Vísir - 09.01.1946, Blaðsíða 8
8
V 1 S I R
Miðvikudaginn 9. janúar 1946
WMmMn
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Ah'erzla lögíS á vandvirkni og
fljóta afgreiSslu. — SYLGJA,
Laufásvegj 19. — Simi 2656.
B6KHALD, endurskoSun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170- ________________(707
SAMKVÆMISKJÓLAR eru
saum-aðir. Pantið í síina'4940.
Ingibjörg Sigur'Sarclóttír. (1K6
--EG ANNAST um skatta-
framtöl eins og að undanförnu.
Heima 1—8 e. m. Gestur GuS-
muntisson, Bergstaðastíg 10 A.
RÁÐSKONA óskast á fá-
¦niennt heimili í nágrenni bæjar-
ins. Sérherbergi tíg öll þæg-
indi. Má hafa hálfstálpaS barn.
¦Sími 243; kl. 5—7. (155
VIÐGERÐIR á dívönum,
allskonar stoppu'ðttm húsgögn-
um og bilsætum. — Húsgagna-
vinnustofan, Ber^þórugbtu n.
STÚLKA óskast frá 2—6. —
Uppl, í síma 3728_________(218
STÚLKA óskast nú þegar
regna veikinda annarrar á
heimili Stefáns G. Björnsson-
ar, Hrefnugötu 10. (215
Gerum ,vi;S allskonar föt. —
Áherzla lögS á vandvirkni og
íljóta afgreiSslu. Laugavegi 72.
Sinii 5187 frá kl. 1—3. ^(248
DUGLEG stúlka óskast í
vist, Uppl. á Fjölnisveg 14. (208
BÓKHALD fyrir verzlanir
og einstaklinga, skattskýrslur,
bréfaskriftir o. fl. annast Jón
Steíánsson, MiSstræti 4. (Sími
3955, næstu daga, kl. 4—5).(199
STÚLKA óskast í vist. Get-
ur fengið að sofa. Uppl. síma
4081. (202
STÚLKUR óskast til starfa
í prjónastofu vorri. Uppl.gef-
ur forstöSukonan. Fyrirspurn-
um ekki svaraS í sínia. Úllar-
verksmiSjan Framtíðin, Frakka-
stíg 8. (204
4
^Ja
'arzan
DG
FDRNKAPPINN
ftir
(L.K. VJU.rrouqui
STÚLKA óskast í vist hálf-
an daginn. Herbergi fylgir ekki.
Uppl. Fjólugötu 13 (kjallara).
MOD.EL. Karlar og konur
óskast til aS sitja fyrir viS
teikningu í Handíðaskólanum.
Gott kaup. (x94
í FYRRADAG töpuöust 500
krónur af neSanverSum Lauga-
vegi um Haínarstræti á Póst-
húsið. A. v. á. (228
FUNDINN kven-giftingar-
hringur, merktur. Upph í síma
2442: (211
PENINGABUDDA fannst -á
gamlarskvöld neSarlega á Vest-
urgötu. — A. v. á. (192
ARMBAND meS rauSum
steinum tapaSist á gamlárs-
kvöld frá Fréyjugötu aS Tjaru.
arbrú. Vinsaml. látiS vita í
sima 2579._________________(193
VÍRAVIRKIS armband hef-
ir tapazt sunnudaginn 6.. jan.
Skilist Fjólugötu 21, niðri é'Sa
tilkynnist í síma 3711. (197
MJÓTT silíurarmband tap-
aSist, 'merkt: F. S. 15/4—45.
Finnandi vinsamlega liringi í
sima 4468. (200
REGNHLÍF tapaSist síS^stl.
miSvikudag á lei'ðirini M.jóa-
hlíS aS Flókagötu. Uppl. í síma
3221._______- (225
Jœti
NOKKRIR menn gtea feng-
iS keypt fast fæSi. Þingholts-
stræti 35. (223
FÆÐI. — Fast fæði selur
matsalan, BergstaSastræti 2. —
HERBERGI óskast. — Óska
eftir herbergi. —¦ Fyrirfram.
greiSsIa eftir samkomulagi. —
Uppl. síma 6050 kl. 6—9. (217
TAPAZT hefir peninga-
budda frá Xjaroarg. 29 a'ö Síid
og Fisk. Vinsamlegast skilist
gegn furidarlaunum á NjarSar-
götu 29. ________ (203
RAUÐUR barnsvettlingur, sér-
kennilega útsaumaSur á hand-
arbakinu tapaSist frá Verka-
maimabústöSunum viS Hring-
braut meSfram iílliheimilinu,
kirkjugarSinum, Suburgötuna i
MiSbæinn. GóSur og skilvís
finnandi er beSinn aS gera aS-
vart í BaShús Reykjavíkur.
