Vísir - 12.01.1946, Blaðsíða 4
VI S'I'R
Laugardaginn 12. janúar 1946
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmið junni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Á pessum heíð'ursdegi tón-
skáldsins munu streyma til
hans heitar samúðaröldur frá
hugum allra þeirra manna,
sem glaðzt hafa við sÖnglög-
in hans á liðuum árum, og
þeir menn eru margir hj.á
þjóðinni. Og ek.ki munu
menn síður renna hlýlega til
hans huganum fyrir það, að
einmitt á þessum timamót-
uin í ævi hans á liann við
I)öl heilsuleysis að búa, svo
að hann vart má tungu cða
eykjavík hcfur vaxið svo ört að hclzt hcfur j ])önd hræra. Það er því ekki
hænum verið líkt við gullgraí'arahorgir, óviðeigandi ajS lieimfæra nú
i svipstundu í kringum'nPP á lónskáldið cftirfarandi
ljoðlimu
Framkvæmdir hæjarins.
65 d
ara a moraun
S^íavaldi ^J\aídalc
sem þotið haí'a upp
nýfundnar námur. Af þessu leiddi
í hyrjun, meðan fólksfæðin hvafcti á
undii
usar:
úr finska kvæðinu
lunu fagra lagi Sihcli-
einkum
engan
hátt til eða -gat staðið undir meiri háttar
framkvæmdwnp, að fyrst og fremst var séð
fyrir brýnustu nauðsynjum fólksins að því
cr laut að heilbrigðisháttum, en síðar komu
þægindin á eftir, scm hver Reykvíkingur á
nú við að búa. Af heilbrigðisástæðum voru
skolpræsi lögð og vatnsvcita til bs&jarins, cn
í þægindaskyni var gasstöðin byggð, raf-
magnsstöðvar, hitavcita, götur malbikaðar
o'g fl. o. fl. Skiptir engu máli i því sambandi
þótt l'yrirtæki þessi hafi sum orðið ágóða-
vænleg fyrir bæjarfélagið, með því að þæg-
indin eru söm fyrir íbúana, en óhætt mun að
fullyrða að ckkert bæjarfélag á landinu búi
svo vel að borgurum sínum í þessu ef'ni og
Reykjavík. Er í rauninni undrunarefni, hversu
mikið hcfur verið unnið hér að framförum
og umbótum, en til þess að sannfærast um
þetta.þurfa menn ckki annað én að líta til
erlendra bæja af svipaðri stærð, scm eiga sér
þó lengri sögu, cn standa Reykjavík langt að|ir menn, Guðmundur var
þjóðkunnur iþrótlamaður,
Snæbjörn togaraskipsljóri og
Eggcrt söngvari. Sigvaldi
„Því cr söngurinn þagnaður.
Hann mun í ómandi öldum
aldrei leika scm lóukvak,
eða líkt og lækjarniður."
En þólt bin þýða raust
tónskáldsins sc hljóðnuð, þá
munu samt lögin, sem hann
hefir gert, bera vott hver
hann var og halda áfram að
Icika við cyrum sem lóu-
kyak.
Sigvaldi Kaldalón er fædd-
ur i Rcykjavík 13. -jan. 1881,
i Yaktarabænum tíefna i
Grjólaþorpi. Faðir .Sigvakla
var Stefán múrari, dugnað-
armaður í sinni slétl, og cr
nú dáinn, en móðir hans,
Sessclja Sigvaldadóltir ljós-
móðir, er enn á lifi. Synir
béirra lial'a .illir orðið þeklti-
baki í.flestum cfnum.
