Vísir - 12.01.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 12.01.1946, Blaðsíða 2
V 1 S I R Laugardaginn 12. janúar 1946 í*fjtii$i htafís eíezm f síðustu f jórum hluíverk- um, sem Richard Crane hefir leikið, hefir hann alltaf lát- ist áður en kvikmyndinni hefir verið lokið. Eins og gefur að skilja er hann frekar ó'ánægöur með þetta hlutskipti sitt. Fyrsta myndin, sem hann lék i hét „líopalong Cassidy" og með henni hófust hin mörgu dauðsföll Cranes. Eftir þessa mynd lék hann í kvikmynd- ihni ,JUkn með þraut" og var hú'n nýlega sýnd hér. Þar urðu endalok hans hin sömu. 1 næstu kvikmynd sinni lék hann nazistaforingja og þar xtrðu endalok hans enn á sömu leið, svo að það er eng- in furða þó að hann sé ó- ánægður. „Eg hefi dáið svo oft," sagði hann, „að aðdáendur míhir eru farnir að mótmæla því. Og eg sjálfur líka. í hvert sinn, sem eg fæ i hend- ur nýtt kvikmyndahandrit, þá psyr eg, á hvaða blaðsiðu eg eigi nú að deyja?" Edgar viðsiadcluE1 ee1 ::. : í\ máíl ekki Stúlkurnar, sem sjást hér a 'myndinni eru . tvíburar. Þær eru 18 ára, heita Patty og Barbará McLean og eru dætur blaðarhanns nokkurs. Eins og myndin ber með sér eru þær varf þekkjanlegar hvor frá annarri. Fyrir skömmu var tilkynnt, að þessar systur ættu að leika í kvikmynd ásamt Sonju Henie. Nýlega var Douglas Fair- hanks, yngri, heiðraður af flotayfirvöldum . Bandaríkj- anna. Einnig hefir franska stjórnin sæmt hann hei'ðurs- merki fyrir hífaustíegaí^raitf- göngu er innrásin var gerð i Suður-Frakkland í ágúst Fyrir nokkurum vikum varð Charlie McCarthy, — brúðan, sem er alltaf klædd í kjól og hvítt, — afskaplega reiður við bezta vin sinn, Edgar Bergen, frægasta búktalara heimsins. Menn þurfa ekki að halda, að það hafi veríð fyrsta rifr- ildið, sem þeir félagar hafa átt í. Nei, síður en' svo. En i þetta skiptið stafaði vonzk- an af því, að Bergen hafði gleymt að segja McCarthy frá því, að hann ætlaði að kvænast. „Þú," þitt bölvaða óþakkláta sv. .," stundi Charlie upp. „Þú gengur fram hjá bezta vini þínum. og segir honum ekki, að þú ætlir að kvænast. Þú ættir að skammast þin!" Að lokum fór þó svo, að, Bergen gat bliðkað Charlie, en ekki fyrr en hann hafði fengið það óþvegið framan i sig fyrir framan hljóðnem- ann. Milljónir þekkja þá. Þessi atburður var „daglegt brauð" fyrir milljónir af út- varpslustendum víðsvegar um Bandaríkin og Kanada. Þeir hafa lært að meta þessi rifrildi þeirra félaganna. Það má segja með fullri vissu, að hin tvíþætta rödd Bergens er kunnari en rödd nokkurs leikara í heiminum. Svo að segja hvert mannsbarn í Am- eriku kannast við hana og mikill fjöldi fólks annars staðar. 1 hálfa klukkustund á hverjum sunnudegi berg- málar rödd hans um milljón- ir útvarpstækja i Ameríku. Það liggur við, að sumir haldi að Charlie- sé lifandi vera, en ekki brúða. Sagan um Charlie McCar- thy myndi verða ófullkomin, ef ekki væri lika sögð sagan um Edgar John Bergen. Hann er af sænskum ættum og náði á fimm árum slikri frægð og vinsældum að slíks munu vart nokkur dæmi. Hann er núna hæstlaunað- asti og vinsælasti búktalari heimsins. Uppgötvaði „hina röddina." Þegar Bergen var ungur komst hann að raun um, að rödd hans var