Vísir - 12.01.1946, Page 4

Vísir - 12.01.1946, Page 4
4 VI S'I'R Laugardaginn 12. janúar 1946 vism DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan li.f. Á ^essuin heíðursdegi tón- skáldsins munu streyma til hans lieitar samúðaröldur frá hugum allra þeirra manna, sem glaðzt hafa við songlög- in hans á liðnum árum, og þcir menn eru margir hjá þjóðinni. Og ekki munu menn síður renna hlýlega lil hans lmganum fyi'ir það, að einmitl <4 þessum tímamot- um i ævi hans á hann við böl lieilsuleysis að húa, svo t að liann vart má tungu eða eykjavík hefur vaxið svo ört að hclzt liefur | hönd liræra. Það er ]iví eklci bænum verið líkt við gullgi’afaraborgir, óviðeigandi .að lieimfæra nú sem þotið hafa upp á svipslundu i kriugum hPlí a tónskáldið eítiríarandi fjoðlmur ur Fiamkvæmdii bæjarins. 65 ára á morcfiin Sicji'a ídl ^Jdaídaic einkum undir uaar: hinu finska kvæðinu fagra lagi Sihcli- „Því er söngurinn þpgnaður. IÍann num í ómandi öldum aldrei leika sem lóulcvak, eða líkt og lækjarniður." En þótt liin þýða r.aust tónskáldsins sé ldjóðnuð, þá numu samt lögin, scm hann hefir gert, liera vott Iivcr liann var og halda áfram að Icika við eyrum sem lóu- kvak. nýfundnar námur. Af þesSu leiddi í byrjun, meðan fólksfæðin hvatti á engan hátt til eða gat staðið undir meiri liáttar framkvæmdmu, að fyrst og fremst var séð fyrir brýnustu nauðsynjum íolksins að því er laut að heilbrigðisháttum, en síðar komu þægindin á eftir, sem hver Reykvíkingur á nú við að búa. Af lieilbrigðisástæðum voru skolpræsi lögð og vatnsveita til bæjarins, en í þægindaskyni var gasstöðin byggð, raf- magnsstöðvar, hitavcita, götur malbikaðar og fl. o. fl. Skiptir cngu máli í þvi sambandi jiótt fyrirtæki þessi hafi sum orðið ágóða- vænleg fýrir bæjarfélagið, með því að Jiæg- ,, , mdin eru som fynr ibuana, en ohætt mun að - >Reykjavík 13. jan. 188R 1 ullyrða að ekkert bæjaríélag á landinu búi j Vaktarahænum lierna i svo vcl að borgurum sínum í þessu efni og Grjótaþorpi. Faðir .Sigvalda Reykjávík. Er í rauninni undrunarefni, hversu var Stefán múrari, dugnað- mikið hefur vcrið unnið hér að framförum aj’niáður í sinni slétt, og ei og umbotum, en til þess að sanníærast um Sesselja sigvaldadóltir ljós- þetta.þurfa mcnn ekki annað en að líta til móðir, er enn á hfi. Synir erlendra bæja af svipaðri stærð, sem eiga sér þeirra hafa allir orðið þekkt- þó lengri sögu, cn standa Reykjavík langt að ir mcnn, Guðmundur var baki í.flestum efnum. ' ' þjóðkunuur iþróttamaður, • XI, , ,.v .v, , n , , Snæbiorn togaraskipsljori og Nu cr konnð að þattaskilum i framkvæmd- Eggerj. sö„gvari. Sigvaldi um bæjarins og mun viðleitnin bginast óhjá- Var settur til mennta, varð kvæmilega að því næstu árin, að auka á og slúdent 1902, lauk prófi i tryggja atvinnulífið með marg.víslegum fram- læknisfræði 19þS. Á þessum kvæmdum til lands og sjávar. Reykjavíkur- orum var hann tarnm uð iasl hofn og vms emstok íynrtæki hæjanns liaía hans< sein siðar ]iafa orðið skaparð hér óhemju atvinnu, en betur má cf vinsæl, e'ru frá þessum ár- duga skal. Ymsir þæítir ]iess atvinnulífs, sem um, ein.s og: Á Sprengisandi, hér þróast, eru