Nú er komið að þáttaskilum í framkvæmd-
um bæiarins og mun viðleitnin bcinast óhjá-
kvæmilega að því næstu árin, að auka á og
tryggja atvinnulífið með margvislegum fram-
kvæmdum til lands og sjávar. Reykjavíkur-
höfn 'og ýms einstök fyrirUeki Inejarins hafa
skapað hér óhcmju atvinnu, en. bctur má cf
duga skal. Ymsir þæitir þcss atviimulífs, sem
hér þróast, eru langt á eí'tir tímanum í að-
stöðu og tækni. Vinnan verður af þessum
sökuni í senn lakari og dýrari. Eigi að halda
hér uppi cðlilegum iðnaði. verður að skapa
iðnaðarmönnum aðstöðuna, en krcfjast þá
jafnframt af þeim að þcir séu starfi sínu
vaxqjjc. Eigi að margfalda flotann ti'ér í höfn-
inni, þarf að umbæ-ta höf'nina sjálfa, cn auk
þess þarf að koma hér uþþ fullnægjandi skipa-
viðgerðarstöðvum og síðar skipasmíðastöð,
Tcrði það talið hagkvæmt, enda sýni reynsl-
un af skipaviðgerðunum að slíkt sé fram-
kvæmanlegt allra orsaka vegna. Jafnframt,
])cssu verður að sjá iðnaðinum fyrir nægu og sama»- Sigyalda
koma lil raddselmngar Sig
var scltur til mcnnla, varð
slúdcnt 1902, lauk prófi i
læknisfræði 1 iii>8. Á þessum
árum. var hann farinn að fásl
við tónlist og nokkur lög
hans, sem' siðar hafa orðið
vinsæl, eru frá þessum ár-
um, cins og: Á Sprcngisandi,
Eg lít í anda liðna tíð og
Draumur hjarðsveinsins.
Fyrstu sporin í tónlist lærði
hann í ])arnaskólanum hjá
Jói?asi Helgasyni, og lærði
hann h.já lionum að syngja
eftir nótum, ög síðar varð
Brynjólfur Þorláksson dóm-
kirkjuorganlcikari til þess að
opna enn betur fegurðar-
hcim tónlistarinnar fyrir
honum og þegar Sigfús Ein-
arsson var kominn heim frá
útlöndum, þá tókst með Sig-
valda og Sigfúsi vináffa, svo
að þeir voru öllum stundum
")ótti mikið
rafmagni og leitast við að gera hann J^ ^þjói^mum okkar
ódýru rafmagni og lcitast við að
samkeppnisfæran mcð því móti.
Jafnframt vcrður stuðlað að því, að
menningi gcfist kostur á að búa frekar
] og varð fyrir margvíslegum
al-: áhrifum frá honum. Sigvaldi
ag hefir aldrei notið eiginlegrar
tilsagnar í tónlist, að heitið
ið til þessa. Þá þarf að tryggja heilsusam-
lega framleiðsluhætti á mjólk og mjólkur-
afurðum, en mjög skortir á að slíkt sé við-
unandi nú, svo sem raunin sýnir á hverju ári,
að því cr hcilsufár varðar.
Allt cru þetta verkefni, sem vinna verður
sínu en í'æri hefur verið á, með því að út- ,
,,,,.., ... ,. ' . »-. geti, en það sem hann kann,
hluta.londum til grænmchsræktunar og reynt hefjr hann nu]nið af sialfuni
að nýta hcita vatnið betur cn gert hefur ver- j sér. Iíann þólli leika listavel
á harmoníum í þá daga og
var hann orðinn kunnur fyrir
þá lisl sína, löngu áður en
menn þekktu hann scm tón-
skáld.
Að loknu embættisprófi í
læknisfræðj fór liann til
að, og er þó hvergi' nærri upp talið það, sem. fmmhaldsnáms í s.iúkrahús-
gcra þarf. Leiðir af líkum, að vaxandi bær !""• fe, l16]1". ko»^f
, , . , , ., , ' . ^ _ , hann heraðslækmr í Naut-
er ckki dæmdur til kyrrstoðu. Buið er að eyrarhéraði 1910 eftir að
icggja grunninn að auknu athafnalífi, cn held- hafa þjqnað stuttan tíma
nr ekki meir. Sá grunnur ætti að rcynast svo anr.arsstaðar. Hann fékk
tryggur, a?S cnginn þyrfti að kvíða atvinnu- ,ausn Ve.gna VanMensu 1922
lcysi í^ á„,m vcrSi H« i mHr ZSt^A^^ti
unum;h)cð viðsyni og fyr>rhyggju. ].ann héraðslæknjp[| Flateyj-
jartií'«»5KB15SÖ»U«55'míílíf»!»HIItf«í«!JlUII"«'«««M'i
onó
arhéraði og 1929 var hann
skipaður lici-aðslæknir í
Keflavlkurhciaði, og hafði
aðsctur í Grindavík. Árið
1911 fckk hann lausn frá
embætti og nú á hann heima
hér í bænum.
Árið 1916 kom fyrsla söng-
lagahefti Sigvalda út, sjö
söiiglög, tilcinkuð konu hans.