BARNLAUS hjón óska eítir
1 stofu log eldhúsi. Fyrirfram-
greiSsla. Húshjálp eSa umsjón
meS litlu heimili kæmi til
greina. TilboS, merkt: ,,Nú
þegar" sendist Visi. (2I9
KARLMANNS-skinnhanzki
loSinn, tapaSist í gær. Finnandi
geri svo vel og geri aö.vart í
síma 1219. ' (2I3
EITT herbergi til leigu fyrir.
reglusaman mann. Nokkur: fyr-
irframgreiSsla áskilin. TilboS-
um sé skiIaS til afgr. fyrir laug-
ardag 12. þ. m., merkt: „Reglu-
samur". • (195
SMURT BRAUÐ. Uppl. í
síma 4923. ___________(782
JERSEY-buxur, meö teygju,
fyrir börn og fullorSna. Prjóna-
stofan iSunn, Fríkirkjuvegi 11,
bakhús._______ _____ (134
KAUPUM flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—5.. Simi
5395- Sækjum. (43
DÍVANAR, allar - stærSir,
fyrirliggjandi. Húsgaghavinnu.
stofan, Bergþórugötu 11. (J2"j
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Verzlunin Venus. Simi 4714 og
Ver'zlunin VíSir Þórsgötu 29.
Sími 4652. (166
VANDAD þýzkt orgcl í
góSu ásigkomulagi er til sölu
af s*érstökum ástæSum. Hring-
braut 69. Til sýnis kl. 6—8. —I
TIL SÖLU ný kápa á 11—
12 ára telpu. Mýrargötu 3. uppi.
NÝR herrafrakki (meSal
stærS) úr enskri ull. ti! söiu
nfeS sanngjörnu verði. Ffsta-
sund 3.________,___________ÍT75
BÍLKASSAR til sölu. Skó-
verzlun B. Stefánsson. Lauga-
veg 22. (i 70
SKERSTOKKUR ó,kast
keyptur. Simi 2874. (178
HARMONIKUR. Kaujmn'
Píanóharmonikur. Verzl. Rin
Njálsgötu 23. (5,-
FRAKKAEFNI, ensk, 1. fl.
nýkomin. Einnig selcl í metra-
tali. KlæSaverzl. IÍ. Andersen
& Sön,' ASalstræti ló. (93
HtrSMÆÐUR! Cheniia-
vanillutöflur eru óviðjafnan-
ii -tfiiT braeSbætii i súpur,
grauta, búðinga og allskonar
kaffibrauð. tíin vanillutafla
jafngildir hálfri vanillustöng.
— Fást 'í öllum matvöru-
v'prrlurmm. (523
KAUPI GULL.
Hafnarstræti 4.
Sigurþór.
(-288
ALLT
til íþróttaiSkana op
ferSalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (ó'í
I^= HúSGÖGlíIN og verðií
er við allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Sími 3655. . (59
PLÖTUSPILARI. Innbyggð-
ur plötuspilari í fallegum skáp,
meS plötugeymslu, er til sölu á
StaSarhól viS Langholtsveg. —
Uppl. í síma 2541 kl. 7—8 e. h.
STOFUSKÁPAR, nokkrar
tegundir, klæðaskápar, lx>rS,
nokkrar tegundir, kommóSur,
rúmfataskápar, borSstofustólar,
útskornar hillur o. fl. Verzlun
G. SigurSsson & Co, Grettis-
•götu 54^___________________(221
REMINGTON rafmagns-
rakáhöld tjl sölu. Uppl. á Skúla-
götu 58, efstu hæS til hægri.
MIDSTÖÐVARELDAVÉL
íSkandia) og lítil kolavél eru
til söl.u. Upp.1. hjá SigurSi GuS-
mundssyni, Bárugötu 6, eftir
kl. 19. _________ (226
8TÓR stofuskápur, borS með
tvöfaldri plötu og .2 stólar. allt
tir himtu, til sölu Sölfhólsg'ötu
iT, efstu hæS. Simi. 3464. (227
BARNAFÖT af ýmsum
stærSum. Mjög lágt verð. —
Laugavegi 72. (112
GRÁ plusskápa á frekar stór-
au kvenmann til sölu. VerS-.kr.
