kosið í Hótel Heklu. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sem annast alla fyrir- ! greiðslu við utankjörstaðakosningar cr í Thorvaldsens- ' stræti 2. — Símar 6472 og 2339Ó " ' Kjósendur í Reykjavík, scm ekki verða heima á kjördegi ættu að kjósa hið allra fyrsta. Kjósendur utan Reykjavikur, sem hér eru staddir, ættu að snúa sér nú þegar til skrifstofunnar og kjósa strax. Listi Sjálfstæðisflokksins D — LISTINN. ISaritaskóIinii. Framh. af 3. síðu. táta þap vita, hvernig mál- um væri lcomið og leita álits þeirra. Formaður nefndarinnar, Sveinn Benediktsson, gat jiess, að nefndin liefði liugs- að sér að stofnframlag for- eldra, er börn ættu í skólan- um næmi samtals að minnsta kosti kr. 200 þús. En lán eða ábyrgð bæjarins 1 millj. kr. Og væri þannig séð fyrir stofnkostnaði. Kemíaralaun- in yrðu liinsvegar greidd á sama hátt og við aðra barna- skóla, ef skólinn, sem sjálfs- eignarstofnun, kæmist undir þau fræðslulög, sem nú liggja fyrir Alþingi og vænt- anlega verða samþykkt. Annar reksturskostnaður skólans, búsnæði, liiti, ljós, ræsting o. fl., sem næmi rúm- lega 50% af reksturskostn., yrði hinsvegar, eins og áðúr, greiddur með skólagjöldum, er foreldrar greiddu fyrir börn þau, er sæktu skólann, og mætti þá búast við, að skólagjöldin yrðu í fyrstu svipuð og verið befir, en færu síðán smánisaman lækkandi. Samkvæmt upplýsingum, sem fvrir lægju, lcvað Sv. Ben. um 400 foreldra mundu koma til að eiga börn í skól- anum á næstu tveim árum. Nefndin hefði því orðið sam- mála um að leggja til, að þeir, sem ætlu eitt barn í skólanum, greiddu kr. 500.00 í stofnkostnað skólabygging- arinnar, en þeir, sem ættu fleiri en eitt l)arn í skófan- um, kr. 250.00 á livert barn, ef ástæður leyfðu. Efnameiri menn greiddu meira, þó ekki hærra en kr. 1000.00. Með tillaga nefnd- Tökism vligeí-ðlr næstu viku. Bankastræti 10. Nokkur munstruð í brúnum og grænum lit, til sýnis og söiu í kjallar- anuni, Auðarstræti 17, Norðurmýri. þessu móti niyndi safnast það íe, er þyrfti frá foreldr- um, þ. e. 200 þús. kr. Að lokum bað ræðumaður fundarmenn að minnast þess, að hér væri um það að ræða, að tryggja áframliald- andi starf kennslustofnunar, sem starfað liefði með ágæt- uin árangri í 20 ár, og' sem gæti í framtíðinni orðið móð- urstofnun flciri slíkra skóla. Auk Sveins tóku og' til máls þeir Felix Guðmundsson og Gunnar E. Benediktsson, og tóku þcir í sama streng. Að því loknu var arinnar borin upp þykkt með samliljóða atkv., en hún er svohljóðandi: „Við undirritaðir leggjum liér með fram, í eitt skipti fyrir öll, upphæð þá, sem til- greind er við nafn hvers okk- ar um sig, og skal fénu varið til að reisa skólahús fyrir sjálfseignarstofnun, er lieiti „Skóli ísaks Jónssonar“, og er ætlað það lilutverlc, að fræða börn, einkum á aldr- inum 5—-7 ára. Framlag okkar er óendur- kræft, enda verði eftirfar- andi skilyrðum fullnægt: 1. Að bæjarsjöður láni eða ábyrgist stofnkostnað sjálfseignarstofnunarinn- ar uinfram framlag okk- ar. Aællað er, að slofn- kostnaðurinn nemi alls ea. kr. 1.200.000,00. 2. Að laun kennara stofnun- arijmar verði greidd eftir sömu reglum og laun kennara við barnaskóla, þ. e. ríkissjóður greiði % grunnlauna og alla verð- lagsuppböt, en bæjarsjóð- ur % grunnlauna, — sbr. frv. til laga um fræðslu barna, sem nú ligg'ur fyr- ir Alþingi. 