Sigurður Þórðarson frá
Laugabóli, ])á fyrir skömmu
koniinn heim frá úllöndum,
hal'ði varið sumarhýru sinni,
bótt fclítil] yæri, til að kosta
úlgáfuna. Ekki veit eg, hvort
hann hcfir nokkru sinni á
ævi sinni varið fé sínu betur,
en ekki ])ykir mér það ólik-
legl, að hann liafi alchei séð
minna eftir nokkrum ])en-
ingum cn þessum. þótt hann
liafi orðið að taka nærri scr
að iijna þá af hendi. Meira
en helmingur laganiia urðu
landfleyg á svipslun.du og
liöfundurinn þjóðkunnur.
Árið 1917 komu út þrjú
sönglög eflir hann og ávið
1918 sjö sönglðg. Þcssi fyrstu
sönglög Sigvalda lögðu
grundvöllinn að tónskálda-
frægð hans og hefir hann
með þeim reist sér óbrot-
gjarnan minnisvarða. Meðal
þeirra eru Ilcimir, Sofðu,
sofðu, góði, Þú eina hjartans
yndið mitt, Eg reið um sum-
araftan einn o. fl. alkunn
lög. Síðan hefir liann, gefið
út fjölda sönglaga, afls um
70 að tölu, sum í heftum, en
öimur sérþmituðí Ennfrem-
ur hafa birzt et'tir hann í
blöðum og timaritum um 30
lög. Mörg þessar.a laga liafi*
ratað leiðina til almcnnings,
cn einna fyrst kemur ínaijni
í tiug lagið „ísland ögrum
skorið", er maður minnist
sönglaga hans, cn það lag er
nú ávallt sungið.á liátiðis-
stundum þjóðarnmar. í
bandriti eru enn um 100 lög,
en útgáfa þeirra mun vera í
undirbúningi.
Sigvaldi er söngvaskáld.
Að örfáum undantekningmn
hefir hann eingöngu samið
sönglög fyrir eina rödd eða
margar raddir. Honum cr sú
gáfa meðfædd að geta spumi-
ið lifandi ?aglínu. Flest eru
lögin þýð og blíð, cn slund-
um nær hann miklum
dramatískum áhrifum, þcgar
textinn krcfst þcss, eins og i
Heimi og Betlikerlingunni
og í „Dansinum í Hruna".
Still Sigvakla er alþýðlegúr
og undir greinilegum róman-
tískum álu'ifmn. Hann cr
vaxinn upp við þá tónlistar-
stefnu og undan rólum hetíri-
ar eru runnar margar glitr-
andi söngperlur í bókmennt-
um tcnlistarinnar. Sönglög
hans eru alþýðleg og njóta
vinsælda hjá þjóðinni. Þau
snerta slreng í liörpu þjóðar-
innar. Eu því ber ekki að
leyna, að mörg laganna bera
það með sér. hvað búning-
inn snertir, að höfundurinn
hefir ekki notið rækilcgrar
menntunar í tónsmíði. En
þrátt fyrir það, eru þau vin-
sæl, af því að í þeim er líf
og fegurð. Bak við er per-
sónuleiki. Margar*tónsmiðar
eru gerðar meÍS miklum hag-
leik, en lifa þó slutt. Þær
eru gjörðar af kunnáttu-
niönnum, en ekki skáldum. í
þes^um tónsmíðum brennur
engiim eldur. Það mælti því
likja mörgum tónlagaslnið-
um, sein niikið . kunna og
Framh. á 6. síðu.
Eldur í í fyrradag var mér sagt, að Valna-
Vatnajökli. jökull væri byrjaður að gjósa — eða
líklega öllu heldur, að eldurinn
undir jöklinum hefði nú enn einu sinni brotizt
upp úr íshellunni. Það hefir engin staðfesting
fcngizt á þessu, en þó gæti það haft við rök að
siyðjast, að ekki sé allt nieð kyrrum kjörum þár,
þótt ekki værl beinlínis um gos a'ð ræða, vegna
þess að á cin, sem upptök sín á í jöklinum, hefir
verið í stöðugum vexti síðan um áramót og cr
nú orðin beljandi stórfljót, stórhættuleg öll-
um, sem um sandana fara. En annað, sem sann-
að gæli eldsumbrot, hefir ekki 'komi'ð fram.
