Vísir - 12.01.1946, Side 1

Vísir - 12.01.1946, Side 1
r-*- Kvikmyndasíðan er í dag . n • r r* Sja L. siðu. ■ , V/v ý|! / i við Elliðaámar. Eimtúrbmnstöðin Sjá bls. 3. 36. ár Laugardaginn 12. janúar 1945 9. tbl. Einkas'keyti til Visis frá United Press. Sá orðrómur he'fir börizt lil Washingtoii eftir stjórn- málafrétlariturum, að sett verði bráðabirgða h.crfor- ingjast jórn á Spáni. Samkvænit þessari frétt virðast herforingjarnir í Spánarher vera reiðubúnir til þess að taka við stjórn- inni á Spáni þangað til kon- ungdæmið vrði endurreist aftur í landinu. Qrgaz Aranda hershöfð- ingi er sagður muni veita herstjóm þessari forstöðu, en sendiherra Spánverja í Rómahorg, Sangroniz, iriun eiga aðverða fyrsti utanríkis- ráðlierra konungdæmisins. sam ianna ver © iícMia ciænid fii lífláts. Hoílenzk kona hefir verið dæmd til dauða fyrir sam- virnu við Þjóðverja á stríðs- árunum. Kona þessi gerði sig seka um að koma upp um hol- lenzka föðurlandsvini, svo. að Þjóðverjar náðu þeim. Er hún fvrsta hollenzka konan, sem dæmd hefir verið til dauða í landráðamálum þeim5 sem nú eru tekin fyrir. Sijórnarformið i Albaníu hefir nú verið ákveðið, og verður það í framtíðinni al- þýðulýðvcldi. Umleið er Zog 1. fyrrver- andi konungur i Alhaní'u og fjölskvlda haiis svipt öllum borgaralegum og st.jórn- málalegum réttindum. Enn- fremur hefir Zog og fjöl- skvldu hans verið hannað að koma nokkurn tíma aftur til Albaníu. Zog konungur hefir látið svo um mæít, í þessu sam- bandi, — en hann dvels-t nú í London, — að lianri fallist ekki á þennan úrskurð, en það sé Iielzta skylda livers Albana að vinna að vel- gengni lands síns. A fyanhistan er einasta rík- ið, sem rekið hefir alla Þjnð- verja úr landi, samkvæmt beiðni bandamanna. írland Iiefir ekki svarað heiðni bandamanna í þá átt. í Porlúgal eru ennþá ujn 10% eftir af þeim Þjóðverj- uni, serii dvöldu þar i striðs- lok. Argentína neitaði alger- lega nefnd frá bandamönn- um um Jeyfi til þess að koma þangað til þess að rannsaka hve margir Þjóðverjar váeru Einstein hefir verið spurð- ur að því, lwað hann áliti um stofnun sérslaks' Gyð- ingaríkis. Einstein svaraði þvi, að hann væri sannfærður um að það væri hrei'n firra, að ætla sér að fara að safria öll- um Gyðingum, saman á einn stað og hugmvndin um sér- stakt Gyðingariki væri fyr-: ir lörigu orðin úrelt. þar búsettir. i Pólverjar vildu fá 500 milljóri dollara lán frá Bandaríkjunum, eri þau eru ófús á að lána Pólverjum. Ægilegt járnbrautarslys hefir orðið í austurhéruðum Tyrklands. Farþegalest fór af teinun- um á leiðinni milli Erzerum og Sivas í Austur-Analolíu. Biðu 40 manns bana, en mai’gir slösuðust. Hæstiréttur staðfestir Aómim í máliO. Johnson & Kaaber h.f. Rétt fyrir hádegi í dag kvað hæstiréttur upp dóm í máli því, er réttvksin og valdstjórnin lét höfða gegn eig- endum firmans 0. Johnson & Kaaber h.f.y vegna óheim- illar álagnjngar. Var dómur undirréttarins síaðfestur, en þar var hinn ólögmæti ágóði gerður uppíækur og tveir stjórnendanna dæmdir í alljiáar sektir, — eða kr. 80.000 hvor. Hinsvegar breytti hæstiréttur vararefsingunni þann- ig, að ef sektin verðúr ekki greidd, sæti hvor eigendanna 9 mánaða fangelsi. Forsendur fyrir dómi hæslaréttar eru mjög ítárlegar, eða fjórar vélritaðar síður, þanuig að ékki mi tök á að hirla þær nú í dag, cn svo scm að.pfan scgir er niðurstaða anka- réttarins staðfest. Málið valt í rauninni einvörðungu á lög- skýririgum og éftirfarandi athöfnum verðlagsstjóra, cn mcð dóminum ér slegið föstu, að skilningur eigcnda firmans á verðlagslögunum hefur ekki átt við rök að slyðjast,* og verðlagsstjóri hefur ckki samþykkt eða haft aðstöðu til að samþykkja