Vísir - 12.01.1946, Side 8

Vísir - 12.01.1946, Side 8
8 V I S I R Saga kennir nteðferð kvik- myndavéla. Kvikmyndafélagið Saga li.f. mun innan skamms efna lil námskeiða í kvikmynda- töku fyrir áhugamenn og jafnframt ætlar félagið að koma upp fullkomnu verk- stæði til viðhalds og við- gerðum á kvikmyndavélum, sem félagið hefir í umboðs- sölu. Svo sem áðui' hefir verið skýrt frá í Vísi hefir kvik- myndafélagið Saga fengið einkaumboð á sölu þekktra amerískr.a kvikmyndavéla frá Bell og Howell, sem þykja einkar hentugar og meðfærir legar. Er hér um að ræða bæði lý og 8 mm. vélar. Til þéss að auka álmga ahnerinings fvrir kvikmynd- um o gkvikmyndatækni og til þess að gera þeim léltara fyrir, sem fást vilj.a við kvik- myrtdatöku, hefir Saga h.f. á- kveðið að efna til námskeiða i kvikmyndatöku fyrir á- iiugamenn. Vei'ður nám- skeiðið haldið slrax og á- stæður leyfa. í sama skyni ætlar félagið að koma upp vei'kstæði fyrir þær kvik- myndavéLar sem það- selur, svo að ekki þurfi að senda þær til útlanda ef citthvað verður að. Framkvæmdastjóri Sögu h.f. hefir tjáð Vísi að félagið telji sig fúst til þess að kaupa kvikmyndir eða kafla úr kvikmyndum eftir áhuga- merrn, ef mvndirnar. eru fall- egar eða þess eðlis að ástæða sé fyrir félagið að eignasl þær. Gæti þelta verið nokkur hvatning fyrir áhugamenn að vanda til myndatoku sinn- ar og velja sér skemmtileg og nýstái’Ieg viðfangsefni. Rretar hafa flutt aukið lið til héraðsins umhverfis Sam- arang á Java. av'zcm □ G FDRNKAPPINN £ftir £& iL 'röUff ( • • öryggSsþingið— Framh. af 1. síðu. inn, en svo fór þó, að Spaak Iiafði 3 atkvæði fram yfir hann. Síðari fundiiriiin. Síðari fundinn setli Spaak, hiiln nýkjörni forseti þings- ins, og flutti liann mjög sköruglega ræðu og þakkaði það traust, sem liorium hefði verið sýnt með því að kjósa hann sem forseta þingsins. Síðan var farið að kjósa í nefndir, og kosið i 6 nefridir. ir. E 0 0 kr. 13,60 kg. Klapparstíg 30. Sími 1884. ^tiílLa óskast á veitingastofu. — Húspláss fylgir, öldu- götu 57. liarna- ianiskór ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Fariö verður aö Skálaíelli í kvöld kl. 6 frá Gamla Bíó. — Farmiðar seldir í Hattaverzl. Hadda, _____________ SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR fer skíöaför næstk. sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Far_ miöar seldir lijá Muller í dag til félagsmanna til kl. 3, en tii utanfélagsmanna kl. milli 3 og ±_______________________(292 ÆFINGAR í KVÖLD 1 Menntaskólanum: Kl.' 8,15—10: íslenzk glima. Æfingar á morgun: í Andrews-höllinni: Kl. ix—12: Handbolti, karla. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! — P* ’ . íþróttaæfingar i i- þróttahúsinu í kvöld veröa þannig: Minni salurinn: Kl. 7—8: JDrengir 13—18 ára, glima. Kl. 8—9: Handknattl., drengir. Kl. 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7—S: Handknattl. karla. Kl. 8—9: Glimuæfing. Drengjaglíman. Þeir drengir, sem ætla að æfa glímu hjá félaginu i ve'tur, mæti á æfingunni í kvöld kl. 7. Kennarar verða Kjartan Berg- mann og Ingólfur Jónsson. u Stjórn Ármanns. BETANIA. Sunnudaginn 16., kl. 3 sunnudagaskólinn. Kl. 8.30 fórnarsamkoma. ólafur Ólaísson og Jóhannes Sigurðs- son tala. Allir velkomnir, (296 VERZL.^ Beztu úrin frá 8ARTELS, Veltusundi. Sími 6419. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞðB Hafnarsfræti 4. FYRIRLESTUR verður fluttur i Aðventkirkjunni, viö Ingólfsstræti, sunnudaginn 13. jan. kl. 5 síðd. Efni: Ofsóknir á hendur Gyðingum á ýmsum tímum og framtíðar- von þeirra. — Allir velkomnir. —- O. J. O. (302 LÍTIÐ herbergi óskast til leigu í 4 mánuði, get. veitt hús- hjálp eftir samkomulagi. Til- boð, auökennt: ,,Strax“ sendist dagblaðinu Yísi fyrir 14. þ. m. _________________________(304 LÍTIÐ herbergi til leigu fyr- ir reglusaman mann. — Tilboö sendist blaðinu, merkt: „Vest- urbær", , (293 KENNI vélritun. Einkatimar eða námskeið. Nánari uppl. i sima 3400 til kl. 5.