IVlik.il Mönnum þykja það alltaf mikil tið-
tíðixnii. indi,. þegar fregnir berast um, a'ð elds-
umbrota hafi orðið vart uppi í óbyggð-
um. Þá þarf verulegar rosnfréttir til þess að
menn gleymi eldsumbrotunum eða hætti að
bollaleggja um þau. Þetta er að vissu ieyti eðli-
lcgt, því að eldgos hafa valdið slíkum hörmung-
uin meðal þjóðarinnar, að annað eins hcfir vart
yfir hana gengið. Þegar gos cru nefnd, er oftast
einiíig minnzt á allskonar þrengingar, erfið-
leika og hörmungar, sem hafa allajafna farið ,í
kjöffar þeirra. Þess: vcgna er það ofur eðlilcgt,
að frétlir um eldgos þyki niikil tiðindi héi' á
landi.
Lýðveldis- Eg hefi fcngið bréf frá „S" um
kvikmyndin. iýðveldishátíðarkvikmyndina, cr
mjög hefir verið rædd manná á
meðat upp á jíðkastið. „S" segir: „Lýðveldis-
hátíðarkvikmynd Kjartans Ó. Bjarnasonar, ekki
liósmyndara, cr eitt af umræðucfnum bæjarbúa
þessa dagana, eins og að líkindum lælur. Hún er
búin að fá sinn dóm, hún er vegin og léttva^g
fundin, engum til sóma, nema síður sé. Lýð-
Aeldishátíðarnefndin hefir sætt ámæli fyrir að
hafa ekki leitað út fyrir landsteinana til að fá
faglærða erlenda kvikmyndatökumenn, til að
taka'kvikmynd af hátíðahöldunum.
ófáan- Xú hefir einn af meðlimum ncfndar-
legir. innar stigið fram, að gefnu tilefni, og
beðið Víkverja að geta þess í dálkum
sínum .,til að fyrirbyggja misskilning", að nefnd-
in hafi leitað bæði til Englands og Bandaríkj-
anna í þessu skyni, cn án árangur. MeíS öðrum
orðum:"Hún gaf ekki K. ó. B. einkarétt á kvik-
myndatðku og annari myndatöku, fyrr en fok-
ið var í öll skjól. Þessi meðlimur hátíðarnefnd-
arinnar lét þess cinnig getið, að ijósmynda-
deild Bandaríkjahersins á íslandi hafi látið taka
kvikmyndir á breiði'ilmu af hátiðahöldunum.
Pákriii var gefið eintak af kvikmynd þessari, en
húií þótti ckki nógu góð til þess að hún yrði
sýnd opinberlega.
Einkennileg Þcssi síðari fullyrðing nefndar-
l'ullyrðing. mannsins er harla einkennileg. Það
þarf varla vitnanna við, að stjórn
Bandaríkjahersins á íslandi hefði ekki farið
að gera sig að athlægi og óvirða.hið unga ís-
lenzka lýðveld með því að gefa ríkisstjórn þess
kvikmynd af lýðveklishátíðinni, er væri álíka
hroðvirknislega gerð og hátíðarkvikmynd hátið-
arnefndarinnar sjálfrar. Það vill svo lil, að sá er
Jjcssar hnur skrifar, hefir haft tækifæri til a'ð
sjá kafia úr kvikmynd þeirri, er ljósmyndar
deild seluliðsins lét taka af hátíðahöldunum.
*
Áskorun. Var kafli þessi ólíkt bctur gcrður en
- nokkuð úr kvikmynd Kjartans, sent
hálíðan;cfnd hefir |)ó lagl blcssun. sína yfir..
Skora eg hérmeð eindregið á bina háttvirtu
þjtfðhátíðarnefud, að gefa almenningi kost á ajJj
sjá kvikmynd þá, sem ríkinu var gefin, svo að
almenningur geli dæmt um það með eigin aug-
um, hvort rcttmætt sé, að kvikmynd þessari sé
stungið undir sfól og gefandinn löðrungaður á
prenti í ^okkabót."
* -s.
Hljómlistin. Einn þeirra, scn^ sáu myndina í
boðj nefndarinnar hefir bcnt mér
á citt alriði, sem ekki hefir vcrið minnzt á til
þessa. Það er hljómlistin. Lög eru ckki leikin til
enda heldur er Icitazt við að skipta um lag, þeg-
ar skipt er um svið. Kemur þetta þá út cins
og ræðurnar — þegar; ræðumenn fá einu sinni;
ckki að segja selningu til enda. En það mun nú
vcra alveg „úr móð" hjá kvikmyndaframleið-
cnduni að skipla uni lag í hyqrti^jcœjiil scm
skipt cr um svið, þyiiað crfitt er áð.cllast vi'ð
það jafnan. ____.....