langt á eftir thnanum í að- ' anda liðna tíð og slöðu og tækni Vinnan verður af þessum i-^X'sporin í'íónÍLt'laaAi sokum í senn lakari og dyrari. Eigi að Iiglda jiann j barnaskólanum hjá hér uppi eðlilegum iðnaði, verður að skapá Jór.asi Helgasvni, og lærði iðnaðarmönnum aðstöðuna, en krefjast þá hann hjá honuni að syngja jafnframt af þeim að þeir séu starfi sínu c‘*ir hötuin, og siðar varð ,..IV •, Rrvnjólfur Þorláksson dom- Aaxmr. Eigi að margtalda ílotann her í liofn- , • •, , ■, ■ , .v kirkjuorganleikari tu þess að inni, þarf að umbæ-ta böfnina sjálfa, en auk opna enn betur fegurðar- þcss þarf að koma hér upp fullnægjandi skipa- heim tónlistarinnar fyrir viðgerðarstöðvum og síðar skipasmíðastöð, honum og þegar Sigfús Lin- v. , ^ , arsson var konnnn hemi íra vcrði það talið hagkvæmt, enda sym reynsl- úllötidum, þá tókst með Sig- nn af skipaviðgerðunum að slíkt sé fram- valda og Sigfúsi vinátt.a, svo kvæmanlegl allra orsaka vegna. Jafnframt að þeir voru öllum stundum Jiessu verður að sjá iðnaðinum fyrir nægu og saman. Sigvalda þótli mjkið • , - ,. . ' , , ..v *• , koma lil raddselnmgar Sig- odyru raímagm og lcitasl við að gera hann fúsar á þjóðiögunum okkar ;samkeppnisfæran mcð þvi móti. og varð fyrir margvíslegum Jafnframt verður stuðlað að þVí, að al- áhrifum frá honum. Sigvakli mennmgi gcfist kostur á að búa frckar að hcfir aldrei notið eiginlegrar sínu en í'æri liefur verið á, með því að út- hlsagr.ai- í tónlisl, að heilið , , - , geti, en það sem hann kann, hluta londum til grænmetisræktunar og reynt fléfh; hai\„ nuinið af síálfum að nýta heita vatnið bctur cn gert liefur ver-| sér. Hann þólti leika lislavel ið til þessa. Þá þarf að tryggja heilsusam- á harmoníum i þá daga og lega framlciðsluhætti á mjólk og mjólkur- var hatití orðiíiji kurihur fyrir afurðum, en mjög skortir á að slíkt sé við- l)n lisl, sinf’ iöngu óöur en unandi nu, svo sem raunm symr a hverju an, skál(1 að því cr hcilsufar varðar. Að loknu emþtettisprófi í Allt eru þetta verkefni, scm vinna verður lækiiisfræði fór harin til að, og er þó hvergi nærri upp talið það, sem framlialdsnáms í sjúkrahús- gera þarf. Leiðir af líkum, að vaxandi bær !nn' JS". knn) cr ekki dæmdur til kyrrstoðu. Buið er að eyrarhéraði 1910 eflir að -*egg.Ía grunninn að auknu athafnalifi, en held- Iiafa þjqnað stuttari tinia ur ekki meir. Sá grunnur ætti að rcynast svo anr.arsstaðar. Hann fékk tryggur, að enginn þyrfti að kvíða atvinnu- leysi á komandi árum, verði haldið á mál- onó arhéraði og 1929 Var hann skipaður héraðslæknir i Keflavllcurhéi aði, og liafði aðsctur i Grindavík. Árið 1911 fékk liann lausn frá embætti og nú á hann lieiina hér í bænum. Árið 1916 kom fyrsta söng- lagahefti Sigvalda út, sjö sönglög, tileinkuð konu hans. Sigurður Þórðarson frá Laugabóli, þá fvrir skömmu koniinn heim frá úllöndum, hal'ði varið sumarhýfu sinni, ]'ótt félítil) yæri, lil að kosta útgáfuna. Ekki veit eg. hvort hann hefir nokkru sinni á ævi sinni varið fé sínu betur, en ekki þykir mér það ólík- legt, að liann hafi aldrei séð minna eftir nokkfuni pen- inguni en þessuni, ]iótt liann Iiafi orðið að taka nærri sér að