300.00. Laufásvegi 2 A, uppi.
TVEGGJA hellu raíeldávél
til sölu. Hverfisgötu 104, -hjá
Þorsteini Jónssyni. (.198
3 BÖRUR til að keyra lbg-
su'ðutæki, til sölu. TilboS seitd-
ist fyrir laugardagskvöld.
mcrkt: „Börur". (<20i
TIL SÖLU: Smokingföt
! úr góðtt .ensktt efni, á háan
I og grannan mann. Tækifær-
j isverð. Uppl. Hafnarstræti 4,
j nr)"i. VI. 7—10. (196
BARNAVAGN til sölu. —
Hrefnugöttt "8, uppi. Sími 3990.
Xírí ð4
Kjarfiorkuniaðyriiiii * $** <$&'$ J- áu
<"»;
YOU CHARLATAN.1 YOUi BUT. EBENEZÉR-
MOUNTEBANK.' VOU J VOU CAN'T BE.
STOVWEDAWAVOM <SURE.' MAVBE
MV SPACE SHIP.' il HE. FLEW WER.E
TO THE MOOM
WIMSELF/
B
MV DEAR. PRUKiELLA,^ -
DON'T TELL ME THAT YOU
TOO HAVE BEEN TAKEM IN
,BY THE VULGAR AND NOTOR
'tales OF THIS MAN'S EXTi
PHVSICAL PÖWER.S. AS A,
SCIEMT^ST, I ASSUREVOt
HlS REPUTATION IS A LIE.'
^
1 WHO AM ITO
.CONTRADICT
)SOEMINENT
'A SCIENTISX
;PROFESSOR
DUSTE?
'V-I'M NOTTHEONETO^
CONTRADICT SCIENCE
EITHER, BUTSOMEHOW
MV FEMININE INTUITION
KEEPS TELLINGMETHAT
WE'RENOTONTHE'
MOON AT ALL.'- ">
¦<3F3
m.
„Þú ert uppskafningur og
skrumari," skammast -Axel áfram.
„Þú hefir stolizt með skipinu
niínu." „En Axel þú getur alls
ckki fullyrt þetta," andmælir Inga
honum. „Þa'ð getur alveg eins ver-
ið, að hann hafi flogið hingað
einn."
„Kæra Inga," segir Axel pró-
fessor í umvöndunarlón, „eg bið
þjg uin að láta mig aldrei heyra
slíka fásinnu framar. Eg hélt ekki
að þú værír í þeim hóp, sem trú-
ir þessnm þvættingi. Sem vísinda*-
maður segi eg þér, að þetta er
i>gi-"
fcoPYRICHT T»45. McCLURE NEW5PAPFR SVNDiCATFJ
,„Þar af ieiðandi," heldur Axel
áfram, „hlýtur harin a'ð hafa kom-
izt hingað sem launfarþegi á skipi
mínu." „Er þetta satt, Kjarnorku-
maður?" spyr Inga. „Það þý'ðir
víst ekki að deila við vísindamann
á horð við prófessorinn," svar-
nr hann.
„Eg er heldur ekki manneskja
til að 'deíla við visindin," hugsar
Inga með sjálfri sér, „en samt
sem áður segir eðlishvöt nún mér,
að við séum alls ekki á tunglínu,
heldur sóu hér brögí í tafli og
þau að yfirlögðu rá'ði."
Tarzan gat hyorki hfært kvg o& lið.
svo undrandi varð hann yfir því að
sjá þessar konur. Hann áttaði sig samt
í tíma og nálgaðist þær varfærnislega.
Nú var hann-alveg kominn að þeim.
Konurnar hópuðust í kringum hann,
ósegjanlega gla'ðar á-svipinn og kölí-
U(5u í sífellu: „Þú hefir vegið hánn!
Þú hefir vegið hann!" Þessa ótrúlegu
upphrópun endurtóku þær hvað eftir
annað.
„ilverjar eru I)ið?" spurði Tarzan
og starði rannsakandi augnaráði á þær.
„Eg er," svaraði sú yngsta, ,;konan hans
iiúna en þessar hafa verið þáð. Þær
eru nú ambáttir hans."
x 'i:- la í owan hafíii cl^ici fyri' sleppt
orðinu en dökkan skuggn sá bera á
gólfið. Enn sást enginn maður, en
skti','girin var af manrii með sverð i
hendinni. Konurnar hrópuðu upp yfir
sig.