Vísir - 12.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 12.01.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Saga kennir meðferð kvik- myndavéla. Kvikmyndafélagið Saga h.f. mun innan skamms efna til námskeiða í kvikmynda- töku fyrir áhugamenn og jafnframt ætlar félagið að koma upp fullkomnu verk- stæði til viðhalds og við- gerðum á kvikmyndavélum, sem félagið hefir í umboðs- sölu. Svo sém áður hefir verið skýrt frá i.Vísi he'fir kvik- myndafélagið Saga fengið einkaumboð á sölu þekktra amerískra kvikmyndavéla frá Bell og Howeil, sem þykja einkar hentugar og me'ðfæri- legar. Ér hér um að ræða bæði lý'og 8 mm. vélar. Til "þéss að aiika álmga almennings fyrir kvikmynd- um o gkvikmyndatækni og til þess að.gera þeim léltara í'yrir, sem fást viíja við kvik- myndatöku, hefir Saga h.f. á- kveðið að efna til námskeiða í kvikmyndatöku fyrir á- hugamenn. Verður nám- skeiðið haldið strax og á- stæður leyfa. í sama skyni ætlar félagið að koma upp verkstæði fyrir þær kvik- myndavélar sem það* selur, svq að ekki þurfi að senda þær til útlanda ef cilthvað verður að. Framkvæmdastjóri Sögu h.f. hefir tjáð Vísi að félagið telji sig fúst til þess að kaupa •kvikmyndir eða kafla úr kvikmyndum eftir áhuga- menn, ef myndirnar. eru fall- egar eða þess eðlis að ástæða sé fyrir félagið að eignasl þær. Gæti þetta verið nokkur hvatning fyrir áhugamenn að vanda til myndalöku sinn- ar og velja sér skemmtileg og nýstárleg viðfangsefni. Bretar hafa flutt aukið lið til héraðsins umhverf is Sam- arang á Java. 'arzan, DG FDRNKAPPINN urroug tió ílryggisþingið™- Framh. af 1. síðu. inn, en svo fór þó, að Spaak hafði 3 atkvæði fram yfir hann. Síðari funduriim. Siðari fundinn setti Spaak, hinn nýkjörni forseti þings- ins, og flutti hann mjög sköruglega ræðu og þakkaði það traust, seni honum hefði verið sýnt með því að kjósa hann sam forseta þingsins. Síðan var farið að kjósa í nefndir, og kosi'ð i 6 nefndir. ir. E 0 0 kr. 13,60 kg. Klapparstíg 30. Sími 1884. ^tiílka óskast á veitingastofu. — Húspláss fylgir, öldu- götu 57. HíBB'BBlB'* iwBWBÍshór VERZL.^1 ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. FariS vertiur aS Skálafelli í kvöld kl. 6 frá Gamla Bíó. — FarmiSar seldir í Hattaverzl. Hadda. SKÍÐAFÉLAG /\ REYKJAVÍKUR /?j£$\ fer skíöaför næstk. '....." " ' sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Far_ miSar seldir hjá Múller í dag til félagsmanna til kl. 3, en tii utanfélagsmanna kl. milli 3 og 4- ____________________(292 ÆFINGAR í KVÖLD I Menntaskólanum : KL'8,15—10: íslenzk glíma. Æfingar á morgun: í Andrews-höllinni: Kl. 11—12: Handbolti, karla. _______________Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! — íþróttaæfingar í í- þróttahúsinu í kvöld veröa þannig: Minni salurinn: Kl. 7—8: JQrengir 13—18 ára, glíma. KI. 8—9: Handknattl., dreugir. Kl. 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn : Kl. 7—8: Handknattl. karla. Kl. 8—9: Glímuæfing. Drengjaglíman. Þeir dréngir, sem ætla aS æfa glímu hjá félaginu í vétur, mæti á æfingunni í kvöid kl. 7. Kennarar verða Kjartan Berg- mann og Ingólfur Jónsson. _____ , Stjórn Ármanns. BETANIA. Sunnudaginn 1*6., kl. 3 sunuudagaskólinn. Kl. 8.30 ' f órnarsamkoma. ólaf ur Ólafsson og Jóhannes Sigurös- son tala. Allir velkomnir. (296 m> Beztn úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURMR Hsfnair^træti 4. FYRIRLESTUR verSur fluttur í ASventkirkjunni, viö Ingólfsstræti, sunnudaginn 13. jan. kl. 5 síöd. Efni: Ofsóknir á hendur Gyðingum á ýmsum tímum og framtíðar- von þeírra. — Allir velkomnir. — O. J. O. (302 LÍTIÐ herbergi óskast til leigu í 4 mánuöi, get veitt hús- hjálp eftir samkomulagi. Til- boð, auökennt: „Strax" sendist dagblaðinu Yísi fyrir 14. þ. m, ________(304 LÍTIÐ herbergi til leigu fyr- ir reglusaman inann. — Tilboö sendist blaöinu, merkt: ,,Vest- urbfer*".. (293 KENNI vélritun. Einkatímar eða námskeiS. Nánari uppl. í síma 3400 til kl. 5._________(59 SKRIFTARKENNSLA. — NámskeiS byrjár í næstu viku. GuSrún Geirsdóttir. Sími 3680. Laugardaginn 12. janúar 1946 SAUMAV£LAVIÐGERÐIR Aherzla lög8 á vandvirkni og fljóta afgreiCslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. KARLMANNS-armbandsúr tapaSist frá MáfahlíS aS Eski- hlíS. Uppl. í síma 4777. . {303 GYLLT armband meS gul- um steinum tapaöist. Skdist gegn fundarlaunum til GuSrún- ar Thorarensen, . Laugav-eg 34 A.