inna þá af liendi. Meira umuh með viðsýni óg fyrirhyggju. lausn vegna Variheilsu 1922 og dvaldi þá í Reykjavík í riokkur ár. Árið 1926 varð bdriri héraðslæknýr i Flateyj- cn helmingur laganria urðu landfleyg á svipstundu og höfundurinn þjóðlumnur. Árið 1917 komu út þrjú sönglög eftir hann og árið 1918 sjö sönglög. Þessi fyrstu sönglög Sigvakla lögðu grundvöllinn að tónskálda- frægð lians og hefir liann með þeim reisl sér óhrot- gjarnan minnisvarða. Meðal þeirra eru Ileimir, Sofðu, sofðu, góði, Þú eina hjartans yndið mitt, Eg reið um sum- araftan einn o. fl. alkunn lög. Síðan liefir hann gefið út fjölda sönglaga, ajls um 70 að lölu, sum í hcftum, en önnur sérprenluð, Eniifrem- ur Iiafa birzt eftir liann í hlöðum og timaritum um 30 lög. Mörg þessara laga haf;* ralað leiðina lil almcnnings, cn einna fyrst kemur niapui i liug lagið „ísland ögrum skorið“, er maður minnist sönglaga hans, en það lag er nú ávallt sungiðýí hátíðis- stundum þjóðarmnar. í handriti eru enn um 100 lög, en útgáfa þeirra mun vera í undirbúriingi. Sigvaldi er söngvaskáld. Að örfáum undantekningum liefir liann eingöngu samið sönglÖg fyrir eina rödd eða margar raddir. Honum er sú gáfa meðfædd að geta spunn- ið lifandi laglínu. Flest eru lögin þýð og blið, cn stund- um nær hann niiklum drama.tiskum áhrifum, þegar textinu krefst þess, eins og i Ilcimi og Betlikerlingunni og i „Dansinmn í Hruna“. Still Sigvalda er alþýðlégur og uiidir greiriilegum róman- tískuin. áhrifum. Harin er vaxinn upp við þá tónlistar- stefnu og undári rólum lienn- ar eru runnar margar glitr- aridi söngperlur í bókmennl- um tónlistarinnar. Sönglög hans eru alþýðleg og n.jóta vinsælda hjá jijóðinni. Þau snerta slreng í liörpu þ.jóðar- irinar. Ep því ber ekki að leyna, að mörg laganna bera það með sér. livað búning- inn snertir, að höfundurinn hefir ekki notið rækilegrar menntunar í tónsmíði. En þrátt fyrir það, eru þáu vin- sæl, af því að í þeim er líf og fegurð. Bak við er per- sónuleiki. Margar«tónsmíðar eru gerðar með miklum hag- leik, en lifa þó stutt. Þær eru gjörðar af kunnáttu- niönnum, en ekki skáldum. í þes^um tónsmíðum brennur enginn eldur. Það mætti því likja niörgum tónlagas'mið- uni, sem njikið kuijna og Framh. á 6. síðu. Eldur í í fyrradag var mér sagt, að Vatna- Vatnajökli. jökull væri byrjaður að gjósa — eða líklega öllu héldiir, að eldurinn nndir jöklinum hefði nú enn einu sinni brotizt upp úr íshellunni. Það hefir engin staðfesting fengizt á þessu, en þó gæti það haft við ryk að styðjast, að ekki sé allt nieð kyrrum kjörum þar, þótt ekki værl beinlínis uin gos að ræða, vcgna þess að á cin, sem upplök sin á í jöklinum, liefir verið i stöðugum vexti síðan um áramót og er nú orðin beljandi stórfljót, stórhættuleg öll- um, sem um sandana fara. En annað, sem sann- að gæli etdsumbrot, hefir ekki komið fram. Mikil Mönnum þykja það alltaf mikil tið- tíðiiRÍi. indi,. þegar fregnir berast um, að elds- umbrota hafi orðið vart uppi i óbyggð- um. Þá þarf verulegar rosnfréttir til þess að menu gleymi eldsumbrotunum eða hætti að bollaleggja um þau. Þetta er að vissu leyti eðli- legt, þvi að eldgos hafa valdið