Vísir - 12.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 12.01.1946, Blaðsíða 1
Kvikmyndasiðan er í dag . Sja L. siðu. við Elliðaárnar. Eimtúrbínustöðin Siá bls. 3. 36. ár Laugardaginn 12. janúar 1945 9. tbL dIiUUÍ Söi Einkaskeyti til Visis frá United Press. Sá orðrómur hej'ir borizt til Washington eftir stjórn- málafréttariturum, að sett 'verði brúðabirgða . herfor- ingjastjórn á Spáni. Samkvæmt þessari frétt virðast herforingjarnir i Spánarher vera reiðubúnir til þess að taka við stjórn- inni á Spáni þangað til kon- ungdæmið yr'ði endurreist aftur í landinu. Qrgaz Aranda hershöfð- ingi er sagður muni veita herstjórn þessari forstöðu, en sendiherra Spánverja í Rómaborg, Sangroniz, mhn eiga aðverðafyrsti utanríkis- ráðherra konungdæmisins. /* , «'• srao sam- lífláts. Hollenzk kona hefir verið dæmd til dauða fyrir sam- virnu við Þjóðverja á stríðs- árupum,. Kona þessi gerði sig seka um að koma upp um hol- lenzka föðurlandsvini, svo að Þjóðverjar náðu þeim. Er hún fyrsta hollenzka konan, sem dæmd héfir verið til dauða í landráðamálum þeim5 sem nú eru tekin fyrir. © Sijórnarformið i Aibaníu hefir ná veriö ákveðið, og verður það í framtíðinni al- þýðulýðvcldi. Um leið er'Zog 1. fyrrver- andi konungnr í Albaniu og fjölskylda hans svipl öllum borgaralegum og ,stjórn- málalegum réttindum. Enn- fremur hefir Zog og fjöl- skyldu hans verið bannað að koma nokkuni tima aftur til Albaníu. Zog konungur hefir látið svo um mælt, í þessu sam- bandi, — en liann dvelst nú í London, — að hann fallist ekki á þennan úrskurð, en það sé helzta skylda hvers Albana að vinna að vel- gengni lands síns. %wmw wwuá, Æ, Afganhistan er einasta rík- ið, sem rekið hefir alla Þjóð- verja úr landi, samkvæmt beiðni bandamanna. írland hefir ekki svarað beiðni bandamanna í þá átt. í Porlúgal eru ennþá um 10' ó eftir af þeim: Þjóðverj- um, sem dvöldu þar í stríðs- lok. Argentína neitaði alger- lega nefnd frá bandamönn- um um Ieyfi til þess að koma þangað til þess að rannsaka hve margir Þjóðverjar væru þar búsettir. Einstein hefir verið spiirð- ur að því, hvað hann áliti um stofnun sérstaks' Qgð- ingaríkis.^ Einstein svaraði því, að hann væri sannfærður um að það væri hrein firra, að ætla sér að fara að safna öll- um Gyðingum saman á einn stað og hUgmj'iidin um sér- stakl Gyðingaríki væri fyr- ir löngu orðin úrclt. Pólverjar vildu fá 500 inilljón dollára lán frá Bandarikjunum, en þau eru ófús á að lána Pólverjum. Ægilegt járnbrautarslys hefir orðið í austurhéruðum Tyrklands. Farþegalest fór af teinun- um á leiðinni milli Erzerum ög Sivas í Austur-Anatolíu. Biðu 40 manns bana, en tnargir slösuðust. Hæstiréttur staðfestir dóminn § máli 0. J®hiisnn & Kaafeer h Rétt fyrir hádegi í dag- kvað hæstiréttur upp dóm í ntáli því, er réttvísin og valdstjórnin lét höfða gegn eig- endum firmans O. Johnson & Kaáber h.f., < vegna óheim- illar álagningar. Var dómur undirréttarins síaðfestur, en þar var hinn ólögmæti ágóði gerður* upptækur og tveir stjórnendanna dæmdir í allháár sektir, — eða kr. 80,000 hvor. Hinsvegar breytti hæstiréttur vavarefsingvmni þann- ig, að ef sektin verðúr ekki greidd, sæti hvor eigendanna 9 mánaða fangelsi. Forsendur i'yrir dcimi hæslaréttar éru mjög ílárlegar, eða fjcVrar vélritaðar síður, þannig að ekki vru tiilí á að biria þær nú í dag, en svo scm að.ol'an segir er niðursíaða auka- réttarins staðfest. Málið valt í rauninni einvörðungu á lögf skýringum og eftirfaravidi athöfnum verðlagsstj(')ra. éh með dóminum er slegið föstu, að skilningur cigcnda firmans á verðlagslögunum hefur ekki átt við rök að slyðjast," og verðlagsstjóri