Vísir - 12.01.1946, Síða 7

Vísir - 12.01.1946, Síða 7
Laugardaginn 12. janúar 1946 V 1 S I R 7 Hið vinsæla Hallveigarstaöakaffi verður framleitt af konum Hvítabandsins í Lista- mannaskálanum ájnorgun, sunnud. 13. jan. Kaffisalan hefst kl. 2 e. h. og verður þár margs- konar óvenjulegt góðgæti á borðum, eins og að undanförnu. Uœjarlúar! C cJIistamanyiaílálami og fáið ykkur gott miðdagskaffi. ALLT Á SAMA STAÐ Bifvélavirkjar., Get bætt við mig einum til tveimur vön- um mótormönnum á mótorverkstæðið. Ágætis vinnuskilyrði. H.í. Egill Vilhjálmsson. Dagsbrúnarfundur V.m.f. Dagsbrún heldur félagsfund sunnudaginn -13. þ. m. kl. 2 e. h. í Iðnó. • DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Lýst tillögum upp- stillingarnefndar um stjórn og trúnaðarráð. 3. Tillög- ur trúnaðarráðs um uppsögn samninga. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Stjóx-nin. ALLT Á SAMA STAÐ Endurbyggjum allar tegundir bílamótora. Sendið okkur mótor yðar. Unmð aðeins af þaulvönum bifvélavirkjum, með fyrsta flokks verkfærum. H.í. Egill Vilhjálmsson. — &œjarAtjírMi‘kvAn'mgarMr — Orésending frá Sjálfstæðisflokkniun. LISTI Sjálfstæðisflokksins í Reykjávík er D-LISTI. Utankjöi’staðakosningar eru byi’jaðar og er kosið f Hótel Heklu. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sem annast alla fyrir- greiðslu við utankjörstaðakosningar er í Thorvaldsens- stræti 2. —...Sííhar 6472 og 2339. Kjósendur í Reykjavík, sem ekki verða heirna á kjördegi ættu að kjósa hið allra fyrsta. Kjósendur utan Reykjavíkur, sem hér eru staddii’, ættu að snúa sér nú þegar til ski’ifstofunnar og kjósa sti’ax. Listi Sjáífstæðisflokksins — labasidaf D — LISTINN. Að gefnu tilefni tilkynjiist hér með, að allar verzlanir og aðrir þeir, sem mæla skulu varning eða vega, skulu nota til þess mælitæki eða vogaráhöld, sem löggilt hafa verið á löggildingarstofu ríkisins, Skóla- vörðustíg 23, Reykjavík. Ennfremur vill Löggildingarstofan vekja athyglr á því, að hver sá, sem gerir við vogai- eða mæliáhöld, er skyldur að afmá löggildingarmerki þáú, sem á tækinu eru, og eigandi að fá tækið endur-löggilt hjá löggildingarstofunni áður en hann tekur það í notkun aftur, ella má hann búast við að sæta sekt- um samkvæmt lögum. Reykjavík, 1 1. janúar 1946. Ijöggi&tlitugjezrstGÍan ' — — —----VlililiV'' * siieiinur fundur * r Fy rsti ínnilter í Sgú&isiœðis&tnsimn við Ænstnrvö&i* Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til almenns fundar Sjálfstæðismanna í Sjálf-í stæðishúsinu við Austurvöll sunnudaginn 13. janúar kl. 2 '/2 e.lx. Þetta er fyrsti fundur Sjálfstæðismanna í hinu nýja flokkshúsi við Austurvöll.f Umræðuefni: Fundarsetning: Fundarstjóri: Ræður flytja: BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR. Eyjólfur Jóhannsson, formaður byggingarnefndar. Frú Guðrún Jónasson. Bjarni Benedikísson, boi’garstjóri. Frú Auður Auðuns, cand. jur., Sigurður Sigurðsson, berkayfirlæknir. Jóhann Hafstein, framkvstj. Sjálfstæðisflokksins. Ólafur Thors, forsætisráðherra. Hljómsveit hússins leikur í byi’jun fundarins. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn. Reykvíkingar! Fylkið ykkur um Sjálfstæðisflokkinn — flokk yðar. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavjk. ,, _ n i! í — VÖRÐUR — HEIMDALLUR íi&iógiaH *‘i mm ná -úvjív jt '‘Itoil'i.erö iöc'iBva aei liid/’,, ------ — HVÖT — ÓÐINN — VVVVV1,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.