slíkum hörmung- um meðal þjóðarinnar, að annað eins hefir vart yfir hana gengið. Þegar gos eru nefnd, er oltast einnig minnzt á allskonar þrengingar, crfið- lcika og hörmungar, sem hafa allajafna farið ,í kjöífar þeirra. Þess: vegna er það ofur eðlilegt, að fi’étlir um eldgos þyki mikil tiðindi hér á landi. Lýðveldis- íig hefi fengið bréf frá „S“ um kvikmyndin. íýðveldishátíðarkvikmyndina, cr mjög hefir verið rædd manna á meðál upp á síðkastið. „S“ segir: „Lýðveldis- hátíðarkvikmynd Kjartans ó. Bjarnasönar, ekla Ijósmyndara, cr eitt af mnræðuefnum hæjarbúa þessa dagana, eins og að líkindum lælur. Ilún er búin að fá sinn dóm, hún er v'égin og léttva'g fundin, engum lil sóma, néma síðiir sé. Lýð- veldishátíðarnefndin hefir sætt ámæli fyrir að hafa ekki leitað út fyrir landsteinana til að fá faglærða erlenda kvikmyndatökumenn, lil að taka' kvikmynd af hátíðahöldunum. ófáaú- Xú hefir einn af meðlimum nefndar- legir. innar stigið fram, að gefnu tilefni, og beðið Víkverja að geta þess í dálkum sínum „til að fyrirbyggja misskilning", að néfrid- in liafi leitað bæði til Englands og Bandaríkj- anna í þessu skyni, en án árangur. Með öðrum orðimi: Ilún gaf ekki K. Ó. B. einkarétt á kvik- myndatölui og annari myndatöku, fyrr en fok- ið var í öll skjól. Þéssi meðlinuir hátíðarnefnd- arinnar lét þess einnig getið, að ijósmynda- deild Bandaríkjahersins á íslandi hafi látið taka kvikmyndir á breiðfilmu af hátiðahöídunum. Rikriu var gefið eintak af kvikmynd þessari, en húri þótti ekki nógu góð til þess að hún yrði sýnd, opinberléga. * Einkennileg Þessi síðari fullyrðing nefíidar- fullyrðing. mannsins er harla einkennileg. Það þarf varla vitnanna við, að stjórn Randaríkjahersins á íslandi liefði ekki farið að gera sig að alhlægi og óvirða.liið imga is- lenzka lýðvéld með því að gefa ríkisstjörn ]iess kvikmynd af lýðveldishátíðinni, er væri álíka hroðvirknislega gerð og hátíðarkvikmynd hátið- arnefndarinnar sjálfrar. Það vill svo til, að sá er þessar linur skrifar, hefir haft tækifæri til að sjá kafla úr kvikmynd þeirri, er ljósmyndar deild set.uliðsins lét taka af hátíðáhöldunum. * Áskorun. Var kafli þessi ólíkt betijr gerður en nokkuð úr kvikmynd Kjartans, seiit hátíðarnefnd hefir þó lagl blessun sína yfir. Skora eg hérmeð eindregið á bina háttvirtu þióðhátíðarnefnd, að gefa almenningi kost á að s.iá kvikmynd þá, sem ríkinu var gefiji, svo að almenningur geti dæmt uni það með eigin aug- uni, hvort réttmætt sé, að kvikmynd þessari sé stungið undir stól og gefandinn löðrungaður á prcnti í £okkabót.“ * - v. Hljónilistin. Einn þeirra, senj sáu myndina í boði nefndarinnar hefir bent mér á eitt atriði, sem ekki hefir vcrið minnzt á til þessa. Það er hljómlistin. Lög eru ekki leikin til enda heldur er leitazt við að skipta um lag, þeg- ar skipt er um svið. Keriiur þetta þá út eins og ræðurnar — ]iegar ræðumenn fá einu sinni ekki að segja selningu til enda. íín það mun nú vcra alveg „úr móð“ hjá kvikiúyndaframleið- endum að skipta mn lag í hverE.sJcipjþ sem skipt er um svið, þyíiað erfitt er áð.cltast við það jafnan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.