3. Að 2 menn í skólanefnd séu kosnir á fundi þeirra foreldra, • er börn eiga í „Skóla ís’aks Jónssonar“, er kosningin fer fram, tveir tilnelndir af bæjar- stjórn, og 4sák Jónsson kennari sé sjálfkjörinn í nefndina, enda veiti hann skólanum forstöðu með- an hans nýtur við. 4. *Að framlög' með ofan- nefn d um sk i 1 yrð um n em i a. m. k. 200 þús. krónum. Þá var það og samþykkt að sama nefnd skyldi slarfa áfram með ísak Jónssyni að framgangi málsins. Húsið var fullskipað og ríkíi núkil eining á fundin- um. í fundarlok skrifuðu menn sig fvrir gjöfum til skóla- bvggingarinnar, 72 að tölu, og nam upphæöin samtals úm 65 þúsúnd krónum. yggmgarl skamnit frá miðbænum til sölu. 'Tilboð sendist Mál- flutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar og Guðl. Þorlákssonar, Austurstræti 7, „sem gefa nánari uppl. TULIÍ A óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. á Miklubraut 28. — Sími 4872. Sœjartff'éWr Næturlæknir er í LæknavarSstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1033. í.eikfélag Reykjavíkur sýnir hinn sögulega sjónleik, Skálholt, (Jómfrú Ragnheiður), eftir Guðmund Ivamban í kvöld kl. 8. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn Tengda- pabhi annað kvöld kl. 8. Leik- sljóri er Jón Aðils. Eldsvoði. Kl. rúmlega 9 í morgun var slökkviliðið kallað að vöru- geymslu við Langholtsveg. Hafði kviknað þar i pappirsrúllum. Var eldurinn fljótlega slökktur og skemmdir smávægilegar. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Jóhanna Jóliannsdóttir frá Þórshöfn, Mánagötu 22 og Ragnar Kristjánsson tollvörður, Seljavegi 19. Sveinasamband byggingarmanna liefir jólatrésfagnað í Tjarnar- café föstudaginn 11. þ. m. Að- göngumiðar fást á skifstofu sam- bandsins í Ivirkjuhvoli. Útvarpið í kvöld. KI. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) ólafur ólafsson kristniboði: Vest- ur um Síberíu, ferðasaga frá 1928. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) Broddi Jóhannesson dr.: Hrein- dýrasjóðir; bókarkafli. d) Egill Jónasson, Húsavik: Gamankvæði og kviðlingar (Sigurður Kristj- ánsson frá Húsavík). 22.00 Fréttir Létt lög (plötur). Skipafréttir. Brúarfoss kom til Leith 6. þ. m. Fjallfoss og Reykjafoss eru í Rvík. Lagarfoss er Kaupmannahöfn. Selfoss er í Lcith. Buntline Hftch cr á leið til New York. Span Splice fór frá Rvík 31. f. m. til New York. Long Splice er í Ilalifax. Empire Gallop er i Rvík. Anne fór frá Rvík 3. þ. m. til Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. Báltara er í Boulogne. Lecli er að ferma í Leith. Balteako fór frá Rvík 4. þ. m. til Londön. tírcAAcfáta nr. 187 Skýringar: Lárétt: i, Hægri; 6, verk; 8, samtenging; io, neithii; ií, skrifaðir; 12, Fjölnismaður ; 13, tveir eins; 14, fljót í Afrílcu; 16, elskaðar. Lóðrétt: 2, Tveir eins; 3, Austurlandabúar ; 4, ferðaðist; 5, vangaskegg; 7, afstýra; .9, létt; 10, málmur; 14; kemst; 15, tónn. Ráðning á krossgátu nr. 186: Lárétt: 1, Tómar; 6, Sog; 8, O. O.; 10, fá; 11, steggur; 12, S. A.; 13, Mi; 14, all; 16, stilt. Lóðrétt: 2, Ós; 3, Mongóli, 4, Ag; 5, fossa; 7, fáræði; 9, ota; 10, fum; 14, at ; 15, L.'L.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.