hefur ekki samþykkt eða haft aðstöðu til að samþykkja of háa álagningu firmans, ])c')tt hann gerði ekki athugasemdir við innkaupareikninga fyrr en eftir dúk og disk. Það skal tekið fram, að þegar þetta er ritað hefur rit- stjórhin ekki átt þess kost að sjá forsendur dómsins, en ofaUrituð skýring liggur í hlutarins eðli. stórmei im nótt á Laugaveginum. Fótbwotiwtn ítwtwwaÖ Laugardagsnóttina í vik- unni, sem leið, stórslasaðist ungur maður hér í bænum. Ekki er vitað með hverj- um hætti maður þessi, sem er 21 'árs, hlaut nieiðsl þau, sein á honum eru, en saga þessa máls er á þessa leið: Um kl. fimm á Jaugai-dags- morgunn er maður nokkur á leið um Laugaveg til vinnu sinnar. Þegar hann kemur móts við húsið nr. 81 sér liann hvar maður stendur þar upp við húsvegg og cr sýni- lega drukkinn. Ávarpar hann manninn, sem ber. þarna að, kveðst verá fótbrotimi og bið- ur hann um að iitvegá sér bíl. /Ellar maðurinn að gera það ng stijovar tvo, bíla, sem fara þarna uni. en ökumenn þeirra töldi»rélíara. áð feng- inn yrði síúkrabíll. En í sjönu! svifnui hv.v þáríia að lögrcglnbíl og er ijíaðuriilö tekinu upp i hann og fluftur heim til sí'n, en haun býr með föður sínum í sniáiiýsi við Hranílaveg. Liðnr syo nokkur timi, en þá fer maðurínn að kvarta um, að hanh miini vera eitt- hvaci meira meiddur. en h.ann } taldi i upphafi. Er þá læknir j sóttnr og kemur í ljós, að I maðurinn er fótbrotinn á öðrum fæti, en auk þcss meira meiddur á fæti, rif- brotinri báðum mcin og ann- að lungað sprungið. Yar hann þá fluttur í Landakolsspílal- ann. Maðurinn skýrði síð.an lög- reglunni frá þvi, að hann vissi ckkert, hvernig hann hefði meiðzt svona. Ilann Ijefði farið úr lu'agga xiQ Þóroddstaði um kl. 3 og gengið með öðrum manni, ó- drukknum, niður í Hafnar- stræti, en þar skildi með l>eim. Föt mannsins voru mjög óhrein, en óhrcinindin gát hann ekki haf.a hlotið á göt- unni, þar sern hann fannst, því að þar var snjór og klaki. Hinsvegar eru sum smá- meiðsli hans þannig, að verið gæti að ekið hefði verið yfir hann, en það cr þó með öllu óupplýst. Er málið í rann- sókn. sfófrláfi. Bandaríkjastjórn hefir á- kveðið að leyfa Viðski])ta- bankanum að lána Grikk- landi 700 milljónir sterlings- punda. Fulltrúar 6 smáþjóða k©siiir« SférveEdin 5 eiga þar sföðugf sæi. I dag mun allsherjarþing sameinuðu þjóðanna kjósa fulltrúa 6 ríkja til þess að taka þátt í öryggis- ráðinu. / Önjggisráðinu eiga sælí fulttrúar 11 þjóða, en fimm þjóðir eiga þar stöðugt sæli og þær eru Bretar, Banda- ríkjamenn, Rússar', Frakkar og Kinverjdr. Auk þessarœ fimm þjóða, verður því að* kjósa fulltrúa frá 6 smáþjóð- um. Holland, Pólland og Noregur. Það er talið líklegt, að tvö Evrópuríki að minnsta kosti verði fyrir valinu og hafa Noregur, Pólland og Holland verið lilnefnd sem líkleg í því sariibandi. Þrír fulltrú- ar smáþjóðanna verða kosn- ir til þriggja ára, en þrír til cins árs, að þessu sinni. Aðalritari f ! allsherjarþingsins. í dag nmn einnig að lík- indum verða tilnefndur að- alritari þings sameinuðu ])jc)ðanna, og hafði verið stungið upp á þvi í Banda- ríkjunum, að Eisenhower yrði fyrir valinu. Eisenhovv- er hefir hinsvcgar beðizt uhdan því að verða kjörinn. ef til þess kæmi. Hann segist heldur vilja vera áfram yfir- maður hers Bandarikjanha. Tveir fundir í gær. I gær voru haldnir tveip fundir í allsherjarþingi sam- einuðu þjóðanna-. Á fyrra fundinum, var kosinn forseti þingsins, og varð Spaak ul- anríkisráðherra Belgíu' fyr- ir valinu. Tryggve Lié vap eini gaghframbjóðandi Spaaks og höfðu margir bú- izt við að hann yrði.kjör Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.