tvíþætt. Hon- um datt fyrst í hug að útbúa brúðu, sem hann gæti talað við og talað gæti við hann. Skólabræður hans hvöttu hann óspart til þess. Og fyrir um það bil 20 árum fædd- ist Charlie McCarthy, gerður eftir teikningum Bergens sjálfs. Hugmyndina 'um útlit hans fékk harin af blaðsolu- dreng, sem hann sá. Hann var með rautt hárstrí og blóðrautt nef. ;.Ea Bergen komst;'ekki til frarfía undir^efns. Tékfurnár, sem hann hafði af sýningum þegar bann hafði' tekið þé ákvörðun að gera þetta að æfistarfi sínu, ferðaðist hann víðsvegar um landið með leikflokkum, en það var lítið upp úr því að hafa og er fram liðu stundir urðu önn- ur skemmtitæki vinsælli. Vel tekið. Kvöld nokkurt, er Bergen var að sýna í næturskemmti- stað í Chicago, vakti hann mikla athygli á sér. Húsið var ekki nema hálffullt og undirtektir slæmar. Bergen var því í leiðu skapi. I lok hlutverks hans, snéri Charlie sér að Bergen og sagði: „Hversvegna heldur þú, að þú sért góður búktalari? Það er eins gott fyrir þig að hætta strax, þú ert búinn að vera." Að svo mæltu lét hann áheyrendurna fá að vita, hvað það var sem Bergen hugsaði um þá. En honum og stjórn hússins til mikillar undrunar, ærðust áheyrend- urnir af gleði og heimtuðu meira af slíku. Síðan Bergen varð frægur, hefir honum aldrei tekizt að koma í veg fyrir að Charlie segði eitthvað, sem kemur Mw*€Þmffttim mm% 4\ SKYRINGAR: Lárétt: 1. Nytja- jurt, 8. kreisti, 9. hljóm, 11. greinar, 12. tveir eins, 13. þvarg, 15. rökkur, 16. FÍki, 17. gina, 18. hlaupið, 20. skip, 21. ósam- stæðir, 22. sænskt mannsnafn, 24. fanga- mark, 25. morgun- gyðja, 27. jarðfastar. Lóðrétt 1. Hvalur, 2. tveir eins, 3. hár, 4. snúra, 5. þrep, 6. hljóð, 7. torfærur, 10. dansi, 12. tindar, 14. op, 15. mar, 19. efni, 22. óhljóð, 23. unaður, 25. veizla, 26. verzlunarmál. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 48. Lárétt: l.'sálmana, 8. krika, 10. oki, 12. gái, 14. L. L. 15. Mr. 16. riklingur, 17. æf, 18. Na, 19. sag, 21. gas, 2Í. efaði, 25. ófarinii. Lóðrétt; 2. Áki, 3. L. R. 4. mislingar, 5. ak, 6. nag, 7. holræsi, 9. firrast, 11. klifa, 13. ámuna, 20. gef, 21. gin, 23. Fa, 24. d. i. BRIDGE é A G 9 5 V K 7 3 ? 10 7 * K G 10 3 A876 N. D 10 4 V D 10 8 4 2 V. A. V G 6 ? K D <> 9 8 5 4 2 * Á 6 4 S. * 8 7 2 *K32 • V A 9 5 ? A G 6 3 * D 9 5 Það er oft erfitt að gangajö. og 7. slagur: Blindur tek- úr skugga um, hvort „game" vir laufin og Vestur hendir sé í spilunum eða ekki, þegar | hjarta. um einn slag er að ræða tiL 8. slagur: Blindur spilar lág- iionnum i vanda. .Tafnvel eða frá, t. d. hvort 2 eða 3 spaða og Suður tekur með 'ms orðatiltæki, sem Charlie grönd standi. Engóðir spila-l kóng. íefir sagt, eru orðin svo, vin- menn vilja oft hætta á að| 9. slagur: Suður spilar nú út sæl, að almenningur hefir notað þau sín á milli. Hróðurinn vex. Eftir atburðinn á nætur- skemtistaðnum í Chicago leið ekki á löngu þar til hróð- ur félaganna tók að aukast. Þeir félagar urðu vinsælustu skemmtikraftarnir í nælur- skemnitistöðunum og þeir ferðuðust víðsvegar um land- ið. Skömmu seinna fóru þeir til Evrópu. Þeir sýndu listir sinar m. a. í Grosvenor House í London og fyrir sænska krónprinsinn í Stokk- hólmi. Þeir