Vísir - 12.01.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 12.01.1946, Blaðsíða 5
Laugardaginn 12. janúar 1946 V'lSIR KttKGAMLABftttOOt Gullgrafara- bsrinn. (Belle of the Yukon) Amerísk kvikmynd tekin í eðlilegum letum. Rahdolph Scott Gypsy Rose Lee Dinah Shore NY FRÉTTAMYND: Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl 11 f. hád. Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera kömnar fyr- ir kl. 11 árdegis.- Stúlka óskar eftir að taka sauma fyrir verzlun. Ym- isleg önnur vinna kemur til greiiia. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis fyr- ir þriðiudagskvöld, mcrkt: „VINNA". Ludvig Guðmundsson: Feií. um Erindi með skugganrynd- um, l'Iutt í Gamla Bíó á morgun, 13. þ. m., kl. 13,15 Aðgöngumiðar fást í bóka- verzlunum Sigf. Eymunds- sonar og Lárusar Blöndal og í Gamla Bíó á morgun frá kl. 11 árd. 6 stykki í kassa, nýkomið. + m m m Hringbraut 38. Sími 3247. Mislitt léreít og hvítt lakaléreft. 151 M@§10 Laugaveg 11; synir hinn sögulega sjónleik Shathott (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðasala í dag kl. 2;—5. «02 sýnir hinn bráðskemmtilega sjónleik: TENGDAPABBI á morgun kl. 3 e. h. Leikstjóri: Jón Aðiís. Aðgöngum. seldir kl. 4—7 í dag og á morgun eflir kl. 1. Athugið! Aðgöngum., sem kcyptir'voru að i'immtu- dags-sýningu gilda að þcssari. — Sími. 9184. * • Næstsíðasta sýning. G> í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 4 kvöld. Hefst ld. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmonikuhljómsveit leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. s. IÞÆ NSBLEIKUM í Listamannaskálanum í kvöld kl. Í0. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Sími 6369. Hljómsveit Björns B. Einarssonar. Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld \$, 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h, Sími 3355. ir r\ o Lcstrarsalur Landsbókasafnsins vcrður framvcgis op- inn alla virka daga frá kl. 10 árdcgis til kl. 10 síðd., að undanskildum matmálstimum frá kl. 12—1 og 7—8. IOf TJARNARBÍO XXA Unaðsómar (A Song To Remember) Stórfengleg mynd í eðli- legum litum um ævi Chopins. Paul Muni, Merle Oberon, , Cornel Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þjóðhátíðarnefnd l<ðveld- isstofnunar sýnir i Tjarn- arbíó: kl. 3 og 4.. s veldis á fsiandi Kvikmynd í cðlilegum lit- um . — Verð 5 kr. svalir og betri sæti, 2 kr. • al- menn sæti. Aðgöngumiðasala hefst kl.'ll f. h. -. cpLcmcLóbókauörm avoröiir' ¦i ¦ '¦. ¦ :1IJ. 01 U Kt n mnm n?jabio mm I björgimar- \ bátEium (Lifeboat) Mikilfcngkg og afburða- vel leikin stórmynd, eftir samnefndri sögu John Steinbecks. Aðalhlutverk: William Bendix, Tallulah Bankhead, Mary Anderson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl- 11 f h. Börn fá ekki aðgang. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS^? KAUPH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710, jmun; frá HásiiiæðraskóSa Dagskóli Húsmæðraskóla Reykjavíkur, síðara tímabil, hcfst laugardaginn þann 2. febrúar n.k. kl. 2 eftir hádegi. Þær stúlkur, sem fengið hafa loforð um inntöku á dagskólann, tilkynni forstöðu- konu skólans fyrir 15. janúar, hvort þær geta sótt. skólann eða ekki, clla verða aðrar teknar í þeirra stað> Hul4a fi. £te{jáHA4éttii' Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Sigurðar Níelssonar. Jphanna Eiríksdóttir og börn. Innilegt þakklæti flytjum við öllum fjær og nær, sem vottað hafa okkur samúð við fráfall og útför mannsins míns og föður, Knúts Arngrímssonar skólastjóra. Sérstaklega þökkum við forráðamönnum Gagn- fræðaskóla Reykvíkinga, skólanefnd, kennurum og nemendum, fyrir alla þeirra miklu hjálp og vin- semd-. Ingibjörg Stefánsdóttir, Hildur Knútsdóttir. ' Hjartanlega þökkum við öllum nær og f jær, sem vottað hafa okkur samúð yið fráfall og jarðarfijr móður minnar, tengdamóður og ömmu, Kristínar Ikaboðsdóttur. Halldóra Jónsdóttir Ingvar Magnússon og börn. Kveðjuathöfn um, Óskar Oifarsson, frá Fljótsdal í Fljótshlíð, verður í Dómkirkjunni mánudaginn 14. janúar kl. 10 f. h. Athöfninni verður útvarpað.—- Jarðsett verður að Hlíðarendakirkju og jarðarfijrin auglýst síðar. Fyrir hönd vandamanna, gæmuiidur I tllfarsson. i,:i;ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.