____________________(306 TVEIR sjálfblekungar fundnir, merktir. Uppl. í- síma 5492.____________" (307 3 SMEKKLÁSLYKLAR fundnir á Skólabrú s. 1. fimmtu- dag. LTppl. í síma 4759. (294 SVART kvenveski tapaðist s. 1. þriSjudagskvöld. — Finn- andi vinsamlegast hringi i 2530. r^MmM:- STÚLKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraverSinum í Gamla ¦Bió.___________________(30S STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Magda Jónsson, Mjó- stræti 10.________________(310 Fataviðgerðln Gerum við allskonar föt". — Áheríla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. .. (248 BARNAFÖT af ýmsum stærðum. Mjög lágt verð. — Laugaveg "72_____________(112 B6KHALD, enduxskoCun, skattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._____________.....(707 EG ANNAST um skatta- framtöl eins og aS undanförnu. Heima 1—8 e. m. Gestur GuS- mundsson, BergstaSastíg 10 A. SMURT brauð. Sköffum íöt og borðbúnað ef óskað er. Vina- minni. Sími 4923. . (239 ALLT til íþróttaiSkana og ferSalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 JERSEY-buxur, me'S teygju, fyrir börn og fullorðna. Prjóna- stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11, bakjiús.__________________(134 DÍVANAR, allar stærBir, fvrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (727 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395- . Sækjum. (43 STOFUSKÁPAR, nokkrar tegundir, klæSaskápar, borS, nokkrar, tegundir, kommóSur, rúmfataskápar, borSstofustóIar, útskornar hillur o. fl. Verzlun G. SigurSsson, & Co, Grettis- götu 54._________________(221 SÓFABORÐ í maghony og hnotu lit. , Húsgagnavinnust. Brávallag. 16. (255 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23._______________| (276 KÁPUR, kjólar, skíSadrakt- ir gott úrval, tökum saum úr tillögSum efnum. Saumastofan Hverfisgötu 49._________ (188 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Rpldiirseöhi 30. (513 SNÍÐ kjóla, zig-zag og perlusaum. — Dyngjuveg 17, Kleppsholti. (125 HúSNÆÐ'I, fæSi, 'bátt kaup geta tvær stúlkur fengiS ásamt atvinnu strax. Uppl. Þingholts- stræti 35.________________(300 PRJÓNAKONA óskast riu þegar. Uppl. á Þórsgötu 5. (305 FORMIÐDAGSSTÚLKA óskast. Sérherbergi. Bergþóru- götu 61. Sími 2059. (291 ÚTGERÐARMENN. Tek aS mér aS hnýta á. TilboSum sé skilaö til afgr. Vísis fyrir 15. janúar, merkt: ,,Áhnýting". BARNAKERRA óskast. — Vagn til sölu á.sama staS. Uppl. í síma 9270.______________(277 SVEFN-SÓFI (meS færan- legu baki) nýsmíSaSur, fóSraiS- ur me8 rústrauSu áklæ'Si, til sölu' Uppl. í sima 3S30. (301 SEM NÝR kvenvetrarfrakki til sblu og sýnis, BergstaSa- stræti 53, ttppi. ________ (290 TIL SÖLU frímerkjaseríur fra 17. júní 1944. TilboS, merkt: ,,50", sendist Visi.______ (297 TVÍSETTUR klæSaskápur til sölu. VerS 650 kr. Ennfrem- ur stígin saumavél, selzt ódýrt. Tii sýnis Samtúni 26. (298 SÓFABORÐ í maghony og hnotu-lit. Brávallag. i6 Húsgagnavinnust. 05 (- „Hvers vegna l'erð þú be;.s á ieit við niig, að eg ráði þér bana'?" spurði Tarzan, öldungiis forviða. Hann skeytti vopninu ehgti, sem maðurinn rétli fram á milli rimlanna. „í mörg þúsund ár hefi eg reynl ;,t<\ deyja, en árangurslaust, bg þess vegna bið eg þig að drepa mig núna," svar- áði maðurinn.„Nú skal eg segja þér það úr æfi minni, sem eg man: Þegar íiiannkyniis var ennþá ln rnskus'kefði sinii, var eg — Zörgi en svo heiti eg, — mjög frægur bardaga- maður. Þeir urðu margir, sem féllu fyr- ir hinni þtingu kylfu nrinni, en aldrei skrámaðisl eg. l\v eg vissi um al'l milt og bardaga- getur, varð eg grimmur og voiidur mað- itr, sem einskis sveifst. Það gekk svo langt, að eg misþyrmdi konum. Og fyrir syndir minar fékk eg ógurleg- an innvortis sjúkdóm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.