of háa álagningu firmans, jiólt hann gcrði ekki athugasemdir við innkaupareikninga fyrr en eftir dúk og disk. Það skal tekið fram, að jicgar jietta er ritað hefur rit- stjórliin ekki ótt þess kost að sjá forsendur dómsins, en ofanrituð skýring liggur í hlutarins eðli. laður finnst stórmeiddur im nótt á Laugaveginum. dag FtiHtrúar 6 smáþjóða kosnir. í F'óíhr€ÞtÍBHB&9 B'ifbs'BÞéÍB&m BBBSBIÍMÖ iUBtejfBÖ SpB'BBBSfjÍH. Laugardagsnóttina í vik- unni, sem leið, stórslasaðist ungur rnaður hér í bænum. Ekki er vitað með hverj- um hætli maður þessi, sem er ‘21 árs, hlaut meiðsl þáu, sem á honuni eru, cn saga jiessa máls er á jiessa leið: Um kl. fimm á I.augardags- morgunn er maður nokkur á leið um T.augaveg til virinu sinnar. Þegar hairn kemur mó'ts við húsið nr. 81 sér hann hvar maður sténdur jiar upp við húsvegg og cr sýni- lega drukkinn. Ávarpar hann manninn, sem her þarna að, öðrum fæti, en auk jiess meira meiddur á fæti, rif- þrotiim báðum meiri og.anta- að lungað sprungið. Var hann jiá fluttur í Landakotsspítal- ann. Maðurinn skýrði síðan lög- ’reglunni frá J>vi, að liann vissi ckkert, hvernig liaftn hefði meiðzl svona. Harin .Ijefði farið úr bragga við ÞóroddstaÖi um kl. 3 og gengið með öðrum niaririi, ó- drukknum, niður í Hafnar- stræli, en þar skildi með jicim. Föt mannsins voru mjög kveðst verri fótbrotinn og bið- óhrein, en óhreinindin gat ur hann um að útvega sér híl. /Etlar maðurinn að gera |>að og stöðvar tvo, bila, sem fara þarna um, en ökumenn jieirra töldmréltara, áð feng- inn yrði sjúkrahíll. En í si'.niií svifuiu bar jiarnn að lögreglubíl og er maðurinn tekinn upp i hann og fluttur lieim ti! sin, en hanh hýr mcð föður sinum i smáhýsi við Grandavcg. Liðúr svo npkkur tími, en jiá fcr maðurinn að kvarta um, að Iiann m'nni vera eitt- hvao meira meiddur, en h.ann taldi i upphafi. Er þá læknir sóttur og kemui' í ljós, að maðurinn er fótþrotinn á harin ekki haf.a lilotið á göt- unni, þar sem hann fannst, Jiví að j>ar var snjór og klaki. Hinsvegar eru sum smá- meiðsli lians Jiannig, að verið gæti að ekið liefði verið yfir liann, en Jiað cr J)ó með öllu óupplýst. Er málið í rann- sókn. Stórveldin 5 esga þair stöðugt sæio dag mun allsherjarþing sameinuðu þjóðanna kjósa fulltma 6 ríkja til þess að taka þátt í öryggis- ráðinu. / Öryggisráðinu eiga sæli fulttruar 11 þjóða, en fimm þjóðir eiga þar stöðugt sæti og þær eru Bretar, Banda- ríkjamenn, Rússar; Frakkar og Kinverjár. Auk þessara fimm þjóða, verður því að kjósa fiilitrúa frá 6 smáþjóð- um. Ilolland, Pólland og Noregur. Þaö er talið Iíklegt, að tvö Evrópuríki að minnsta kosti verði fyrir valinu og Iiafa Noregur, Pólland og Holland verið tilnefnd sem líkleg í því salnbandi. Þrír fulltrú- ar smáþjóðanna verða kosn- ir til þriggja ára, en þrír tiL eins árs, að Jiessu sinni. Aðalritari allsherjarþingsins. í dag mun einnig að lík- indum verða tilnefndur að- alritari l)ings sameinuðu Jyjóðanna, og liafði verið stungið upp á þvi í Banda- í'íkjunum, að Eisenhower yrði fyrir valinu. Eisenhovv- er liefir liinsvegar heðizt uridan því að verða kjörinn, | ef til þess kæmi. Hann segist : heldur vilja vera áfram yfir- ! maður hers Bandaríkjanna. Bandai’íkjastjórn hefir á- kveðið að leyfa Viðskipta- bankanum að lána Grikk- landi 700 milljónir sterlings- punda. Tveir fundir í gær. í gær vöru haldnir tveir fundir í allsherjarþingi sam- einuðu Jjjóðanna. Á fvrra fundinumj var kosinn forseti þingsíns, og varð Spaak ut- anríkisráðherra Belgíu fyr- ir valinu. Tryggve Lie var eini gagriframbjóðandi. Spaaks og höfðu margir bú- izt við að hann yrði kjör Frarnh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.