__(59 SKRIFTARKENNSLA. — Námskeið byrjar í næstu viku. Gúðrún Geirsdóttir. Sími 3680. Laugardagixm 12. janúar 1946 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljota afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. KARLMANNS-armbandsúr tapaðist frá Máfahlíð að Eski- hlíð, Upph í síma'4377. . (303 GYLLT armband meö' gul- um steinum táþaðist. Skilist gegn fundarlaunum til Guðrún- ar Thorarensen, Laugav-eg 34 A._________________J 306 TVEIR sjálfblekungar fundnir, merktir. Uppl. í- síma 5492.________________ (30/ 3 SMEKKLÁSLYKLAR fundnir á Skólabrú s. 1. fimrntu- dag. Upph í síma 4759- (2.94 SVART kvenveski tapaðist s. ). þriðjudagskvöld. —: Finn- andi vinsamlegast hringi í 2530. BARNAFÖT af ýmsum stærðum. Mjög lágt verð. — Laugaveg 72._____(112 STÚLKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraverðinum í Gamla Bió,_________________(308 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Magda Jónsson, Mjó- stræti 10.__________(310 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt". — Áherila lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. • • (248 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-_______________________(707 EG ANNAST unr skatta- framtöl eins og að undanförnu, Heima 1—8 e. m. Gestur Guð- nnmdsson, Bergstaðastig 10 A. SNÍÐ kjóla, zig-zag og perlusaum. — Dyngjuveg 17, Ivleppsholti. (125 HÚSNÆÐI, fæði, hátt kauþ geta tvæ'r stúlkur fengið ásamt. atvinnu strax. Uppl. Þingholts- s'træti 35._________(300 PRJÓNAKONA óskast nú þegar. Uppl. á Þórsgötu 5^ (305 FORMIÐDAGSSTÚLKA óskast. Sérherbergi. Bergþóru- götu 61. Sími 2059., (291 SMURT brauð. Sköffum íöt og borðbúnað ef óskað er. Vina- minni. Sími 4923.______ (239 ALLT til iþróttaiðkana og ferðalaga. HELLÁS. Hafnarstræti 22. (61 JERSEY-buxur, með teygju, fyrir börn og fullorðna. Prjóna- stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11, bakhús. _______________(134 DÍVANAR, allar stærðir, íwirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (727 | KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395- . Sækjum,__________(43 STOFUSKÁPAR, nokkrar tegundir, klæðaskápar, borð, nokkrar tegundir, konnnóður, rúmfataskápar, borðstofustólar, útskornar hillur o. fh Verzlun G. Sigurðsson & Co, Grettis- götu 54._______________(221 SÓFABORÐ í maghony og lmotu lit. Húsgagnavinnust. Brávallag. 16. (255 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23._______________(276 KÁPUR, kjólar, skíðadrakt- ir gott úrval, tökum saum úr tillögðum efnum. Saumastofan Hverfisgötu 49. (188 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnaviunustof- nn Rnldnrsgöhi 80. (513 BARNAKERRA óskast. — Vagn til sölu á.satna stað. Upph í síma 9270, (277 SVEFN-SÓFI (með færan- legú baki) nýsmíðaður, íóðrað- •ur með rústrauðu áklæði, til sölu. Uppl. i sima 3830. (301 SEM NÝR kvenvetrarfrakki til sölu og sýnis, Bergstaða- stræti 53, uppi._______(290 ÚTGERÐARMENN. Tek að mér að linýta á. Tilboðum sé skilað til afgr. Vísis fyrir 15. janúar, merkt: ,,Álmýting“. TIL SÖLU frímerkjaseríur frá 17. júní 1944. Tilboðj rnerkt: .,50“. sendist Visi,____ (297 TVÍSETTUR klæðaskápur til solu. Verð 650 kr. Ennfrem- ur stígin saumávél, selzt ódýrt. Til sýnis Samtúni 26. (298 SÓFABORÐ í maghony og hnotu-lit. Húsgagnavinnust. Brávallag. 16. (255 „Hvers vegna íerð þú þess á leit við mig, að eg ráði þér bana‘?“ spurði Tarzan, öhlungis forviða. Hann skeytti vopninú engu, sem maðUrinn rélli fram á milli rimlanna. „í fnörg þúsund ár hefi eg reynt jið deyja, en árangurslausi, ög þess vegna bið eg þig að drepa mig núna,“ svar- aði inásurinn. „Nú skai eg segja þér J)að úr æfi minni, sem eg man: Þegar inannkynið var ennjiá á iH'rnskuskeiði simi. var eg — Zorg en svo heiti eg, mjög frægur bardaga- maður. Þeir nrðu margir, sem féllu fyr- ir hinni þyngu kylfu minni, en aldrei skrámaðist eg. F.r eg vissi um afl milt og bardaga- getur, varð eg grimmur og vondur mað- ur, seni einskis sveifst. Það gekk svo langt, að eg misþyrmdi konum. Og fyrir syndir minar fékk eg ógurltg- an innvortis sjúkdóm.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.