sýndu listir sinar í flestum höfuðborgum Evr- ópu og fóru m. a. til Búss- lands. Það kom seinna í ljós, að t útvarpið var bezta tækið fyr- 2- slagur:. Suður tekur næsta ir Bergen og Charlie til þess h.larta með asnum. að skemmta i. Á nætur- 3- slagur: Suður spilar nu ut skemmtistöðvum og í leik- húsum, var áheyrendafjöld- inn takmarkaður, en í út- ,' varpinu beyrðu milljónir til þeirra. í gfínleikjum, sem fluttir eru í útvarp í Banda- rikjunum, eru Bergen og Charlie með vinsælustu skemmtikröftunum. í dag er Charlie McCartliy- þátturinn f.iórði vinsælasti þátturinn í úlvarpinu og það er vitað að á hver j.um sunnu- degi hlusta a. m. k. 15—20' milljónir manna á þá. fara upp í úttekt,, því að þá „langar í gamið". Albert Morehead, sem er einn af beztu spilamönnum Bandaríkjanna, spilaði þetta spil í keppni og sigraði á því að fara í game og vinna það. Á hinum borðunum var yi'ir- lcitt ckki farið í „úttekl". Sagnir fóru þannig: Suður 1 tígul — V 1 hjarta — Norð- ur 1 spaða — Áustur pass — S 1 grand — V pass — N 3 grönd — A pass. Norður vill ekki eiga neitt á hættu eða setja Suður í neinn vanda, svo að hún (frú Culbertson) segir 3 grönd strax. 1. slagur: Vestur spilar út 4. hæsta hjarta og Suður lætur Austur eiga þann slag á gosa Brandarar. Margir „brandarar" hafa lirpkkið.af yöriun Charlie's. Eitt smh, er han'n var að tala við blaðakonuna Elsu Max- laufdrottningu, til- þess að ná út ásnum og fria lauf- ið, en Vestur gefur þann slag. 4. slagur: Suður spilar laufi og Vestur tekur með ásn- um. 5. slagur: Vestur spilar enn hjarta og Blindur fær á kónginn. húsið Ieikur á reiðiskjálfi," 1 annað skiptið voru þeir Bergen og Charlie í jólaboði njá Boosevelt foresta í Hvita húsinu í Washington. Eftir málsverðinn spurði Bergen Charlie1(að því} hvað þeir hefðtirí ítféngið • a« •- borða: „Steikta republik-hana," svaraði hann. Allir viðstadd- ix^ejtust,^mn. jLJiíátri^Aw^ spaað og svínar gosanum, og Austur fær á drottn- . inguna. — Suður kærði sig ekki um að spila tígli, þvi hann taldi víst að Vestur ætti örugga innkomu í þeim lit. 10. slagur: Austur spilar út tígli og Suður tekur með ásnum. Vestur gaf kóng í. 11. slagur: Suður spilar út spaða og Blindur tók með ásnum. Hanri vildi ekki svína. Hér er engin ágizk- un á ferðinni, því ef Aust- ur á ekki meiri spaða, þá á hann ekkerf eftir nema tígul, og Vestur er búinn að sýna, að hann átti 5 hjörtu og 3 lauf, og hafi hann líka átt 4 spaða, þá hefir tígulkóngurinn verið einspil, og þá á Suður vís- an slag á tígulgosa, með því að spila tígli úr Blind og láta Austur fá á drottn- inguna, en nú kom spaða- tían í frá Austri, svo að allt er i bezta lagi. 12. slagur: Blindur fær á spaðaníu. 13. slaginn fær Vestur á tíg- uldrottninguna. Hefði Suður svínað spaða- níunni í 11. slag, hefði sögn- in tapazt, en hann sá að sögn- in var unnin með því að taka með ásnum í Bhnd. Annar andstæðingurinn spurði Morehead að því á eftir, hvernig hann hefði farið að grisa á það, að spaðatían væri „blönk" eftir. Hann sagði,: „Mig varðaði ekkert 'luri hvftr hún*Hrar úr því sem komið var, því spilið stóð á borðinu, hvernig sem hin ár^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.